Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Síða 9
DV. MIÐVKUDAGUR 24. ÁGUST1983.
9
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Er vonleysið að
heltaka Eining-
mM Einn neðanjarðarforingjanna
gr" §nn|gPIBfg |í Ji Éí gaf sigfram ogsegir
m ■ baráttunatilgangslausa
Stjómarandóf Einingar í Póllandi
þykir hafa beöiö mikinn hnekki þegar
einn af aöalneöanjaröarforingjum
hinna bönnuöu verkalýðssamtaka gaf
sig fram viö lögregluna.
Wladyslaw Hardek, foringi Ein-
ingarmanna í Krakow og fulltrúi í
fimm manna landstjóm samtakanna,
las í sjónvarpi í gær yfirlýsingu þar
sem hann sagði aö frekara andóf væri
tilgangslaust. Hvatti hann þá félaga
sína aðra sem enn fara huldu höföi til
aö gefa sig fram.
Ber þetta að í sömu mund sem
áætlanir um „hægagangs” aögerðir í
Lenínskipasmíðastöðvunum viröast
ætla aö fara út um þúfur. Þar hófust
verkföllin í Gdansk, sem voru undan-
fari stofnunar Einingar fyrir þrem
árum.
Þaö var í gær sem átti aö byrja á aö
fara sér löturhægt við störfin en sam-
kvæmt fréttum hafa undirtektir verið
litlar og vinnan meö eölilegum hætti.
Háttsettir kommúnistar og opinberir
embættismenn heimsóttu Lenínskipa-
smíðastöövarnar í gær og yfirvöld í
Gdansk hafa fyrirskipaö strangan aga
hjá öllum fyrirtækjum borgarinnar.
Lech Walesa, leiötogi Einingar, lét
frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann í
sex liðum bar til baka hatramman
áróöur sem pólskir fjölmiölar hafa
haldiö uppi gegn honum. Honum haföi
m.a. veriö borið á brýn aö hafa þegiö
fúlgur frá Vesturlöndum.
Hardek, sem hefur veriö framarlega
í flokki andófsmanna og stýröi m.a.
verkfallinu í stálverunum í Nowa Huta
dagana eftir aö herlög tóku gildi —
sagðist hafa notfært sér sakaruppgjöf-
ina sem yfirvöld hétu öllum þegar her-
lögum var aflétt 22. júlí ef þeir gæfu
sig fram. Fyrir tæpum mánuöi var
nafn hans undir yfirlýsingu andófs-
hreyfingarinnar sem sagði aö aflétt-
ing herlaganna væri áróöursbragö.
Þar hét landstjórn Einingar því aö
halda áfram aö berjast fyrir hugsjón-
um samtakanna.
Loftmynd, tekin yfir mannsafnaöi í
Lenínskipasmíðastöðvunum í Gdansk,
þegar „Einingar”-samtökin voru í
burðarliðnum fyrir sléttum þrem
árum.
Sinatra í
málaferlum
Söngvarinn Frank Sinatra krefst
tíu milljón dollara bóta af nætur-
klúbbi einum í Las Vegas, sem kall-
aöur er „Sinatra’s”. Heldur hann
því fram að eigendur klúbbsins hafi
misnotaö nafn hans til þess að
blekkja viðskiptavini.
Klúbburinn hét áöur „Miss
Kitty’s”, en var nýlega nefndur upp
á nýtt. Hann er rekinn af þrem
bræörum, sem heita Duane, Dennis
og Paul Sinatra. Meðal skemmtiat-
riöa eru karistriplingar og karlar
sem bregða sér í gerfi kvenna.
Sinatra, sá eini sanni, hefur nýlega
gert samning um að skemmta í hótel-
inu og spilavítinu Gullmolanum og
segir hann þann skemmtistað hafa
einan rétt til að auglýsa sig meö
nafni hans um þessar mundir. Enn-
fremur telur hann þaö álitshnekki
fyrir sig aö nafn sitt sé bendlað við
staöeinsog hinn.
