Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Síða 39
DV. FIMMTUDAGUR 27. OKTOBER1983. 39 Útvarp Fimmtudagur 27. október 12.20” Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-: kynningar. Tónleikar. 14.00 ..Kailað í Kremlarmúr” eftir Agnar Þórðarson. Höfundur les (3). 14.30 Á frívaktinni. Margret Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Nathan Miistein leikur á fiðlu Partitu nr. 3 í Eskíút eftir Johann Sebastian Bach/Alicia de Larrocha leikur Píanósónötu í e-moll op. 7 eftir Edvard Grieg/Arthur Grumiaux og Clara Haskil leika Fiðlusónötu í G-dúr K301 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðar- sonflyturþáttinn. 19.50 Vlð stokkinn. Stjómendur: Guðlaug M. Bjamadóttir og Mar- grét Olafsdóttir. 20.00 Leikrit: „Flótti” eftir Alan Mc- Donald. Þýðandi og leikstjóri: Benedikt Ámason. leikendur: Baldvin Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Guð- björg Þorbjamardóttir og Ami Tryggvason. 21.00 Píanóleikur í útvarpssal. Krist- inn Gestsson leikur. a. Sjö skissur op. 9 eftir Béla Bartók. b. Serenöðu í A-dúr eftir Igor Stravinsky. 21.30 „Fáráðlingurínn”, smásaga eftir Susan Sontag. Sigurður A. Friðþjófsson les þýðingu sína. 21.55 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 t fjariægri nánd. Þáttur um danska skáldið Henrik Nord- brandt í umsjá Nínu Bjarkar Ámadóttur. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurs- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 28. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorö — Stefnir Helgasontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Leitin að vagnhjóli” eftir Melndert DeJong. Guðrún Jóns- dóttir les þýöingu sína (21). 9.20 Leíkfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.), 10J35 JÞað er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 Dægradvöl. | Sjónvarp Föstudagur 28. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk. Umsjónarmaöur Edda Andrésdóttir. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Agústsson og Hermann Sveinbjömsson. 22.20 Litli risinn (Uttle Big Man). Bandarisk bíómynd frá 1970. Leik- stjóri Arthur Penn. Aðalhlutverk: Dustin Hoffmann, Martin Balsam, Faye Dunaway, Chief Dan George og Richard Mulligan. Háaldraður maður rifjar upp langan og við- burðaríkan æviferil. Tiu ára gamlan taka indíánar hann í fóst- ur eftir að hafa drepið foreldra hans og hann elst upp meöal þeirra. A fullorðinsárum dvelst hann ýmist meðal indiána eða hvítra manna og verður vitni að þeim blóðugu átökum þegar indíánar í Norður-Ameríku vom endanlega sigraðir og undirokaðir. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin er alls ekki við hæfi bama. 00.35 Dagskrárlok. —mm. Útvarp Sjónvarp Nýtt í sjónvarpinu á næstunni: Derrick og Ættarsetrið koma aftur en Tilhugalff og Marlowe hverfa Tveir mjög vinsælir þættir munu hverfa úr sjónvarpinu nú á næstu dög- um. Er annar þeirra þátturinn Tilhugalif sem verið hefur á skjánum á laugardagskvöldum og Marlowe einkaspæjari sem þar hefur slegiö í gegn á þriðjudagskvöldum. Síðasti þátturinn af Tilhugalifi verð- ur á laugardaginn kemur en Marlowe hverfur aðdáendum sinum á þriðju- daginn i næstu viku. I þeirra stað koma tveir gamlir kunningjar aftur. Er það þýski lögregluþátturinn Derrick og breski þátturinn Ættarsetrið sem margir muna eflaust eftir. Laugardaginn 5. nóvember byrjar sjónvarpið með enskukennslu. Eru það 26 þættir sem sýndir verða á laugar- dögum og síðan endurteknir á miðvikudögum. Em þættir þessir ætl- aðir fyrir þá sem hafa einhverja þekk- ingu í enskri tungu og geta því hresst upp á hana í þáttum þessum. Verður scrsiök kennslubók, sem fólk þarf að nota, seld í bókabúðum áður en fyrsti þátturinn hefst. -klp jpapn Þýski spæjarinn Denick kemur í stað ameríska spæjarans Mariome. Utvarpsleikritið kl. 20.45 — Flótti Hannhittir draumadís sína ílestinni Utvarpsleikritið í kvöld, sem byrjar kl. 20.45, er leikritiö Flótti eftir Alan McDonald. Benedikt Árnason er leik- stjóri og hann þýddi einnig leikritið. Leikendur eru sex talsins og eru það þau Baldvin Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Þorbjamardóttir og Árni Tryggvason. Efni leiksins er í stuttu máli þetta: John er millistéttarmaður á eftirlaun- um. Lif hans hefur orðið með ööriom hætti en hann ætlaði; viðburðasnautt og gleðivana og hann er farinn að hata konu sína sem er rúmliggjandi sjúkl- ingur. En einn góðan veðurdag hittir /VIÐ EIGUM\ ^SAMLEIÐy Benedikt Árnason er leikstjóri út- varpsleikritsins i kviUd. hann