Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1983, Blaðsíða 24
24 DV. MANUDAGUR19. SEPTEMBER1983. DV. MANUDAGUR19. SEPTgMpl7,p 1<** 25 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Arnór Guð johnsen. Fimm eru komnir... Fimm af atvinnu-| mönnum okkar í knatt- spyrnu, sem leika gegn Irlandi á miðvikudaginn í Evrópukeppnl landsliða, komu til landsins í nótt. Það eru þeir Atli Eðvaids- son og Pétur Ormslev hjáj Diisseldorf, Pétur Péturs- son, Antwerpen, Arnór Guðjohnsen, Anderlecht og Janus Guðlaugsson, Fortuna Köln. Fjórir koma í dag — þeir Asgeir Sigurvinsson, Stuttgart, Jóhannes Eðvaldsson, Motherwell, Sævar Jónsson, CS Brugge og Lárus Guö- mundsson, Waterschel. ^ -SOS. Lokeren gaf Bett ekki leyfi Jock Stein, landsliðs- einvaldur Skotlands, valdi James Bett til að leika með skoska lands- liðlnu vináttuleik gegn Uruguay á miðvikudag- inn. Lokeren gaf Bett ekU leyfi til að ieika þar sem margir leikmenn liðsins eru á s júkralista. -SOS, Sigur hjá Bury Tveir leikir voru ieiknir í ensku 4. deildar- keppninni í gsr. Bury vann Halifax 3—0 og Northampton og Stock- portgerðujafntefliO—0. '< Pétur PétarssM. Lárus skoraði í íslendingaslagnum — þegar Waterschei og Antwerpen gerðu jafntefli 2:2. Stórsigur Anderlecht 6:1 yfir FC Brugge „Ég stökk og komst yfir” — sagði Sigurður Dagsson, þjálfari Valsliðsins Frá Kristjáni Beraburg — fréttamanni DVíBelgíu: Lárus Guðmundsson og Pétur Pétursson, landsliðsmennlrnlr snjöllu í knattspyrau, msttust hér í Waterschei um helgina og iauk viðureign þeirra með jafntefli — 2—2. Lárus skoraði annað mark Waterschei og átti mjög góðan leik en Pétur náði ekki að skora að þessu sinni þrátt fyrir góðan leik. Waterschei komst yfir 2—0 með mörkum frá Plessers og Lárusi en þeir Van der Linden og Júgóslavinn Vladi- mir Petrovic náðu að ja&ia fyrir Ant- werpen í seinni háifleiknum. Lárus Guðmundsson fékk síðan gullið tækifæri til að skora sigurmark Water- schei rétt fyrir leikslok — þrumuskot hans frá markteig fór rétt yfir þver- slána á mark Antwerpen. Þeir Lárus og Pétur léku vel. Lárus var mjög hreyfanlegur og alltaf á ferð- inni og Pétur, sem var á miðjunni vinstra megin, skapaði alltaf mikla hættu í vörn Waterschei þegar hann brunaði upp kantinn og sendi góðar sendingar fyrir mark Waterschei. Stórsigur Anderlecht Amór Guðjohnsen og félagar hans hjá Anderlecht unnu stórsigur 6—1 yfir FC Brugge í Briissel. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleiknum — staöan 1—1. Undir lok hálfleiksins braut Ronald Spelbos gróflega á Amóri Guðjohnsen og var hann samstundis rekinn af leik- velli. Leikmenn Anderlecht tóku leikinn í sínar hendur í seinni hálfleikn- um og gerðu út um leikinn — léku mjög góða knattspymu. Ámór byrjaði sem afturliggjandi miðherji og í seinni hálfleik lék hann sem vamartengiliður. Hann skilaði hlutverki sinu mjög vel í báðum stöðunum. -KB/-SOS „Strákaruir hafa verið alveg frábær- ir í síðustu leikjunum. Við unnum þennan leik gegn Eyjamönnum á sterkri Ilðsheild og góðum Uðsanda,” sagði Sigurður Dagsson, þjáUari Vals- manna í knattspymu, eftir að Valur hafði sigrað ÍBV i leik Uðanna í 1. deUd á laugardag. „Þetta er nú búið að vera meira stressið og spennan hefur verið gífur- Valsmenn b jörguðu sér f rá falli á elleftu stundu: „Eins og hleypt væri úr stórri blöðru”... — sagði Ingi Björn Albertsson, sem skoraði tvö mörk gegn Eyjamönnum „Það er helst að líkja þessu við það þegar lofti er hleypt úr stórri blöðru. Léttir okkar er mikill og þetta hefur verið alveg óþolandi spenna í lokin,” sagði Ingi