Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 15
DV. MÁNltDÁGUR'24. OKTOBER1983. 15 Kanaríéyjar á þriðjudögum gegnum heimsborgina Amstendam Kanaríeyjar med vidkomu í Amsterdam. Sláid tvœr flugur í einu höggi; njótid sólarinnar á Kanaríeyj- um og kynnist stórborgarlífi í menningar- og listaborginni Amsterdam. Glœsileg gisting í litlum einbýlishúsum eda íbúóum á Barbacan Sol — Stórglœsileg aðstada. Þid fáiö stopp í Amsterdam í kaupbœti! Brottför alla þriöjudaga, 10, 17 og 24 daga ferdir allt eftir óskiim hvers ög eins. Verdfrá 22.686. Innifalid: flug, gisting og akstur til og frá flugvelli erlendis. Islensk fararstjórn. ★ Athugid! Afborgunarskilmálar. AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 _mFERÐA Í!i MIÐSTOÐIIM ............| BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK: Alla fimmtudaga austur, alla þriðjudaga vestur og norður, RIKISSKIPsími:28822 annan hvern laugardag vestur og norður. Býrð þú í GÓÐRI íbúð? Sennilega þarftu að hugsa þig um áður en þú svarar. Þú veist hve stór hún er og hve dýr, hvort hún er ný eða gömul, en hefur sjálfsagt aldrei hugleitt í alvöru hvort hún er góð. Þú veist hins vegar áreiðanlega hvort þú ekur góðum bíl. Á íslandi eru bílar gjarnan metnir eftir gæðum, en húsnæði eftirstærð, aldri og staðsetningu. Við hjá Ösp setjum hins vegar GÆÐIN ofar öllu. Við leggjum höfuðáherslu á góða hönnun, styrk, sparneytni og lítið viðhald í framleiðslu einingahúsa okkar. í innkaupum eru þau ekki ódýrustu einingahúsin á markaðinum. En eiginleikar þeirra tryggja að þau standast Söluaðili í Reykjavík: Kaupþing hf., Húsi tímans tönn betur og veröa því ódýrari og ódýrari með hverju árinu. Þeir sem hafa látið iðnaðarmenn annast kostnaðarsama viðgerðir á húsnæði sínu vita að góð ending skiptir öllu máli. Það vita sömuleiðis viðskiptavinir bílaverk- stæðanna. Verðhugmynd: Tilbúiö 138 m2 einbýlishús, án innréttinga: 1.012.797,- Afgreiðslufrestur: 3 mán. Afhendist: a) Fokhelt b) Með loftklæðningu og einangrun c) Með milliveggjum og hljóöeinangrun d) Eða fullklárað með öllum innréttingum Viðbæiur: Bilskúrar, dyraskyggni, skjólveggir, sorpgeymslur o.fl. Sveigjanleiki: Fjöldi teikninga, möguleikar á breytingum á þeim, t.d. á gluggum og mllllveggjum. Sérteiknum einingahús fyrir þá sem þess óska. verslunarinnar. - Sími 86988 » Aspar-hús Ef gæðin skipta þig máli Stykkishólmi Símar: 93-8225 og 93-8307

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.