Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1983, Blaðsíða 43
DV. MANUDAGUR 24. OKTOBER1983. 43 Sandkorn Sandkórn Sandkorn Verðugt verkefni Etns og DV greindi frá á dögunum lögöu flestir yfir- menn Pósts og síma i feröa- lög til útlanda. Voru samtals níu yfirmenn í slikum feröum ásama tíma. DV greindi einnig frá því aö nú stsöi til aö fjölga tölustöf- um i tilteknum símanúmer- um i Reykjavik um einn þannig að tölustafnum 6 yröi bœtt framan viö númerin. Þegar einn spéfuglinn las þcssi tíðindi varð honum að oröi: „Það er ekki nema von að yfirmenn Pósts og síma þurfi að f jölmenna til útlanda. Þeir eru auðvitað að sœkja sér sex...” Stórt orð Hákot Fjármálaráðstafanir ríkis- stjórnarinnar til vemdar lífs- kjÖrum vom ræddar i þinginu Eiiur vOdi 16 að vita bvað bílljarð- ur væri. um daginn. Þá gerðist það að Albert Guðmundsson fjár- málaráðherra sté í pontu og sagði að síðasta stjóm hefði sukkað svo iliilega að skuldir rikisins næmu nú 1200 billjörðum dollara. Menn setti nokkuð hljóða við þessa tiikynningu. Loks spurði Eiður Guðnason hvað ráðherra ætti við. Hann kvaðst kannast við billjón, milljón og milljarð, en billjarður væri orð sem aldrei hefði heyrst fyrr hvorki í þingsöliun né annars staðar. Þá gaU við utan úr þingsai: „Ætli ráðherrann meini bara ekkl bUljard.” Siðar kom i ljós, að Albert hafði meint 1,2 mUljarða Bandarikjadala. Úkræsilegt það Umræður um niðurfeUingu toUa á búsáhöldum og mat- vöm vom á dagskrá þingsins í vikunni. Meðal þeirra sem tóku þátt í umræðunum var Salome Þorkeisdóttir, forseti efri deUdar. Hún sagði meðal annars: „Þegar verið var að vinna í þessu máU varðandi þær mat- vörar sem hér hafa verið tU umræðu og lítið hefur veriö Salome scglr að alþýðan nasli f fíkjur og sykraða ávexti bvunn- dags. gert úr á þessu sumrl að toUar hafi veriö lækkaðir á, eins og döðlur og fikjur, sykraðir ávextir, spaghetti, Com flakes og svo framvegis. Nú er ég handviss um það að þingmaðurinn þekkir það eins vel og ég að þetta em ein- mitt vömr sem em notaðar næstum daglega á hverju einasta heimiU...”. Segiði svo að þjóðin svelti. „6g hef ckki lesift bsklinginn,” sagfti Sverrir. „Á réttri leið" Fundafákar Sjálfstæðis- flokksins þeysa nú um landið þvert og endUangt. í farteski sínu hafa þeir bækling einn er nefnist „Á réttri leið”. Honum er óspart hampað i fundaherferö sjálfstæðis- manna. Þegar Sverrir Hermanns- son iðnaðarráðherra var með fund í Þorlákshöfn á dögun- um var bæklingnum dreift tU fundarmanna. Er þeir fóra að glugga i hann kom i Ijós að margir hverjir höfðu ýmis- legt að athuga við innUialdið. Sverrir sagðist aðspurður ekki hafa lesið bæklinginn ennþá: „Þetta er eitthvert pródúkt frá flokksskrifstofunni,” sagði ráðherra. „Ég tek bæklinginn ekki með mér á fleiri fimdi ef það em clnhverjar missagnir i honum.” Nú vUl svo tU að i nefndum bæklingi stendur svart á hvítu að vörar í verslunum hækki ekki lengur mUli send- inga og lækki jafnvel. Af þvi þykir nokkuð ljóst að Sverrir geti sparað sér blaöburðinn í framtíðinni. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11, simi27022. HVERFISGATA 56, SÍMI 23700. NÓATÚN17, SÍMI23670. Með nýju afsláttarkortunum gefst þér nú kostur á aðsafna saman öllum úttektum þínum hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna jafn- óðum og vinna til ókeypis útlánsá myndefni síðar. Þegar þú hefur safnað 20 úttektum á kortið færðu að velja þér 3 spólur til afnota ókeypis. Þannig getur þú aftur og aftur fengið nýtt afsláttarkort og haldið saman úttektum þínum, vitandi það að slíkt borgar sig. Komdu, fáðu þér afsláttarkort strax í dag og kynntu þér í leiðinni allar nýju myndirnar sem voru að koma. Úrvalið aldrei meira. 0PNUNARTÍMI HVERFISGATA 56, SÍMI 23700. SIMI 23670. VIRKADAGA kl. 12.00-21.00 LAUSUN kl. 14.00-21.00 VIRKADAGA kl. 15.00-23.00 LAU-SUN kl. 14.00-23.00 Nú er einnig hægt að taka út og skila spólum á hvorum staðnum sem er, hafi menn samninginn meðferðis. Athugið að í verslunarmiðstöð- inni að Nóatúni 17 eru þó aðeins VHS-spólur ennþá. NÝTT AUK ÞESS PRJONUM Stórhnútað 9arn, acryl, bómull Mikið úrval af bóm- ullargarni og alullar- garni MIKIÐ URVAL AF SMÁVÖRUM TILBÚNUM DÚKUM OG SMYRNA. SJÓN ER SÖGU RÍKARI PÓSTSENDUM DA GLEGA HOF - INGÓLFSSTRÆT11 Sími16764

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.