Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Síða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. AGUST1983. 19 óttir íþróttir gþrótti íþróttir ittspyrnu og handknattleik, hefur hug á og V-Þýskalands til að kanna aðstæður hjá knattspyrnuf élögunum Las Palmas og Osnabruck „Það er rétt, ég hef hug á að athuga aðstæður hjá þessum félögum að leik- tímabilinu loknu hér heima. Ef ekki hjá Las Palmas á Spáni þá hjá Osnabruck í V-Þýska- landi,” sagði knattspyrnu- Aðalsteinn hef ur skrif- að undir — atvinnusamning við Hasselt IAðalsteinn Aðalsteinsson, lands-1 liðsmaður úr Vikingi í knattspyrnu, * I er búinn að skrifa undir atvinnu-1 ■ mannasamning við belgíska félag-. I ið Hasselt. Belgiska knattspyrnu-1 J sambandið hefur sent KSÍ bréf þar ■ | sem farið er fram á að KSÍ skrifi I Iundir félagaskipti Aðalsteins. Ekki I hcfur verið skrifað undir félaga- ■ Iskiptin þar sem knattspyrnutíma-1 bilið er ekki búið hér á landi og J I Aðalsteinn er enn leikmaður með | |Víkingi. -SOSj »ins Valssigur—2:0 gegn Þór: VIÐ AÐ ÉG AD HLÆJA” jmdi vítaspyrnu á mig, sagði Þorsteinn Ólafsson, markvörður Þórs Inga Björns — sló laust skot hans í stöng. Knötturinn fór síðan aftur fyrir endamörk og Valsmenn fengu hom- spyrnu. Hilmar Sighvatsson tók horn- spymuna og sendi knöttinn fyrir mark Þórs þar sem Ingi Björn var á auðum sjó og skallaði knöttinn örugglega í netið— 1:0. Valsmenn skoruðu síðan seinna mark sitt úr vítaspyrnu sem Hilmar Sighvatsson tók. — Það var hreint furðulegur dómur því að hann dæmdi vítaspyrnuna á Einar Arason, sem hindraði Hilmar Sighvatsson úti við endamörk. Ég veit ekki annað en þaö sé dæmd óbein aukaspyma þegar leik- menn em hindraðir inni í vítateig, sagöi Þorsteinn. Burt séð frá vítaspymunum vafa- sömu voru Valsmenn mun betri og áttu skilið sigur. Aðeins góð markvarsla Þorsteins Olafssonar kom í veg fyrir stærri sigur Hlíöarendaliösins. Ingi Bjöm skoraði fyrra markiö á 61. mín. og Hilmar Sighvatsson skoraði seiima markið úr vítaspymu á 79. mín. Hávaðarok var á meðan leikurinn fór fram og setti það svip sinn á leikinn. Valsmenn náðu þó oft að sýna góða knattspyrnu og réðu gangi leiks- ins frá upphafi til enda. Liðm sem léku voru þannig skipuð: Valur. Brynjar, Guðmundur K., Magni Þorgrímur, Ingi Bjöm, Hilmar S., Valur V., Guðni, Bergþðr, Grimur og Guðmundur Þ. Þór. Þorsteinn, Sigurbjöm, Nói, Þórarinn (Sigurjón — 45. mín.), Áral S., Óskar, Guðjóu G. (Einar — 70. mín.), Helgi B., Bjami S., Halldór og Jónas. Maður leiksins: Þorsteinn Ólafssou. -SOS maðurinn sterki, Gunnar Gíslason, frá Akureyri. Las Palmas er frá Kanaríeyjum og leikur í annarri deildinni á Spáni. Var í fyrstu deild en féll niður í vor. Lið Osnabruck leikur í annarri deild V-Þýsku Bundesligunnar og hefur verið þar í áraraðir. Það er Fritz Kissing, þjálfari KA-liðsins, sem hefur með mál Gunnars að gera. Gunnar hafði hug á að leika handknattleik með KR-liðinu í vetur og er vissulega skarð fyrir skildi ef KR missir enn einn landsliðsmanninn frá sér. „Þessi mál skýrast á næstu vik- um og ég hef eingöngu hug á að ljúka keppnistímabilinu hér heima fyrst,” sagði Gunnar í sam- tali við DV í gær. -AA