Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Blaðsíða 34
34 DV. MIÐVIKUDAGUR 24. AGUST1983. BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ bM HOl WRm ií 7ftonn Sími 78900 SALL'R-1 Einvfgið (TheCballeiige) Ný og mjög spennandl mynd um elnfara aem flaekiat óvart inn i striA milll tveggja bræðra. Myndin er tekin í Japan og Bandarikjunum og gerö af hinum þekkta leik- stjóra John Frankenheimer. Aóalhiutverk: Scott Glenn, Toshlro Mlfune, Calvln Jung. Leikstjóri: John Frankenheimer. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 7,9.05 og 11.15. Sú göidrótta (Bedknobsand Broomsticks) i A triumphant Mend cf Wve acticn , andOkneranimatlcn WALI CKNEYHMUiiMr Cedknobs ano Droomsticks Frábcr Wak Dlsney mynd, bæöl leikin og telknuó. I þessarl mynd er sá albesti kappleikur sem sést hefur á hvita tjaldinu. Aöalhlutverk: Angeia Lansbury, David Tomllnson, Roddy McDowall. Sýndkl.5. s \ l l It-t" Alltáfloti Ný og jafnframt frábær grín- mynd sem fjallar um bjór- bruggara og hina hörðu sam- keppni í bjórbransanum vestra. Robert Hays hefur ekki skemmt sér eins vel síðan hann lék í Airplane. Grín- mynd fyrir alla meö úrvals- leikurum. Aöalhlutverk: Robert Hays, Barbara Hershey, David Keith, Art Carney, Eddie Albert. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Utangarðs- drengir (Tha Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kaDDanum Francts Ford Coppola. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAI.l'K4 Merry Christmas Mr. Lawrence Sýndkl. 7,9og 11.15. Svartskeggur Hin frábæra Disneymynd meö Peter L'stinov í aðalhlut- verki. Sýndkl. 5. SAI.CR5 Atlantic City t Sýnd kl. 9. Með allt á hreinu Lokatækifæriö til aö sjá þessa kostulegu söngva- og gleði- mynd með Stuðmönnum og Grýlum. Iæikstjóri: Agúst Guðmunds- son. Sýndkl. 3,5,7,9ogll. Tataralestin Hörkuspennandi Panavision- litmynd, byggð á sögu eftir Alistair MacLean, með Charlotte Rampling, David Birney, Michel Lonsdale. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Hreinsað til í Bucktown Hörkuspennandi og lífleg bandarisk litmynd með Fred Williamson og Pam Grier. tslenskur texti. Bönnuð innan lSára. Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 11.10. Á hjara veraldar Þrælmögnuö kvikmynd um stórbrotna fjölskyldu á kross- götum. Afburða vel leikin og djarflega gerö. Eftirminnileg mynd um miklar tilfinningar. Orvalsmynd fyrir alla. Ummæli gagnrýnenda: , Ji’jallar um viðfangse&ii sem snertir okkur öll.” — „Undarlegur samruni heiil- andi draums og martraðar.” — „Veisla fyrir augað." — „Djarfasta tilraun i islenskrl kvikmyndagerð.” Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttlr. Leikstjóri: Krlstin Jóbannesdóttir Sýnd kl. 7 og 9. Fáar sýnlngar. Einfarinn Hörkuspennandi litmynd um harðjaxlinn MeQuade í Texas Ranger, sem heldur uppi lög- um og reglu í Texas, með ChuckNorris, David Carradine, liarbara Carrcra. tslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Dr.No - Dr.No TECHNIC0L0R* Relnsed Ihru UNIUODD «TISIS T M E A T R E Njósnaranum James Bond 007 hefur tekist að selja meira en milijarð aögöngumiða um víða veröld síðan Bond-mynd- inni Dr. No var hleypt af stokkunum. Tveir óþekktir leikarar léku aðalhlutverkin í myndinni Dr. No og hlutu þau Sean Connery og Ursuia Andress bæði heimsfrægð fyr- ir. Það sannaðist strax í þess- ari mynd að cnginn er jafnoki James Bond 007. Leikstjóri: Terence Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl.5,7.15 og9.30. LAUGARAS E.T. Endursýnum þessa frábæru mynd Steven Spelberg. Sýnd kl. 5 og 7.10. Tímaskekkja á Grand hóteli Beyond time itself... he will find her. A UNIVERSAL PICTURt f Ný, mjög góö bandarísk mynd sem segir frá ungum rithöf- undi (Christopher Reeve) sem tekst að þoka sér á annað tímabil sögunnar og kynnast á nýjan leik leikkonu frá fyrri tíð. