Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR19. SEPTEMBER1983. Mánudagur 19. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar! 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Reaggletónlist. 14.00 „Égvarnjósnari”eftir Mörthu McKenna. Hersteinn Póls- son þýddi. Kristín Sveinbjöms- dóttir les (10). 14.30 íslensk tónlist. „Næturþeyr” eftir Sigurð Egil Garðarsson. Höf- undurinn leikur á píanó./„Gaman- forleikur” eftir Viktor Urbancic. Sinfóníuhljómsveit tslands leikur. George Trautwin stj. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Olafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. JohnAilidis- kórinn og Alexander Vedemikoff flytja atriði úr óperunni „Igor fursta” með National fílharmóníu- sveitinni í Lundúnum og hljóm- sveit Bolshojleikhússins í Moskvu. Loris Tjeknavorina og Mark Ermlerstj. 17.05 „Papýras Egyptalands”, sögu- legt erindi eftir Leo Ðeul. Oli Her- mannsson þýddi. Bergsteinn Jóns- sonlesfyrrihluta. 17.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ami Hjartarson jarðfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Staður. 7. þáttur: Dallas. Um- sjónarmenn: Sveinbjöm Halldórs- son og Völundur Oskarsson. 21.10 Píanósónata nr. 19 í c-moll eftir Franz Schubert. Svjatoslav Rikht- erleikur. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið” eftir Pat Barker. Erlingur E. Halldórs- son les þýðingu sína (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Noraagestur Norðurlanda. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur fy rri hluta erindis síns. 23.00 „Minningar frá Italíu”. Sinfónískar hugleiðingar op. 16 eftir Richard Strauss. Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveitar Berlínar í febrúar s.l. Riccardo Mutistj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð — Karl Benediktsson talar. Tónleikar. 8.40 TónbUið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sag- an af Frans litla flskastrák” eftir Guðjón Sveinsson. Andrés Sigur- vinssonles(ll). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.).Tónleikar. 10,35 „Aður fyrr á árunum”. Ágústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. 11.05 islenskir einsöngvarar og kór- arsyngja. 11.30 Ur Araesþingi. Umsjón: Gunn- arKristiánsson. Sjónvarp Mánudagur 19. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Iþrótttr. Umsjónarmaður BjamiFelixson. 21.20 Leiðin heim. (My Way Home). Bresk kvikmynd frá 1978. Höf- undur og leikstjóri BUl Dougias. Þriðja og síðasta myndin um skoska drenginn Jamie og nötur- lega æsku hans. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.35 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Útvarp kl. 22.35 — Nornagestur Norðurlanda: Ævi og trúarbar- átta Grundtvigs — Séra Sigurður Guðjónsson flytur erindi um eitt mesta sálmaskáld á Norðurlöndum fyrr og síðar „Þaö mætti tala endalaust um sáíarþrengingum sem hann lenti i. Grundtvig en ég læt mér nægja tvo! Eg held að Grundtvig hafi verið þætti, sá fyrri verður í kvöld og sá nokkurs konar spámaður, hann hélt seinni næsta mánudag,” sagði séra andlegu þreki aUt fram á síðustu Sigurður Guðjónsson, en erindi þaö stundu og messaði t.d. daginn áöur sem hann flytur í útvarpi í kvöld var en hann lést, 89 ára að aldri.” meöalþess semflutt varíNorræna húsinu þegar 200 ára afmælis sálma- Séra Sigurður sagðist lítið sem skáldsins var minnst fyrir skömmu. ekkert fjalla um einkalíf Grundtvigs „Eg fer ekki svo mikið inn á ævifertt en hann var þrígiftur og síðustu konu Grundtvigs heldur einbeiti mér . sina gekk hann að eiga 71 árs gamaU frekar að trúarbaróttu hana og þeim og sú var aðeins 29 ára. Sjónvarp kl. 20.35: Tommi og Jeniii skemmta landsmönnum í kvöld líkt og önnur mánudagskvöld. Þeir era löngu þjóðkunnir fyrir tilþrif sín stór og smá og heyrst hefur að þeir séu einnig þekktir erlendis. Hvað þeir taka sér fyrir hendur í kvöld skal ekki upplýst því slíkt dregur úrspennunni. Sjónvarp kl. 20.45 - íþróttir: BIARNI FELIXSON ... skýtur að okkur íþróttafréttum í kvöld og verður þá vonandi búinn að skipta um búning. Útvarp kl. 14.30: íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur Gamanforleik eftir Viktor Urbanic síðdegis í dag í útvarpinu. Verx'ibréíamarkaöir \ FjárfestingarfélagsiirsX Lækjargotul? 