Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 26
26 Rakarastofan Klapparstig Sími 12725 Hárgretöslustofan Kbpparstíg Tímapantanir 13010 Óskum að ráða o o — - SEXTfU œ Stx NORÐUR vanar saumakonur ogstúlkur til starfa á suðuvélar. Unnið í bónuskerfi sem gefur strax góða tekjumöguleika fyrir duglegt fólk. Uppl. gefnar í síma 12200 eða á vinnustað. Góð kaup í frystikistuna 1/2 nautaskrokkur U.N.I. kr. 129 kg. Nautalæri U.N.I. kr. 167 kg. Nautaframpartur U.N.I. kr. 102 kg. 1 /2 nautaskrokkur U.N.II. kr. 117 kg. Nautalæri U.N.II. kr. 153 kg. Nautaframpartur U.N.II. kr. 92 kg. Pakkað og tilbúið til frystingar: Hakk (60 g) hamborgara eða pakkað. Framhryggur i sneiðar. Framhryggjarsteik, 1 til 2 kg. Bógsteikur. Gúllasvöðvar, skornir í bita. Snitsel. Roastbeefvöðvar, skornir í net. T-bone steikur. Fillet steikur. Turnbautar. Pakkað eftir fjölskyldustærð. Skrokkarnir eru látnir hanga og meyrna við bestu skilyrði. Sendum út ð land. 1/2 svinaskrokkurS.V.I.A. kr. 140kg. Pakkað og skorið eftir óskum. VEITINGAMADURINN Völvufelli 17, sími 71810. Innritun og upplýsingar í síma 52996 alla daga vikunnar frá kl. 10—19 (10—7). Reykjavík: Safnaðarheimili Langholtskirkju, Sólheimum. Hafnarfjörður. Iðnaðarmannahús Hafnarfjarðar, Linnetstíg. TAKMARKAÐ ERÍ HVERN TÍMA. SÍÐUSTU INNRITUNAR- DAGAR. Kennsla hefst mánudaginn 26. september. .6» i saaMSTqas:« huoaotj>iam . vci DV. MANUDAGUR19. SEPTEMBER1983. Iþróttir íþróttir Manchester United fékk skell f Southampton: Snilldarleikur Shiltons á The Dell þegar Dýrlingarnir unnu göðan sigur 3:0 Southampton er nú komlð í sæti í 1. deildlnni ensku eftir góðan sig- ur gegn Manchester Unlted á heima- velli sínum The Dell. Dýríinganúr fengu óskabyrjun í leiknum því straxá þriðju minútu leikslns skoruðu þeir sttt fyrsta mark. Mlck Mills tók þá auka- spyrnu og sendl í átt að marki Untteá en Arthur Albiston bakvörður þeirra skallaði fró, ekki tókst betur tfl en *v« að boltinn fór beint fyrir fætur Steve Wllllams sem þakkaði gott boð og skar- aði af öryggi 1—0. Wllllams var siðaa aftur á ferðbmi á 17. minátn er baaa skoraði annað mark Dýrlinganna. Var það stórglæsilegt mark, belnt ár auksh spymu af 20 metra færi frambjá vamarvegg United og kom Gary Bafley engum vöraum við í markinu. Eftir þessi áfóll í byrjun tók Manchester United mikinn f jörkipp og gerði harða hrið að marki Southampt- on. En fyrir í marki þeirra var Peter nokkur Shilton sem er ekki mikið fyrir það að hirða boltann úr netmöskvum sinum. Hann átti frábæran leik og sýndi enn einu sinni að hann er besti markvörður Englands. Sæti hans í enska landsliðinu gegn Dönum á miðvikudaginn ætti ekki að vera í hættu eftir þau tilþrif sem hann sýndi í leiknum er hann á nær ótrúlegan hátt bjargaði frá Frank Stapleton og Norm- an Whiteside tvívegis. Það var svo í síðari hálfleik sem David Armstrong skoraði þriðja og síöasta markið fyrir Southampton og óvænt en góð byrjun suðurstrandaliösins heldur áfram Ipswich tapar sínum fyrsta leik Leikmenn Birmingham City em nú URSLIT Ursllt uröu þessi f ensku knattspymuunf á laugardaglnn: 1. DEILD: Binningham-Ipswich 1-0 Coventry-Leicester 2—1 Liverpool-Aston Vllla 2-1 Luton-Wolves 4-0 Norwich-Nott. For. 2-3 Q.P.R.-Sunderland 3-0 Southampton-Man. Utd. 3-0 Stoke-Watford 0-4 Tottenham-Everton 1—2 WBA-West Ham 1-0 2. DEILD: Brighton-Carllsle 1-1 Cambridge-Charlton 2-2 Cardiff-Portsmouth 6-0 Derby-Oldham 2-2 Fulham-Leeds 2-1 Huddersfield-Swansea 1-0 Man. City-BIackburn 0-0 Middlesbrough-Grimsby 1—1 Newcastle-C. Palace 3-1 Sheff. Wed.-Chelsea 2-1 Shrewsbury-Barnsley 3-2 3.DEILD: Bradford-Sonthend Bristol R.