Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR 24. OKTOBER1983.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
tarzan®A\\ \ TSSSfe Brátt komust mennirnir
Tradamsrk TAR2AN owned by Edgar Rice j. __ , #
Burroughs. Inc and Used by Permission £ tvPÍT Út ílT ll6llÍnUm 02
Tökum að okkur
alls konar viögerðir. Skiptum um
glugga og huröir, setjum upp sólbekki,
gerum viö skólp- og hitalagnir,
önnumst alhliöa viðgerðir á böðum og
flísalögnum, vanir menn. Uppl. í
símum 72273 og 31760.
Þið nefnið það —
við gerum það. Islenska handverks-
mannaþjónustan, framkvæmdadeild,
sími 23944.
Viðgerð á gömlum húsgögnum,
límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir-
dyrasímaþjónusta.
Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögn-
ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut-
un. Greiösluskilmálar. Kredidkorta-
þjónusta. önnumst allar raflagna-
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn í síma 21772.
Nýsmíði, viðgerðir, breytingar.
Tökum að okkur alla alhliöa
byggingarvinnu, trésmíðavinnu, múr-
vinnu, málningarvinnu, dúklagnir,
parketlagnir, flísalagnir o.fl. o.fl.
Margra ára reynsla, fagmenn, góð
vinna. Pantið timanlega, tímavinna
eða fast verö. Uppl. í síma 71796.
Skiptum um jám á þökum,
gerum við þök, klæöum hús að utan,
önnumst sprunguviögerð, glerjum og
gluggasmíði, klæðum steyptar þak-
rennur, framlengjum þök yfir steyptar
þakrennur. Setjum haröplast á glugga-
kistur. Ýmislegt fleira. Sími 33997.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
önnumst nýlagnir, viðhald og
breytingar á raflögnum. Gerum við öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný._
Greiðsluskihnálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf., simi
75886.______________________________
Húsa- og húsgagnasmiðir.
Tökum að okkur alls konar breytingar,
viðhald og uppsetningarvinnu. Vanir
menn.vönduð vinna. Skilaboð tekin í
síma 73629 á daginn. Uppl. í síma 19084
e.kl. 20.
Tökum að okkur úrbeiningar
á öllu kjöti, hökkum, pökkum, lögum
snitsel. Gæta-Mat sf., Skútahrauni 17 D
Hafnarf., sími 53706 eftir kl. 18 í síma
53767.
Pípulagnir—fráfallshreinsun.
Get bætt við mig verkefnum, nýlögn-
um, viögeröum, og þetta með hita-
kostnaöinn, reynum að halda honum
í lágmarid. Hef i fráfallshreinsunina
rafmagnssnigil og loftbyssu. Góö þjón-
usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn-
ingameistari, sími 28938.
Pípulagnir,,
nýlagnir, breytingar. Endurnýjanir
eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó-
bræðslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í
síma 36929.
Hreingerningar
Hreingeraingafélagið Snæfell.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. tJtleiga á teppa- og hús-
' gagnahreinsivélum, vatnssugur og
háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæöi,
'einnig hitablásarar, rafmagns eíns-
fasa. Pantanir og upplýsingar í síma
23540. Jón.
Hólmbræður, hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr
kappkostum við að nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni við starfið.
Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar
til teppahreinsunar og öflugar vatns-
sugur á teppi sem hafa blotnað. Símar
okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846.
Olafur Hólm.
Þrif, hreingeraingar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.'
í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.