Björn Alberts- son, eftir að Valur tryggði sér áframhaldandi veru í 1. deild með því að gersigra slaka Eyjamenn að Hlíðar- enda á laugardag. Lokatöl- ur urðu 3:0 og skoraði Ingi Björn fyrstu tvö mörkin fyrir Valsmenn. ,,Auðvitað var stórkostlegt að skora þessi mörk og víst var það notaleg til- finnig að sjá á eftir knettinum í netið,” sagði Ingi. Hann var vinsæll eftir leik- inn hjá stuðningsmönnum Vals sem umkringdu hann og óskuðu honum tii hamingju með frábæran leik. Fyratu tuttugu mínúturnar voru H Eiaar Þervarðaraon, markvörður Vals, lýndi i gnkvöldi markvöraki ekm og hún best gerist. Einar var öftrnm fremur maðurinn é bak vift sigur Vals- manna, varði 29 skot í leiknum, þar af þrjú víti. Svo kórónaði hann snilldar- leik sinn með því að skora tvö af itnörkum Valsmanna. slakar hjá báðum liðum og greinilegt að Valsmenn voru slappir á taugum enda urðu þeir að sigra í leiknum til að halda sæti sinu í deildinni. I fyrri hálfleik átti hvort lið eitt marktídcifæri. A 12. mínútu fengu Eyjamenn hornspymu sem Omar Jóhannsson framkvæmdi. Boltinn sveif fyrir markið og endaði fyrir framan Svein Sveinssbn sem var í góöu færi á vítateigslínu og fast skot hans virtist stefna í markið. Brynjar mark- vörður Vals var þó ekkert á því að gefa sig og varði snilldarlega. Við þetta tækifæri Eyjamanna virt- ust Valsmenn vakna til lífsins og oft var leikur liðsins mjög skemmtilegur en þó vantaði alltaf endahnykkinn á sóknarlotur liðsins. Staðan i leikhléi varþví0:0. Það var síðan á 3. mínútu síðari hálfleiks að Ingi Bjöm skoraði fyrsta mark leiksins. Guðmundur Þorbjörns- son tók horaspyrnu fyrir Val og gaf fyrir markið á Magna Blöndal Péturs- son. Hann nikkafti knettinum í átt að marki IBV. Aðalsteinn varði en hélt ekki knettinum og Ingi Björn var enn einu sinni á réttum stað og ýtti knettin- um yflr markiínuna. Fögnuöur Vals- manna var mikill og nú tóku þeir leik- inn í sínar hendur en héldu þó áfram aö leika meö fótunum. Þó átti Viðar Elíasson, bakvörður- inn örvfætti hjá IBV, gott skot að Vals- markinu meft hægri fæti en Brynjar varði mjög vel. Valsmenn juku síðan fengið forskot á 11. mínútu og skoraði Ingi Bjöm þá fallegasta mark leiksins. Grimur lækn- ir Sæmundssen gaf þá vel fyrir markiö og Ingi Björn skallaði knöttinn af miklu öryggi frá vítapunkti og átti Aðalsteinn ekki möguieika á að verja skalla markakóngsins. Glæsilegt mark og nú tóku hjörtu áhangenda Valslifts- ins að slá hraðar og hraðar. Þetta var aö hafast. Og áfram héldu Valsmenn. Þriftja markið kom fjórum minútum siðar. Knötturinn barst þá til Vals Valssonar í vítateig IBV og fast skot hans þaut eftir grassverðinum og linnti knöttur- inn ekki látum fyrr en þéttir möskvar IBV-marksins stöðvuðu för hans. Og enn fögnuðu Valsmenn. Guðmundur Haraldsson, góður dómari leiksins, flautaði til leiksloka í þessum þýðingarmikla leik fyrir liftin og fjölmargir stuðningsmenn Vals höfðu fengið mikið fyrir aurinn sinn. Fallhættan úr sögunni en meö þessum sigri skutust Valsmenn í fjóröa seti deildarinnar en voru neðstir fyrir leik- inn. Ingi Björa var yfirburðamaftur á vellinum í þessum leik. Skorafti tvö mörk og auk þess vann hann vel allan leikinn og mataöi féiaga sina meft stór- fallegum sendingum hvaö eftir annaft. Aðrir leikmenn liösins léku allir vel og þá kannski sérstaklega Guðni Bergsson í vörninni en þar fer mikift efni og geyst. Eyjamenn léku án fyrirliða síns Þórðar Hallgrimssonar og virtist þaft ekki styrkja liðið sem er ákaflega dauft um þessar mundir og í bullandi failhættu. Enginn öörum betri. Maftur