Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGUST1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tek að mér mótauppslátt, klæði hús að utan með stáli, skipti um gler og járn, fræsi þéttiborða í opnan- lega glugga. Uppl. í síma 75604. Raflagnaþjónusta. Tökum að okkur raflagnir í nýbygging- um. Viðhald á eldri raflögnum, upp^ setningu dyrasímakerfa og viðhalds- þjónustu á eldri kerfum. Löggiltir raf- verktakar. Uppl. í síma 79431 og 37514. Húseigendur athugiö. Nú fer hver að verða síðastur að láta steypa bílaplönin, það tökum við aö okkur. Leggjum einnig gangstéttar og önnumst ýmsa aðra steypuvinnu. Fljót og góð þjónusta, margra ára reynsla. Uppl. í síma 74775 og 77591. Körfubílaleiga.r Leigjum út körfubíl, 20 metra langan, mjög hagstætt verð. Körfubílaleiga Guðmundar og Agnars, Súðarvogi 54, simar 86815,82943 og 36102. Garðyrkja Til sölu gæðatúnþökur, vélskornar í Rangárvallasýslu, verö hver ferm ekiö heim á lóð, kr. 23. Ath. kaupir þú 600 ferm eða þar yfir færöu 10% afslátt, góö greiðslukjör. Uppl. í síma 99-8411 alla daga, á kvöldin og um helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92- 3879 á kvöldin. Túnþökur—garðsláttur. Leitið ekki langt yfir skammt. Góðar túnþökur á aöeins kr. 22, heimkeyrðar, jafnframt seldar á staönum á 16,50. Sláttur á lóöum einbýlis- og fjölbýlis- húsa og fyrirtækja. Einnig með orfi og ljá. Greiðslukjör. Uppl. í símum 77045, 99-4388 og 15236. Geymið auglýsinguna. Túnþökur. Áratuga reynsla tryggir gæöin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á. kvöldin. Landvinnslan hf. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 66086. Tek að mér sumarklippingu á limgeröum. Uppl. í síma 14612 eftir ki. 18 virka daga. Er grasflötin með andarteppu? Mælt er meö að strá sandi yfir gras- flatir til aö bæta jarðveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13, Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Líkamsrækt Ljósastofan, Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, laugardaga 09 til kl. 19. Belarium Super sterkustu perurnar, spiunku- nýjar. 100% árangur. Reynið Slender- tone vöðvaþjálfunartækið til grenning- ar, vöövaþjálfunar, við vöövabóigum og staðbundinni fitu. Sérklefar og góð baðaöstaöa. Nýr, sérstaklega sterkur andiitslampi. Verið velkomin. Ljósastofan Hverfisgötu 105 (v/Hlemm). Opiö kl. 8—22 virka da^a, laugardaga 9—18, lokað sunnudaga, góð aðstaða, nýjar, fljótvirkar perur. Lækningarannsóknastofan, sími 26551. Nýjung á íslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó solarium sólbekkirnir frá M.A., dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóðum upp á fullkomnustu solar- iumbekki sem vöi er á, lengri og breið- ari bekkir en þekkst hefur hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterk- ari perur, styttri tími. Sérstök andlits- ljós. Einu bekkirnir sem framleiddir eru sem láta vita þegar skipta á um ■ perur. Stereotónlist í höfuögafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu- daga frá 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Ljós-gufa-snyrting. Bjóðum upp á Super Sun sólbekki og gufubað. Einnig andlits- fót- og hand- snyrtingu og svæöanudd. Pantanir í síma 31717. Ljós- og snyrtistofan, Skeifunni3c. Ökukennsla Ökukennsla, bifhjólakennsla. Kenni á Daihatsu Charade. Hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn. Engir lágmarkstímar og einungis greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson, sími 66428. ökukennsla, æfingartímar, endurþjáifun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax, tíma- fjöldi við hæfi hvers einstaklings. öku- skóli og öll prófgögn. Þorvaldur, Finnbogason ökukennari, símar 33309 og 73503. Kenni á Mazda 929 árg. ’82, R—306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nemendur geta byrjað strax. Tíma- fjöldi við hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig- urðsson, sími 24158 og 34749. Ökukennsla—endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82, lipur og meðfærileg bifreið í borgar- akstri. Kenni allan daginn.Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Utvega prófgögn og ökuskóla. Gylfi Guðjónsson öku- kennari, sími 66442, Skilaboð í síma 66457. ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Gal- ant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstakl- ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. . Ökukennsla—æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. 