Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 24. OKTOBER1983. 41 Bridge Bandarisku heimsmeistaramir voru ekki aðeins heppnir í úrslitaleikn- um við Italíu á HM í Stokkhólmi, þegar Belladonna fór í sex spaða í næstsíð- asta spili og tvo ása vantaði, heldur einnig í eftirfarandi spili. Þaö kom fyrir aðeins fyrr í úrslitaleiknum. Norður * ÁG1075 ^ K9 0 ÁK * KD42 Vestur * 9 V o * ÁG542 G653 1076 SuÐUK * KD32 ^ 106 ^ 1072 AG93 Austur * 864 ^ D873 0 D984 * 85 Þegar Italarnir Mosca og Lauria — almennt talið besta parið í heimsmeist- arakeppninni — voru meö spil noröurs- suðurs varð lokasögnin sex lauf í noröur. Þó opnaði noröur á einum spaða. Sex lauf í norður frábær loka- sögn og vinnst með hvaða útspili sem er. Hjartaásinn skiptir þar engu máli. Á hinu borðinu varð lokasögnin hjá Bandaríkjamönnum sex spaðar í norður. Sú sögn vannst einnig og Bandaríkin unnu því tvo impa á spil- inu. Talsverð heppni það því í sex spöð- um varð vestur að eiga hjartaásinn. Skák Á skákmóti í New York 1959 kom þessi staöa upp í skák Bemstein, sem haföi hvítt og átti leik, og Seidman. 1. Rfe5 - Dxe2 2. Dxh7+!! - Kxh7 3. Hh4H— Kg8 4. Re7 mát. Vesalings Emma Gerum þetta svolítið nýtískulegt.' Austurstrætið kostar tuttugu milljónir og þegar farið er yfir byrjunarreitinn fær maður hundrað þúsund. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö súni 11100. Kópavogur: Lögreglan súni 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið súni 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið súni 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333« siökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið súni 3333 og í súnum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið súni 22222. Isafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i í Reykjavík dagana 21.—27. okt er í Reykja-i víkurapótekl og Borgarapótekl, að báðuml dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og aúnennum frí- dögum. Upplýsmgar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í súna 18888. Apótek Kefiavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í súnsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. .Virka daga er ópið í þessum apótekum á opn- ■unartíma búða. Apótekin skiptast í súia vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldúi er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsúigar eru gefnar í súna 22445. 4pótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína „Já, kjötiðersvolítiðbrenntentil þess að bæta það upp hafði ég kartöflurnar lítið soðnar.” Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, jíafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I^knamiö- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðúi: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeiid: Heimsóknartúni frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspílalmn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heúnsóknartimi. Kópavogshæiið: Eftir umtali dg kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaraaspítaliHringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðír: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá ki. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. október. Vatnsberinn (21. jan. —19.febr.): Farðu varlega í fjármálum og taktu ekki óþ; rfa áhættu. Þú ættir að sinna einhverjum skapandi verkefnum en forðastu líkamlega áreynslu. Dveldu heúna hjá þér í kvöld. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Þú kemur litlu í verk í dag og átt erfitt með að halda þér við vúinu. Þú ert þreyttur og þarfnast hvíldar. Haltu þig frá f jöúnennum samkomum í kvöld. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Forðastu ferðalög vegna hættu á smávægilegum óhöpp- um. Þú hefur áhyggjur af starfi þúiu og ert svartsýnn á framtíðina. Dveldu sem mest heúna hjá þér því þú hefur þörf fyrir hvild. Nautiö (21. apríl — 21. maí): Farðu varlega í fjármálum og eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé. Skapið verður með stirðara móti og er það vegna þess að þú átt erfitt með að ná settu marki. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Gerðu áætlanir um framtíð þma en gættu þess að hafa ástvin þúin með í ráðum því ella kann illa að fara. Þér verður vel ágc igt í fjármálum og þú nærð hagstæðum samningum. Krabbinn (22. júní — 23. júlf): Farðu varlega í fjármálum og láttu skynsemina ráða ákvörðunum þúium í stað tilfinninganna. Þér berast fréttir af fjölskyldu þúini sem koma þér í uppnám. Kvöldið verður rómantískt. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Hafðu hemil á eyðslu þrnni og gættu þess að eyða ekki umfram efni í skemmtanú- eða fánýta hluti. Gerðu þig ánægðan með það sem þú hefur og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af stöðu þinni. Meyjan (24. ágúst —23sept.): Súintu starfi þúiu af kostgæfni í dag og láttu það ganga fyrir flestu öðru. Hafðu hemil á skapi þínu og stofnaðu ekki til illdeilna við yfirboðara þúia. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Forðastu feröalög í dag vegna hættu á óhöppum. Skapið verður með stirðara móti og þú átt erfitt með að taka ákvarðanir. Þú ert þreyttur og þarinast hvíldar. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Gættu þess að verða ekki vinum þínum háður um peninga. Þér hættir til kæruleysis í meðferð fjármuna og eigna. Þú munt eiga ánægjulegt og rómantískt kvöld með ástvúii þúium. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í starfi þúiu í dag. Láttu það ekki á þig fá því hér er um smámuni að ræða. Haltu þig frá fjölmennum samkomum í kvöld oe dveldu með ástvini þínum. Steingeitin (21. des. —20. jan.): Mikið veröur um að vera á vinnustað þmurn í dag og verður þetta árangursríkur dagur hjá þér og styrkir þú mjög stöðu þína. Skapið veröur gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. súni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatiaða og aldraða. Símatúni: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en iaugárdaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartúni safnsúis í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema iaugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartúni safnsúis er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, súni 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík, súni 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveltubílanir: Reykjavík og Kópavogur. súni 27311, Seltjamarnes súni 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, súni 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, súni 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestinannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / Z * 5' (e 8 lo 1 1 II 12 1 H /0> /? 18 1 r, 20 Z/ n pf Lárétt: 1 veggur, 4 hangs, 8 skoöun, 9 fæöa, 10 venjulegast, 11 kona, 13 staf, 1 lengdarmál, 16 herbergi, 18 stórfljót, 19 snæðir, 21 grein, 22 lítil. Lóðrétt: 1 eyða, 2 varg, 3 bók, 4 hnupl- aöi, 5 lokast, 6 eyktarmark, 7 hóp, 10 kúgar, 12 kvenmannsnefn, 15 synjun,' 17vesöl, 20slá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kaflar, 8 og, 9 eiður, 10 pilt, 11 ógn, 12 aflakló, 15 reiðu, 17 al, 18 elli, 19 nóg,21fa,22 linsa. Lóðrétt: 1 kopar, 2 agi, 3 fell, 4 litaði, 5 að, 6 rugla, 7 örn, 11 ókunn, 13 fela, 14 ólga, 16 ill, 18 ef, 20 ós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.