leiksins: Ingi bjðm Alberts- sonVaL -SK. (þróttir (þróttir Sigurður Dagsson— þjálfari Valsmauna. leg. Þetta hefur verið ánægjulegur tími en erfiður. Þegar ég var beðinn að taka þjálfun liðsins að mér vissi ég að hverju ég gekk. Eg þekkti alla leik- menn vel. Þaö var annaö hvort að hrökkva eða stökkva fyrir mig í þessu máli. Eg stökk að þessu sinni og segja má að éghafi komist yfir.” Hefur þú áhuga á að halda áfram með Valsllðið? „Það er alltof snemmt að fara að ræða það mál. En eftir þennan fallbar- áttuslag hef ég varla áhuga á því. Þaö er ekkert smámál að standa í þessu," sagðiSigurður. -SK Ingi Björn Albertsson. Þrettán hjá Inga Birni Ingi Björa Albertsson er nú marka- hæstur í 1. deildarkeppninni í knatt- spyrau — með 13 mörk og allt bendir til að hann tryggi sér guliskó ADIDAS fyrstur Islendlnga. Sigurður Grétars- son hjá Breiðabliki, sem hefur skorað 11 mörk, getur náð gullskónum með því að skoratvö mörk í Eyjum en Sigurður hefur leikið færri leiki heldur en Ingi Bjöm. -SOS. i Landsliðsþjálf ari Portúgals er hættur Otto Gioria, landsliðs- þjálfari Portúgals, sagði starfi sínu lausu á föstudag- inn og heidur þessi 57 ára Brasilíumaður til heima- lands sins þar sem hann tekur við þjálfun 1. deiidar- llðsins Vasco de Gama. Gloria, sem þjálfaði iandslið Portúgals 1966, þegar það hafnaði i þriðja sæti í HM i Englandi, tók við llðinu að nýju fyrir ári. Ástæðan fyrir þvi að hann hættir er að félagslið i Portúgal hafa oft komið i veg fyrir að hann f engi leik- menn félaganna i lands- leiki. Fernando Cabrita, fyrr- um aðstoðarmaður Gloria, mun taka við starfi lands- liðsþjálfara Portúgals. -SOS I I I I I I i I I I I I Ingi Björn Albertsson sést hér sækja þettasinn. mmm sft marU Eyjamannn. Aðalsteinn Jóhannsson náfti aft gftma knöttlnn f DV-mynd: Eiríkur Jónsson. EINAR VAR ALVEG STORKOSTLEGUR — skoraði tvö mörk og varði 29 skot (3 víti) þegar Valsmenn tóku Víkinga í kennslustund og sigruðu 26:19 Sjaldan eða aldrel hefur maður orðlð vitni að annarri eins markvörslu og þeirri sem Einar Þorvarðarson mark- vörður Vals í handknattleik sýndl í Langardalshölllnni í gærkvöldl er Vaiur lék til úrslita í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik gegn Islands- meisturum Víkings. Valur sigraði, 26— 19, og er þvi Reykjavíkurmeistari 1983. Einar varði 29 skot í leiknum og þar af þrjú vítaköst. Og ekki nóg með þetta allt saman. Hann skoraði tvö af mörkum Vals með því að henda knett- inum yfir endilangan völlinn og í mark andstæðinganna. Sannarlega stórkost- legur leikur hjá Einari og mun hann seint líða manniúr minni. Valsmenn byrjuftu leikinn af mikl- um krafti og Einar hóf strax að verja sem vitlaus væri. Valsmenn komust í 6—1 og staðan í leikhléi var 13—7, Vai í vil. Valsmenn gáfu ekkert eftir í síðari hálfleik og enn hélt Einar uppteknum hætti í markinu og gekk VíkingUm erfiðlega að koma knettinum aftur fyrir hann í netið. Sigur Valsmanna var aldrei í hættu en mestur munur varft tíu mörk i siöari hluta siöari háif- leiks er staðan var 22—12 Val í vil. Vikingar bitu síðan örlitið frá sér i lokin og náðu að bjarga einhverjum smáhluta af andliti sinu. Lið Vals virkaði mjög sterkt í þess- um leik og var hvergi veikan hlekk aö finna. Einar að sjálfsögðu yfirburða- maður á vellinum en athygli mikla vakti ungur hornamaður í Valsliðinu, Valdimar Grímsson, en hann skoraði sex mörk í leiknum og stóð sig með af- brigðum vel. Þar er mikið efni á ferft- inni og ef svo heldur fram sem horfir þá fyllir hann skarð Gunnars Lúðvíks- sonar sem fór í Gróttu og jafnvel