Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 4
4 DV. MANUDAGUR19. SEPTEMBER1983. Ekki neitt þrjú-afmæli með pylsum og kók: 10 þúsund manns í afmælisveislu Flugleiða — að Hótel Loftleiðum um helgina Hótel Loftleiöir var ekki sjálfu sér ekki yröi halli á rekstri Flugleiöa í ár líkt nú um helgina enda haldin ogerþaðnokkurtnýnæmi. afmælisveisla í tilefni þess aö 10 ár eru Hótel Loftleiðir var í hátíðarbúningi liðin frá sameiningu Loftleiöa og Flug- um helgina, þotuhreyfill í miöri mót- félags Islands og þar meö fæðingu tökunni, trúöar hlupu um gólf, börnin Flugleiöa. Afmælisbaminu hefur fengu blöðrur, fullorðna fólkið flug- vegnaö misjafnlega á þessum 10 fyrstu vélamat, Stuðmenn sungu og léku og árum sínum, líkt og gengur og gerist bamaleikhús var í kjallaranum. Sem með einstaklinga, en í afmælinu gat sagt, ekkert þrjú afmæli meö pylsum Siguröur Helgason, forstjóri félagsins, ogkók. þó lýst því yfir að allt útlit væri fyrir að Auk skemmtiatriöanna kynnti fél- Zrlonda ferðamenn rak irogastans er þeir siu Reykvikinga i fyrsta sinn, en svona er það ekki á hverjum degi á Hótel Loftíeiðum. DV-mynd Hetgi. Það var fjör i afmælinu, glaumur og gleði, frœðsla og kynning. . . D V-m ynd Helgi. agið starfsemi sina rækilega og gafst gestum kostur á aö sjá meö eigin augum hvað gerist frá því aö flugmiði er keyptur þar til komiö er í loftið. Engum var þó boöiö í flugferö en þotur félagsins flugu lágflug yfir borgina, flugmenn sýndu listflug í litlum flug- vélum, snerust þær eins og skoppara- kringlur í loftinu og segja gárungarnir aö þaö sé ástæöa þess að Vestmanna- eyingar töpuöu f yrir Val í knattspyrnu- leik sem haldinn var til hliöar við hótelið. Vestmannaeyingar munu ekki vera vanir svona hundakúnstum og kalla þó ekki allt ömmu sina, eins og kunnugt er. Flugleiðir tóku sér samt ekki frí vegna afmælisins, reksturinn gekk sinn vanagang og í móttökusal hótels Loftleiöa sátu fjölmargir feröamenn sem vissu ekki hvaöan á sig stóð veðrið. Ef til vill hafa þeir haldiö að Islendingar væru svona dags daglega og geta því sagt kyndugar sögur úr henni Reykjavík þegar heim er komið. -EIR. Heill þotuhreyflll var tíl sýnls i and- dyri hótels Loftíelða. / fíugtaki notar þannig hreyfill 2000 litra á 100 km en á einni þotu eru hreyfíamir allsþrír. DV-mynd Helgi. Flugmenn sýndu Ustir i lofti og fólk rak upp stór augu og horfíH tíl hlmlns. DV-mynd Helgi. m Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Nordek, Nordkult, Nordsat og Nordhomm Nú um helgina var mennlngar- stofnun Noröurlanda i Vatnsmýrinni lögö undir ráöstefnu samtaka lesbía og homma á Norðurlöndum. Hægri flokks þingmaður frá Noregi er sagð- ur hafa mætt þar meö sambýliskonu sinnl samkynja og annað er eftir þvi. Norrænt og fint skal þaö vera allt saman, en samtökin bætast i hópa annarra Norðurlandastofnana, gott ef ekki fylgir þátttaka i margvísleg- um efnahagslegum og menningar- iegum samtökum Norðurlanda. Þar höfum við fyrlr Nordek, Nordsat, Nordkult og nú síðast Nordhomm. Þá mætti imynda sér að fleiri aðilar koml til skjalanna, elns og þelr sem hreystl og orku vegna þurfa að gera það tólf slnnum í viku. Þeir geta myndað samtök sem þá hétu Nordtolv og fengju Norræna húsiö umsvifalaust