Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 3
DV. MANUDAGUR 24. OKTOBER1983. 3 Vetur konungur er genginn í garð á höfuðborgarsvœðinu sem annars staðar á land- inu. Fyrstu snjóar hafa sest á jörðina og eru teknir að erfiða mönnum samgöngur milli staða. Þessi Ijósmynd var tekin á Reykjavíkurflugvelli í gœrdag þar sem starfs- menn flugvallarins voru að vinna með snjóruðningstœki í fyrsta sinn á þessum vetri. Að öllum líkindum verður þetta ekki í eina skiptið sem þeirra þarf við á komandi mánuðum ef veturinn í ár œtlar að verða eitthvað í líkingu við það sem hann var í fyrra á höfuðborgarsvœðinu. SER/DVmynd Sveinn. „Þetta er glæsilegur árangur hjá íslensku sveitinni,” sagði Gunnar Kr. Gunnarsson, forseti Skáksambands ts- lands, eftir aö ljóst varö aö íslenska skáksveitin hafnaði í 3.-4. sæti í 8- landa keppninni í Osló en þar leiddu saman hesta sína Noröurlandaþjóö- irnar, V-Þjóðverjar og Pólverjar. Keppni þessi nefndist áöur sex-landa kennnin en nafninu var brevtt begar Pólver jar og Færeyingar bættust í hóp- inn. „Þaö horfði ekki vel með þátttöku Islendinga í keppni þessari vegna fjár- skorts en í kjölfar glæsilegs árangurs í- Chicago í síöasta mánuöi geröi styrk- veiting Landsbankans, Búnaöarbank- ans, Kópavogskaupstaðar og Morgun- blaðsins Lslendinmim kleift ah senHn liö utan,” sagöi Gunnar Kr. Gunnars- son. Islenska sveitin var þannig skipuö: Á fyrsta borði tefldi Guðmundur Sigur- jónsson, á ööru boröi Margeir Péturs- son, á þriöja borði Helgi Olafsson og á fjóröa borði Jóhann Hjartarson. Við unglingaborð sat Karl Þorsteins og við kvennaborð Áslaug Kristinsdóttir. -f.ir. Verður bóka- þjóðin brátt bókalaus? — bókaútgefendur vilja fá söluskatt niðurfelldan til að efla aftur bókaútgáfu „Bóksala hefur dregist saman síö- meö því aö fella niöur söluskatt af 'ustu árin, sérstaklega síöustu þrjú margs kyns menningarstarfsemi svo árin, og er alveg óhætt aö nefna 30 til sem leiksýningum, tónleikum, mál- 40 prósent samdrátt. Við sjáum ekki verkasýningum og nú síðast á fram á neina breytingu á þessari sýningumíslenskrakvikmynda.”Nú þróun að óbreyttu ástandi og því er því við að bæta að felld hafa veriö höfum við farið fram á að fá sölu- ýmisgjöldaf hljómplötum þannig að skatt felldan niður af bókum,” sagði þær eru að lækka i verði þessa Oliver Steinn, formaður Félags dagana. íslenskra bókaútgefenda, í viðtali við „Það er enginn vafi á því að bók- DV. sala myndi stóraukast ef söluskattur Bókaútgefendur hafa þegar átt yrði felldur niöur. Norska ríkis- fund með Ragnhildi Helgadóttur stjórnin gerði sér grein fyrir hversu menntamálaráðherra vegna málsins norskt málsamfélag var lítið og og segja þeir viöbrögð hennar hafa felldi niður söluskatt af bókum þar til verið mjög jákvæð. Þá hafa þeir átt að örva bóksölu, og stórjókst hún í stuttan fund með Albert Guðmunds- kjölfarið,” sagði Oliver. syni fjármálaráöherra og munu Lauslega má áætla aö ríkið hafi brátt hitta hann aftur þegar hann fengið um 40 miiljónir króna í sölu- hefurkynntsérmáliðnánar. skattstekjur af bókum í fyrra. Skv. I tillögu um niðurfellingu sölu- upplýsingum DV hefur framleiðslu- skatts af bókum, sem félagið sam- kostnaður þeirra hækkað um 70 til þykkti í sumar, segir m.a.: „Þykir 100 prósent frá síöasta hausti þannig eðlilegt að hið sama gildi um íslensk- að nýjar bækur verða augljóslega að ar bækur og innlend dagblöð, hlið- kosta mun meira nú en þá. Kaup- stæö blöð og tímarit, sem undan- máttur hefur rýrnaö talsvert á sama þegin hafa veriö söluskatti, og er tíma,svoóneitanlegahorfirillafyrir; jafnframt minnt á þá skynsamlegu bókinni þessa stundina. stefnu, sem stjómvöld hafa markað, -GS. Allt á sama stað 1983 Allt á sama stað 1928 ÓDÝRIR BÍLAR. CORTINA 1976 Kr. 75.000,00 AUD1100 1974 Kr. 50.000,00 FÍAT125 P 1978 Kr. 60.000,00 CITROÉIM GS 1972 Verfl 50.000,00 V.W. MICROBUS 1972 Kr. 35.000,00 AUSTIN MIN11975 Kr. 25.000,00 FÍAT 1271982, blár, ekinn 28 þúsund. Kr. 175.000,00 OPIÐ I HADEGINU OPIÐÁ LAUGARDÖGUM OPIÐ SUNNUDAGA KL. 1-4. EGILL VILHJÁLMSSON HF. 55 ÁRA ÞJÓNUSTA Notaðir bfíar — skipti möguteg S/$Uo . °NusrÁ AMC EAGLE - 1981, ek. 92 þús. km, rauflur. Kr. 450.000,00. DODGE ASPEN R.T. 1977, blár. Kr. 145.000,00. EGILL VILHJÁLMSSON HF. SMIÐJUVEGI 4c KÓPAVOGI. FIAT RITMO 65 CL 1982, ek. 39 þús. km, rauflur. Kr. 220.000,00. FIAT1271982, ek. 15 þús. km, drapplitur. Kr. 175.000,00. FIAT 125 P 1980, ek. 72 þús. km, hvitur. Kr. 100.000,00. FIAT ARGENTA 2000 1982, ek. 15 þús. km., gull-litur. Kr. 380.000,00. AMC CONCORD STATION 1978, ek. 69 þús. km, rauflur. Kr. 180.000,00. MAZDA PICKUP 1979, ek. 98 þús. km, gulur-orange. Kr. 110.000,00. PANDA1982, hvítur, eklnn 25 þúsund. Kr. 165.000,00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.