Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Blaðsíða 21
DV. MIÐVKUDAGUR 24. ÁGÚST1983. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Af sérstökum ástæðum er 5 mán. Philips V-2020 videotæki til sölu, 7 spólur fylgja. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 79876 eftir kl. 18. Tölvur Til sölu ónotaður Microprism-Printer IDS Model 480 á góðu verði. Uppl. í síma 72019. Vil kaupa prentara og diskettustöö fyrir Vic 20. Uppl. ísíma 82291. Kvikmyndir Kvikmyndagræjur. Til sölu fullkomin kvikmyndavél og sýningarvél með hljóðmixara og öðru tilheyrandi, gerð kvikmyndavélar Eunig Macro sound 65 XL, gerð sýningarvélar Eunig 822 Sono Matic fyrir super 8 og Single 8 og standard 8. Uppl. í síma 52274. Dýrahald Dúfur óskast. Oska eftir að kaupa skrautdúfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—081. Til sölu hesthús fyrir 8 hesta, hlaða sem tekur 8 tonn og girðing á lóð, 2ja tommu röragirðing, einnig 3—4 hestar af góðu kyni, 8 vetra gamlir. Vel hugsanlegt að taka góöan bíl upp i kaupin, ekki eldri en árgerð ’80. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—151. Pláss fyrir 7 hesta í hesthúsi á Stór-Reykjavíkursvæðinu til leigu. Hafið samband við auglþj. DV ísíma 27022 e.kl. 12. H—154. 15 hestahús með kaffistofu til sölu. Einnig tveir hestar, 7 og 9 vetra, fallegir hestar. Uppl. í síma 86268 milli kl. 16 og 20. Fallegur og vel vaninn kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 52663. 2 þægir hestar frá Hindisvík til sölu, annar 7 vetra rauðstjörnóttur, hinn jarpur, 5 vetra. Uppl. í síma 15247 eftir kl. 18. Mjög fallegur 4ra mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. ísíma 79025. Hjól Vespa—MZ Puch bifhjóL Vorum að fá sendingu af Vespum MZ bifhjólum og einnig Puch léttum bif-' hjólum. Greiðslukjör. Karl H. Cooper verslun, Höfðatúni 2, sími 10220. Til sölu nýtt, danskt karlmannsreiðhjól, selst ódýrt, gíra- laust. Á sama stað til sölu svefn- bekkur . Uppl. í síma 28092 eftir kl. 18. Til sölu svört Honda MB árg. ’82, skoöuð ’83, nýlegur stimpill, allir barkar nýir og allt rafkerfi yfir- farið. Uppl. í síma 34557 eftir kl. 19. 125 cc. Til sölu Kawasaki KX 125 árgerð ’81. Kerra fylgir. Uppl. í síma 37363 milli kl. 18 og 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Honda MT 50 árg. ’80. Uppl. í síma 39861. Til sölu Yamaha YZ 250 árg. ’81, mjög gott hjól. Uppl. í síma 92- 2360 eftirkl. 17. Yamaha YZ 250 tiísölu. Uppl. í síma 66239 e.kl. 21 á kvöldin. Fyrir veiðimenn 3kr. — 2kr. Nýtíndur úrvals laxamaðkur á 3 kr. stk., silungamaðkur á 2 kr. stk. Uppl. í síma 74483. Miðborgin. Til sölu lax- og silungamaðkur. Uppl. ísíma 17706. 3krónur, 2 krónur. Nýtíndir stórir og sprækir lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 18094. Veiðileyfi í Hörðudalsá dagana 6., 7. og 8. september, 2 stangir í tvo daga til sölu. Verð kr. 1700 á stöng á dag. Gott veiðihús á staðnum. Uppl. í síma 19464 eftir kl. 20. Veiðimenn — veiðimenn. Hagstætt verð á veiöivörum, aUt í veiðiferðina fæst hjá okkur, öU helstu merkin, Abu, Dam, Shakespeare og MitcheU, allar veiöistengur, veiðihjól, linur, flugur, spænir og fleira. Ennfremur veiðileyfi í mörgum vötnum. Verið velkomin. