Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Síða 25
DV. MIÐVKUDAGUR 24. ÁGUST1983. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar „ ^,,,,, Tarzan smaug í gegnum lykkjuna og á eftir kom Bækur Bókasafnarar. Tímaritiö FJÖLNIR — allir 9 ár- gangar, frumútgáfa, (Kaupmanna- höfn) bundiö í 3 bækur, vandað band, vel meö fariö, er til sölu nú þegar. Tilboö sendist augldeild DV merkt „Fjölnir”. Lágmarksverðkr. 35.000. Tapað -fundið Tapast hefur lítil handtaska með persónuskilríkjum fyrir utan Broadway, finnandi vinsamlega hringi í síma 84678. Fundarlaun. Innrömmun Rammamiöstööin, Sigtúni 20, s. 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamiö- stöðin, Sigtúni 20, (á móti Ryðvarnar- skála Eimskips). Barnagæzla Tveir 6 ára vlnir sem byrja í Melaskóla í haust þurfa seinni hluta dagsins á 4 tíma umönnun að halda. Uppl. í síma 12427 eða í vinnusíma viökomandi, 25088. Barngóð kona óskast til aö gæta 21/2 árs gamallar stelpu 2— 3 daga í viku, helst sem næst Skóla- vörðuholti. Uppl. í síma 22757. Dagmamma óskar eftir aö taka barn á aldrinum 4ra—6 ára í pössun. Uppl. í síma 52901, hef leyfi. Dagmamma, vesturbær. Oska eftir dagmömmu á morgnana í vetur. Uppl. í síma 25745. Barngóö kona óskast til að gæta 7 mánaöa drengs. Æskilegt aö hún búi í vesturbæ eöa Seltjarnar- nesi. Uppl. í síma 34047. Dagmamma óskast fyrir hádegi fyrir 10 mánaöa gamla stelpu frá og meö 1. sept. Uppl. í síma 23202. Get tekið böm í gæslu hálfan eöa allan daginn, hef leyfi, bý í Seláshverfi (Árbæ). Uppl. í síma 73898. Oska eftir baragóðri konu til að passa dreng á ööru ári, sem næst Baldursgötu, hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 84447. Dagmamma, vesturbær. Tek börn á skólaskyldualdri frá og með 1. sept. Bý skammt frá Melaskóla. Til athugunar kemur aö taka yngri börn. Uppl. í síma 23483. Þjónusta Tökum að okkur smíði á baöinnréttingum, skápum og viðgerðir á húsgögnum. Daði Guöbrandsson, sími 76300. Pípulagnir. önnumst alla viðhalds- og viðgerðarþjónustu á hitakerfum og hreinlætistækjum, setjum upp Danfoss kerfi. Uppl. í síma 35145. Háþrýstiþvottur—sandblástur. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Erum meö öflugustu vélar sem völ er á. Ger- um tilboð. Dynur sf. Borgartúni 25, Reykjavík, s-28933. Heimasími 39197 alla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.