Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 10
10 DV. MIÐVKUDAGUR 24. ÁGUST1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Tyrkland: Bannaöir stjómmálaflokkar gera þingkosningar vafasamar I PLO: SUNDRUÐ Tyrkneska herforingjastjómin veröur nú fyrir æ meiri gagnrýni, eftir því sem kosningar færast nær. Meöal annars eru herforingjarnir gagnrýndir fyrir þaö aö ætla ekki aö koma á fullu lýöræði. Kosningar eiga aö fara fram í nóvember næstkom- andi. Þaö var í apríl sem herforingja- stjórnin aflétti banni viö starfsemi stjómmálaflokka sem gilt hafði frá valdatöku herforingjanna 1980. Nú er leyfð myndun stjórnmálaflokka og margir geröu sér vonir um aö her- inn færi aftur til búöa sinna. En síðan hafa herforingjarnir gripiö til harka- legra aðgeröa gegn flestum hinna nýju flokka svo að nú er ekki líklegt að fleiri en þrír flokkar af fimmtán nái aö fullnægja öllum skilyrðum fyrir framboði áður en framboðs- frestur rennur út, á miðnætti í kvöld. Nú síðast greip þjóðaröryggis- ráðiö, sem er öflugasta valdatæki Kenan Evren forseta, til þess ráös aö viðurkenna ekki hóp stofnfélaga tveggja flokka til þess að tryggja aö þeir nái ekki aö bjóöa fram. Þessir flokkar eru Jafnaðarmannaflokkur Erdal Inonu og Flokkur hinnar réttu leiðar sem er hægri flokkur. Eftir að þjóðaröryggisráðið neitaði aö viður- kenna suma stofnfélaga þessara flokka horfir illa með framboð þeirra, þar sern allir flokkar verða að hafa 30 stofnfélaga sem Þjóðar- öryggisráðið samþykkir. Erdal Inonu, sem þegar hefur verið bannað að taka þátt í stjórn- málum, hefur mótmælt ákvörðun herforíngjanna harðlega. Hann sagöi í skriflegri yfirlýsingu sem bannað hersins m.a. Suleiman Demirel, fyrrum forsætisráðherra. Þá voru dagblöð æ djarfari í gagnrýni sinni þar til tveim stórum dagblöðum var bönnuð útgáfa fyrir stuttu. Milliyet var blað frjálslyndra og því var lokaö eftir að Metin Toker, mágur Inonu, hélt því fram í grein þar að vestræn lýðræðisríki myndu forðast samband viö Tyrki á meðan í Tyrk- landi ríkti einræðisstjórn. Og Tercu- man, blað hægrimanna, var sett í út- gáfubann af því að í berorðri grein þar sagði að hernaðareinræðisríki væru annars flokks ríki alls staðar í heiminum. Þá hefur æ meira boriö á óánægju með stjóm Evrens meðal mennta- manna og miðstétta, sem á sínum tíma sættu sig viö valdatöku hersins, vegna þeirrar ógnaraldar sem þá ríkti í Tyrklandi. En Kenan Evren, hershöfðingi og forseti, sem stjórnaði valdaráninu og mun verða forseti næstu sjö árin, samkvæmt nýrri stjómarskrá, er vinsadl meðal iandsmanna. Og enn er engin merki að finna um almenna óánægju eins: og raunin hefur orðið á með herforingjastjómir í Pakistan ogS-Ameríku. Helsta aðferð herforingjanna til þess að koma í veg fyrir stofnun flokka sem þeir telja óæskilega hefur verið sú að samþykkja ekki stofn- félaga flokkanna. Samkvæmt kosn- ingalögum má enginn flokkur bjóöa fram nema hann hafi á að skipa 30 stofnfélögum sem samþykktir em af þjóðaröryggisráðinu, og jafnframt á flokkurinn þá að bjóöa fram í að minnsta kosti helmingi af 68 kjör- Stórkostleg átök voru i Tyrklandi áður en herforingjar tóku völdin og voru drepnir allt að 30 manns á dag undir lokin. Þvi hafa miðstéttir landsins sœtt sig við herforingjastjórnina. En