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Athugið, opið tU hádegis á laugardögum. Byssur TU sölu Winchester model 1400 haglabyssa, hálfsjálfvirk, 3 skota no. 12, 2.3/4 með Winchoke og Usta. Uppl. í síma 24039 á kvöldin. Til sölu lítið notaöur Winchester riffiU, cal 222, með microgikk, lOx Burris köti; ól og taska geta fylgt. Uppl. í síma 94-4260. Óska eftir að kaupa riffil 22/250. Hafið samband við auglþj,- DV í síma 27022 e. kl. 12. H—225. VU kaupa riff U, cal. 222 til cal. 243. Er í síma 73272. Óska að kaupa notaða haglabyssu, helst pumpu. Uppl. í síma 96-41467. Fasteignir Snyrtistofa á góðum stað í Hafnarfiröi tU sölu eða leigu. Uppl. í síma 51664 á daginn eða 52066 á kvöldin. kvöldin. Óska eftir einbýlishúsi á Suðurnesjum, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 51940. Einbýlishús á Eskifirði tU sölu. Uppl. í síma 97-6381. Til bygginga TU sölu 12 feta vinnuskúr. Uppl. í síma 66402 eftir kl. 17. TU sölu 400—500 metrar 2x4 í góðum lengdum. Uppl. í síma 44187,22904 og 44066. Notað mótatimbur, 1X6 og 2x4, til sölu. Uppl. í síma 42249 eftirkl. 17. TU sölu uppistöður, 425 metrar 2X4, einnotað, ein- göngu langar uppistöður. Uppl. í síma 42117 eftirkl. 17. Notað mótatimbur tU sölu, 2x4. Uppl. í síma 28067 eftirkl. 19. TU sölu nýtt mótatimbur, 1 x 6 og 2 x 4 og steypustyrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12 mm, 16 mm. Uppl. í síma 72696. TU söiu er einnotað mótatimbur, 1x6 (heflað á þrjá kanta) samtals ca 670 metrar, m.a. í lengdunum 4,80, 4,00 og 3,80. Uppl. í síma 24455 eftir kl. 18. Urvals uppistöður, 2X4, ýmsar lengdir á góðu verði, eitt- Ihvað af 1X6, og notaðar spónaplötur. ; Uppl. í síma 44770 eftir kl. 19. Verðbréf Ónnumst kaup og sölu allra almennra verðskuldabréfa. Veröbréfamarkaðurinn, Hafnarstræti 20 (Nýja húsiö v/Lækjartorg), sími 12222. Annast kaup og sölu aUra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavíxlum og 3ja— 4ra ára 20% skuldabréfum. Markaðs- þjónustan, Ingólfsstræti 4, Helgi Scheving, sími 26904. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland tU sölu, frábært útsýni, aðeins 40 mín. akstur frá Reykjavík. Skipulagt og afgirt svæði. Uppl. í síma 41965 eftir kl. 19. Bátar TU sölu af sérstökum ástæðum 22 feta, enskur hraöbátur í mjög góöu ásigkomulagi meö Volvo Penta 140, inbourd bensínvél og Volvo 280 drifi, nýtt rafkerfi, SUva Logg, C.B. og V.H.F. talstöðvar, dýptarmælir, skápar, borð og svefnaðstaöa fyrir 3— 4, wc og vaskur, miðstöðvarhiti, o.m.fl. Einnig mjög góður enskur vagn. Uppl. í símum 85040 eða 35256 á kvöldin. TU sölu Vatna Scooter, mjög skemmtilegur, lítill bátur á góðum vagni, tUvalið tómstundagam- an fyrir unglinga. Uppl. í síma 85040 eða 35256 á kvöldin. Óska eftir nýlegum 6—8 manna gúmmíbjörgunarbáti. Uppl. í síma 92-8234. SV/Bátar Vestmannaeyjum auglýsa. Sýnum plastbátaframleiðslu okkar á Iðnsýningunni í LaugardalshöU (úti- svæði). Islensk framtíð á iðnaði byggð. Skipaviðgerðir hf., Vestmannaeyjum, sími 98-1821. Hinir vinsælu vesturþýsku báta- og káetuhitarar eru aftur fáanlegir (sjöstærðir), fullkomin viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Eins árs ábyrgð. Póstsendum. Utey hf., Skeifunni 3, símár 84210 og 85019. Varahlutir Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða, t.d.: Datsun 22 D 79 Alfa Romeo 79 Daih. Charmant Ch. Malibu 79 Subaru4 w.d. ’80 Ford Fiesta ’80 Galant 1600 77 Autobianchi 78 Toyota Cressida 79 Skoda 120 LS ’81 Toyota Markll 75 Fiat131 ’80 Toyota Markll 72 Ford Fairmont 79 Toyota Celica 74 Range Rover 74 ToyotaCoroUa 