Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 3
DV. MIÐVKUDAGUR 24. AGUST1983. 3 Jónas Tryggvason munar akkí um að standa i höndum hvar sem hann fer — i Reykjavik eða Moskvu. D V-mynd Helgi. „GÆTIVELHUGSAÐ MÉR AÐ SETJAST AÐ í MOSKVU” Kastaði Kolbeinsey hundrað tonnum af smáf iski í sjóinn? Víkurblaöiö á Húsavík segir frá því í frétt fyrir stuttu að skipverjar á skut- togaranum Kolbeinsey hafi kastað mörgum tonnum af fiski í sjóinn í síöustu veiöiferð vegna þess aö fiskur- inn hafi verið of smár. Segir blaðiö að einn viömælanda þess hafi nefnt töluna 100 tonn, en annar dró þá tölu í efa og sagöi aö magnið hefði skipt tugum tonna. Sögur sem þessar hafa oft heyrst en erfitt hefur veriö aö fá þær staðfestar. Er fullyrt aö skipverjar á íslensku tog- urunum kasti oft mörgum tonnum af smáfiski aftur í sjóinn. Skipstjómar- menn neita þessu jafnan enda hið al- varlegasta mál ef það sannast. I þessari veiöiferð Kolbeinseyjar lenti 11% af kassafiskinum í 2. flokk og 34% — eöa um 50 tonn — í 3. flokk. Var þarna um að ræða mjög smáan fisk sem geymdist illa um borö. -klp 4 fullri ferö á Pollinum Pollurinn á Akureyri hefur verið líta. Einu gárurnar sem sáust á mikið notaður í góða veðrinu í honum voru af hraðbáti er dró á sumar. Þar er fólk á fleygiferð á eftir sér unga Akureyrardömu á sjó- bátum, seglbrettum og sjóskíðum og skíðum. Á myndinni er hún enn í þeir sem ekki hafa treyst sér út á báðum skíðunum. Augnabliki síðar sjóinn hafa getað verið á föstu landi missti hún annað skíöið af sér en og veitt sér í soðiö. Þessi mynd var komst nokkurn spöl á öðru skíðinu tekin á Pollinum á sunnudaginn, en áðurenhúnfórákaf ísjóinn. þá var hann eins og spegill yfir að -DV-mynd-klp- í '-«sy "" "••••lumimHiiR vooiiuaiiEm Mtlli u . ,,, „ , . INGIMAR EYDAL OG EDDAN Nú gefst ykkur tækifæri á að sigla með Ingimar Eydal, og hljómsveit hans, á Eddunni. Hljómsveitin, sem gert hefur garðinn frægan í Sjallanum, Akureyri, mun halda uppi feikna stuði allan tímann. Dansmúsík við allra hæfi. Rifjið upp gamlar stundir og eignist nýjar, í eftirminnilegu hringsóli með Eddunni. Verslunarferð til Newcastle Innifaldar tvær nætur á hóteli í Newcastle Kr.: 8.800.- segir Jónas Tryggvason (23), eim Islendingurinn sem búsettur er í höfuðborg Sovétríkjanna að sendiráðsmönnum frátöldum „Gallabuxna- og tyggjóbrand- aramir rússnesku sem duniö hafa yfir okkur á undanfömum árum heyra fortiðinni til,” segir Jónas Tryggvason, en í fjögur ár hefur hann búið í Moskvu, einn óbreyttra íslendinga, og stundaö nám í íþrótta- skóla sovéska rikisins. „Á þeim fjórum ámm, sem ég hef búiö í Moskvu hefur ótrúlega margt breyst. Það er litill sem enginn skortur á gallabuxum og tyggjói eins og Vesturlandabúar hafa lálið í veðri vaka. Ég fæ alltaf nóg að borða og sé ekki betur en að svipað sé ástatt um aöra. Ef til vill er vömval í verslunum ekki eins mikið og við eigum að venjast hér heima en eins og þjálfarinn minn í í- þróttaskólanum segir: — Mér er sama þó ég hafi ekki 200 tegundir af tannkremi, bara að það komi ekki stríð.” Jónas hefur náð góðu valdi á rúss- neskri tungu eftir fjögurra vetra dvöl í Moskvu, enda þýðir ekkert annaö, önnur tungumál ekki töluö í borginni, allar námsbækur á rúss- nesku og engir Islendingar til að halla sér að. „Þó að kerfið sé stundum þungt í vöfum þá er fólkið afar gott,” segir Jónas og bætir því við að almenning- ur í Moskvu hafi miklu meiri peninga handa á milli en hann getur komist yfir að eyða. „Rússamir em sem betur fer lausir við það fjárfestingar- æði sem heltekur íslensku þjóðina, en stunda veitingastaði af miklum móði en af þeim er nóg í Moskvu.” Spurningunni hvort hann væri orðinn kommi eftir þessa löngu úti- vist handan jámtjaldsins svaraði Jónas með löngu neii en lagði á það áherslu að vel gæti hann hugsað sér að setjast að í Moskvu. „Fólkið er svo gott, þaö skiptir ekki litlu.” -EIR. Hríngsól (með hálfu fæði) Kr.: 9.730.- akureyrin GAR! Sérstök hópferð Upplýsingar gefur umboðsmaður Akureyri Inoimar Eydal sími 96-21132_

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.