spurningin er hversu lengi svo verður. dæmum í landinu. Þjóðaröryggis- ráðið hefur á síöustu mánuðum neit- að að samþykkja 400 stofnfélaga, án nokkurra skýringa, og nú em aðeins þrír flokkar sem hafa þegar fullnægt öllum skilyrðum fyrir f ramboöi. Flokkamir þrír sem fullnægt hafa skilyrðum fyrir framboði em allir í meginatriðum sammála flestum stefnumálum ríkisstjómar Evrens. Ekki halda þeir heldur uppi gagnrýni á stjórnarskrárbreytingar sem gefa forsetanum mikil völd yfir þinginu. Sá flokkur sem stjómvöld em hlynntust er Þjóðlegi lýðræðisflokk- urinn, en formaður hans er Turgut Sunalp, fyrmm hershöfðingi. Sárafá- um stofnfélögum flokksins var hafn- að af þjóðaröryggisráðinu, og meöal frambjóðenda flokksins eru Bulend Usulu forsætisráðherra og fjórir aðrir ráðherrar i ríkisstjórninni. Hinir tveir flokkamir em hinn hægri sinnaöi Föðurlandsflokkur undir for- ystu Turgut Ozal, fyrrum efnahags- ráðgjafa Evren, og Alþýðuflokkur sem þykir vera við miðju stjómmál- anna. Fréttaskýrendur segja að herfor- ingjarnir hafi gripið til þess að samþykkja ekki stofnfélaga flokka sem þeir töldu að stæðu of nærri stjómmálaflokkum sem störfuðu fyrir valdaránið. Þannig hefðu her- foringjamir talið Jafnaðarmenn og Flokk hinnar réttu leiðar arftaka Lýðræðisflokks alþýðu og Réttlætis- flokksins en þeir vom stærstu flokkar í Tyrklandi áður en herinn tók völdin. SAMTÖK var að birta í tyrkneskum fjölmiðlum að kosningamar 6. nóvember ættu greinilega ekki að vera fyrirboði endurreisnar lýöræðis. Hann bar stjóm Evrens forseta saman við fyrri herforingjastjórnir sem viku fyrir lýðræðislega kjömum ríkis- stjórnum, og ekki var sá saman- burður stjóm Evrens í hag. Það gefur yfirlýsingu Inonu aukið gildi að faðir hans var náinn samstarfs- maður Mustafa Kemal, föður tyrk- neska ríkisins, en Kenan Evren vitn- ar oft til fordæmis Kemals sem síns innblásturs. önnur merki um auknaandstöðu gegn stjóm Evrens, er fordæming á stjóm hans frá stjómmálaleiðtogum Tyrklands sem voru fyrir vaMatöku Kenan Evren, forseti Tyrkiands, áskilur sár rétt tii þess að skera úr um starfsieyfi stjómmála- flokka. Palestínuaraba er að engu orðin og stærsta hreyfing innan PLO, A1 Fatah, er nú klofin í afstööu sinni til stefnumála leiðtoga hreyfingarinn- ar, Yassers Arafat. Upphaf deilnanna innan PLO má rekja til þeirrar ákvörðunar Arafats aö halda á brott frá Beirút og koma 11 þúsund manna her sínum fyrir í átta þjóölöndum, frá eyðimörkum Alsír til fjalla Yemen. Þegar ákvörð- unin um brottflutninginn var tekin virtist sem Israelsmenn gætu lagt borgina í rúst ef Palestínuarabar fæm ekki burt. En í maí gerðu nokkr- ir liðsforingjar innan A1 Fatah, sem styðja Sýrlendinga, uppreist gegn stjóm Arafats og sökuðu hann um aö hafa gefist upp í baráttunni gegn Israel. Átök hafa orðið milli hinna deil- andi fylkinga í Austur-Líbanon, þar sem PLO hefur enn búöir á landi sem Sýrlendingar halda. Arafat var rekinn úr landi í Sýrlandi með lítilli viðhöfn, þegar hann sakaði sýrlensk stjórnvöld um að styðja uppreisnar- menn. Sýrlendingar neita þeirri ákæm, en veita uppreisnarmönnum þó fullt ferðafrelsi á sýrlensku land- svæði. Þessar deilur innan PLO hafa skaðað ímynd hreyfingarinnar, en forystumenn hennar hafa lagt áherslu á að markmiö