Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Page 36
36
.8501 íiaHM3Tc?a8 .ei huoaouviám .vq
,DV. MÁNUDAGUR19. SEPTEMBER1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Innrömmuri
Tökum til innrömmunar
allar myndir og málverk. Allar út-
saumsmyndir og teppi. Vönduö vinna
og valiö efni. Hannyrðaverslunin Erla,
Snorrabraut.
Rammamiöstöðin, Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
teg. af rammalistum, þ.á m. állistar
fyrir grafík og teikningar. Otrúlega
mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af
tilbúnum álrömmum og smellurömm-
um. Setjum myndir í tilbúna ramma
samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Op-
ið daglega frá kl. 9—18. Kreditkorta-
þjónusta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20
(á móti Ryðvamarskála Eimskips).
Einkamál
Samtökin ’78.
Fyrsta skref þitt úr felum gæti verið að
taka upp tólið og tala við okkur. Síma-
tími samtakanna er á þriðjudögum kl.
18—20 og á laugardögum kl. 14—16.
Sími 28539.
Næturþjónusta
Næturgrillið sími 25200.
Kjúklingar, hamborgarar, grilluö
lambasneið, heitar samlokur, franskar
og margt fleira góðgæti, einnig öl og
tóbak. Heimsendingarþjónusta. Simi
25200. Opið mán —mið. 22—02, sunnu-
daga og fimmtudaga frá 22—03 og
föstudaga og laugardaga 22 —05.
Teppaþjónusta
Vélaleigan Snæfell.
Leigjum út húsgagna- og teppahreinsi-
vélar, einnig til hreinsunar á teppum
og áklæði í bílum. Einnig vatnssugur
og rafmagnshitablásara. Bjóðum ein-
ungis fullkomnar og viðurkenndar sug-
ur og djúphreinsivélar. Pantanir í
síma 23540.
Teppalagnir — breytingar —
strekkingar.
Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi
einnig ullarteppi til á stigagöngum í
fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í
síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20.
Geymið auglýsinguna.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að Lind-
argötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði,
einnig hitablásarar, rafmagns,
einfasa. Pantanir og upplýsingar í
síma 23540, Jón.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum við að nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni við
starfið. Höfum nýjustu og full-
komnustu vélar til teppahreinsunar,
öflugar vatnssugur á teppi sem hafa
blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992,
73143 og 53846, Olafur Hólm.
Hremgerningaþjónusta Stefáns og
Þorsteins
tekur að sér hreingerningar og teppa-
hreinsun á einkahúsnæði, fyrirtækjum,
stigagöngum og stofnunum. Einnig
dagleg þrif á sameignum o.fl. Haldgóð
þekking á meöferö efna, ásamt ára-
tuga starfsreynslu tryggir vandaða
vinnu. Símar 11595 og 28997.
Mummi
meinhorn
vonlaust, ég þori ekki
skipsins, því skipstjórinn
Passaðu þig, þú veltir dúkkunni
minni um koll.
Og hann getur ekki sofn-
að fyrr en ég kem
til baka. /
Eg meiddi hana-
ekki. i
V ^
1 y £
(nVy JLj .1 |
1 1
s 1 ©
Barnagæzla
Kona óskast
til að gæta 6 ára telpu eftir hádegi, þarf
að vera nálægt Kársnesskóla. Uppl. í
síma 42926 eftir kl. 18.
Bráðvantar dagmömmu. Uppl. í síma
43022 eftirkl. 19.
Stúlka óskast
til að gæta 11/2 árs gamals barns hluta
úr degi í vesturbænum. Uppl. í síma
27854.
Ef þú sérð eitthvaö ein-
/£-15
Stjáni blái
Vil taka að mér að gæta barna,
bý í Hólahverfi. Sími 72707.
Erum í Eyjabakka,
vantar að sækja 4ra ára dreng í há-
deginu á Arnarborg og passa til kl. 17,
3—4 daga í viku. Uppl. í síma 74770
eftir kl. 19.
Hreingerningar
Erum aftur byrjaðir
með vinsælu handhreingemingar
okkar fyrir heimahús, stigaganga og
stofnanir. Gerum föst verötilboð. Sími
53978 eða 52809.
Tökum að okkur hreingemingar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig hreinsum við teppi og húsgögn
með nýrri, fullkominni djúphreinsivél
með miklum sogkrafti, margra ára
reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.