Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 28
28
DV. MIÐVKUDAGUR 24. ÁGÚST1983.
í gærkvöldi í gærkvöldi
HEILABROT
Heilinn er margfiókinn og dular-
fullur og það er ekki fyrr en á síð-
ustu árum sem vísindamenn eru
famiraöþekkja starfsemi hans. Þótt
þekkinguna hafi skort fyrr á öldum
þá voru menn iðnir að koma með
kenningar um hvernig þeir töldu
hann starfa. Þó að sagnfræðin sé ef
til vill brengluð ber fyrst að nefna þá
kenningu sem laut aö því að tunglið'
teygði og togaði gráa gumsið svo
menn tóku að spangóla eins og hund-
ar. Af því mun orðiö tunglsýki komið.
Næst er auðvitað sú merkilega
kenning sem laut að því að geðveikir
menn væru haldnir illum öndum.
Eimir eftir af þessari fomeskju enn
þann dag í dag því heyra má
pótentáta jafnt sem pönkara hvæsa
þegar roöi færist í kinnar og
tryllingslegur glampi kemur í
augun: „Skrattinn þinn, púkinn
þinn,” og fleira í þeim dúr.
Af seinni tíma kenningum má
nefna þá sem nefnd er „Litlu karla
kenningin”. Hún gekk út á það að
inni í haus hvers manns væru sístarf-
andi litlir karlar sem kipptu í spotta,
opnuðu skúffur eöa blöðuðu í skjöl-
um. Þessi sístarfandi kös átti aö sjá
um hugsunina. Líklega minnst
þekkta en jafnframt fmmlegasta
kenningin er íslensk að öllu leyti.
Hún hefur líklega hvergi verið
skráð en hana heyrði ég fyrst úr
munni verkstjóra nokkurs er ég vann
á stórum vinnustað við sjávarsíðuna.
Kenning þessi olli nokkrum heila-
brotum, en henni var venjulega
varpað fram í spumingaformi. Með
skerandi tenórrödd spurði hann:
„Ertu með hland í hausnum?” Ef
þessi hvatning dugöi ekki til var
spurt: „Hvenær var síðast skipt um
hland í hausnum á þér?” Svariö við
síðustu spumingunni geröi verk-
stjórann venjulega ánægðan.
-Stefán L. Stefánsson.
Andlát
Erich Hiibner lést 13. ágúst sl. Hann
fæddist 8. nóvember 1925 í Elberfeld í
Þýskalandi. Faðir hans var Þjóðverji
en móðir hans íslensk. Árin 1940—43
var Erich í iðnskóla og útskrifaðist
sem matreiðslumaður. Áriö 1968 hóf
Erich störf hjá Islenska álfélaginu hf. í
Straumsvík, starfaði hann þar til
dauðadags. Eftirlifandi eiginkona
hans er Halldóra Finnbjömsdóttir.
Þau eignuðust þrjú böm. Útför Erichs
verður gerð frá Kópavogskirkju í dag
kl. 15.
Krlstin L. Blöndal lést 18. ágúst sl. Hún
fæddist á Siglufirði 31. janúar 1948,
dóttir hjónanna Guðrúnar og Lámsar
Blöndal. Kristin lauk stúdentsprófi frá
Verslunarskóla Islands, kenndi síðan
einn vetur í gagnfræðaskóia Austur-
bæjar. Eftir það, árið 1970, fór hún til
Brasilíu og stundaði nám í portúgölsku
þar í eitt ár, þaðan hélt hún til Finn-
lands þar sem hún lagði stund á felags-
ráðgjöf. Eftir að hún kom heim vann
hún sem læknaritari þar til hún fór í
viðskiptafræði í Háskóla Islands.
Kristín lætur eftir sig einn son. Utför
hennar verður gerð frá Garðakirkju,
Garðabæ, í dag kl. 14.
Jónas Sólmundsson húsgagnasmíða-
meistari, Hringbraut 108, lést að
morgni23.ágúst.
Guðbrandur Sæmundsson andaðist 23.
þessa mánaðar.
Þuríður Gísladóttir frá Bjarmalandi í
Sandgerði lést sunnudaginn 21. ágúst
sl.
Inga Ingólfsdóttir, Vesturbraut 6;
Kefiavík, sem lést 17. ágúst, verður
jarðsungin frá Keflavíkurkirkju
fimmtudaginn 25. ágúst kl. 14.