79 Ford Bronco 74 ToyotaCoroUa 74 A-AUegro ’80 Lancer 75 Volvo 142 71 Mazda 929 75 Saab 99 74 iMazda 616 74 Saab96 74 Mazda 818 74 Peugeot 504 73 Mazda 323 ’80 Audi 100 76 Mazda 1300 73 SimcallOO 79 Datsun 140 J 74 Lada Sport ’80 Datsun 180 B 74 Lada Topas ’81 Datsun dísU 72 Lada Combi '81 Datsun 1200 73 Wagoneer 72 Datsun 120 Y 77 Land Rover 71 Datsun 100 A 73 Ford Comet 74 Subaru1600 79 F. Maverick 73 Fiat125 P ’80 F. Cortina 74 Fiat132 75 Ford Escort 75 Fiat131 '81 Citroén GS 75 Fiat127 79 Trabant 78 Fiat128 75 Transit D 74 Mini 75 OpelR 75 o.fl. o.fl. Abyrgð á öUu. AUt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um alnd allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. TU sölu varahlutir í Mercedes Benz 230 árg. ’70 og 200 geröina árg. ’69, tU dæmis 6 cyl. vél, gírkassar og góðir boddíhlutir. Simi 84469. Óska eftir aö kaupa 4ra cyl. Benz dísUvél, einnig gírkassa. Uppl. í síma 46735 eftir kl. 17. TU sölu vél og gírkassi úr Datsun 1200 y 120 árg. ’77. Uppl. í síma 92-3880 eftir kl. 7. BUabjörgun við RAUÐAVATN: Varablutir í: Austin AUegro ’77, Bronco ’66, Cortina ’70—’74, Fiat 132 ’73, Fiat 127 ’74, Ford Fairlane ’67, Maverick, Chevrolet Impala ’71, Chevrolet Malibu ’73, Chevrolet Vega ’72, Toyota Mark II ’72, Toyota Carina ’71, Mazda 1300 ’73, Mini '74, TU sölu Benz dísU, 4 cyL, 100 hestöfl, árg. '71, ásamt 5 gíra kassa í ágætu standi. Uppl. í síma 67156 eftir kl. 21. ÍWUlys’47, tU sölu, ný upptekin complett og gírkassi, á sama stað tU sölu 4 stk. ál- felgur sem passa undir Mazda 616 o. fl. Uppl. í síma 72373. Vélar — varahlutir. Til sölu 8 cyl. Fordvélar og ein C-6 sjálfskipting, 6 cyl. Plymouth vél á- samt sjálfskiptingu. Einnig mikið af varahlutum úr Ford og Plymouth. Uppl.ísíma 25744. Escort ’73, SimcallOO, ’75, Comet ’73, Moskwich '72, Volvo 142 ’70 Morris Marina ’74, M. Benz 190, 'Peugeot504 ’71, CitroenGS ’73, Rússajeppa ’57, Skoda llO'76 Datsun 220 ’77, FordvörubU ’73, 4 cyl. vél, Tracer6cyl., Bedford vörubU. Kaupum bíla til niðurrifs, stað- greiðsla, fljót og góö þjónusta. Opiö alla daga til kl. 19. Póstsendum. Sími 81442. Suðurnesjabúar. Hef tU sölu notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða árg. ’66—’76. Kaupi einnig nýlega bíla tU niðurrifs. BUa- partasalan Heiöi, Höfnum, simi 92-7256 milU kl. 9 og 13 og 20 og 22. Wagoneer partar f rá ’71—’75 úr J4000, góöir í Van bUa, Dana 60 afturhásing 4/10 drifhlutfaU með læstu drifi fyrir fimm bolta felgur. Dana 44 framhásing með lokuðum Uðhúsum, drifhlutfall 4/10. 360 cyl. vél og 400 turbo skipting. Dekk 10x15 og fnnm gata felgur. Aflstýri og dæla. Gírspil. Uppl. hjá Skiptingu í síma 92-3773. Varahlutir — Ábyrgð á öllu Kreditkortaþjónusta — DráttarbUl Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða ábyrgð á öllu. Veitum Eurocard kreditkorta- þjónustu. Einnig er dráttarbíll á staðn- um til hvers konar bifreiðaflutninga varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiðar: A. Allegro ’79 ;A. Mini ’74 iAudi 100 LS ’75 Buick Citroen GS ’74 Ch. Blazer ’73 Ch. Malibu ’73 Ch. Malibu ’78 Ch. Nova '74 Datsun 100A’73 iDatsun 1200 ’73 Datsun 120 Y ’77 ,Datsun 1600 ’73 Datsun 160 B ’74 Datsun 160 J ’77 Datsun 180 B ’78 Datsun 220 ’73 Datsun dísU ’71 Dodge Dart ’72 JFiat 125 ’72 ;Fiat 125 P ’78 !Fiat 132 74 F. Bronco ’66 F. Comet 73 F. Cortina 72 F. Cortina XL 76 F. Cougar ’68 F. Escort 