Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Síða 36
s<ft,
ÁRMÚLA 38 REYKJAVlK,
SlMI 82188 OG 83830.
Skákmótíð f Chicago:
Okkar menn
vinna Skota
önnur umferð heimsmeistaramóts
æskumanna í skák var tefld í
Chicago í gærkvöldi og áttu okkar
drengir í höggi viö Skota. Skák Mar-
geirs og McNabs á 1. borði f ór í bið og
hafði Margeir vinningsmöguleika.
Jón L. tefldi við Motwani á öðru,
hafði hvítt og náði fljótlega betra
tafli gegn Philidor-vörn Skotans,
þrengdi að honum smám saman og
náði síðan mátssókn. Lenti Motwani
í miklu tímahraki og féll með gjör-
tapað tafl í 39. leik. Motwani þessi
varðheimsmeistarisveina, 17áraog
yngri, árið 1978, og tók þá við þeim
titli úr hendi Jóns L. sem vann hann
áriðáður.
Karl Þorsteins vann Upton mjög
auðveldlega en skák Elvars og Norr-
is á 4. boröi fór í bið og haföi Elvar
skiptamun yfir í allflóknu tafli.
Það voru því horfur á stórsigri Is-
lendinganna og gangi allt aö vonum
er líklegt að þeir hreppi einhverja af
sterkustu sveitunum í dag en sem
stendur deila allmargar sveitir með
sérforystunni.
-BH
Kærumál kók og pepsi:
Allt á huldu
— verðlagsráði vantar
gögn
I síðustu viku voru kærumál kók
gegn pepsi og pepsi gegn kók tekin
fyrir á fundi verðlagsráðs. Þar sem
gögn skorti var málunum frestað og
óvíst um framhaldið. Á meðan geisar
pepsikeppnin á iðnsýningu í Laugar-
dalshöll og má vart á milli sjá hvor
hefur betur.
Þrátt fyrir skort á gögnum mun
ekki vera neinn skortur á gosdrykkj-
unum og því síður á samkeppninni.
-EIR.
„Hulduherinn”
fann smygl
Hulduherinn, hið aðgangsharða úr-
valslið Tollgæsiunnar í Reykjavík,
fann smyglvarning í tveim skipum
Eimskipafélagsins i fyrrakvöld.
I Eyrarfossi fann hann mikið
magn af áfengi svo og síma, reikni-
vélar, myndbönd og margt fleira.
Hafa fimm skipverjar á skipinu
viðurkennt að eiga þennan vaming,
en verið er að rannsaka það nánar.
Um borð í Grundarfossi fundu
tollverðirnir 266 flöskur af vodka og
vískíiog 30 kassa af bjór. Var það
falið í hUðargeymi oUugeymis. Hafa
tveir vélstjórar á skípinu viðurkennt
aðeigaþessarveigar. -klp-
LOKI
Það var til lítils lóðaríið á
íhaldinu.
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33
SMÁAUGLÝSINGAR—AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11
86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1983.
Ný tegund f ramleiðslu hjá Álafossi:
Kaupir a//a kanfnu-
uil sem til fellur
„Álafoss hefur falast eftir aUri
þeirri kanínuuU sem til feUur á land-
inu næsta áriö,” sagði Jón Eiríksson
í Vorsabæ á Skeiðum er DV ræddi við
hann.
Jón hefur ásamt fleirum hafiö rækt
á angórakanínum, en hann keypti ein
tíu dýr frá Þýskalandi fyrir hálfu
öðru ári.
Forráðamenn Álafoss hyggjast nú
hefja framleiðslu fatnaðar sem unn-
inn verður úr blöndu ullar af sauðfé
og kaninum og fá þannig mýkra og
léttara hráefni. Er þessi fatnaöur
einkum ætlaöur tU útflutnings fyrst í
stað. Til að unnt reynist að gera
þessa tilraun telja Álafossmenn sig
þurfa 500 kUó af kanínuuU á næsta
ári.
„Stjóm Kanínuræktarfélagsins á
Suðurlandi hefur gert samning við
Álafoss um þessa uUarsölu. Við gerð
hans var tekið tUUt til markaðsverðs
i Þýskalandi þannig að við fáum 900
Tilraunaframleiðsla á fatnaði úr
blöndu uUar af angórakaninum og
sauðfé er nú að hefjast.
DV-mynd: E.J.
krónur fyrir hvert kUó af fyrsta
flokks ull,” sagði Jón.
„Nú eru 40 kanínubú hér á landi
með samtals 8—900 dýr. Stór hluti
þeirra era ungar á öllum aldri.
Kanínumar era klipptar á þriggja
mánaða fresti og gert er ráð fyrir aö
hver kanina gefi af sér 1000—1200
grömm uUar á ári. Bestu dýrin geta
fariö upp í 1400 grömm.
Við vonumst til að geta útvegað
Alafossi þetta magn sem til þarf til
að hægt sé að hefja fyrirhugaða til-
raunaframleiðslu,” sagði Jón Eiríks-
son.
-JSS
/ mestu hviðunum losnuðu járnpiötur af húsum og tiikynningar komu um
biia sem bárust mannlausir undan vindinum í Breiðholti. Þá var mikið um
að vera á fiugveiiinum en þangað varð að kalla út lið til að bjarga litlum
mestu hviðunum mældust víða yfir 10 vindstig og i Vestmannaeyjum rigndi
þar fyrir utan eina 59 millimetra i nótt — sem só miklu nær haust- eða
vetrarveðri en þvisem ættiað vera iágústmánuði. -klp-IDV-myndS.
Innkomin gatnagerðargjöld 120-133 milljómim kr. minni en búist var við:
„Emhverjar tilfærsl-
ur f framkvæmdum/’
—segir Magnús Óskarsson, settur borgarst jóri
„Þegar ákveðið var í lok sl. árs að Tekjumissir borgarinnar vegna skUum,eða79%.Munlakariheimtur möguleika borgarinnar í biU en tók
bjóða lóöirnar út var gert ráð fyrir vanskila gatnageröargjalda er á bil- voru hjá þeim sem fengu úthlutað fram að hér væri aðeins um tíma-
að fjárhagsáætlun mundi standast. inu 120—133 mUljónir en einungis 479 raðhúsa- eða einbýUshúsalóðum. bundna sveiflu að ræða. „Það verða
en þegar farið var að líða á þetta ár þeirra 895 aðUa sem fengu lóðum út- Þar var um 519 aðUa að ræða og einhverjar tilfærslur I fram-
gat mönnum farið að detta í hug að hlutað hafa greitt gjöld sín.Eruþað höfðu 181 eða 35% greitt gatna- kvæmdum,”sagðiMagnús.
heimtur yrðu eitthvaö lakari,” sagði einungis 53,5% þeirra sem fengu út- gerðargjöld sín er frestur rann út, 12. Ekki hefur verið ákveðið hvemig
Magnús Oskarsson, settur borgar- hlutað. ágúst. borgarstjóm á aö bregðast við tekju-
stjóri i Reykjavík í orlofí Davíðs Af þessum 895 lóöum var 376 út- missinumenmáUöverðurtekiðfyrir
Oddssonar borgarstjóra, í samtaU hlutaö tU meistara-og byggingasam- Magnús Oskarsson sagði að þessi í borgarráði ó næstunni.
vlðDVímorgun. vinnufélaga og stóöu 298 þeirra í tekjumissir myndi minnka athafna- .