Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Síða 18
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. AGUST1983.
íþróttir______________ íþróttir íþróttir íþróttir íþr
íþróttir
íþrótt
íþróttir íþróttir íþrói
Arnór Guðjobnsen.
Arnórtók
stöðu Bryíle
— og danski landsliðs-
maðurinn óskareftir
að verða seldurfrá
Anderlecht
Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DV |
í V-Þýskalandi.
— Danski landsliðsmaðurinn Kennart I
Brylle hjá Anderlecht hefur fariö fram á
það að vera seldur frá félaginu. Brylie ósk-1
aði eftir þessu fyrir leik Anderlecht gegn [
AA Gent um sl. helgi.
— Eg hef ekki hug á því aö veröa fjórði |
erlendi leikmaöurinn hjá Anderlecht og
leika meö varaliöinu, sagöi Brylle, sem |
skoraöi 13 mörk fyrir Anderlecht sl.
keppnistímabil.
Brylle missti sætið sitt til Arnórs |
Guðjohnsen — fyrir leikinn gegn Gent, en
Amór lék þá sem miðherji viö hliðina á
belgíska landsliösmiðherjanum Van der
Berg og skyggði Arnór á hann með snilld-1
arleik.
Paul van Himst, þjálfari Anderlecht, vildi
ekkert segja um þessa yfirlýsingu Brylle [
en hann sagði að það væri mjög sterkt að
hafa Amór í liðinu. — Hann getur bæði [
leikið sem miðvallarspilari og miðherji.
Er mjög fjölhæfur leikmaður, sagði van |
Himst.
Anderlecht er nú á Spáni þar sem það |
tekur þátt í f jögurra liöa móti ásamt Dort-
mund, Barcelona og Nottingham Forest.
-KB/-SÓS j
Sænsk félög
hafa áhuga
á Ástu B.
— íslenska landsliðið
leikur gegn Svíum í dag
Sænsk knattspyraufélög hafa haft sam-
band við Ástu B. Gunnlaugsdóttur, hina
sókndjörfu knattspyrnustúlku úr Breiöa-
blik — þar sem hún er í Svíþjóð með ís-
lenska landsliðinu, tQ að kanna hvort hún'|
hafi áhuga að gerast leikmaður i Svíþjóð.
tslenska kvennalandsiiðið mætir Svíum í
Evrópukeppni landsllða í kvöld. Stúikurn-
ar komu til Svíþjóðar á mánudaginn eftir j
fimmtán tima ferö f rá tslandi. -SOS
Ársæll og
Sverrir ekki
með Þrótti
Sjö leikir íkvöld
Þróttarar Ieika án tveggja sinna bestu I
lelkmanna þegar þeir mæta Víkingum á |
Laugardaisveillnum í kvöld í 1. deildar-
keppninni. Það eru þeir Ársæli Kristjáns- j
son miðvörður og sóknarieikmaðurinn
Sverrir Pétursson sem eru i eins leiks |
keppnisbanni.
Sveinbjörn Hákonarson tekur út seinni I
leik sinn í tveggja leikja keppnisbanni sem
hann var dæmdur í þegar Skagamenn |
leika gegn Keflvíkingum í Keflavík.
Tveir aörir leikir verða í kvöld. tsfirö-1
ingar fá KR-inga í heimsókn og Vest-
mannaeyingar leika gegn Breiðabiik í Eyj-
um.
Mjög þýðingarmikill leikur veröur á
Akureyri í 2. deild. Þar leikur KA gegn |
Fram.
Urslitakeppnin í 4. deild hefst í kvöld. I
Víkverji mætir Stjömunni og Hövt leikur |
gegn Leiftri frá Ölafsfirði.
Allir leikirnir hefjast kl. 18.30. -SOS |
Cruyff með Hollend-
ingum gegn Islandi?