-Exeter 2—• Bumley-Sheif. Ud. Frestaft Leiknum var frestað vegna velkinda í her- búöum Bumley. Gillingham-Oxford 2-2 Llncoin-Plymouth 3-1 MlIlwaU-Boumesmouth í-1 Preston-Hull 1-4 Rotherham-Orient ft-1 WalsaU-Newport 3-2 Wigan-Brentford 2-1 Wimbledon-Port Vale 4-2 Föstudagur: Scunthorpe-Bolton 1-ft 4.DEILD: Colchester-Rochdale 4—1 Crewe-Darlington 2-1 Hartlepool-Doncaster 1—t Herelord-Peterborough 2-1 Mansfield-Tranmere 1-0 Reading-Chesterfield 1—1 Swlndon-Blackpool 0-0 Totquay-Aldershot 0-1 York-Chester 4-1 Föstudagur: Wrexham-Bristol C. 3-1 Peter Sbfltou — var frábær gegn lUntted. með 100% árangur á heimavelli sinum eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína þar til þessa. En það sem eflaust gleð- ur leikmenn og áhangendur liðsins enn meira er að Birmingham er nú ofar í deildatöflunni en nágrannarnir og erkifjendumir Aston Villa. Birming- ham sýndi mjög góöan leik gegn Ips- wich, sem voru eitthvaö miður sin i þessum leik og náðu aldrei að sýna sitt rétta andlit. Það var fyrrum Liverpool leikmaöurmn Howard Gayle sem skor- aöi eina mark leiksins með fallegu skoti af löngu færi á 61. mínútu. Eftir markiö reyndi Ipswich allt hvað af tók aö jafna metin en vöm Birmingham var föst fyrir og gaf ekkert eftir. Mögu- leikar Ipswich um að komast á toppinn í deildinni urðu því aö engu. • Það tók leikmenn Liverpool 75 mínútur að finna leiðina í net- ið hjá Aston Vilia á Anfield Road en þá skoraði Kenny Dalglish eft- ir fyrirgjöf frá Alan Kennedy. Fimm minútum síöar bætti markamaskinan Ian Rush ööru marki við fyrir meistar- ana. Colin Gibson bakvörður Aston Villa minnkaði síðan muninn rétt fyrir leikslok. Stórsigrar Arsenal og Watford Arsenal fékk sannkallaða drauma- byrjun á móti Notts County á Meadow Lane. Graham Rix skoraöi eftir aðeins 27 sekúndur. Annað mark Arsenal var sjálfsmark Davld Hunt varnarmanns County, staðan 2—0 í hálfleik. Fljót- lega í byrjun síðari hálfleiks meiddist Charlie Nicholas á ökkla og varð að fara af leikvelli og í hans stað kom Brlan Talbot, var búinn aö vera aöeins nokkrar minútur inn á vellinum er hann skoraði þriðja markið fyrir Arsenal. Tony Woodcock bstti þvi fjóröa við undir lokin og gulltryggöí stórslgurinn. Pat Jenninga átti mjög góðan lelk í markinu og kosn i veg fyrir að Notts County gsrúá mðrk. Jsnniag —varMvttaspyraa. varði t.d. vítaspymu frá Rachid Harkouk. • Watford virðist vera að hressast beldur betur eftir nokkuð slaka byrjun. Þeir unnu athyglisverðan stór- sigur á Stoke á þeirra eigin heimavelli 4—0. Hollendingurinn Jan Lohman akoraöi fyrsta markið um miðjan fyrri bálfleikinn. John Bames skoraði síöan tvivegis glæsileg mörk á 58. og 81. minútu. Þessi ungi blökkumaður bank- ar nú á dyr enska landsliðsins eftir mjög góöa leiki undanfariö. Kæmi ekki á óvart þótt hann væri í byrjunarliði Bobby Robson gegn Dönum á miöviku- daginn kemur. Táningurinn Richar Jobson bætti síðan fjórða markinu viö í lokin og Stoke fékk þar með enn einn skellinn. töpuðu 0—5 gegn Ipswich á laugardaginn var. Skoraði þrennu en var síðan borinn af leikvelli slasaður Colin Walsh hjá Nottingham Forest var heldur betur í sviðsljósinu þegar liö hans lék gegn Norwich á Carrow Road. Hann skoraði öll þrjú mörk liös- ins i 3—2 sigri þess en var síðan borinn úfaf á sjúkrabörum eftir aö hafa slas- ast á hálsi við að skora þriðja mark CoUa Walsk - skaraM *Ð Forest en slasaðist á hálsl. sitt. Keith Bertchin náði forystu fyrir Norwich strax á upphafsminútunum en Walsh jafnaöi skömmu siöar úr vítaspymu. Aftur náði Norwichi foryst- unni og enn var það Bertchin sem skor- aði en nú úr vítaspymu. Walsh jafnaði síðan rétt fyrir leikhlé með skalla eftir fyrirgjöf frá Steve Wigley. Fljótlega í síðari hálfleiknum fullkomnaöi Walsh þrennu sina en hún var dýrkeypt þvi er hann skoraði markið fékk hann spark í hálsinn frá einum vamar- manna Norwich. Var í fyrstu haldið að hann væri alvarlega slasaður en við rannsókn á sjúkrahúsi eftir leikinn reyndist það sem betur fór minna en á horfðlst í fyrstu. Martröð nýliðanna Wolvas og Leicester Ulfamir fengu mikinn skefl er þeir léku gegn Luton Town og er byrjun þeirra í deildinni ekki glæsileg. Paul Walsb skoraði fyrsta markið ó 23. min- útu leiksins fyrir Luton, Luton Stein bætti öðm við á 53. minútu, Davld Moss þvi þriðja á 61. minútu og fjórða og siöasta markiö skoraöi Brian Hort- oná77. minútu. Fyrir leik Luton og Wolves fóru fram all sérstök mótmæli meðal stuðnings- manna Luton. Forsaga þess er aö stað- ið hefur til að færa tii heimavöll félags- ins þ.e.a.s. byggja nýjan völl rétt utan viö borgina á stað er heitir Milton Keys. En áhangendur Luton em ekki á því að breyta til, þeir vilja hafa áfram íþróttir íþróttir íþrótt II

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.