Haraldur Björasson fyrrverandi skip-
herra, Neshaga 9, veröur jarðsunginn
frá Fossvogskirkju í dag miövikudag-
inn 24. ágúst, kl. 13.30.
Stefán Ölafur Stefánsson stöðvar-
stjóri, Kirkjutorgi 5 Sauðárkróki,
veröur jarðsunginn frá Sauðárkróks-
kirkju fimmtudaginn 25. ágúst kl. 14.
Elín Guðjónsdóttir, Bústaðavegi 91
Reykjavík, veröur jarðsungin frá Frí-
kirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn
25. ágústnk.kl. 13.30.
íþróttir
Golfklúbburinn
Keilir
Næsta laugardag fer fram hin árlega Geir P.
Þormar unglingakeppni hjá Golfklúbbnum
Keili. Það er opin unglingakeppni fyrir 16 ára
og yngri kylfinga landsins. Að venju verða
óvenjuglæsileg verðlaun í boði eins og meðf.
mynd ber með sér. Keppnin hefst kl. 14.00.
Miðvikudagur 24. ágúst:
Kvennalandsleikur — Svíþjóð: ísland
l.deild:
IsafjarðarvöUur — IBI: KR kl. 18.30
Keflavíkurvöllur — IBK:IA kl. 18.30'
Laugardalsv.—Þróttur:Víkingur kl. 18.30
Vestmannaeyjavöllur—IBV: UBK kl. 18.30
2. deUd
AkureyrarvöUur — KA: Fram kl. 18.30
4. deUd CrsUt.
Teikningar til sýnis
í Vogakaff i
Hreggviður í Langholti hefur hengt upp
teUcnmgar í Vogakaffi við Sund og er það
fyrsta sýning þess eðlis á þessum stað.
Teiknmgar eru aUar nýjar og unnar í rysjóttu
veðri liöinna mánuða og innihalda útfærslu
mannsins á því hugmyndarugU sem ausið er
yfir fólk á degi hverjum til þess eins að
sljóvga heilbrigða skynsemi. Hreggviður
hefur hengt upp myndir á fjölmennum vinnu-
stöðum síðustu misseri og hyggst halda því
áfram fram eftir næsta ári.
Málverkasýningu
framlengt
Vegna mikillar aðsóknar að málverkasýn-
mgu Olafar Emmu Kristjánsdóttur frá Isa-
firði, sem staðið hefur yfir í Nýja gaUeríinu,
Laugavegi 12, verður sýningin framlengd til
kl. 23 fimmtudaginn 25. ágúst.
Það kvöld, kl. 21, les Olöf úr eigin verki,
Operunni Lórettu, sem kemur út í'
Bandaríkjunum á þessu árí.
Aðgangur er ókeypis síðustu tvo dagana.
Myndlistarsýning
á Mokka
Þessa dagana stendur yfir myndUstarsýnmg
Hönnu Jórunnar Sturludóttur á Mokkakaffi
við Skólavörðustíg. Hún sýnir þar tuttugu
blýants- og tússteikningar. Þetta er sjötta
sýning Hönnu Jórunnar og eru aUar
myndirnar til sölu. Verð myndanna er frá kr.
1.600 til 5.300.
Tilkynhingar
Hlutavelta
Nýlega héldu þessar ungu dömur hiutaveltu'
til styrktar lömuðum og fötluðum. Alls söfn-
uðu þær kr. 213,-. Þær heita Hafdís Karlsdótt-
ir, Guðrún Lára Skarphéðinsdóttir, Regma'
Guðlaugsdóttir og Rúna Dögg Cortes.
Ný Ijóðabók
á markaðinn
Hið nýstofnaða útgáfufélag Bjartsýn s/f
hefur nú sent frá sér sína fyrstu bók. Nefnist
hún tuttugu og 2 skapakossar og er eftir hús-
föðurinn Agúst Hjört.
Eins og nafn bókarinnar bendir til eru í
bókinni 22 ljóð enda er höfundurinn réttra 22ja
ára. Ljóðin eru ort síðustu 22 árin. Bókin er 70
blaðsíður, kostar 200 kr. og hana er hægt að fá
hjá Eymundssyni, Bókhlöðunni og Bóksölu
stúdenta. Upplag er mjög takmarkað, aðeins
200 eintök, svo að hafi menn áhuga á að
tryggja sér eintak er betra að hafa hraðann á.