Diisseldorf kom á óvart —1:1 jafntefli í Miinchen Frá Gunnari Þór Bjarnasyni — frétta- manni DV í V-Þýskalandi. Fortuna Diisseldorf, lið þeirra Atla Eðvaldssonar og Péturs Ormslev, hefur heldur betur vakið athygli i upp- hafi keppnistímabilsins í V-Þýska- landi. I gærkvöld gerði liðið jafntefll 1—1 við Bayem og var leikurinn háður í Munchen. Lið Bayera hefur alla tíð þótt erfitt heim að sækja. Rudiger Wenzel náði forystunni í leiknum fyrir Diisseldorf með mjög'' fallegu marki i fyrri hálfleiknum. Grobe jafnaði svo á 52. mín. seinni hálfleiks. Leikurinn var fjörlega leik- inn en Bayem varð fyrir því áfalli að missa Karl-Heinz Rummenigge, fyrir- liða sinn, útaf vegna meiösla. Hann mun að öllum lík indum verða frá í tvær vikur. Stuttgart gerði markalaust jafntefli á heimavelli sínum gegn Mannheim. Mannheim hefur komið á óvart í byrjuninni og sýnt góða leiki. Rúmlega 50 þúsund áhorfendur voru á þessum leik og mikil stemmning. Þaö bar til tíðinda í þessum leik að Weber hjá Mannheim var vikið af leikvelli og 6 leikmenn voru bókaðir. Niimberg vann góðan sigur á Biefeld 2— 0. Burgsmuller og nýliðinn Grahammer gerðu mörk Niimberg í skemmtilegum leik. Bochum bar sigurorð á Braunscweig 3— 1. Schreier Knuewe og Kuntz skor- uðu mörk Bochum en Worm fyrir Braunschweig. Þá tapaði Fortuna Köln í 2. deildinni en þar leikur Janus Guðlaugsson eins og kunnugt er, 2—3 í Duisburg. Lið Fortuna Köln hefur valdið miklum vonbrigðum nú í upphafi móts. GÞB/AA. Ellert ræðir við Belgíumenn — og óskar ef tir að þeir færi til knattspyrnuleiki íBelgíu Ellert B. Schram, formaður Knattspyrnusambands Islands, hefur haft samband við forráða- menn belgíska knattspyrausam- bandsins og óskað eftir því að leikir þeir sem íslensku atvinnumennirn- ir taka þátt í verði færðir til, þannig að Pétur Pétursson, Araór Guðjohnsen, Lárus Guðmundsson og Sævar Jónsson geti leikið með íslenska landsliðinu gegn Hoilendingum í Groningen 7. september. Eins og menn muna þá voru nokkrir leikir í Belgíu færðir til sl. vor, þannig að áðurnefndir leik- menn gætu tekið þátt í landsleik gegn Spánverjum í Evrópukeppn- inni sem fór fram á Laugardals- vellinum. Stjóm belgíska knatt- spymusambandsins varð þá við ósk KSI. Spurningin er hvort belg- íska knattspymusambandið verði einnig nú við beiðni KSI. -sos Asgeir með gegn Hollandi Er bjartsýnn á að geta leikið með okkur, segir Jóhannes Atlason. Pétur Ormslev og Atli tilbúnir í slaginn Ég er búinn aö ræða við Ásgeir Sigurvinsson og er hann bjartsýnn að geta leikið með okkur gegn Hollending- um í Groningen. Ásgeir er allur að koma til og leikur hann sina fyrstu leiki, eftir uppskurðinn í nára, i Frakk- landi um helgina þar sem Stuttgart tekur þátt í knattspyrnumóti ásamt Barcelona, Nantes og Bordeaux, sagði Jóhannes Átlason landsliðsþjálfari í knattspyrnu. — Maður bíður nú og vonar að Asgeir komist vel frá leikjunum í Frakklandi, þannig að hann geti leikiö meö okkur í Hollandi, sagði Jóhannes. — Eg hef rætt viö þá Atla Eðvalds- son og Pétur Ormslev og eru þeir til- búnir í slaginn. Hafa báðir fengið leyfi hjá Diisseldorf til að leika gegn Hol- lendingum. Ég hef ekki náð í Janus