74 F. Maverick 70 F. Pinto 72 Lancer 75 Land Rover Mazda 121 78 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 929 77 Mazda 1300 74 M. Benz 200 D 73 M. Benz 250 ’69 M. Benz 508 D M. Benz 608 D Opel Record 71 Peugout 504 71 Plym. Duster 71 Plym. Valiant 72 Saab 95 ’ 71 Saab 96 74 Saab 99 71 Scout 74 Skoda 110 L 76 Skoda Amigo 78 Sunbeam 1250 74 Toyota CoroUa 73 Toyota Carina 72 ToyotaMklIST 76 Trabant 76 Wagoneer 71 Wagoneer 74 Wartburg 78 VauxhallViva 74 .F. Taunus 17 M 72 Volvo 142 71 ;F. Taunus 26 M 72 Volvo 144 71 F. Torino 73 Volvo 145 71 Galant GL 79 VW1300 72 Honda Civic 77 VW1302 72 Hornet 74 VW Derby 78 Jeepster ’68 VW Microbus 73 Lada 1200 74 VW Passat 74 Lada 1500 ST 77 VWVariant’72 Lada 1600 78 . . og margt fléira Öll aöstaða hjá okkur er innan dyra; ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vél- ar og gufuþvoum. Veitum viðskipta- vinum okkar Eurocard kreditkorta- þjónustu. Kaupum nýlega bíla til nið- urrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, 200 Kóp. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugardaga. Scout II. árgerð 74—’82. Til sölu er mikið magn varahluta, svo sem allir boddíhlutir, vél, sjálfskipt- ing, vökvastýri og bremsur, millikassi, startarar, altematorar, vatnskassi, drifsköft o.fl. o.fl. Uppl. í síma 92-6641. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs; Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o. fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, sími 85058 og 15098 eftir kl. 19. Til sölu amerísk loftpressa, 2 cyl., 209 minútulítrar, 75 lítra tankur, einfasa. Wagoneer millikassi, Mustang vökvatjakkstýrissett, AMC' vökvastýrissett, 6 cyl. 232 cub., góð vél. Vantar bílútvarp, AM-FM L. Uppl. í síma 45475 og á kvöldin í síma 32225. TU sölu, með ábyrgð, varahlutlr í: Wagoneer 74 Volvo 244 78 CH Blazer 74 Volvo 144 74 F Bronco 74 Mazda 323 79 Subaru 77 Toyota Carina ’80 Rússajeppi A. Mini 79 Audi 100 L 75 A-Allegro 79 Lada 1600 ’81 Escort 76 Daihatsu Ch. 79 Fiat125 P 78 Range Rover 72 Fiat131 77 M. Comet 74 Fíat132 74 Datsun 180 B 74 Honda Civic 75 Datsun 160 J 77 Lancer 75 Datsun 140 J 74 Galant '80 Datsun 1600 73 F. Pinto 73 Datsun 120 Y 74 M. Montego 72 Datsun 100 A 75 Plym. Fury 72 Datsun dísil 72 Plym. Duster 72 Datsun 1200 73 Dodge Dart 70 Ch. Vega 74 V. Viva 73 Ch. Nova 72 Cortina 76 Ch. Malibu 71 F. Transit 70 Matador 71 F. Capry 71 Hornet 71 F. Taunus 72 Skoda120L 78 Trabant 77 Lada 1500 78 Wartburg 78 Simca 1100 75 Opel Rekord 72 Peugeot 504 75 Saab 99 71 CitroénG.S. 74 Saab 96 74 Benz 230 71 VW1300 73 Benz 220 D 70 VW Microbus 71 Mazda 616 74 Toyota Corolla 74 Mazda 929 76 Toyota Carina 72 Mazda 818 74 Toyota M II 73 Mazda 1300 72 Toyota M II 72 O.fl. O.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, staö- greiðsla. Sendum um land allt, opið frá kl. 9—19 virka daga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., símar 72060 og 72144. BILALEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS REYKJAVlK AKUREYRI BORGARNES: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVlK: VOPNAFJÖRÐUR: EGILSSTADIR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-86915/41851 96- 23515X1715 93- 7618 95- 4136 95 5223 9571489 9541260/41851 97- 3145/ 3121 97- 1550 97-8303/8503 ir" I interRent _____________________________I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.