Borgarastríðið í Chad:
Ný sókn uppreisn-
armanna í adsigi
v Líbýskir skriödrekar eru nú allir
með tölu komnir á skrið eftir níu daga
hlé sem verið hefur á bardögunum í
Chad og sýnist næsta sókn eöa áhlaup
uppreisnarmanna beinast aö virki þar
sem franskir hermenn hafa verið
látnir taka sér stööu.
Samkvæmt fréttum frá höfuöborg-
inni er um 100 sovétsmíðuðum
skriödrekum stefnt aö Salal sem er
varnarvirki stjómarhersins um 360
km norðaustur af höfuðborginni.
Sést hefur til annarrar bryndeildar á
leið frá Faya Largeau til austurs.
Bandaríkjastjóm hefur tilkynnt aö
hún muni kalla burt AWAC-radarvélar
sínar sem staösettar hafa verið í
Súdan. Þær hafa fylgst meö flug-
ferðum frá Líbýu og gert Frökkum í
Chad viðvart ef loftárás var í aðsigi.
Meö AWAC-vélunum verða einnig
kallaöar burt þær átta F—15 orrustu-
þotur sem veriö hafa þeim til vemdar.
1 tilkynningunni er sagt aö vélarnar
kunni aö verða sendar hið bráöasta
aftur til þessa svæðis ef þörf þykir á.
L ' ■'' ' . •>
w j I \
B .
■ l *Wf*_i »*• .•aÍT'T* #, í « |
L fer I
■ «r
Svíar og Dan-
ir upp á kant
út af kjam-
orkuúrgangi
Christian Christansen, orku- og um-
hverfismálaráðherra Danmerkur,
reyndist hafa nýtt innlegg í pokahorn-
inu, er hann kom til Stokkhólms í gær
til fundar viö Birgittu Dahl, orkumála-
ráðherraSvía.
I fyrradag haföi Christiansen lýst
því yfir í blaðaviðtali aö hann mundi
gera sitt ítrasta til þess aö bera smyrsl
á sárin varöandi landgrunnsdeilu
Dana og Svía, en það f ór á aðra leið.
Deiluefnið, sem Christiansen tók
með sér til Stokkhólms í gær, snertir
flutningaskipið Sigyn, er flytur kjam-
orkuúrgang frá kjamorkuverinu í
Barsebáck. Danir hafa ítrekaö látiö í
ljósi efasemdir um sjóhæfni Sigyn,
sem m.a. siglir um Eyrarsund og
Stóra-Belti meö kjarnorkuúrganginn.
— Itrekaöi Christiansen þá kröfu Dana
aö þessum flutningum yröi hætt þar til
ítarleg könnun hefði fariö fram á sjó-
hæfniskipsins.
Birgitta Dahl vísaði kröfunni stað-
fastlega á bug. Sagði hún að ríkis-
stjórnin treysti siglingamálastofnun-
inni sænsku sem komist heföi að þeirri
niðurstöðu að engin hætta væri á ferö-
um.
Danski ráöherrann kvaöst ekki hafa
sannfærst á fundinum um sjóhæfni
Sigyn og lét í ljós vonbrigöi meö af-
stööu Svía og kvað dönsku ríkisstjóm-
ina mundu fjalla um máliö. GAJ í Lundi
Fleiri höfðu gagn
af Barbieen
Bandaríkin
Bandarískur lögfræðingur heldur
því fram aö Klaus Barbie, sem bíö-
ur nú réttarhalda í Frakklandi
vegna striösglæpa hafi starfað í
þágu njósnastofnana fleiri landa en
Bandaríkjanna eftir síöari heims-
styrjöldina.
Lögfræðingur þessi var um tíma
saksóknari á vegum bandaríska
dómsmálaráöuneytisins í málum
nasista. — Hann vill ekki tilgreina
hvaða lönd hann telur aö Barbie
hafi starfað fyrir þegar hann átti
að heita týndur stríðsglæpamaöur
á flótta undan réttvísinni.