Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Page 2
2
DV. MIÐVKUDAGUR 24. ÁGUST1983.
Hundrað þúsund steinar
fara í Haf narstrætið
— semáað
verðafegursta
göngugata
landsins
Sigurbjöm sagöi að steinar þessir
þyldu mun meiri þunga en venjuleg-
ar gangstéttarhellur. Stærstu
vörubílar gætu keyrt á þeim án þess
aö á þeim sæist.
Hvorki meira né minna en 100
'þúsund steinar verða notaðir á
Hafnarstrætið, en þar eiga þeir að
þekja 2500 fermetra svæði. Var
byrjað að leggja þá á föstudaginn
var og að sögn verkstjórans við
verkið, Jóhanns Aðalsteinssonar,
vonast hann til að því verði lokið í
haust áður en fer að f rysta.
Frost á ekki að hafa nein áhrif á
steinana og snjór kemur ekki til með
að sjást á þessari göngugötu Akur-
eyringa. Plaströr, sem heitt vatn
rennur um, er lagt undir steinana
svo að greiðfært veröur um hana
þegar snjórinn fer að hrjá norðan-
menn í vetur.
Steinarnir eru framleiddir í þrem
litum — ljósgráir, dökkgráir og
steingráir. Er þeim púslað saman
eftir teikningu sem skipulags-
fræðingar Akureyrarbæjar hafa
gert. Mynda þeir margskonar
mynstur í götunni sem kemur til meö
að setja enn meiri svip á þessa
fallegustu götu landsins þegar hún
verður tilbúin. -klp-
Púslað í Hafnarstrætinu á Akur-
eyri. Starfsmenn Akureyrarbæjar
eru nú rótt aö byrja að raða
steinunum i göngugötuna, en þeir
eiga eftir að raða 100 þúsund
steinum áður en verkinu iýkur i
haust.
DV-mynd G.Sv. Akureyri.
sem gerir þessa steina sem að sögn
Sigurbjörns Amgrímssonar hjá
Hellusteypunni eru kallaðir UNI-
steinar af Dönum, en þeir á Akureyri
kalla einfaldlega götusteina.
Akureyringar koma örugglega til
meö að eiga fegurstu götu á landinu
þegar göngugatan þeirra, Hafnar-
strætið, verður endanlega tilbúin.
Þar er nú búið aö setja upp mjög
skemmtileg og falleg ljós og byrjað
er á aðhelluleggja alla götuna.
Ekki er kannski rétt að segja að
hún sé hellulögð. Á hana eru ekki
settar venjulegar gangstéttarhellur
heldur litlir steinar sem eru 22X11
senflmetrar á stærð, en venjulegar
hellur eru margfalt það — eða
50 X 50.
Þaö er Hellusteypan á Akureyri
SÍLÓ 5m3
FYRIR LANDBÚNAÐ
OG SJÁVARÚTVEG
i utanm. 2240
ÚTGERPARMEMN - BÆNPURi
Erum á útisvæðiog í„Barkar"-húsi
á Iðnsýningunni '83
z z
4401 FISKKAR
FYRIR SJÁVARÚTVEG
Í4------ 1209-----N
4301 SAMSTAFLANLEGT KAR 2800 L FISKELDISKAR
FYRIR LANDBÚNAÐ
OG SJÁVARÚTVEG
14-
7501 KAR
FYRIR SJÁVARÚTVEG
1100
-w
LÍNUBALI
FYRIR SJÁVARÚTVEG
10001 KAR ÁSAMT LOKPALLI
FYRIR SJÁVARÚTVEG
FÓÐURSTAMPUR
FYRIR LANDBÚNAÐ
20001 ROTÞRÓ
FYRIR EINBÝLISHÚS
” 5
1590
oE
I4-
utanmál 0 388
Veríð velkomin
”WM
LYNGÁSI 8 — GARÐABÆ — SÍMI 53822