Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Side 15
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGUST1983. * - , ; . . ■ ; % '< ekkiaðtala? Sumum er gefið að berjast og ryðja öðrum braut. Hingað til hef ég ekkert gert annað en að skrifa um þetta mál. En nú mun ég hefjast handa fyrir alvöru. Mig vantar fólk til liðs við mig og er ætlunin að stofna ,,Bjórvina- félag”. Þeir sem vilja leggja þessu málefni lið og koma i sjálfboðavinnu geta hringt í mig í síma 15858 og skráð sig í félagiö. Eg mun sameina Island undir norðurljósunum. Við munum ríða yfir ána á viljanum einum saman. Með sverði máttarins veröur dreki þröngsýninnar saxaður í gúrkusalat. Þetta bjórmál verður að veruleika. Við fáum bjór. Islendingar, vaknið upp af svefninum og byrjið að lifa. Með viljanum skal ég berjast. Fyigið mér. Ásgeir hvitaskáld. 15 M OTOROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI HAMARSHÖFÐA 8, SÍMI 85018. ísafjarðarkaupstaður Laus störf Staða yfirkennara við Barnaskóla Isafjarðar er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk. Uppl. gefur skóla- stjóri í símum 94-4137 og 94-3146. Staða forstöðukonu við leikskólann við Hlíðarveg er laus til umsóknar nú þegar. Uppl. gefur forstöðukona í síma 94-3185. Bæjarstjórinn. 1 -\ æ BÍLASALAN BLIK Ske/funni 8, simi86477. BMW 520i '82, ekinn 6.000, vökva- stýri, litafl gler. úll skipti ath. Toyota Celica Supra 2,811982. GuHtaUegur sportbill, I bílnum eru ýmsir aukahlutir, þar af rafmagnsrúður, vökva- og veltistýri, sportfelgur, sóllúga, Recom útfssrsla I stólum. Aðeins einn ó landinu.Verð 700.000. Rauður turbo Trans 'Am '81. (ó götuna '82), 8 cyl., 301 m/túrbinu, sjólfskiptur, vökvastýri, rafmagnsrúður, T toppur o. fl. auka- hlutir. Ekinn aðeins 12.000 milur. Skipti ath. Toyota Crown Super Saloon 2,8, rauðsans., 6 cyl., sjólfskiptur, vökvastýri, rafmagnsrúður og Insingar, útvarp/segulband. Gaiant GLX turbo disil '82, grósans.. 6 oira. ekbin 89.000. Isusu Trooper, disil 1963. Gullfallegur bill, hvítur að lit með vökvastýri, ekinn aðeins 16.000. Skipti ath. ó ódýrari. TIL SÝNIS OG SÖLU Á STAÐNUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.