Lalli prentaði.
Ný fyrirtæki
Stofnað hefur verið f élagið Rannur hf. í
Reykjavik. Tilgangur félagsins er
rekstur fasteigna, lánastarfsemi og
skyld starfsemi. I stjórn eru: Sigurður
Ingólfsson, Gljúfraseli 1, Reykjavík,
Birgir Guömundsson, Lambhaga 16,
Álftanesi, Guðmundur E. Jónmunds-
son, Norðurvangi 4, Hafnarfirði og
Benedikt Gunnarsson, Bjarnhólastíg 4,
Kópavogi. Stofnendur, auk ofan-
greindra eru Olafía Guöjónsdóttir,
Bjarnhólastíg 4, Kópavogi, Helga
Snæbjörnsdóttir, Lambhaga 16, Alfta-
nesi, Erna Einarsdóttir, Norðurvangi
4, Hafnarfirði, og Brynhildur Gísla-
dóttir, Gljúfraseli 1, Reykjavík.
Bella
Mig langar svo í ís.. . ertu með pen-
inga á þér?
Stofnaö hefur veriö félagið Toledo hf. í
Reykjavík. Tilgangur félagsins er
umboðs- og heildverslun og annar
skyldur rekstur ásamt lánastarfsemi.
I stjórn eru: Ásgeir Einarsson, Heiðar-
seli 19 Reykjavík, Elín Elíasdóttir s. st.
og Einar Ásgeirsson, Nökkvavogi 54.
Stofnendur, auk ofangreindra, eru
Karlotta Karlsdóttir, Nökkvavogi 54,
Reykjavík og Einar Kr. Einarsson,
Njörvasundi 23, Reykjavík.
Stofnaö hefur verið félagið Ljós og
stýri hf. í Reykjavík. Tilgangur félags-
ins er innflutningur og verslun með bif-
reiðavarahluti og skyldur rekstur svo
og lánastarfsemi. I stjórn eru: Svavar
örn Höskuldsson, Grjótaseli 5, Finnur
Jónsson, og Björn Omar Jónsson,
Skaftahlíö 34. Stofnendur, auk ofan-
greindra eru: Kristrún Ása Kristjáns-
dóttir, Grjótaseli 5, Friðrik Jónsson,
Rauöalæk 40, Sigrún Guömundsdóttir,
s. st., Kristbjörg Þórðardóttir, Skafta-
hlíð 34. öll í Reykjavík.
Kristinn Þórhallsson, Hofslundi 17,
Garðabæ, hefur selt Daníel Árnasyni,
Karfavogi 31, Reykjavík, fyrirtækið
Húseignir og skip. Tilgangur firmans
er fasteigna- og verðbréfasala og
skyldur rekstur.
Kristján P. Guönason seldi hinn 1.
janúar 1981 meðeiganda sínum,
Kristjóni Haraldssyni, hlut sinn í
Stúdeó 28 sf.
Hilmar B. Jónsson, Klettahrauni 19,
Hafnarfirði og Elín Káradóttir s.st.,
reka tímaritaútgáfu undir nafninu
Gestgjaflnn, tímarit um mat.
Valdemar S. Jónsson, Tjarnargötu 1,
Flateyri og Bjarni S. Benediktsson,
Hjallavegi 16, Flateyri, reka
sameignarfélag undir nafninu Græðir
sf, vélaleiga. Tilgangur félagsins er
rekstur vinnuvéla.
Gunnbjöm O. Jóhannsson, Dunhaga
18, Reykjavík og Jóhann Guðlaugsson,
Sunnubraut 21, Búðardal, Dalasýslu,
reka í Dalasýslu sameignarfélag undir
nafninú Kolur sf., tilgangur félagsins
er rekstur vinnuvéla, mannvirkjagerð,
verktakastarfsemi og skyldur atvinnu-
rekstur svo og lánastarfsemi.
Jón T. Ragnarsson, Hólavegi II, Dal-
vík, hefur gengiö úr fyrirtækinu Víkur-
smiðjan sf., Dalvik, en Ágúst Karl
Gunnarsson, Hjarðarslóð 6a, Dalvík
heldur áfram rekstri fyrirtækisins
V íkursmiöjan sem einkaf irma.