101 Roykjavik lönaöarbankatiuf-'i ^0566 GENGI VERÐBREFA 19. SEPT. 1983 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: GENG115. SEPT. 1983. 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkurA 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 19831. flokkur 15.542,49 14.201,80 12.321,57 10.447,13 7.372,87 6.792.32 4.688,50 3.861.90 2.909,76 2.757,20 2.194,53 2,035,80 1.699.91 1.380.33 1,085,46 915,24 707,36 570.91 447,67 381,83 283,57 257,45 ' 192,42 ' 149,40 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti 12% 14% 16% 18% 20% 24% lár 59 60 61 62 63 I75 2ár 47 48 50 51 52 68 3ár 39 40 42 43 45 ' 64 4ár 33 35 36 38 39 61 5ár 29 31 32 34 36 , 59 Seljum og tökum í umboðssölu verðtryggð spariskírteini rikis sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í veri bréfaviðskiptum og fjármálalegi ráðgjöf og miðlum þeirri þekking án endurgjalds. Éfii) Veröbiélai narkaön.’ Fjárfestingarfélagsins - ” LaekiargOtu12 101 ReyKiav* i. Wnaðarbankahusmu Simi 28566 ' .47 Norðanátt um land aUt, víðast stinningskaldi, rigning um norðan- og austanvert land en þurrt og víða ibjartsyðra. Veðrið hér ogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri jskúr á síðustu klukkustund 5, Bergen skúr 11, Helsinki skýjað 13, Kaupmannahöfn skýjað 14, Osló jskúr ó síðustu klukkustund 9, Reykjavík léttskýjað 6, Stokkhólm- ur rigning 12, Þórshöfn alskýjað 9. Klukkan 18 í gær. Aþena létt- jskýjað 24, Berlín skýjað 16, Chicago skýjað 29, Feneyjar létt- skýjað 21, Frankfurt skýjað 17, jNuuk snjókoma 3, London létt- iskýjað 16, Luxemburg skýjað 14,' (Las Palmas léttskýjað 23, Mallorka léttskýjað 24, Montreal skýjað 19, New York léttskýjað 26, París alskýjaö 19, Róm léttskýjað 22, Malaga heiðskírt 24, Vín létt- skýjað 14, Winnipeg alskýjaö 12. Tungan | Oft er sagt : Þeir sem í hlut eiga. i Gleggra væri: Þeir sem eiga í hlut. (Ath.: Hér er jatviksorð, og hlut er þolfall: Þeir sem eiga hlutí). Gengið GÉNGISSKRÁNING j NR.173 _ 16. SEPTEMBER 1983 KL 09.15. • Eining kl. 12.00. KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 28,020 28,100 1 Sterlinyspund 41,967 42,087 1 Kanadadollar 22,708 22,772 1 Dönsk króna 2,9172 2,9255 1 Norsk króna 3,7735 3,7843 1 Sœnsk króna 3^498 3,5599 1 Finnskt mark 4,9020 4,9160 1 Franskur franki . 3,4662 3,4761 1 Belgískur franki 0,5188 0,5203 1 Svissn. franki 12,8887 12,9255 1 Hollensk florina 9,3665 9,3933 1 V-Þýskt mark 10,4728 10,5027 1 ítölsk lira , 0,01749 0,01754 1 Austurr. Sch. 1,4900 1,4943 1 Portug. Escudó 0,2246 0,2253 1 Spánskur peseti 0,1843 0,1848 1 Japansktyen 0,11465 0,11498 1 írsktpund 32,825 32,919 Belgískur franki 0,5078 0,5093 SDR (sérstök dráttarréttindi) 29,3957 29,4796 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi fyrir september 1983. j Bandarikjadollar USD 28,130 ' Sterlingspund GBP 42,130 J Kanadadoliar CAD 22,857 J Dönsk króna DKK 2,9237 Norsk króna NOK 3,7695 j Sœnsk króna SEK 3,5732 [ Finnskt mark FIM 4,9075 , j Franskur franki FRF 3,4804 Bolgískur franki BEC 0,5218 Svissneskur franki CHF 12,8859 Holl. gyllini NLG 9,3767 Vestur-þýzkt mark DEM 10,4963 ítölsk l(ra ITL 0,01758. Austurr. sch ATS 1,5047 Portúg. escudo PTE 0,2281 Spánskur peseti ESP 0,1861 Japansktyen JPY 0,11427 írsk pund IEP 33,207 SDR. (Sérstok dráttarróttindi) • 29,5473

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.