til samkomuhalds. Um aðrar likamlegar þarfir er ekki vert að geta, enda eru þær margvíslegar og oft afbrigðilegar, en afbrigðin kalla á samtök hjá þeim félagslega sinnuðu og meðvituðu. Sumir hafa örari hægðir en aðrir. Þeir gætu kall- að samtök sin Nordskld. Höndln skrifar á vegginn daginn út og inn, en enginn skilur skriftina frekar en foröum. Upp á síðkastið hafa menn fenglst við sögu Róma- veldls öðruvisi en áður þekktist á al- manna vettvangi. Bretar hafa a.m.k. gert tvær kvikmyndir tll sýnls al- mennlngl um Kalikula og Kládíus, þar sem Messalina spilar stóra rullu. Þessar kvlkmyndir eru gerðar vegna þess að samtiminn mun eiga að þola þær, umliða og hafa jafnvel gaman af þelm. Þar situr kynferðislífið í fyr- irrúml og er svo hömlulaust að jafn- vel graðhestur Kalikula var gerður að ræðismanni. Þessar myndlr eru nú leigðar hér út á videospólum handa börnum og gamalmennum og öllum þar á milli, enda þyklr engum til um þetta. Það gerir sami aldar- andinn og ræður þvi að Nordhomm þingar nú i Norræna húsinu. Við vit- um nokkurn veginn hver urðu örlög Rómaveldls og um ástæðurnar. Nú stefnir i sömu átt fyrlr þelm þjóðum, sem áður voru varla á landabréfi Rómverja. Þær hafa tekið upp kyn- lífstrúna, og vegna félagshyggju og meðvitundar fá hinir bækluðu líka að vera með. Það er ömurlegt tií þess að vlta, að mitt i mestu framförum mannkyns- ins og mestu lifskjarabyltlngu, sem gengið hefur yfir Vesturlönd, skull menn snúa á braut leiða og nlðurrifs, eins og ekkert sé lengur framundan annað en þjóna hvötum sinum, og því skipulegar sem hvatirnar eru brenglaðri. Ruglað félagshyggjufólk á Norðurlöndum heldur eflaust að Nordhomm i Norræna húsinu í Reykjavík sé vitnisburður um frjáls- lyndl. En fyrlrbærið er fyrst og fremst vitnlsburður um hugsana- gang, sem er fjölmörgu fólki mjög fjarri, liklega mestum melrihluta enn sem komið er. Ekki er nema ör- skammt til þess, að samtök á borð við Nordhomm finnl þannig til sín, að þau telji nauðsynlegt að bjóða fram til þings á Noröurlöndum. Maður hugsar ekki til enda um boðuð stefnumið i anda brenglaðrar félags- . hyggju. tslendlngar hafa orðið að þola margt á því breytingaskeiði, sem yf- ir þjóðina hefur gengið síðustu fjöru- tiu ár. Þessi áraun virðist hafa haft þau ábrif, að fólk taki orðlð þegjandi vlð öllu, sem að þvi er rétt bæði i slðferðilegum efnum og stjórnmál- um. Kirkjan vafrar um f jöll frlðar- ins, og andlegir leiðtogar þjóðarlnn- ar þegja af ótta við að vera ekki tald- ir nógu meðvitaðlr. Þelr sem eru nógu brenglaðir og hávaðasamir halda uppl stefnumiðum og tísku, og hið rótlausa fólk breytinganna held- ur, að með því sé bramboltið búið að fá stimpil, sem geri fyrirbærin að lögmætum athöfnum eins og verslun eða útgerð. Það er þó huggun harmi gegn fyrir Islendlnga, að Norræna búslð verður fyrir ósköpunum. Við þurfum ekki að hafa Norrænt hús hér í Reykjavík tll að storka heUbrigðu fólki. Norræna húslð var sett hér nið- ur tU að bjarga íslenskrl mennlngu, sem Skandinavar héldu að væri að fara í hundana. Nú þegar þeir eru sjálflr að fara í hundana með Nord- homm og öUu drasUnu, er ekki annað. fyrir okkur að gera en loka Norræna búsinu. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.