Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 6
6
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. AGUST1983.
TORFÆRUKEPPNI
Hin árlega torfærukeppni Stakks verður haldin
sunnudaginn 4. sept. kl. 14 í nágrenni Grindavíkur.
Þátttaka tilkynnist í síma 92-1102.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Espigerði 18, þingl. eign Óskars Thorberg o.fl., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 26. ágúst 1983
kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Ferjuvogi
21, þingl. eign Birkis Ingibergssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns
Steingrímssonar hrl., Veðdeildar Landsbankans, tollstjórans í
Reykjavík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykja-
vik á eigninni sjálfri föstudag 26. ágúst 1983 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á hluta í
Ferjubakka 14, tal. eign Hjördísar Morthens, fer fram eftir kröfu Ás-
geirs Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri föstudag 26. ágúst 1983 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Hvassaleiti 24, þingl. eign Stefáns Björnssonar, fer fram eftir kröfu
Ævars Guðmundssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign-
inni sjálfri f östudag 26. ágúst 1983 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaösl983 á hluta í
Austurbergi 14, þingl. eign Ragnars Guðmundssonar, fer fram eftir
kröfu Steingrims Eirikssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á
cigninni sjálfri föstudag 26. ágúst 1983 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48. 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hléskógum
12, þingl. eign Einars Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 26. ágúst 1983
kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hléskógum
10, þingl. eign Braga Sigurbergssonar, fer fram eftir kröfu Sambands
alm. lifeyrissj. á eigninni sjálfri föstudag 26. ágúst 1983 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Torfufelli 46, þingl. eign Aðalsteins Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu
Útvegsbanka tslands, Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar i
Reykjavík á eigninni sjálfri f östudag 26. ágúst 1983 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Akurgerði
42, þingl. eign ónnu Sigurmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegs-
banka Islands á eigninni sjálfri f östudag 26. ágúst 1983 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Neytendur Neytendur Neytendur
Orkan sparast
um tíu prósent
Meö haustinu eiga landsmenn von á
að geta keypt efni sem sparar elds-
neyti um 10%. Þetta efni, eða þessi
efni má heldur segja því ein tegund
efnis er fyrir hverja tegund eldsneytis,
var fundið upp í Bandarikjunum og
verður flutt þaðan og hingað. Með því
að auka orkuna í bensíninu (okteinin)
skapast meiri sprengikraftur sem
gerir alla brennslu hreina. Við það
sparast eldsneytið og slit á vélum,
pústkerfum og öðru minnkar.
Mismunandi nöfn eru á efnunum
eftir því fyrir hvaöa tegund eldsneytis
þau eru ætluð. En sem dæmi má nefna
að fyrir bensín heitir það Mixago og
fyrir olíukyndingu í húsum Automix.
Hægt er að nota sambærileg efni fyrir
irttjL
i &ÁuuUl
Reiknað hefur verið út að brfreiðaeigandi i Breiðholtinu sem vinnur niðri í
miðbse spari um 8 þúsund krónur á ári með því að nota hið nýja efni sem
sparar bensin um 10%.
hvaða eldsneyti sem er annaö, meira
að segja fyrir svartolíuna á togurun-
um.
Það eru Sölusamtökin hf., sem
koma til með að flytja efnin inn. Þau
eru stofnuð utan um sölu á blóma-
fræflum og fer salan fram í heimahús-
um en ekki i verslunum. Drýgingar-
efnið fyrir eldsneytið verður selt á
sama hátt.
Samtökin hafa fengið einkaleyfi á
innflutningi, bæði á fræflunum og
drýgingarefnunum til annarra
Norðurlanda, Lúxemborgar og
Niðurlanda. Umboðslaun falla því í
íslenskar hendur en ekki erlendar eins
og venja hefur verið um innflutning.
Sama kerfi verður á sölu efnanna í
þessum löndum og hér á landi.
-DS.
Hennl Quðrúnu þótti jójó hringurinn sem hún snæddi atveg Ijómandi góður. DV-mynd HJH.
Jójó hringir:
Leyndardómur-
inn upplýstur
Auglýsingar í blöðunum að undan-
förnu um svoneöida jójó hringi hafa
vakið mikla athygli. Margir hafa til
dæmis hringt hér á ritstjórnina til aö
spyrja að því hvað sé verið að
auglýsa. Nú er búiö að fletta hulunni
af leyndardómnum. Þetta eru
kleinuhringir frá Ragnarsbakaríi í
Keflavík. Þá er hægt að fá með
súkkulaðihúö og auk þess með
krókandi, kókosmjöli og
möndluspónum.
Enn sem komið er fást þessir
hringir bara í Keflavík og á Kefla-
víkurvelli. Þeir verða hins vegar
seldir víðar á næstunni. 5 hringir á
bakka kosta 42 krónur en ef keypt er í
stykkjatali kostar hver hringur 8,40
krónur.
Ritstjórninni var sendur bakki
með hringjum á til bragðprófunar.
Fannst mönnum hringirnir almennt
þokkalegir. En ekki meira en það.
Súkkulaðihjúpurinn er svolítið
væminn, mætti vera minna sætur.
Sjálf kakan er hins vegar ágæt.
-DS.