Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Góður og reglusamur maður um þrítugt sem býr í Reykjavík óskar eftir að kynnast góöri og reglusamri konu meö vináttu eða sambúð í huga.; Æskilegur aldur 20—35 ára. Þær sem hafa áhuga vinsamlega sendi svar til augld. DV fyrir laugardaginn 5. nóv. merkt „Traustur vinur”. Algerum trúnaöi heitið. 35 ára maður óskar eftir kynnum við stúlku, 25—35 ára, sem langar að búa í sveit, börn engin fyrirstaöa. Þær sem vilja athuga þetta sendi tilboö merkt „Traust framtíð ’83” á augld. DV fyrir nk. miðvikudag. Algjört trúnaðarmál. Bóndi sem svaraði auglýsingu í DV 27. september, sem' var merkt „Gagnkvæm virðing 911”, biður konuna vinsamlega aö hringja til sín aftur. Ýmislegt Hjólhýsi, sportbátar. Tökum í geymslu hjólhýsi og sportbáta í vetur. Uppl. í síma 50192. Tek að mér veislur, allt í sambandi við kaldan mat, snittur, brauðtertur, kalt borö. Hnýti blóma- hengi, gardínur, veggteppi. Allar uppl. í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Geymiðauglýsinguna. Líkamsrækt Ný sólbaðsstof a að Bakkaseli 28. Hvort sem þú ert karl- eöa kvenmaður þá ertu velkominn að Bakkaseli 28. Þarftu að bæta útlitið? Losa þig við streitu? Ertu haldinn vöðvabólgu, ból- um eða gigt? Athugaðu hvort sólin að Bakkaseli 28 er ekki lausnin með nýj- um sterkum perum. Uppl. í síma 79250. Veriðvelkomin. Snyrtistofa Lilju, nudd- og sólbaösstofa, Engihjalla 8 (Kaupgaröi 2. h.) Kópavogi, símar 46620 og 44645. Það sem við bjóðum upp á fyrir dömur og herra: Cathiodermie húðmeðferð, andlitsbaö, húöhreinsun, litun og plokkun, snyrting á augna- brúnum (ný meðferð, fljót og sárs-, aukalaus), handsnyrting, fótsnyrting, andlitsvax, fótvax, dag- og kvöldföðr- un (make up), líkamsnudd (ásamt viðurkenndu vibramed nuddtæki), partanudd, Silver Solarium profession- al sólbekkur, stór samlokubekkur meö sérstökum innbyggðum andlitsperum og sterkustu perum sem völ er á. Höf- 1 um úrval af snyrtivörum fyrir dömur og herra. Verið velkomin. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Viö eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-o-Sol sólbekknum. Opnum kl. 15 næstu vikur. 10% af- sláttur gegn framvísun skólaskírtein- is. Sólbaðsstofan Ströndin.Nóatúni 17, sími 21116. Halló-halló. . Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms, Grett- isgötu 18, sími 28705. Erum í bjartara og betra húsnæði, sérklefar og head- phone á hverjum bekk. Nýjar extra- sterkar perur í öllum bekkjunum. (Endurgreiðum þeim sem fá ekki lit). Verið velkomin. Ljós—snyrting—nudd—sauna—nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3 C býður upp á Super Sun sólbekki með nýjum Bellarium-S perum. Einnig það nýj- asta í snyrtimeðferð frá Frakklandi. Andiitsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlits- snyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeðferð. Einnig fótaaðgerðir, rétting á niðurgrónum nöglum með spöng, svæðanudd og alhliða líkams- nudd. Vinsamlegast pantið tima í síma 31717. Ljósastofan Hverfisgötu 105 (við fflemm). Opið kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Góð að- staða, nýjar fljótvirkar perur. Lækningarrannsóknarstofan, sími 26551. ' Eg vissi að það var nV^OIIIíía einhverrökrétt Hvutti Copyright ©1982 ^ ©KFS/Distr Rllll<í WalLDisney Productkxw ^rvrö/UlSir. BULL5 World Rights Reservod /C/~/Z

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.