Börkur ólafsson, Laugarvatni og Guð-
mundína Arinbjarnar, Látraströnd 18,
Seltjarnamesi reka sameignarfélag
undir nafninu Afl sf. Tilgangur félags-
ins, sem er sjálfstæður skattaðili, er að
hafa með höndum rekstur á vöru-
bílum, vinnuvélum, viðgerðarverk-
stæði og almenna verktakastarfsemi.
Happdrætti
Útdregnir vinningar í
bRbeltahappdrætti
Umferðarráðs
10. ágúst1983:
37416 Tveir „Atlas” hjólbarðar/Véladeild SIS
6.900.
37417 „KUppan” bamabUstóll/Veltirhf. 2.370.
23060 Dvöl á EdduhóteU (sjálfvalið) 1.530.
4828 BUbelti i aftursæti/Bílanaust hf. 1.114.
21418, 26175, 28301, 38406, 12673 „Bílapakki til
umferðaröryggis/bifreiðatr.f. 1.163.
12673,34535,21040,36776 „Gloria” slökkvitæki
og skyndUijálparpúði R.K.I./olíufélögin 811.
Verðmæti samtals kr. 19.810.
Fjöldi vinninga 12.
2. Olíumynd eftir Brynhildi Gísladóttur kom
á miða nr. 965.
3. Olíumynd eftir Ernar Hákonarson kom á
miða nr. 1501.
4. Pastelmynd :ftir Erlu Axelsdóttur kom á
miða nr. 2385.
5. Gifsmynd eftir Hallstein Sigurðsson kom
á miða nr. 4040.
6. Lágmynd eftir Helga Gíslason kom á
miðanr. 3127.
7. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal kom á.
miða nr. 1559.
8. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal kom á
miða nr. 6390.
9. Akrílmynd eftir Rut R. Sigurjónsdóttur
komámiöanr. 2807.
10. Pastelmynd eftir Steingrím Sigurðsson
komámiðanr. 3780.
11. Þrjár grafíkmyndir eftir Valgerði Bergs-
dótturnr. 5619.
12. Myndverk eftir örn Þorsteinsson kom á
miða nr. 4078.
13. Farmiði fyrir 2 til Kaupmannahafnar og
til baka kom á miða nr. 769.
Seljasókn.
Ferðalög
Ferðamálaráð-
stefnan 1983
Ferðamálaráðstefnan 1983 verður haldin á
Hótelinu í Borgarnesi og hefst föstudaginn 4.
nóvember nk. kl. 10 f.h. Nánari upplýsingar
ásamt dagskrá ráðstefnunnar verður birt
síðar.
Helgarferðir F.í. 26.-28.
ágúst:
1. Álftavatn—Hattfell. Gist i sæluhúsi við
Alftavatn.
2. Þórsmörk— Gist í Skagfjörðsskála í
Langadal.
3. Landmannaiaugar. Gist i sæluhúsi í Laug-
um.
4. HveraveUir—Þjófadalir. Gist í sæluhúsi á
Hveravöllum.
Aðrar ferðir F.í.
27.—30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Hofs-
jökul. Gist í sæluhúsum á Hveravöllum og við
TungnafeU.
24. ágúst kl. 08. Þórsmörk (fáarmiðvikudags-
ferðir eftir). Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.I., Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
Útivistarferðir
Miðvikudagur 24. ágúst.
Rökkurganga með Þorieifl Guðmundssyni
um Kjalarnestanga.
Verð kr. 150,— frítt fyrir börn. Brottför frá
BSI, bensínsölu.
Helgarferðir 26.-28. ágúst.
1. Sprengisandur—Hallgrímsvarða—Lauga-
feU. Gengið um Vonarskarð — HaUgríms-
varðan skoðuð — bað við Laugafell. Gist í
húsi. Fararstj: ÞorleifurGuðmundsson.
1. Þórsmörk. FaUegt og friðsælt umhverfi,
létlar gönguferðir. Gist í Utivistarskálanum i
Básum.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a, shni 14606 (símsvari).
SJÁUMST.
ÚTIVIST.
Árnað heilla
Nýlega voru gefin saman í h jónaband i
Bessastaðakirkju, af séra Braga Friö-
rikssyni, ungfrú Guðrún Baldvinsdótt-
ir og Ásbjöra Jónsson. Heimili þeirra
verður erlendis. Myndina tók Ljós-
myndastofa Garðabæjar, Iönbúð 4,
Garöabæ.