hennar sé að ná ábyrgum samningum við Israels- menn. „Sýrlendingar hafa gert það sem Israelsmenn gátu aldrei. Þeir láta okkur líta út eins og glæpa- llndanhaldið frá Beirút litu margir Paiestinuarabar á sem sigur, en reyndln er sú að það var áfaii sem hreyfingin gæti jafnvel aldrel náð sór af. flokk,” sagði Palestínuarabi um þetta mál. Það alvarlegasta sem í ljós hefur komið er að sú vonarglæta sem kviknaði eftir orrustuna um Beirút, um að ná mætti friðarsamningum, hefur nú slokknað. Yfirmenn PLO hafa hafnað friðartillögum Reagans Bandaríkjaforseta vegna þrýstings frá öfgafullum andstæðingum innan samtakanna sem hafa stuðning frá Sýrlendingum. Samkvæmt tillögum Reagans áttu Palestínuarabar að fá sjálfsstjórn á vesturbakkanum og Gaza-svæðinu, í sambandi við Jórdaníu. Þetta gengur skemmra en yfirlýst markmið PLO um að ná fram sjálfstæðu ríki Palestínuaraba. Þegar hermann PLO héldu frá Beirút var þeim sagt að þetta gæti reynst skref tii endurreisnar ríki, Palestínuaraba. Og á spjöldum sem áhorfendur báru stóð ,,Allir vegir liggja til Jerúsalem”. Talsmenn PLO viöurkenna að samtökin eru nú f jær lausn mála en nokkru sinni fýrr. Hófsamari ráðamenn innan PLO kenna Bandaríkjamönnum um fyrir það aö hafa ekki neytt Israelsmenn til meiri undanlátssemi. Yasser Arafat stendur nú frammi fyrir því aö friðarviðleitni hans getur ekki leitt til ávinnings, í bili aö minnsta kosti. Hann viröist nú vera að leita að nýrri stefnu. En fréttaskýr- endur efast rnn að PLO geti aftur unnið sér stööu sem öflugasta þjóð- frelsishreyfing heims án fastra bæki- stöðva, eins og hreyfingin hafði í Beirút. Sumir hermenn PLO hafa nú þegar snúið aftur til austurhluta Líbanons og þar flækst í bardaga milli fylkinganna innan PLO. Sýr- lendingar leyfa hinsvegar Palestínu- aröbum á sinu landsvæði ekki aö ráðst gegn Israelsmönnum sem þó er markmiðþeirra. Einn leiðtogi hófsamari afla innan PLO, Issam Sartawi, sagði á þingi samtakanna í Algeirsborg í febrúar að menn yrðu að gera sér grein fyrir því aö undanhaldið frá Beirút hefði verið ósigur, en ekki sigur og að PLO myndi ekki þola einn slíkan „sigur” enn. Hann fékk litlar undirtektir á þinginu og í apríl var hann myrtur af útsendurum Abu Nidal sem er leið- togi lítils hóps öfgafullra Palestínu- araba. Abu Nidal hefur reyndar verið dæmdur til dauöa af dómstóli PLO, en einhverjir innan hreyfingar- innar virðast halda yfir honum verndarhendi. Og meðan hreyfingin er svo illa klofin er ekki von til þess að markmið hennar náist eða nokkur málamiölun við Israelsmenn. Nú, ári eftir að hersveitir þjóð- frelsissveita Palesínuaraba, PLO, héldu á brott frá Beirút, er PLO- hreyfingin klofin í innbyrðis deilandi fylkingar og hefur aldrei verið fjær því að ná markmiði sínu, sem er stofnun ríkis Palestínuaraba. Það undirstrikar hnignun PLO aðmargir skæruliðann;.-, sem sigldu frá Beirút með pompi og pragt, skjóta nú á samherja sína. Meðan á umsátrinu um Beirút stóð sögðu margir Palestínuarabar aö aldrei hefði vegur PLO verið meiri. Nú telja margir aö umsátriö hafi verið versta áfall sem Palestínu- arabar hafa orðið fyrir frá því Isra- elsríki var stofnaö 1948. Eining Yasser Arafat, leiðtogiPLO, ernú , í úlfakreppu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.