vel þaö. Brynjar Harðarson skoraði fimm mörk fyrir Val og Steindór f jögur. Það er auðvitað alltof snemmt að fara að dæma lið eins og Vikingsliðið en það er ekki alltof snemmt fyrir leik- menn liðsins aö átta sig á þvi að þeir verða aö leika mun betur i framtiðinni ætli þeir sér að vera með i baráttunni um Islandsmeistaratitilinn í vetur. E3cki er hægt að nefna neinn Víking sem var minna lélegur en aðrir. Einfaldlega ekki dagur Islandsmeist- aranna. Þeir Hilmar Sigurgíslason og Sig- urður Gunnarsson voru markahæstir Víkingameðfjögurmörkhvor. -SK. Zico er óstöðv- andi á ítalfu hefur skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur leikjum Udinese Brasiliumaðurinn Zico leikur við hvera ■fam fingur á Italíu þar sem hann og félagar hans hjá Udinese era éatöftvandi. Zlco skoraði tvö mörk þegar félagið vann sigur, 3:1, yflr Catanla í gær og er hann nú marka- hæstur á ttalíu — hefur skorað f jögur mörk i fyrstu tveimur leikjum félags- ins. Þá var miövallarspilarinn Mariano Marchetti hjá Udinese í sviðsljósinu — hann skoraði fyrst sjálfsmark en bætti STAÐAN l.DEILD Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni í knattspyrau, þegar Vest- mannaeyingar og Bllkarnir eiga eftir að mætast—i Eyjum á f östudaginn: Akranes KR Þór Valur Þróttur Breiðablik Víkingur Keflavik Vestmey. tsafjörður 18 11 18 18 18 18 17 18 18 17 18 4 29-11 24 3 18-19 20 5 21—19 18 7 29-31 18 6 24r-31 18 5 21-18 17 5 20—20 17 9 24—27 17 6 25—23 16 7 16-28 13 -SOS. það síðan upp með því að skora faliegt mark réttu megin. Udinese er nú meö fjögur stig eftir tvo fyrstu leikina og þaft eru Italiu- meistarar Roma einnig meft. Roma vann sigur, 2:1, yfir Sampdoria og skoraði landsliðsmaðurinn Francesco Graziani markið. • Danski táningurinn Michael Laudrup, sem Lazio er með aö láni frá Juventus, skoraði sitt þriðja mark þegar Lazio vann sigur, 3:0, yfir Inter Miianó. Juventus mátti á sama tíma sætta sig við jafntefli, 0:0, gegn Pisa. AC Mílanó vann sinn fyrsta sigur 4:2, yfir Veeona. Blökkumaðurinn Luther Blissett skoraöi eitt mark en hin skoruðu Belgíumaðurinn Erick Gerets og Giuseppe Damiani sem skor- aöi tvö mörk. . soS Hrubesch skoraðitvö Frá Kristjáni Beraburg — fréttamanni DVíBelgíu: — V-Þjóðverjinn Horst Hrubesch skoraði tvö mörk fyrir Standard Liege þegar Belgíumeistararair unnu CS Bragge, 3—2, í Bragge. Standard var undir, 1—2, þegar Hrabesch tók tfl sinnaráða. ift skotskéM tfl Italiu. [Sexmörk Alfreðs dugðu ekki Alfreð Gislason, lands- liðsmaður i handknatt- leik, sem leikur með Ess- en í V-Þýskalandi, skor- aði sex mörk fyrir Essen gegn Grosswallstadt. Það dugði ekki því Essen mátti þola stórt tap — 13—21. Jóhann Ingi Gunnars- son og strákarair hans hjá Kiel unnu góðan sig- ur, 17—14, yfir Gummers- bach — meisturunum sjálfum. - -SOS Walsh af sjúkra- húsi... Skoski landsllðsmaður- inn Colin Walsh hjá Nottingham Forest, sem meiddist á hálsi í leik gegn Norwich á laugar- daginn, var útskrifaður á sjúkrabúsi í Norwich í gær. Það var fyrst haldið aft Walsh væri hálsbrotinn en svo var ekki. -SOS Gerðu jafn- tefli við Skota Landsliðið i knatt- spyrau — skipað leik- mönnum 14-16 ára, gerði jafntefli 1—1 gegn Skot- um í Evrópukeppni ungi- ingalandsliða í Kllmar- nock á laugardaginn. Skotarair skoruðu fyrst, en Atli Helgason náði að, jafna fyrir tsland. Bestu menn íslenska liðsins voru þeir Sigurður Jóns- son og Theódór Jóhanns- son, Þrótti. Strákaralr mæta Eng- lendingum i Blackbura i dag. -SOS. íþróttir íþróttir jþróttir íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.