Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 32
32 DV. MANUDAGUÍU9.SEPTEMBER 1983. ,m Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 | Til sölu Ryðrautt sófasett á kr. 5.000, ódýrt borðstofuborö, trimmgallar og skór og margs konar fatnaöur til sölu. Sími 39088. Til sölu kökugerð í rúmgóöu og björtu húsnæði, tilvalið fyrir samhenta einstaklinga eöa hjón. Mjög góö viöskiptasambönd og góöir tekjumöguleikar til afhendingar strax. Nánari uppl. gefur Huginn, fasteigna- miðlun, sími 25722. Ignis þurrkari, vel meö farinn og mjög litið notaður, til sölu. Einnig sófaborð og 3 innskots- borö. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33758. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, fallegt sett, 18 arma ljósakróna, einn standlampi meö fallegum skermi og einn borölampi, 6 lengjur brúnar velúrgardínur, ónotaöar og 6 metrar af gráu ullaráklæöi. Uppl. í síma 74931. Nýuppgerð Oldsmobile dísilvél ásamt sjálfskiptingu til sölu. Uppl. í síma 51095. ‘Notuð rafmagnstæki til veitingareksturs til sölu, 2 stk. stórar: Rafha hóteleldavélar, stór Rafha steikarpanna, ísmolavél, ísgeymsla, kartöfluskrælingarvél o.fl. Tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 35355 milli kl. 10 og 16. Tilsölu notaö þakjárn, ca 500 ferm, hentar vel í giröingu eöa sem bráðabirgðaklæðn- ing. Uppl. í síma 37928 eftir kl. 17. 3ja sæta sófasett og 50 lítra rafmagnsþvottapottur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 18280. Barnarólaog barnagrind til sölu, einnig nokkrir fall- egir kjólar á 50 og 100 kr., stofugardín- ur og eldhúsgardínur, nýjar. Uppl. í sima 32415. Snotur furueldhúsinnrétting, eldavél og vifta, eldhúsborö og fjórir stólar, ljós, tvær innihurðir, frysti- kista, og leöurdress nr. 36—38 (frá Fanný) til sölu. Sími 43283. Tilsölu M. Benz 508 sendiferðabíll árgerö ’69, ekki meö sætum. Skoðaöur ’83, í góöu standi, skipti á ódýrari fólksbíl koma til greina. Einnig til sölu góður ísskáp- ur, verö 1500 kr., og fullkomin Pioneer bílstereotæki. Uppl. í síma 46735. Husqvarna ísskápur til sölu, hæð 1,85, breidd 60, verð 8500. Einnig gott palesanderhjónarúm á 7500 kr. Uppl. í síma 31885 eftir kl. 17. Til sölu vegna flutnings ársgamall Electrolux kæhskápur, Philco þvottavél og hjóna- rúm frá Yngvari og Gylfa. Uppl. í síma 11190 millikl. 16 og 19. Til sölu ónotaö Ifö klósett og handlaug á fæti meö blöndunartækjum. Selst ódýri. Uppl. í síma 74780 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Tilsölu kæliborð fyrir verslun, 3,15 á Iengd, 1,20 á breidd. Einnig 3 millihuröir meö gleri. Uppl. í síma 52624. Til sölu 13” vetrardekk á góöu verði. Uppl. í síma 71707 eftir kl. 19. 3 panelofnar til sölu, stæröir 280 x 60 cm, 90 x 30 cm og 120 x 30 cm. Einnig Honda MB 50 árgerð ’81, vel meö farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 40949. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting meö vaski til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 78167 eftir kl. 20. Terylene herrabuxur á 500 kr., dömu terylenebuxur á 450, kokka- og bakarabuxur á 500, kokka- jakkar á 650 kr. Saumastofan Barma- hlíö 34, gengiö inn frá Lönguhlíð, sími 14616. Tveir góöir fataskápar, stereoskápur meö hillu yf-' ir og mjög gamalt orgel, í góöu lagi, til sölu. Uppl. í síma 77217. Tií sölu eldavél, barnareiöhjól og stór traktor fyrir 3ja, ára og yngri. Uppl. í síma 23939 eftir kl. 18. S stk. dekk á felgum (3 nýleg sumardekk + 2 vetrardekk) undir Austin Mini. Einnig er til sölu góö vél í Austin Mini 1000. Á sama stað óskast eða í skiptum vetrardekk, helst á felgum, undir Mazda 323. Uppl. í síma 53370. Heildsöluútsala. Höfum opnaö útsölu á smábarnafatn- aöi. Odýrar sængurgjafir í miklu úr- vali. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiö frá kl. 13—18. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,. Skeifunni 8, sími 85822. Honey bee Pollen, útsölustaðir: Kolbeinsstaöir 2, Sel- tjarnarnesi, Margrét simi 25748 eftir kl. 18, og Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Sendum í póst- kröfu. Moulinex mixer með öUu tU sölu, verö kr. 2000, einnig tekkskrifborö á kr. 3000 og svefnbekk- ur á kr. 2000. Á sama staö óskast bensínvél í Peugeot 504 árgerö ’73. Uppl. ísíma 29132. Bækur tU sölu Árferöi á Islandi eftir Þorvald Thor- oddsen, Alþingisbækur Islands 1—12, Islenskir Ustamenn eftir Matthías Þóröarsson, Þjóösögur Einars Guömundssonar 1—5, Saga Reykja- víkur, Árbækur Reykjavíkur, Gamlar myndir frá Reykjavík, Saga prent- Ustarinnar á Islandi, kvæði Jóhanns Jónssonar, Ofvitinn 1—2, Þorlákshöfn 1—2, Breiðdæla, Lesbók Morgunblaðs- ins 1925—1981 innbundin, Geislavirk tungl eftir Jónas E. Svafár, Saga mannsandans eftir Ágúst H. Bjarna-| son, Alfræöisafn AB, aUar bækurnarl og ótal margt annað fágætra bóka nýkomiö. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Bækur á sértUboösverði. Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla útUtsgallaöra bóka á sérstöku vildar- veröi í verslun okkar aö Bræðra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistar- heimili og fleiri til að eignast góðan bókakost á mjög hagstæöu verði. Veriö velkomin. Iöunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. 200 lítra Thermor hitakútur til sölu. Uppl. í síma 92-2487. TU sölu ca 2ja ára hjónarúm, Venus, frá Ingvari og Gylfa, sökkull og tvöföld dýna, selst á hálfviröi, K.P.S.j frystikista 320 1 selst á hálfviröi,1 peningaskápur, 40x50, eldtraustur gamall ísskápur Bosch, 140X67, ca. 500. Uppl. í síma 42808 kl. 5—9 laugar- dag og sunnudag. Trésmíðavinnustofa HB, sími 43683. Hjá okkur fáiö þið vandaöa sólbekki og uppsetningar á þeim, setjum einnig nýtt haröplast á eldhúsmnréttingar eða massífar boröplötur, komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. ,Fast verð. Tökum einnig aö okkur við- geröir, breytingar og uppsetningar á fataskápum, baö- og eldhúsinnrétting- um. Parkettlagnir o.fl. Sanngjörn og örugg þjónusta. Trésmíöavinnustofa HB, sími 43683.. Solarium ljósabekkur til sölu. Uppl. í síma 14982. Ódýrt til jólagjafa. Tréhúsgögn frá fjallahéruðum Þýska- lands fyrir Barbie og Sindy dúkkur, stofuskápur á kr. 250 og 140, skatthol meö gleri kr. 250, skatthol án glers 195 kr., hringborð á 70 kr., kantborð á 79 kr., boröstofustólar á 40—75 kr., ruggustólar 125—170 kr., þríhjól 750, 890, 995 kr. Bangsar, stórir og litlir. Kiddi Craft leikföng. Sparkbílar, 5 teg. Brúöuvagnar, brúöukerrur, sundsæng- ur, gúmmíbátar, Cricket og stórir1 vörubílar. Kreditkortaþjónusta. Póst- sendum. Leikfangahúsiö, Skólavöröu- stíg 10, sími 14806. Blómafrævlar Noel Johnsons 90 töflur í pakka, sölustaður Austur- brún 6, bjalla 6,3. sími 301 84 (Hjördís — Hafsteinn). Komum á vinnustaöi, heimili, sendum í póstkröfu. Magnaf- sláttur á 5 pökkum og yfir. Höfum einnig til sölu sjálfsævisögu Noel Johnsons. Takiö eftir. Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Siguröur Olafs- son. Óskast keypt Frystikista óskast. 200—300 lítra frystikista óskast. Uppl. í síma 71796. Óska eftir að kaupa notaöa stimpilklukku fyrir lítiö fyrirtæki. Uppl. í síma 46033 og 15677. Frystikista eöa skápur, gírahjól fyrir unglingspilt og stálvask- ur óskast keypt. Uppl. í síma 14807 eft- irkl. 17. Góöur sölutum óskast til kaups á góöum stað í bænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—Uppl. í sima 846. Rafmagnshitatúpa óskast keypt, 12—16 kilóvatta. Uppl. i síma 99-6172 eftir kl. 20. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið kl. 13—17 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guömunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Höfum ávallt til sölu í ýmsum gerðum okkar vinsælu bréfa- körfur, brúöukörfur og ungbarnakörf- ur. Þaö er þess viröi aö huga aö okkar hagstæöa verði. Blindravinafélag Is- lands, Ingólfsstræti 16. Tollskýrslur: Innflytjendur. Látiö okkur annast út- reikning og frágang aöflutnings- skýrslnanna fyrir yður með aöstoö ör- tölvutækninnar. Bjóöum þeim innflytjendum föst viðskipti sem eru í nokkuö stööugum innflutningi á sömu vöruflokkum. Sparið yöur dýrmætan tíma og peninga meö okkar þjónustu, þaö borgar sig. Ath. Vönduö skýrsla flýtir tollafgreiöslu til muna. Thorson International hf., Kleppsvegi 132, sími 82454. Heildsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50 kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á 290 kr., barnafatnaður, snyrtivörur, úrval af fatnaði á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3. Opiö frá kl. 13— 18, sími 12286. Galv. a.grip. þakmálning er í senn grunnur og yfir- málning. Ein umferð galv. a. grip. og þú þarft ekki aö mála framar. Þurr- efnisverð á máiningu er tómt rugl, þaö sem máli skiptir er hve mikiö tollir á til langframa, þar er galv. a. grip. í sér- flokki. Sölustaöir: B.B. byggingavör- ur, Smiösbúö 8, Garðabæ. M. Thordar- son, s. 23837, kvöldsími. Sendum í póst- kröfu, getum útvegaö menn. Blóinafrætlar, Honeybee Pollen. Utsölustaður Hjaltabakki 6, simi 75058, Gylfi, kl. 19—22. Ykkur sem hafið svæöisnúmer 91 nægir eitt símtal og þið fáiö vöruna senda heim án aukakostnaöar. Sendi einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi- saga Noel Johnson. Fyrir ungbörn Óska eftir aö kaupa vel meö farinn, notaöan barnavagn. Uppl. í síma 33899. Kaup-sala-leiga. Við kaupum og seljum ýmsar barna- vörur, svo sem vagna (og svala- vagna), kerrur, vöggur, barnastóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- grindur, leikgrindur, kerrupoka, bað- borö, þríhjól og ýmislegt fleira ætlaö börnum (einnig tvíburum). Utanbæj- arfólk, skiljið vagninn og kerruna eftir heima og takiö á leigu hjá okkur fyrir lágt verö. Opið virka daga frá kl. 13— 16, laugardaga frá kl. 10—16. Barna- brek, Njálsgötu 26, sími 17113. ATH.: Lokaö 17.—26. september. Tilsölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 12952. Tilsölu Odder barnavagn, eins og hálfs árs gamall, í góðu lagi. Á sama staö er til sölu systkinasæti á vagn. Uppl. í síma 52991 eftirkl. 18. Til sölu barnarimlarúm og barnabílstóU, einn- ig sjálfvirk þvottavél sem þarfnast viö- geröar, selst á vægu veröi. Uppl. í síma 12747. Húsgögn Eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 36117 eftir kl. 18. Tilsölu notað sófasett og borð, nokkrir hellu miöstöðvarofnar, mjög ódýrt. Uppl. í síma 83304 miUi kl. 12—13 og á kvöldin., TU sölu faUegt hjónarúm úr dökkri eik, gott verð. Uppl. í síma 46466. Tvíbreiður svefnsófi og svefnbekkur tU sölu, gamalt og ódýrt. Uppl. í síma 86476 eftir kl. 20. TUsölu sem nýtt hjónarúm með áföstum nátt- borðum. Uppl. í síma 10065 eftir kl. 20. Borðstofuskápur •úr tekki tU sölu. Uppl. í síma 52904. TU sölu faUeg samstæöa úr mahóní, með hiU- um og skápum, tUvalin tU að skipta stofum. Uppl. í síma 73348 eftir kl. 19. TUsölu vel meö farin innrétting í bamaher- bergi. Uppl. í síma 32198 eftir kl. 18. Vel með f arið sófasett óskast, má gjaman vera Utiö, þó ekki skUyrði. Uppl. í síma 32658. Ljós borðstofuskápur . tU sölu, góöur og vel meö farinn. Uppl. í síma 53524 eftir kl. 19. TUsölu sem nýtt Bahus furuhjónarúm, tegund Kari, með dýnum og náttboröum. Breidd 188. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 78418 eftir kl. 19. TUsölu boröstofuborö, stækkanlegt, og fjórir pinnastólar (dökkbæsaö), puUur á stól- an og borödúkur í stU fylgja meö. Uppl. ísíma 76058. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn, sjáum um póleringu og viögerð á tréverki, komum í hús meö áklæðasýnishom og gerum verö- tUboö yöur aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Auöbrekku 4, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Tökum að okkur að klæða og gera viö gömul og ný húsgögn, sjá um póleringu, mikið úrval leðurs og 'áklæöa. Komum heún og gerum verö- tilboö yöur aö kostnaðarlausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögn- um. Látiö fagmenn vinna verkin. F.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Borgarhúsgögn—bólstmn. Erum í Hreyfilshúsinu, á horni Miklu- brautar og Grensásvegar, klæöum og; 1 gerum viö bólstruö húsgögn. Verslunin er full af nýjum, fallegum húsgögnum. Sófasett, raðhúsgögn, borðstofuhús- gögn, sófaborð og ýmis önnur, borð, veggsamstæður, hljómtækjaskápar, eldhúsborð og stólar, svefnsófar, svefnstólar, hvíldarstólar og margt, margt fleira. Verslið viö fagmenn. Sími 85944-86070. Heimilistæki Tilsölu 5 ára gamalt, blátt Husqvarnasett, hellur, vifta, bakarofn meö grilli og sambyggður kæli- og frystiskápur. Verð 24 þús. Uppl. í síma 35013. Tilsölu lítið notuö frystikista, 219 lítra. Á sama staö er til sölu Volvo Amason árg. ’66 til niðurrifs. Uppl. í síma 45962. Tilsölu hvítur Electrolux isskápur, 124 x 60, verö 5.000. Uppl. ísíma 66714. TilsöluCandy þvottavél 245, nýyfirfarin á kr. 6.000 svo og AEG þurrkari á kr. 1500. Uppl. í síma 72997 eftirkl. 17.30. Selst ódýrt vegna flutnings: Gamall ísskápur 80 x 148, Rafha ofn, eldhúsborð (stækkan- legt) og stólar, rúm og hurö í karmi. meö læsingu. Uppl. í síma 36183 milli kl. 17 og 19 í dag. Hljóðfæri Píanó. Vil kaupa píanó sem þarfnast viðgerð- ar. Á til sölu nokkur st. rakatæki fyrir píanó, ennfremur undirskálar u Korg Delta synthesizer til sölu. Uppl. í síma 41064. Tilsölu harmóníkur, munnhörpur og saxófónn. Uppl. í síma 16239 og 66909. Til sölu gítarmagnari, HH Combo, 100 vatta. Uppl. í síma 92-2581 eftir kl. 15. Píanó. Vil kaupa píanó sem þarfnast viögerð- , ar. Á til sölu nokkur stk. rakatæki fyrir píanó, ennfremur undirskálar undir fætur á flyglum og píanó. Tek aö mér að stilla píanó. Uppl. í sima 35054. Victoria pianóharmóníkur, hnappaharmóníkur, þriggja og fjög- urra kóra, svartar, rauöar og hvítar. Tónabúöin, Akureyri, sími 96-22111. Hljómtæki Góð kaup. JVC kassettutæki, á kr. 8000 JVC plötu- spilari kr. 6000, Jensen hátalarar á kr. 10.000, Kenwood magnari kr. 4500, allt saman á kr. 25.000. Uppl. í síma 36302. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuöum hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Tilsölu Sansui magnari, 2 x 30 vött, og hálf- sjálfvirkur Sansui plötuspilari, JCV segulband og tveir JVC hátalarar, 60 vött og glerskápur. Uppl. í síma 46466. Sjónvörp Til sölu 26” svarthvitt Blaupunkt sjónvarps- tæki, verð 3 þús., 8 rása bílsegulband, meö millistykki fyrir venjulegar spól- ur. Einnig útvarpstæki í bíl. Uppl. í' síma 43346. Bráðvantar sjónvarp í áhorfandi ástandi. Allar upplýsingar um fyrri ævi vel þegnar í síma 11284 í dag o.s.frv. Video Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverrfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, simi 43085. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Til sölu Sony Betamax tæki á kr. 18.000 staö- greitt eöa 25.000 kr. á víxlum. Mjög gott tæki. Uppl. í síma 51940 milli kl. 14 og 19. Ödýrt ódýrt Til sölu nýjar, óáteknar 3 tíma VHS videospólur, bara þekkt merki. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—744. Sony C—6 videotæki til sölu tækið er mjög vel með fariö og enn í ábyrgö. Uppl. í síma 53578.____________________________ Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitissbraut 58—60, simi 33460. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt DisneyfyrirVHS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.