Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983. „Hefðum getað náð honum út fyrr ef þörf hefði verið á” — segir Guðmundur Hermannsson yfirlögregluþjónn „Ég tek þessa umræðu ekki sem „Hann varaldreiíneinnilífshættu sem hægt er að grípa til en tækið sem gagnrýni á okkar störf,” sagði eins og fram kom í viðtali við hann í var í Hafnarfirði er betra og þess Guðmundur Hermannsson yfirlög- DV í fyrradag,” sagði Guðmundur. vegna náðum við í það. Klippur eins* regluþjónn er við spuröum hann og þessar verða aldrei í öllum lög- hvað hann vildi segja um þá gagn- , ,Ef svo hefði verið hefðum við náð reglubílum. Einar slíkar eiga að rýni sem fram hefur komið á þann honum miklu fyrr út. Allt sem þarna nægja en að sjálfsögðu eiga einnig að langa tíma sem tók að ná piltinum út var gert var gert undir eftirliti lækn- Vera til fleiri og betri verkfæri og að úr bílflakinu eftir slysið á Breiðholts- is sem var á staðnum. þvíerunnið,”sagðiGuðmundur. brautinni í síöustu viku. Lögreglan í Reykjavík á klippur -klp. KUppurnar, sem björgunarsveitin Ingólfur 6 ipöntun, klippa hvað sem er. „A ekki að þurfa stór- slys til” —segir Hermann Valsson sem f lytur inn tæki til að bjarga fólki úr bflum „Jú, við flytjum inn sérstök tæki sem losa menn úr bílflökum,” sagði Hermann Valsson, hjá fyrirtækinu Pálmason og Valsson, er við spurð- um hann um slík tæki sem fyrirtækið hefur umboð fyrir. „Við höfum verið að sýna þau og auglýsa en það hefur enginn sýnt þeim neinn sérstakan áhuga. Þessi tæki eru mjög mikiö notuð af björgunarmönnum og lögreglu í Hol- landi, Bandaríkjunum, Þýskalandi Danmörku og víðsu- um heim og þykja mjög góð. Þetta eru hollensk tæki sem fer mjög lítið fyrir og eru mjög fljótvirk. Þau geta ýtt í sundur 10 tonna hlut og dregið saman 5 tonna stykki með þar tilgerðumkeðjum. Lögreglan hér og fleiri aðilar hafa skoðað þessi tæki og litist vel á þau, en enginn viljað kaupa. Svona verk- Tækið er Htíð og lótt en þolir samt 10 tonna átak. færi, eða önnur áþekk þeim, eiga auðvitað að vera til á öllum lögreglu- og björgunarstööum og það á ekki aö þurfa stórslys til að benda mönnum á það,” sagði Hermann. -klp Draumaklippur yfirvalda — á leið til björgunarsveitarinnar Ingólfs Eins og komið hefur fram í fréttum dreymir bæði lögreglu- og slökkvilið Reykjavíkurborgar um að eignast for- láta klippur sem nota má við að ná slösuðu fólki úr braki bifreiða eftir slys. Lögreglumenn héldu fund um málið daginn eftir að til vandræða horfði með pilt sem lá klemmdur í bif- reið sinni í Breiðholti og fátt var til ráða. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík segist vera aö bíða eftir draumaklipp- unum sem eru á leiðinni með nýjum brunabil sem verða mun sá fínasti í bænum. Aftur á móti hefur björgunarsveitin Ingólfur nú látið draum þessara aðila rætast og pantaö frá Bandaríkjunum klippur sem vega 14,5 kg, eru vökva- drifnar og geta klippt hvað sem er i sundur, steypustyrktarjárn likt og um franskbrauð væri að ræða. Hafa klipp- ur þessar að sögn margt fram yfir Hafnarfjarðarklippumar svonefndu þvi Ingólfsklippumar ganga ekki fyrir skellinöðrumótor eins og klippumar í Hafnarfiröi og era því ekki jafnhættu- legar í bensínlöðri sem oft myndast á slysstað. Að sögn Bjarka Eliassonar yfirlögregluþjóns kostuðu drauma- klippur lögreglunnar um 100 þúsund. 1928 ALLT Á SAMA STAÐ 1983 55 ÁRA ÞJÓNUSTA Egill Vilhjálmsson hf. Smiðjuvegi 4C, Kópavogi Notaðir bfíar — Skipti möguieg Notaðir bílar í eigu AMC og Fiat umboðsins: Fiat Ritmo 65 cl — 1982 • AMC Eagle — 1981 • AMC Concord — 1978 • AMC Concord station — 1978 • Fiat 125 P - 1977 • Fiat 125 - 1978 Mazda Pick-up — 1979 • Blazer sendib. — 1976 • Dodge Aspen RT — 1977 Ford Cortina station — 1974 VW Micro-Bus - 1972 Fiat 127 - 1982 Sífelld þjónusta — Allt á sama stað hjá Agli í Fíatl-húsinu Fiat 127 - 1981 • Audi 100 LS - 1974 • Fiat 132 2000 - 1979 • Austin Mini — 1975 • Fiat 126 - 1974 • Fiat 127 - 1980 • Lada station — 1980 • Fiat Panda — 1982 • Mazda 818 station — 1974 • Fiat 128 - 1978 • Trabantstation — 1982 Citroén GS — 1982 Ford Cortina — 1972 Toyota Corolla station- 1982 Toyota Tercel — 1981 I Munið | l EV \ kjörin Sífelld bílasala Sífelld þjónusta Sfmi 77202 Sími 77200 Opið frá 9—7 Laugard. 10—4. Sunnud. 1—4. Egiii Viihjáimsson hf. Smiðjuvegi 4C, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.