— Hann er tilbúinn að leika í Groningen
Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni
DV í Belgíu:
Johan Cruyff afskrifaði það ekki að
hann léki að nýju með landsliðinu í
— Þaö getur farið svo að knatt-
spyraukappinn Johan Cruyff klæðist
hollenska landsliðsbúningnum að nýju
og leiki gegn íslendingum i Groningen
7. september. Það hefur verið miklð
skrifað um það i hollenskum blöðum að
hoUenska iiðið geti ekki verið án
Cruyff sem hefur staðið sig frábærlega
vel með sínu nýja félagi Feyenoord.
Hann átti snUldarleik gegn Volendam
um sl. helgi og skoraði þrjú mörk í
lelknum.
Johann Cruyff.
blaðaviðtali. — P. Rijvers, þjálfari
hoUenska landsliðsins, veit hvað ég fer
fram á. Ef hann gengur aö því þá er ég
tilbúinn til aö leika meö gegn Islend-
ingum, sagði Cruyff.
Þaö er nú í höndum Rijvers hvort
Cruyff klæðist aö nýju hollenska
landsliðsbúningnum og leiki gegn
Islendingum. Hvað það er sem Cruyff
fer fram á við Rijvers er ekki vitaö en
það er þó haldið að Cruyff vilji fá
ákveöna menn með sér í landsliðið.
-KB/-SOS
Arnór, Péti irT Lárus
og Sævar leika ekki
gegn Hollei idingum
Mjög slæmt að geta ekki teflt fram okkar sterkasta liði, segir
Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari
„Belgíumennirair” Araór Guð-
johnsen, Pétur Pétursson, Lárus
Guömundsson og Sævar Jónsson, sem
hafa verið IykUmenn íslenska lands-
liðsins undanfarln ár, geta ekki leikið
með landsliðinu gegn Hollendingum í
Evrópukeppni landsUða í Groningen 7.
september. — Þetta er mjög mikið
áfaU. Það er mjög slæmt að geta ekki
tefit fram sterkasta landsUði okkar í
Glæsilegt
800 m hlaup
hjá Cram
— íOslóígærkvöldi
Bretinn Steve Cram, sem varð
heimsmeistari í 800 m hlaupi í Helsinki
á dögunum, sýndi snUldarhlaup í gær-
kvöldi á Bislett-leikvanginum í Osló,
þegar hann hljóp 800 m á 1:43,61 mín.,
sem er besti tíminn á vegalengdinni í
ár. Hann hljóp á 0,19 sek. betri tima en
Sebastian Coe fyrr á árinu.
— Ég var mjög vel upplagður í fyrri
hluta hlaupsins en þegar ég fékk að
vita miUitíma hélt ég að klukkan væri
ekki í lagi. Eg hélt aö ég væri á niður-
leið eftir HM i Helsinki. Hlaupiö í kvöld
sýnir aftur á móti að ég er á uppleið,
sagði Cram eftir hlaupið. Annar í
hlaupinu varð félagi Cram — Peter
EUiott, sem kom í mark á 1:43,98 min.
Steve Ovett tók þátt í míluhlaupi og
sigraöi — 3:50,49 mín. Sydney Maree
frá Bandaríkjunum varð annar á
3:53,41 mín.
-SOS.
PéturmeðFisch-
erí„járnklóm”
Pétur Ormslev átti snUIdarleík með
Fortuna Diisseldorf gegn 1. FC Köin ó
dögunum, þegar Diisseldorf vann 2—
0. Pétur lék þá afturUggjandi mið-
vallarspUara og fékk það hlutverk að
hafa gætur á v-þýska iandsUðsmannin-
um Klaus Fischer. Pétur gerði það svo
vel, að Fischer sást varla í ieiknum.
Hann hélt hinum marksækna leik-
manni í „járnklóm”. -SOS
Evrópukeppninni, sagði Jóhannes
Atlason landsUðsþjáUari.
