Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 24. OKTOBER1983. ígKÓttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótl ■■ ' :■ l'ílPvá : Arnór er byrjað ur að æfa aftur Frá Kristjáni Bemburg- fréttamanni DV f Belgíu. „Ég er byrjaður á léttum hlaupaæfingum og vonast til að geta byrjað að æfa með lið- inu í lok vikunnar. Þetta era erfið meiðsli og leiðinlegt að þurfa að standa í þessu, en maður verður að taka þessu vel,” sagði Araór Guðjohnsen f stuttu spjalli vlð DV í gær. Araór hefur nú verið frá keppni í 4 vikur eftir meiðsiin sem hann hlaut i landsleik heima á Islandi. Hann virðlst þó alllur vera að braggast ogl verður vonandl komim baráttuna sem f yrst. -KB/ Lárus og félagar léku á als oddi — og átti Lokeren ekkert svar við stórleik þeirra í Waterschei. Stórmeistarajafntefli 2-2 hjá Anderlecht og Antwerpen Frá Kristjáni Beraburg — frétta- manni DV í Belgíu. Lárus Guðmundsson og félagar hjá Waterschel sýndu hreint frábæran leik á heimaveili sfnum gegn Lokeren. 3—0 voru lokatöiur. Lárus iékk mjög góða dóma fyrirleik sinn þótt ekki næði hann að skora. Hann var mjög hreyfanlegur og ógnaðl með hraða sín- mn. þá átti hann báðar sendingarnar á Vordecker sem skoraði bæði fyrstu mörk ieiksins í fyrri hálflelk. Plesters bætti svo þriðja markinu við í þeim seinni. Lárus fékk eitt dauðafæri í leiknum en markvöröur Lokeren, Bob Hogen- bloom, varði frábærlega vel. Kom út á móti og lokaöi markinu. Anderlecht og Antwerpen léku hörkuleik í Briissel. Jafntefli varð 2—2 og voru þau úrslit sanngjöm. Ander- lecht byrjaði betur og eftir 30 mín. skoraði markaskorarinn mikli Van den berg fyrir Anderlecht. Gossens bætti öðru við fyrir hálfleik. Pétur Pétursson og félagar voru ekki á því að gefast upp og mættu eldhressir tU leiks í seinni hálfleik. Þeir áttu þá BELGIA Staðan i Belgíu er nú þessi. Beveren Seraing CS Brugge Anderlecht Mechelen Waregem Standard Waterschei Beerschot FC Brugge Lokeren Lierse Ghent Kortrijk Molenbeek FC Liege Beringen 11 7 4 0 19—12 18 11 7 2 2 22—10 16 11 6 2 3 12—8 14 11 5 4 2 25—13 14 11 3 7 1 16-13 13 11 5 2 4 12-8 12 11 4 4 3 15-10 12 11 4 4 3 18—14 12 11 3 5 3 16-22 11 11 3 5 3 16—18 11 11 4 2 5 11—13 10 11 4 1 6 15—17 9 11 3 3 5 13-15 11 2 4 5 10—15 11 1 4 6 10—18 11 2 2 7 9—21 11 2 2 7 11—26 Lárus Guðmundsson gerir það gott. meira i leiknum og ekki leiö á löngu þar til Van der Linden hafði minnkað muninn í 2—1. Á síðustu mínútu leiks- ins skoraði Petrovic jöfnunarmarkið og var þaö hreint úr sagt stórkostlegt. Hann tók aukaspymu af rétt utan teigsins og lét mikinn þrumufleyg vaða á markið. Boltinn hafnaði efst í blá- horninu og fögnuður leikmanna Ant- werpen mikill. Þeir áttu svo sannar- lega annað stigið skilið úr þessari viðureign. Urslit leikja í Belgíu urðuþessi. Anderlecht-Antwerpen Kortrijk-Mechelen Seraing-Beringen FC Brugge-Beveren Waterschei-Lokeren FC Liege-Waregem Lierse-Molenbekk 2-2 1-1 4-1 3-3 3-0 0-2 2-0 Beerschot-Standard Ghent-CS Brugge 2-2 1-1 Sævar Jónsson og félagar hjá CS Briigge náðu góðu jafntefli í Ghent, en þar er og hefur alltaf verið erfitt að spila. Þá gerði topplið deildarinnar, Beveren, 3—3 jafntefli í Brugge og veröa þau úrslit aö teljast góð hjá Beveren, þar sem öll lið deildarinnar leggja mikla áherslu á að knýja fram sigur gegn því. -KB/AA íúrsFitaleikir! i i i EM verða íRóm og Basel Það er búið að ákveða hvar úr- I slitaleikirair i Evrópukeppninni i J I knattspyrau verða á næsta ári. Ur-1 * sUtaleikur Evrópukeppni bikar- . I hafa verður í Basel í Sviss 16. mai | ! og úrslltaieikur Evrópukeppni ■ j meistaraliða verður 30. maí i Róm * Iá ItaUu. UrsUtaleikir UEFA- keppninnar fara fram 9. og 23. Imaí og verða þeif leiknir helma helman. -SOS La ■■ mmm m mmm mmm mmm mmm mm Heimir Gunnarsson, ungur nýUði í meistaraflokki hjá KR, reynir hér körfuskot en til varaar er ÍR-ingurinn Hreinn Þorkelsson. MEISTARAR IR ÍR-stúlkuraar urðu Reykjavíkurmeistarar í handknattleik kvenna. Hér á mynd- Innl má sjá tR-Uðið. Aftari röð frá vinstri: Pétur Fransson, formaður handknatt- leiksdeildar ÍR, Sigurbergur Sigsteinsson þjálfari, Þorgerður Gunnarsdóttir, Eyrún Ragnarsdóttir, Katrin Friðriksdóttir, Asta Oskarsdóttir, Svanlaug Skúla- dóttir, Ingunn Beraódusdóttir og Vilhjálmur Sigurgeirsson Uðsstjóri. Fremri röð: Herdis Guðmundsdóttir, Kristín Araórsdóttir, Erla Rafnsdóttir fyrirUði, Kristín Þorleifsdóttir, Hafdís Guðjónsdóttir og Ásta B. Sveinsdóttir. DV-mynd Eirikur Jónsson. r Frá Kristjáni Beraburg- fréttamanni DV i Belgíu. Horst Hrubesch, v-þýski landsUðsmaðurinn i knattt- spyrau, varð fyrir því óhappi í Evrópuleiknum á miðviku- daginn að hásin sUtnaði i fætii hans. Þetta gerðist i upphafi leiksins, en nokkru áður hafði hann fengið kvalastiUandi sprautu. Hrubesch er mjög sár yfir þessum mistökum lækna og; telur að sprautan sem hann fékk hafi ráðið úrslitum um hversu iUa fór. Hann verður skorinn upp í Hamborg vegna þessara meiðsla og sagði sjálfur að hann mundi leggja knattspyrnuskóna á hUluna, þar sem séð er að það tekur hann langan tima aö ná aftur góðum. Þjálfari hans, Goodh var á ööru máU og s; Hrubesch verða komini slaginn eftir 3 mánuði. H\ það var sagt til að hughrej Hrubesch eða hvort Goodl trúir þessu virkilega s ósagt látiö. -KB/- íþfóttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.