1983 með velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast það að nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir:. Páll Andrésson BMW 5181983. 79506 Jóel Jakobsson Taunus 1983. 30841-14449 Arnaldur Árnason Mazda 6261982. 43687 Skarphéðinn Sigurbergsson 40594 Mazda 9291983. Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280C1982. 40728 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 ÞórirS. Hersveinsson Buick Skylark. 19893-33847 Snorri Bjarnason Volvo 1983. 74975 Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda 929 Hardtop 1983. 81349-19628 Jóhanna Guðmundsdóttir 77704—37769 'Honda. Guðbrandur Bogason Taunus 1983. 76722 Kristján Sigurðsson Mazda 9291982. 24158-34749 Reynir Karlsson Honda 1983. 20016-22922 Guömundur G. Pétursson, Mazda 626 1983,67024 og 73760. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Mercedes Benz árg. ’83 með vökva- stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurð- ur Þormar, ökukennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 Hardtop árg. ’83, nemendur geta byrjað strax. Aðstoða einnig við endurnýjun ökuskírteinis. ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess óskað. Hallfríöur Stefánsdóttir, símar 81349,19628 og 85081. ökukennsla— endurhæf ing. Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsia aðeins fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og öli prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari sími 73232. Vagnar Tilboð óskast í vagninn, sem er 7 metra langur. Skipti á bíl æskileg. Uppl. í síma 97- 7433. Nú er rétti tíminn til aö fá sér teikningar af tjaldvagnin- um, einnig niðursniðin og merkt efni. Verð: Toppgrind 1720 kr., undirvagn 2320 kr., karfa 6920 kr., lok 1720 kr., tjaldsúlur 995 kr., stoðir 520 kr., gormar 630 kr., sendum í póstkröfu.. Teiknivangur, teikniþjónusta, Súðar- vogi 4, sími 91-81317. G.M.C. Sierra 254X4, 6 cyl. disil, ekinn 6—7 þúsund á vél. Fyrrverandi hjálparsveitarbíll, vel með farinn og lítið ekinn. Sæti fyrir 12, 35” Mudderar. Skipti möguleg. Uppl. í síma 97-3827, Kristmann, og fram að helgi í síma 35677, Hjálmar. Rútubilar tilsöiu: Toyota Coaster árg. 1982. Þetta er 19 sæta rúta, ekin aðeins 32 þús. km. Mercedes Benz 309—D árg. 1974. 22 sæta rúta með Bílasmiðjusætum og afturhurðum. Ef þetta hentar ekki, þá eigum við marga sendi- og rútubíla. Aðal-Bílasalan Skúlagötu, sími 15014. Varahlutir BÍLAPERUR HEILDSALA - SMÁSALA FhIheklahf ^JLaugavegi 170-172 Sími 212 40 Hreinlætistæki. Salemi m/harðri setu frá kr. 4830,: einnig vaskar á vegg og í borð, blöndunartæki, sturtuklefar og ýmis smááhöld á baðið. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Heilsólaðir hjólbarðar á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial og venjulegir. Urvals gæðavara. Allar stærðir, þar með taldir: 155X13, kr. 1.160 165X13, kr. 1.200, 185/70x13, kr. 1.480, 165X14, kr. 1.350, 175X14, kr. 1.395, 185X14, kr. 1.590. Einnig ný dekk á gjafveröi: 600X15, kr. 1.490, 175X14, kr. 1.650, 165X15, kr. 1.695, 165 x 13, kr. 1.490, 600X13, kr. 1.370, 560X15, kr. 1.380, 560X13, kr. 1.195. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Buxur á 200 KR. Þetta kalla ég nú útsölu, af stað á út- sölumarkaöinn Hverfisgötu 119, við Hlemm. Opið kl. 13—18 virka daga. Sjálfsævisaga Noels Johnsons, hins 84 ára gamla unglings, er komin út. Sagan um manninn sem breyttist ■úr þróttlausum manni í hreystimenni. Hann tekur þátt í maraþonhlaupi og er heimsmeistari í hnefaleikum öldunga, svo að eitthvað sé nefnt. Blómafrævlar hafa veriö hans aðalfæöa síðustu árin. Bókin er seld á sölustöðum blóma- frævla aö Austurbrún 6 (Hjördís), sími 30184 og Leirubakka 28 (Hafsteinn), sími 74625. Sendum heim.. Sloppar. Við höfum mesta sloppaúrval landsins. Frottesloppar, stuttir og síðir, velúr- sloppar, silkisloppar, vattsloppar, loð- sloppar. Olympía, Laugavegi 26, sími 13300. Olympía, Glæsibæ, sími 31300. Útsala, útsala. Kahkijakkar frá kr. 300, kahkibuxur frá kr. 100, kjólar, mikið úrval, eitt verö kr. 390, sumarpeysur og vesti,' tískulitir og snið, frá kr. 195, klukku- prjónsjakkar og peysur frá kr. 260, gallabuxur kr. 450, vatteraðar úlpur kr. 580, barnapeysur frá kr. 75 óg margt, margt fleira á gjafverði. Verk- smiðjuútsalan, Skipholti 25. Opið kl. 12—18, sími 14197. Póstsendum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.