Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 41
DV. MANUDAGUR19. SEPTEMBER1983. 41 TO Bridge Bretar fengu stóra sveiflu í eftir- farandi spili í leiknum viö Austurríki ó EM í Wiesbaden. Austurríkismaöurinn í suöur tapaöi 4 spöðum. Bretinn vann fimm spaöa doblaða. Sama útspil á báöum borðum, laufás og meira lauf og tía blinds lótin. Suður trompaði. Vestur gaf. Allir ó hættu. Norpuk A D53 <5 AD104 0 G + KG1063 Austuu A 4 V G9876532 0 76 + D8 SUÐUR VtSTl H + KG86 ekkert 0 K843 + Á9754 Á10972 K ÁD10952 2 Þegar Bamberger, Austurríki, spil- aöi spiliö, 4 spaöa, haföi austur aðeins :sagt eitt hjarta eftir tígulopnun vesturs og dobl norðurs. Hann gat því ekki reiknað meö þeirri skiptingu sem var í spilinu. Trompaði laufdrottningu í öör- um slag. Tók spaöaás og spilaði meiri spaða, niunni. Kirby i vestur drap á kóng. Spilaði litlum tígli. Gosi blinds ótti slaginn. Tígli kastaö á laufkóng og gosa; Þó tígull á ásinn og meiri tígull. Kóngur og Bamberger varð að trompa með spaöadrottningu. Vestur fékk því á G—8íspaða. Einnnorður. Á hinu borðinu stökk austur í 4 hjörtu eftir sömu byrjunarsagnir. Bretinn Price í suður lyktaði slemmu. Stökk í 5 spaða, sem vestur doblaði. Laufás út og meira lauf. Drottning trompuð. Price spilaði þá spaðaníu. Vestur lét gosann — mistök — drepið á drottningu. Price þurfti ekki meir. Tigull á ás, síðan drottning. Vestur lét lítið og hjarta kastað úr blindum. Tígultía og hjarta aftur kastað úr blindum þegar vestur sparaði kónginn. Tígull síðan trompaöur. Price kastaöi tígli og hjartakóng á K—G í laufi og trompaði síöan lauf. Spilaöi siðasta tígli sínum. Vestur átti aðeins tromp eftir. Varð að trompa og spila síðan frá kóngnum upp í Á—10 suöurs. Skák Það mó aldrei slappa af gegn sterk- um skákmönnum. Það gerði Ribli i Novi Sad 1982. Hafði hvítt og lék siðast Df3-g2. Mótherji hans Romanishin, Sovétríkjunum, var fljótur að tryggja sér jafntefli. 52. - - Bf6!! 53. Bxf6 (Hxg8 - Dxh4 mát) - Hxg3 54. Dxg3 - Dhl. Jafntefli. þráskák. Vesalings Emma Ekki veit ég hvemig ég á að lýsa því hvernig mér hefur liðið undanfarið, læknir. Það er of sterkt að segja að það hafi verið þunglyndi, sem hrjáði mig, miklu fremur ,vægurleiði. Slökkvilið Lögregla Heykjavík: Logreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16.—22. september er i Holts Apóteki og Laugavcgs Apótekl, að báð- um dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 ao kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá kiukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast i sina vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. © Buus Hvort viltu fá leiðinlegan, stílfæröan sannleikann eða skemmtilega spennandi lygasögu? Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavik, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Jíafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, aila' laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölð- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga,simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kkppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akurcyri: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Ýmislegt Símaþjónusta A A samtakanna Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17 og 20 daglega. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Sunnu- braut 40 í Keflavík, þingl. eign Gunnars Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. föstudaginn 23.9.1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Austur- götu 24, neðri hæð í Keflavík, þingl. eign Héðins Heiðars Baldurssonar,' fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. föstudaginn 23.9.1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Faxabraut 25d í Keflavik, þingl. eign Kristins Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu VUhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands, Jóns G. Bríem hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Haf- steins Sigurðssonar hrl. Landsbanka íslands, Magnúsar Þórðarsonar hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Árna Einarssonar hdl. f östudaginn 23.9.1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Túngötu 13F (ibúð) Keflavík, þingl. eign Lindu Guðmundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guð- jóns Ármanns Jónssonar hdl., Útvegsbanka islands, Guðmundar Markússonar hrl., Ölafs Thoroddsens hdl., Tryggingastofnunar ríkis- ins, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Veð- deildar Landsbanka islands, Sigurmars K. Albertssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 22.9.1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kirkjubraut 32 i Njarðvik, þingl. eign Ólafs Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Kjgrtans Reynis Ölafssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka islands, Iðnlánasjóðs, Ölafs Axelssonar hdl., Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Ásgeirs Thoroddsens hdl., Þor- finns Egilssonar hdl., Ölafs Ragnarssonar hrl., bæjarsjóðs Njarðvikur og innheimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 21.9.1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Faxabraut 30, neðri hæð i Keflavík, þingl. eign Friðbjörns Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Jóns G. Briem hdl. f immtudaginn 22.9.1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Sóltúni 18, neðri hæð í Keflavík, þingl. eign Guðna Pálssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Haf- steins Sigurðssonar hrl., Jóns G. Briem hdl. og Skúla Pálssonar hrl. fimmtudaginn 22.9.1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkju- teigi 15 í Keflavík, þingl. eign Rúnars Guðjónssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. miðvikudaginn 21.9. 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Sóltúni 3, neðri hæð í Keflavík, þingl. eign Sigurðar G. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Jóns G. Briem hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs miðvikudaginn 21.9.1983 kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 51, efri hæð í Keflavík, þingl. eign Kristjáns Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka islands og Brunabótafélags islands miðvikudaginn 21.9. 1983 kl. 10.45. Bæjarfógetinn i Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.