Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUD AGUR 24. OKT0BER1983. Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Hreingerningar Hreingernmgaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur að sér hreingemingar og kísil- hreinsun á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á með- ferö efna ásamt margra ára starfs- reynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tökum að okkur teppa- og húsgagna- hreinsun, erum með nýja, fullkomna djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Ath. erum með kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Ökukennsla SkarphéðinnSigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Páll Andrésson, BMW 5181983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 GunnarSigurðsson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Ásgeir Ásgeirsson, Mazda 6261982. 37030 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749 Reynir Karlsson, Honda 1983. 20016-22922 Arnaldur Ámason, Mazda 626. 43687 Kjartan Þórólfsson, Galant 1983. 33675 Jóel Jakobsson, Taunus 20001983. 30841-14449, Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 20001982. 51868 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728, Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309. Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríður Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. 19628-85081 Guðmundur G. Péturson, Mazda 6261983. 83825 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 ökukennsla- Æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og öruggan hátt. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson ökukennari, sími 86109. Ökukennsl.i,endurþjálfun. kenni á Daihatsu Charade ’82, lipra og meðfærilega bifreið í borgarakstri. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarks- tímar. Utvega prófgögn og ökuskóla. Gylfi Guðjónsson ökukennari, sími 66442. Skilaboö í síma 66457. ökukennsla-bifhjólakennsla -æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast það að nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiðsla: aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli’ og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555, og 83967. Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjaö strax. öku- skóli og útvegum prófgagna sé þess óskað. ATH. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferöinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggið. Hallfríöur Stefánsdóttir ökukennari, símar 81349,19628 eða 85081. ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóh og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17284 og 21098. Benz 250 C. Eitt af fáum eintökum hér á landi. Uppl. í síma 39200 á vinnutíma. Bflaleiga bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif- reiðir. AG-bílaleigan, Tangarhöföa 8— 12, símar 91-85504 og 91-85544. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öölast það að nýju. Ævar Friðriksson, öku- kennari, sími 72493. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-. reiðir, Mercedes Benz árg. ’83 með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ár- gerð ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna, tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Bflar til sölu Nýinnfluttur. Þessi óhemju glæsilegi bíll er nýkominn til landsins enda eins og nýr úr kassanum. Ch. Monte Carlo ’78, hvítur meö öllum þægindum, skipti möguleg á litlum, nýlegum, japönskum bíl, ódýrari. Bílakaup, Borgartúni 1, símar 86010 og 86030. Daihatsu árg. 1982 til sölu, ekinn 9 þús. km, skipti koma til greina. Sími 74261 eftir kl. 19, á daginn 86915. Til sölu Volvo Lapplander árg. ’80, nýyfirbyggður og klæddur, ekinn aðeins 6 þús. km. Verö 425 þús. Skipti athugandi. Uppl. i sima 33063 og 30949. Mercedes Benz 307D árg. '80 til sölu, skipti möguleg á japönskum' sendibíl árg. ’80—'81, eða bein sala. Stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöðinni getur fylgt. Uppl. í síma 75022 eftir kl. 18. BILALEIGUBÍLAR HERLENDIS OG ERLENDIS IR útlbú á tslandl Reykjavík: Höldur s/f, Skeifunni 9. S. 91-31815/31615/86915. Borgames: Sigurður Björnsson, Hrafnakletti 8. S. 93-7618. Blönduós: Hjálmar Eyþórsson, Brekkubyggð 12. S. 95-4136. Sauðárkrókur: Ami Blöndal, Víðihlíð 2. S. 95-5337/5223/5175. Siglufjörður: Matthías Jóhannsson, Aöalgötu 5. S. 96-71489. Akureyri: Höldur s/f, Tryggvabraut 12. S. 96-21715/23515/21972/21882/21644. Húsavík: Þorvaldur Hauksson, Garðarsbr. 18. S. 96-41940/41229. Vopnafjörður: BragiDýrfjörö, Kolbeinsgötu 15. S. 97-3145/3121. Egilsstaðir: Sigurður Ananíasson, Koltröð 4. S. 97-1550.____________________ Seyðisfjörður: Leifur Haraldsson, Botnahlíð 16. S. 97-2312/2204. Höfn í Hornafirði: Jón IngiBjörnsson, Hólabraut 14. S. 97-8303. Næturþjónusta Heimsendingaþjónusta. Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar — hamborgarar — glóöarsteikt lamba- sneið — samlokur — gos og tóbak og m.fl. Opið mánud,—miðvikud. kl. 22— 02. Sunnud. og fimmtud. kl. 22—03. Föstud. og laugard. 22—05. Athugið: Okeypis heimkeyrsla á mánud. þriðjud. ogmiðvikud. VERÐBREFAMARKAÐUR HÚSI VERSLUNARINNAR■ SÍMI 83320 Önnumst kaup og sölu á veðskuldabréfum. Utbúum skulda- bréf. Hofum opnað aftur Rýjabúðina, sem var í Lækjargötunni, nú aö Laugavegi 20 b, Klapparstigsmegin, beint á móti Hamborg. Höfum ótrúlega mikið úrval af hannyrðavörum, s.s. jólaútsaumi, krosssaumsmyndum, púðum, löberum og klukkustrengjum, ámáluðum stramma, saumuöum stramma, smyrnapúðum og vegg- myndum og prjónagarni í úrvali. Við erum þekkt fyrir hagstætt verð og vingjarnlega þjónustu. Lítið inn og kynnið ykkur úrvalið, það kostar ekkert, eða hringið í síma 18200. Rýja- búðin, Laugavegi 20 b, Klapparstígs- megin. Verzlun Verðbréf Ferguson TX sjónvarpstæki og video. Sjónvarps- tækin komin aftur. Næmleiki 50 míkró- volt, orkunotkun 40 vött. Besta mynd allra tíma. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 16139. Lux Time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði. Karlmannsúr með verkjara og skeiðklukku frá kr. 675. Vísar og tölvuborð aðeins kr. 1.275. stúlku/dömuúr á kr. 430. Nýtt tölvu- spil, Fjársjóðaeyjan, með þremur skermum á aðeins kr. 1.785. Arsábyrgð og góð þjónusta. Opið kl. 15—18 virka daga. Póstsendum. Bati hf., Skemmuvegi 22 L, sími 79990. Úrval baðskápa: Stór eða lítil baðherbergi: Þú getur valið það sem hentar þér best frá stærsta framleiöanda á Norðurlönd- um. Yfir 100 mismunandi einingar, hvítlakkaöar eða úr náttúrufuru meö massífum hurðum eða hurðum með reyr. Speglaskápar eða einungis stórir speglar. Handlaugar úr marmara eða posutlíni, auk baðherbergisáhalda úr viöi eða postulini í sama stíl. Lítið inn og takið myndbæklinga frá Svenberg. Nýborg hf., Armúla 23, sími 86755. €ria Snorrabraut 44, sími 14290. Vegna breytinga er gerðar voru á versluninni í vor seljum við mikiö af prjóna- og heklugarni, efnis- bútum, jóladúkum og pakkningum á mjög hagstæðu verði. Bætum nýjum vörum við daglega. »1«, VATNSVIRKINN/iJ ■ a ^ i Hreinlætistæki. Stálbaðker (170 X 70), hvítt á kr. 5820, sturtubotnar (80x80), hvítir á kr. 2490. Einnig salerni, vaskar í borði og á vegg, svo og blöndunartæki frá Kludi1 og Börma. Sturtuklefar og smááhöld á baðið. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, simi 86455. BÍLAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ / v MIKIÐ ÚRVAL W f ALLAR STÆRÐIR ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.