draumadis sína í lestinni og örlög hansemráðin. -klp Margrót Ólafsdóttir. Guðlaug María Bjamadóttir. Útvarp kl. 19.50 — Við stokkinn Ella Jóna og Sigga Jóna koma fram í öllum þáttum Tvær góðkunnar leikkonur hafa tek- ið að sér að sjá um hinn vinsæla bama- þátt Við stokkinn sem er í útvarpinu fjögur kvöld í viku kl. 19.50. Er þetta þáttur sem er ætlaður fyrir yngstu börnin, svona rétt fyrir svefninn, og efnið í honum í samræmi við það. Leikkonurnar sem tóku við þættin- um nú í þessari viku eru þær Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Margrét Olafs- dóttir. Eru þær vel þekktar m.a. úr barnaleikhúshópnum. Verða þær með þáttinn í það minnsta fram aö jólum. Þátturinn hefur til þessa verið að mestu byggður upp af sögulestri með einstaka undantekningum þó. Hefur það form líkað ágætlega en þær Margrét og Guðlaug ætla aðeins að hressa upp á hann með fjölbreyttara efni. Verða þær með sögur og auk þess ljóðalestui, hljóðfæraleik, söng og sitt- hvað fleira fyrir krakkana. Tvær syst- ur úr vesturbænum koma fram í hverj- um þætti, en það eru þær Ella Jóna og Sigga Jóna og sjá þær um aö skemmta bömunum. -klp w VerObæfamarkaður Fjárfestingarfélagsim Lækiargötu 12 101 Reykjavik lónaóarbankahusmu Simi 2856C GENGI VERÐBRÉFA 27. okt. 1983 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkurA 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 49831. flokkur 16.173,14; 14.277,51i 12.372,31' 10,486,47 7.420.87 6.802,22 4.695,03 3.866,97 2.913,81 2.761.13 2.196,00 2.027,53 1.700,96 1.381,33 1.086,66 915.87 707,82 578,84 455,09 390,90 290,25 263,78 197.13 152,95 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ Sölugengi m.v. nafnvexti og eina af- borgun á ári .12% 14% 16% 18% 20% .37% 75 77 78 80 81 187 61 62 64 66 68 78 51 53 55 57 59 72 44 46 48 50 52 67 39 41 43 45 47 63. Seljum og tökum í umboössölu yerðtryggð spariskírteini ríkis sjóðs, happdrættisskuldabréf rikis- sjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum viðtæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miölum þeirri þekkingu án endurgjalds. VerGbiéfamarkaóur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu 12 lOIReykjænk " tönaOarbankahúsinu Sim 28566 Veðrið ^ 'rZ~ '1 ; t\íT 1 ——sa r 7 W Veðrið Hæg norðan og síðar vestan átt, smáél á norðaustanverðu landinu fram eftir degi en léttir siðan til. Bjart veður suðaustanlands, skýjað og á stöku staö smáél á Vesturlandi. Veðrið hér ogþar Klukkan 6 í morgun. Akureyri alskýjað 1, Bergen skýjað 8, Hel- sinki skýjað 0, Kaupmannahöfn skýjað 11, Osló hálfskýjað 10, Reykjavík úrkoma í grennd 1, Stokkhólmur skýjað 11, Þórshöfn skúrö. Klukkan 18 í gær. Aþena skýjað '14, Berlin þokumóða 11, Chicago | léttskýjað 13, Feneyjar þokumóða 12, Frankfurt mistur 9, Nuuk snjó- koma 0, London skýjað 12, Luxem- borg þokumóða 8, Las Palmas heið- skirt 23, Mallorca léttskýjað 18, Montreal rigning 5, New York skýjað 12, Paris léttskýjað 11, Róm heiðskirt 14, Malaga skýjaö 19, Vín alskýjað 12, Winnipeg skýjað 11. Tungan Sagt var: Konur í Iran hylja andlit sín með blæjum. Þetta er erlend setning- argerð. Rétt væri: Konur í iran hylja andlitið með blæju. (Nema hver kona hafi fleiri en eitt andlit.) Gengið GENGISSKRAIUIIUG nr. 202 - 27. október 1983 kl. 09.15 Einlng kl. 12.00. KAUP SALA 1 Bandarikjadoilar 27,86 27,94 1 Steriingspund 41,686 41,805 1 Kanadadollar 22,606 22,671 1 Dönsk króna 2.9412 2^497 1 Norsk króna 3,7756 3,7864 1 Sænsk króna 3,5704 3,5807 1 Finnskt mark 4,9345 43487 1 Franskur franki 3,4862 3,4963 1 Belgiskur franki 0,5220 0,5235 1 Svissn. franki 13,1239 13,1616 1 Hollensk florina 9,4630 9,4903 1 V-Þýskt mark 10,6271 10,6576 1 ítölsk líra 0.01748 0,01753 1 Austurr. Sch. 1,5104 13148 1 Portug. Escudó 0,2238 03244 1 Spánskur peseti 0,1833 0,1838 1 Japansktyen 0,11969 0.12004 1 írsktpund 32,996 33,091 Belgiskur franki 03165 0,5179 SDR (sérstök 29,5066 29,5915 dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Toilgengi FYBIR OKTÓBER1983. BandarikjadoUar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Fra/Takur franki Belgbkur franki Svissneskur franki HoU. gyHini Vestur-pýzkt mark \ Itölsk llra ! Austurr. sch . Portúg. escudo . Spánskur peseti Japans^ct yen írsk puhd | SDR. (Sárstök dráttarréttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,970 41,948 22,700 2,9415 3,7933 3,5728 4,942« 3,4910 0,5230 13,1290 9,4814 10,6037 0,01749 ' 1,5082 ■ 0,2253 0,1850 0,11819 33,047 03133 29,5072

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.