Jóhannes sagöi að forráöamenn
Waterschei og CS Brugge hefðu gefið
..erænt liós” á að beir Lárus og Sævar
lékju gegn Holiendingum en það voru
þjálfarar liðanna sem settu þeim stói-
inn fyrir dyrnar — vilja ekki sleppa
Lárusi og Sævari þar sem félögin eru
að leika sama dag og landsleikurinn
fer fram — CS Brugge gegn FC Brugge
og Waterschei gegn Searing.
— Eg hafði samband við Pétur
Pétursson, en Antwerpen á að leika
gegn Standard Liege. Pétur sagði að
það væri erfitt fyrir sig að fá sig lausan
þar sem hann væri að berjast um sæti
sitt hjá Antwerpen og sömu sögu er að
segja um Amór, sem er nýbyrjaður aö
leika með Anderlecht, þar sem hart er
barist um hverja stööu í liðinu.
Antwerpen á að leika gegn Lierse í
Brussel. — Eg skil vel afstööu þessara
leikmanna þvi að knattspyman er at-
vinna þeirra og þeir eru í harðri bar-
áttu um sæti sin hjá félögum sinum. Ef
þeir missa úr leik getur það kostað það
að þeir verði ekki með í þeim næsta eða
næstu leikjum, sagði Jóhannes.
Jóhannes sagöi að Pétur gæti heldur
ekki leikið með gegn Irum í Reykjavík
'21. september en aftur á móti gætu þeir
Amór, Lárus og Sævar komiö í þann
leik.
— Er ekki svekkjandi að standa í því
hvað eftir annað að reyna að fá at-
vinnumennina lausa í landsleiki?
— Jú, það er hvimleitt. Maður er
aldrei ömggur um hverjir geta komið í
landsleiki og hverjir ekki. Það er stöð-
ugt óvissuástand sem ríkir og mjög
slæmt að geta ekki stillt upp okkar
besta liði hver ju sinni, sagði Jóhannes.
-SOS.
Sævarskoraði
Frá Kristjáni Beraburg — f réttamanni
DVíBelgíu:
Ssvar Jónsson skoraði fallegt mark
þegar CS Brugge vann sigur 2—0 yfir
Mechelen í vináttuleik.
-
Sævar Jónsson sést hér (t.h.) i leil
gegn Hollandi.
ekki með landsliðinu
■*'.
Gunnar Gislason — landsiiðsmaður i kn:
atvinnumennsku.
Loks
FÆRI
þegardómarinnda
— Við óttum aldrei möguleika gegn
sterkum og ákveðnum Valsmönnum
sem áttu skilið sigur. Það var þó algjör
óþarfi hjó Kjartani Ólafssyni, dómara
leiksins, að gefa Valsmönnum tvær
vítaspyrnur, sagði Þorsteinn Ólafsson,
markvörður Þórs, eftir að Valsmenn
höfðu lagt Þór að velli 2:0 í hávaðaroki
á Hlíðarendavellinum i gærkvöldi.
— Þegar Kjartan dæmdi vítaspymu
á mig vissi ég ekki hvaðan á mig stóð
veðrið. Þaö lá við að ég færi að hlæja
þegar hann benti á vítapunktinn.
Þegar knötturinn kom fyrir markið,
hljóp ég út til að handsama hann en
fann að Ingi Björn var fyrir aftan mig
og danglaði fæti í mig. Þegar ég greip
knöttinn og stöðvaði hann hafnaði Ingi
Björn á mér og féll við. Ég var að fara
að losa mig við knöttinn þegar dómar-
inn dæmdi vítaspymuna. Hreint furðu-
legur dómur, sagði Þorsteinn.
Þorsteinn varöi síðan vítaspyrnu
Taska Bogdans
komin í leitirnar
Ferðataska Bogdans Kowlczyk
landsliðsþjálfara er nú komin í leitirn-
ar. Hún tapaðist ekki í Kaupmanna-
höfn eins og í fyrstu var talið. Heldur
hafði kona nokkur, sem var farþegi í
sömu vél og Bogdan, tekið hana í mis-
gripum og varð ekki vör við mistökin
fyrr en hún var komin heim til sln upp
á Akranes. -AA