Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Qupperneq 24
24
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. AGUST1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
38 ára gamall maöur
óskar eftir vinnu, er læröur á bygging-
arkrana og bílkrana. Fæöi og húsnæði
þarf að fylgja. Uppl. í síma 92-2031 eft-
irkl. 19.
Vanur 19 ára piltur
óskar eftir aö komast á samning í
húsasmiöi, getur byrjaö fljótlega.
Uppl. í síma 42622 og 41748 eftir kl. 17
og næstu kvöld.
Ýmislegt
Innflutningur.
Oskum eftir aöila til aö greiða og tollaf-
greiða vörur gegn álagningu og
greiöslufresti. Hafiö samband viö'
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—218.
Tattoo-stofan
Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfiröi,
veröur opin á ný eftir sumarleyfi frá og
meö föstud. 26. ágúst. Opnunartími
mánud.—föstudaga kl. 2—6 og laugar-
daga kl. 10—4, sími 53016.
Halló, halló'.
Vantar söngfólk til aö syngja á Elli-
heúnilinu Grund á sunnudögum. Hafiö
samband viö Magnús í síma 76495 frá
kl. 16—17 og eftir kl. 20.30 á kvöldin.
Einkamál
íbúö og bill
í boöi. Einmana, 28 ára karlmann lang-,
ar aö kynnast stúlku á aldrinum 18—34
ára meö samband í huga, börn ekki
fyrirstaöa. Uppl. um nafn og síma
sendist augldeild DV merkt „Beggja'
hagur”.
Eg er 32 ára gamall
unglingur og óska eftir aö kynnast
góöri stúlku á aldrinum 20—30 ára meö
hamingjurikt samband í huga.
Vinsamlega sendið svar (helst mynd)
til auglýsingad. DV fyrir 1. sept. merkt
„Trúnaöartraust 126”.
Ung, f rjálslynd hjón
óska eftir aö kynnast frjálslyndri
konu, giftri eða ógiftri meö náin kynni í
huga, getum aðstoöaö fjárhagslega.
Einnig óskum viö eftir kynnum viö
önnur hjón. Svar meö nánari
upplýsingum ásamt nafni og síma,
mynd mætti fylgja, sendist til DV fyrir
28. ágúst merkt „A28”.
Allsæmilega efnaður maður
óskar eftir aö kynnast konu, 20—30
ára, er vill losna viö húsaleigu og
stress og byrja nýtt og stresslaust líf á
besta stað á landinu, barnafjöldi
ekkert mál. Tilboð sendist auglýsinga-
deild DV merkt „7766” fyrir mánaöa-
mót.
Hreingerningar
Gólfteppahreinsun-hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 2 kr, afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
■ steinn, simi 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum'
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö-
mundur Vignir.
Hreingerníngarþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur aö sér hreingern-
ingar á einkahúsnæöi, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö'
þekking á meðferö efna ásamt áratuga
starfsreynslu tryggir vandaða vinnu.
Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á
kvöldin.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum aö
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði
og teppi í bílum. Höfum einnig
háþrýstivélar á iðnaöarhúsnæði og
vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í
síma 23540 og 54452, Jón.
' Þaö er best aö
. ganga í lið rheö þessum
nemendum og rannsaka,
•'áöstæður
Ensku- mælandi starfsliö,
dagtímar eöa tímar fyrir
w_,dvalargesti.
© Bvlls
Modesty
leigir smákofa í nánd við
Heilbrigðisháskólann og
kannar máliö.
»? fETil O'iomu
ktm Ir UflUI CILVII
Ég ætla endilega aö \~Önei.
' festa fjölina á morg- úúði, Þaö
un / íerirþú
Gissur
gullrass
1 Lísa og
Láki
Ætlaröu meö allt þetta
í viku feröalag?
Já, og þú
,nakka!
ættir að fara
aö pakka!
Bulls
Það tekur ekki lang
an tíma. ----------J
Eg tek aðeins
það
þýöingarmesta.
Kennsla
Almenni músikskólinn.
Kennsla hefst 12. sept. nk.,
kennslustaöur Safnaöarheimili
Árbæjarsóknar viö Rofabæ. Getum
bætt við nemendum í harmóníku- og
gítarleik, (kerfi) einnig í forskóla
(börn 5—9 ára) fyrir lengra komna
nemendur í harmóníkuleik, þjálfunar-
námskeiö í hópvinnu. Upplýsingar
daglega kl. 17—20 í síma 78252.
Teppaþjónusta
Nýþjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Káreher og
frábær, lágfreyöandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands meö ítarlegum upplýsingum um
meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath.
Tekið við pöntunum í síma. Teppaland,
I Grensásvegi 13 ,símar 83577 og 83430.
Teppalagnir — breytingar —
strekkingar.
Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi
einnig ullarteppi til á stigagöngum í
fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í
síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20.
Geymiö auglýsinguna.
Spákonur
Spái í spil
og bolla, tímapantanir í síma 34557.
Skemmtanir
Elsta starfandi
ferðadiskótekiö er ávallt í fararbroddi.
Notum reynslu, þekkingu og áhuga,
auk viðeigandi tækjabúnaöar til aö
veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtana sem vel eiga aö takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaður og
samkvæmisleikjastjóm, ef við á, er
innifaliö. Diskótekiö Dísa, heimasími
50513 og 36785 fyrst um sinn.