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, (Superman), Jane Seymour (Eastof Eden), Christopher Plummer (Janitoro.fi.). Sýnd kl. 9. Bíllinn Endursýnum þessa æsispenn- andi mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 11. BÍÓBSB Grýlustuð Breaklng glass tllþessa. Umsögn blaðamanna. Gunnar Salvarsson: Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof og telst til stórverka. Aldrei fyrr hefur nokkur slegið svo eftir- minnilega í gegn á Canneshá- tíðinni eins og Breaking Glass' ogHazelO’Connor. tsienskur texti. Endursýnd ki. 9. Ljúfar sæluminningar Sýndkl. 11.15. Bönnuft innan 18 ára. Simi 11544 Poftergeist [paTI^dlOST íP/ Frumsýnum þessa heims- frægu mynd frá MGM i Dolby- Stereo og Panavlsion. Fram- leiðandinn, Steven Spielberg, (E.T., Ránið á týndu örkinni, Ókindin o.fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Enginn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir aö hafa séð þessa mynd. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. AIISTU«BtJAHRÍ(1 Stórmynd byggö á sönnum at- burðum um hefðarfrúna sem læddist út á nóttunni til að ræna og myrða ferðamenn: Vonda hefðarfrúin (The WickedLady) Sérstaklega spennandi, vel gerð og leikin, ný, ensk úrvals- mynd í litum, byggð á hinni þekktu sögu eftir Magdalen Kúig-Hall. Myndin er sam- bland af Bonnie og Clyde, Dallas og Tom Jones. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Alan Bates, John Gielgud. Leikstjóri: Michael Winner. tsl. textl. Bönnuð inuan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9.10 ogll. Hækkað verð. „ELSKEIMDURIMIR í METRÓ" Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Sýning fimmtudaginn, 25. ágúst,kl. 20.30. Síðustu sýningar. „LOKATRIMM SUMARSINS" meö Bara flokknum laugar- daginn 27. ágúst, konsert og stórmikið ball kl. 10—03. Félagsstofnum stúdenta v/Hringbraut, súni 29455. Húsið opnað kl. 20.30. Miöasala við innganginn. Veitingasala. . Sími 50249 Rocky III i ROCKYIII Besta Rocky myndin af þeim öllum. Sýnd kl. 9. Rauðliðar Frábær mynd sem fékk þrenn öskarsverölaun: Besta leik- stjórn, Warren Beatty. Besta kvikmyndataka, Vittorio Ster- aro og besta leikkona í auka- hlutverki, Maureen Stapelton. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Díane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. /ÍJMFERÐIN l-ÞÚOGÉG^ SALURA Stjörnubíó frumsýnir óskarsverðlauna- kvikmyndina Gandhi !is triumph changcd thc worid forevc Heimsfræg, ensk verðlauna- kvikmynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskarsverölaun í apríl sl. Leik- stjóri: Richard Attenborough. Aöalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Ian Charleson o.fl. Islenskur textt. Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 110. Miðasala frá kl. 16.00. Myndin er sýnd í Dolby-stereo. Tootsie Bráðskemmtileg, ný amerísk úrvalskvikmynd í litum með Dustin Hoffman og Jessica Lange. Sýndkl. 7.05 og 9.05. Hanky Panky íslenskur texti. Bráöskemmtileg og spennandi ný amerísk kvikmynd með Gene Wilder. Sýnd kl. 5 Leikfangið Sýndkl. 11.15. ÚRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Fæst á næsta blaðsölustað FYRIRTÆKI - ATVINNUREKENDUR - Samkvæmt fjölmiðlakönnun Hagvangs er langhagstæð ast að auglýsa í VIKUNNI af íslenskum tímaritum. - Kostnaður auglýsenda við að ná til hvers lesanda er lægstur hjá VIKUNNI. Auglýsingasími VIKUNNAR er 85320.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.