Guðlaugsson þar sem hann er ekki kominn meö síma í Köln en ég vona að hann sé tilbúinn til að leika gegn Hol- lendingum. Þess má geta að lokum að það er orð- ið langt síðan að Asgeir Sigurvinsson hefur leikið með íslenska landsliðinu — hann lék síðast með því gegn Wales 14. október 1981 í Swansea þar sem hann skoraði tvö mörk í jafnteflisleik 2—2. Ásgeir hefur einnig fengið leyfi til að leika gegn Irlandi 21. september í Reykjavík, en það eru liðin tvö ár síðan hann lék með landsliðinu hér á landi — síðast í jafnteflisleik 1—1 gegn Tékk- um 1982. -SOS íþróttir Gunnar til Spánar CarlLewis „Þarf ekki örvandi lyf” — segir Carl Lewis „Auðvitað kom þetta mér ekkert á i óvart. Ég hef aldrei notað örvandi lyf. Þarf þeirra ekki með. Þeir sem komu þessu auma dóbmáii af stað vita greini- lega ekkert hvað skeður innan frjálsra íþrótta,” sagði bandaríski afreksmaður- inn Carl Lewis nýlega á blaðamannafundi íBerlin. Lewis vitnaði þar til opinberra mótmæla stjórnar alþjóðafrjáisíþróttasambandsins og formanns lyfjanefndar þess. Þar kom fram að Carl Lewis hefði ekki neytt örv- andi lyfja þegar hann vann afrekin sin mikiu i heimsmeistarakeppninni i Helsinki á dögunum. Örfá blöð höfðu verið með get- sakir í þvi sambandi. Skrítin skrif því Carl Lewis fór strax í lyfjapróf í Helsinki og heföi aldrei fengið að fara þaðan með gull- verðlaun sín cf einhver maðkur hefði verið ímysunni. hsím. ðlafur Dan. í tveggja leikja bann Ölafur Danívalsson, sóknarleikmaður | FH, var í gær dæmdur í tveggja leikja keppnisbann. Hann fékk eins leiks bann ! vegna brottreksturs í leik gegn KA og eins leiks bann vegna tiu refsistiga. Fjórir aðrir 1. deildarleikmenn voru dæmdir i eins leiks bann. Ragnar ! Margeirsson úr Keflavík vegna tiu refsi- | stiga og Araar Friðriksson, Þrótti, Halldór Áskelsson, Þór og Sverrir Herbertsson úr KR, vegna brottreksturs. Sverrir var rek- innafleikvelliíl.flokks leik. -SOS „Hingað er ég kominn á ný,” sagði Tony Knapp og hann hefur nú gert samning við Stafangur-Uöið Vidar. „Hingað er ég kominn” — Tony Knapp á ný í Stafangri og hefur gert samning við Vidar „Þaö kom mér ekki á óvart að leikmenn Vikings í Stafangri vUdu fá mig á ný. Þeir era góðir vinir minlr en stjóra Vikings hef- ur ekkert samband haft við mig. Hins veg- ar kem ég á ný til Stafangurs. Mun þjálfa Vldar næsta keppnistímabll,” sagði Tony Knapp, fyrrum landsUðsþjálfari Islands í knattspyraunni. Hann hættir með Fredrik- stad í haust og fer tíl Vidar. Knapp var i Stafangri í síðustu vlku og náði þá samkomulagi við stjéra Vidar „og við erum mjög ánægðir með þréun mála,” sagði formaður félagsins Geir Selvær. „Einnig leikmennirnir,” bættl hann við. Vidar er StafangursUð sem lelkur í 2. deildinni norsku. Tony Knapp gerði saran- ing við félaglð tU eins árs ”og fyrir mjög Utla peninga,” eins og hann lét hafa eftir sér. hsim. Grétar dæmir úrslitaleikinn Grétar Norðfjörð, mUlirikjadómari í knattspyrau, mun dæma úrslitaleik Ákra- ness og Vestmannaeyja sem fer fram á LaugardalsveUinum á sunnudaginn. Grét- ar er kunnur dómari úr Þrótti sem hefur dæmt leiki í 33 ár. -SOS íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.