Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR19. SEPTEMBER1983.- Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þjónusta Pípulagnir. Get bætt viö mig verkefnum, nýlagnir og breytingar, set upp Danfoss krana. Pétur Veturliðason pípulagninga- meistari, sími 30087. Garðyrkja ...... ' ' Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 66086. Til sölu gæðatúnþökur, vélskornar í Rangárþingi. Fljót og góð afgreiösla, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 99-8411 alla daga á kvöldin og um helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92- 3879 á kvöldin. Ökukennsla Okukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Gal- ant, tímaf jöldi við hæfi hvers einstakl- ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924, 17384 ogj 21098. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiösla aðeins fyrir tekna tima, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasimi 73232, bílasími 002-2002. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreið á skjótan og ör- ,uggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Mercedes Benz árg. ’83 með vökva- 'stýri, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Kenni á Mazda 929 árgerð ’82, R-306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Tímafjöldi við hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurösson, simar 24158 og 34749. Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess óskað. ATH. er ökuskírteinið ekki í gildi?. Vantar þig öryggi í umferðinni? Bæt- um þekkinguna aukum öryggið. Hall- fríður Stefánsdóttir ökukennari, símar 81349.19628 eöa 85081. Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öölast það aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555 og 83967. ökukennarafélag íslands Arnaldur Árnason, 43687 Mazda 626 Kjartan Þórólfsson, Galant 1983, 33675 JóelJacobsson, Taunus 20001983, 30841-14449 > Guðjón Jónsson, Mazda 9291983, 73168 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982, 51868 Ásgeir Ásgeirsson, Mazda 6261982, 37030 Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 929 1983, Þorlákur Guðgeirsson, Lancer, 83344- -35180-32868 Gunnar Sigurðsson Lancer 1982, 77686 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982, 40728 Þorvaldur Finnbogason Toyota Cressida 1982, 33309 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983, 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, ' 81349- Mazda 9291983 Hardtopp, -19628-85081 GuðmundurG. Pétursson, 67024—73760 Mazda 626 1983, Jóhanna Guðmundsdóttir 77704—37769 Honda, Magnús Helgason, 66660 Mercedes Benz 1982. Kenni á bifhjól, er meö Suzuki. Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975.’ ökukennsla, endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade ’82, lipra og meöfærilega bifreið i borgarakstri. Kenni allan daginn, nýir nemendur geta byrjað’ strax, engir lág- markstímar, útvega prófgögn og öku- skóla. Gylfi Guðjónsson ökukennari, sími 66442. Skilaboð í sima 66457. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast það að nýju. Ævar Friðriksson, öku- kennari, sími 72493. öíukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Þjónusta lEícr álftamýri 9 I iðnhönnun sími 31644 vöruþróun 105 reykjavík I líkanasmíð Bflaleiga BlLALEIGA Tangarhölöa 6-12, 110 na,k|avik Simar|91)65504 -(91) 85544 Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabifreiðir. ÁG-bílaleiga, Tang- arhöfða 8—12, símar 91-85504 og 91- 85544. r I ..... .......... Bflar til sölu Toyota Custer árg. '1982 til sölu, ekinn 45.000 km. Sæti fyrir 21, skráður 19 manna. Litur blár og hvít- ur. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2. —Sími 24860. Honda Prelude árg. 1981 til sölu gullfallegur bfll, ekinn 33 þús. km. Uppl. í síma 81588 og milli kl. 19 og 21 í síma 31682. Benz 608 árg. 1968 til sölu. 6 cyl., vél nýupptekin. Sæti fyrir 26. Bíla- og vélasalan Ás Höfðatúni 2 — sími 24860. Varahlutir Sérpantanir. Varahlutir — aukahlutir í alla bíla frá USA, Evrópu, Japan. Láttu okkur senda þér að kostnaðarlausu mynda- lista/upplýsingalista yfir varahluti og aukahluti í þinn bíl. Sími 86443. Opið: virka daga 20—23, laugardaga kl. 13— 17. G.B. varahlutir, pósthólf 1352, 121 Rvk, Bogahlíð 11 Rvk. Otal upplýsinga — aukahluta — varahluta — jeppa-, forn-, fólks-, keppnis-, Vanbílalistar fyrirliggjandi. Hverju hefur þú áhuga á? Hvemig bíl átt þú?. Líkamsrækt Lítiðnotaðir vörubílahjólbarðar (herdekk) með djúpu munstri, stærð 1100 X 20/14 laga, hentugir undir létta bíla, búkka og aftanívagna. Verð aðeins kr. 3.500. Notiö þetta einstæða tækifæri til að gera góð kaup. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Karatedefld Stjömunnar, Innritun í nýjan byrjendaflokk fer fram í íþróttahúsinu Ásgarði mánu- daga kl. 19.30—21.10 og föstudaga kl. 17.50—19.10. Uppl. í síma 53066 á innrit- unartima. Kynnist spennandi og skemmtilegri íþrótt. Aðalkennari er 1. Dan í Goju-Ryu Karate-do. Stjöraukort — stjörauspá. Utvegum nú strax bandarísk stjörnu- spákort, unnin af færustu stjömu- fræöingum þarlendis með aðstoö IBM tölvu. Venjuleg spá er ca 40 þéttvélrit- aðar síður og skarar fram úr öllu sem sést hefur á þessu sviði. Það eina sem þú þarft að gefa upp er nákvæmur ■ fæðingartími (minni foreldra um ná- kvæman tíma er ekki treystandi). Verð kr. 1750. Uppl. í síma 84876 frá kl. 9 til 12.30 og eftir kl. 18. Um helgar frá kl. 10 til 17. Karma sf. Ýmislegt Verzlun BÍLAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ f MIKIÐ ÚRVAL flf ALLAR STÆRÐIR w HEILDSALA - SMASALA IhIHEKLAHF í 9 Utuqavecii 170-172 Sími 21240 Rýmingarsala — rýmingarsala. Nýir, austurþýskir vörubílahjól- barðar. 1100x20/14 laga framdekk á kr. 5.900,00.1100X20/14 laga afturdekk á kr. 6.300,00. Langsamlega lægsta verð, sem nokkurs staðar er í boði. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. TOUBRO Höfum fengið nýja sendingu af tækifærisfatnaði — póstsendum. Sóley, Klapparstíg 37, sími 19252. AGB. Eigum fyrirliggjandi hleöslutæki, 6—i 122—24 volta, með hjálparstarti. Hag- stætt verð. Þyrill sf., Hverfisgata 84 101 Reykjavík, sími 29080. Verðaðeinsl85. Urval af skófatnaði á mjög góðu verði. Utibúið Laugavegi 95, n. hæð, simi 14370. Timaritið Húsfreyjan 3. tbl. er komið út. Efni m.a.: Um áhrif sjónvarps. — Viðtal við 11 bama móð- ur. — Plastmengun matar. — 5 síður handavinna. — Matreitt í salti og leir. Tryggið ykkur áskrift í síma 17044 mánudaga og fimmtudaga milli kl. 1 og 5 og aðra daga milli kl. 3 og 5 í síma 12335. Ath. nýir kaupendur fá jólablað frá fyrra ári í kaupbæti. Salerni m/harðri setu frá kr. 4.840, einnig vaskar á vegg og í borð, blöndunartæki, sturtuklefar og ýmis smááhöld á baðið. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Reykjavík. Sími 86455. Lux: Time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði. Karlmannsúr með vekiara oa skeiðklukku frá kr. 675,- Vísar og tölvuborð, aðeins kr. 1.275,- Stúlku/dömuúr á kr. 430,- Nýtt tölvuspil „fjársjóðaeyjan” með þrem- ur skermum á aðeins kr. 1.785,- Árs á- byrgð og góð þjónusta. Opið kl. 15—18 virka , daga. Póstsendum. Bati hf., Skemmuvegi 22 L, sími 91-79990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.