Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 18
18 DV. FÍMMTUDÁGtJR 27. OKTOBER1983. íþröttir Iþróttir íþróttir íþróttir ES Ungverjar lögðu Dani að velli —1-0: ..Ekki hægt að leika vel beear dómarinn er á móti okkur” sagði Sepp Piontek, mark landsliðsþjálfari Dana, en þeir hafa aldrei skorað á Nep-leikvanginum íBúdapest Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manniDVíSvíþjóö: — Þaö er greinilegt að Nep-leik- vangurinn í Búdapest er óhappaleik- vangur Dana en þar hafa þeir aldrei unnið landsleik við Ungverja og aldrei skorað mark. Það var það sama upp á teningnum í gærkvöldi en Ung- verjar lögðu Dani þar að velli í hinum þýðingarmikia leik í Evrópukeppni laudsliða. Danir þurftu að vinna sigur í Búdapest til að tryggja sér farseðilinn til Frakklands. Nú þurfa þeir að vinna sigur yfir Grikkjum í Grikklandi til að draumur þeirra rætist en Grikkir eru alltaf erfiöir heim að sækja. Dönsku leikmennirnir urðu af 15 þús. dönskum krónum sem hverjum leik- manni hafði veriö heitiö fyrir sigur. Þá upphæð ætlaði danska knatt- spyrnusambandið og Carlsberg að greiöa. Danir byrjuöu leikinn mjög vel í Búdapest — léku yfirvegað og mjög skemmtilega og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Michael Laudrup, Alan Sim- onsen og Jesper Olsen, hinir smávöxnu sóknarleikmenn Dana léku viö hvern sinn fingur og léku varnarmenn Ung- verja oft grátt. „lanRusher sá besti” Ian Rush, landsliðsmiðherji Wales og Liverpool, á eftir að verða einn besti miðherji í ensku knattspyrnunni — fyrr og síðar. Þetta er álit Mike Eng- lands, landsliðsþjálfara Wales og fyrrum miðvarðar Tottenham. Þaö er ekkert athugavert við þessa skoðun Englands. Hann er nú besti miðherji Bretlandseyja, sagði Ron Atkinson, framkvæmdastjóri Man- chester United, þegar hann var spurður um álit Englands. — Ian er frábær og eftir nokkur ár verður talað um hann á svipaðan hátt og fólk talar nú um Dennis Law, fyrrum leikmann United og Jimmy Greaves, markaskorann mikla hjá Tottenham. — Ian er sá leikmaður sem allir varnarmenn hræðast því að hann er hættulegur — og getur gert marktæki- færi úr engu, sagði England. -SOS. Á 14. mín. náðu Danir að skora en markið sem Klaus Bergreen skoraði var dæmt af vegna rangstöðu. Aöeins 60 sek. seinna komst Alan Simonsen í gegnum vörn Ungverja með skemmti- legum einleik — skaut aö marki en knötturinn fór rétt framhjá. Strax í upphafi seinni hálfleiksins fékk Lau- drup gullið tækifæri til aö skora er hann komst einn upp að marki Ung- verja. I staöinn fyrir að skjóta frá markteigshorni reyndi hann að leika á Kovacs, markvörö Ungverja, sem sá við Laudrup — og gómaöi knöttinn. Rothögg frá Kiss Ungverjar náöu að skora mark sitt á 56. mín. er Andras Torocski sendi góða sendingu til Sandor Kiss sem var við markteigshom. Kiss skaut knettinum að marki — fann smugu við nærstöng- ina og Ole Kjær, markvörður Dana, kom engri vörn við. Eftir að Ungverjar skoruðu kom örvænting í leik Dana og yfirvegun þeirra hvarf. Danir vildu fá vítaspyrnu Þess má geta aö Danir voru mjög óánægðir með spánska dómarann Emilio Muro. Þeir vildu meina að hann hefði sleppt vítaspyrnu á Ungverja þegar Jozsef Csuhay felldi Simonsen inni í vítateig á 30. mín. Það var ekki hægt að sjá það í sjónvarpi að þarna hefði verið um vítaspyrnu að ræða. „Slæmur dómari" Sepp Piontek, landsliðsþjálfari Dana, var að sjálfsögðu óhress eftir leikinn. — Þaö er ekki hægt að leika vel þegar dómarinn er lélegur og á móti okkur, sagði hann og síðan bætti Pion- STAÐAN Staöan er nú þessi í þriðja riðli EM í knattspyrnu: Danmörk England Ungverjaland Grikkland Luxemborg 7 5 11 15—5 11 7 4 2 1 19—3 10 7 3 0 4 16—15 6 5 2 1 2 5-6 5 6 0 0 6 5—31 0 í Leikir eftir: Grikkland — Danmörk, Luxemborg — England, Grikkland — Ungverjaland og Grikkland — Luxem- borg. tek við; — þótt við höfum tapað hér,' erum viö ákveðnir að fara til Grikk- lands til aö ná í farseðilinn til Frakk- lands. „Mjög hamingjusamur" — Eg er að sjálfsögðu mjög ham- ingjusamur. Við lékum með marga unga leikmenn sem stóðu sig vel — sér- staklega varnarleikmennirnir Csuhay, Kardos og Roth sem léku sinn fyrsta leik saman í vöm, sagöi Gyogy Mezey, þjálfari Ungverjalands. -GAJ/-SOS. tslenska liðið þarf að ná meiri stöðug leika, segir Jaroslav liði Tékka. Papiemik, fyrir- DV Ijósmynd EJ. r „i sl en dir ígai r ei iga ei m ila ng tíl lam J” — með að veita sterkustu þ jóðum heims keppni, segir Jaroslav Papiernik, fyrirliði Tékka „Þetta er í fjórða skiptið sem ég I þeim sem ég hef mætt hér. Líkamlegur heimsæki ísland og ég verð að segja að styrkleiki þess er ekki sá sami sem ég þetta íslcnska lið er það lakasta af | hef vanist hjá tslendingum. Kannski er ARSÞING KSI Á HÚSAVÍK «1 I I I i Húsvíkingar tilbúnir að taka á móti 240 fulltrúum 1 1 Það bendir nú allt til að ársþing KSl veri haldið á Húsavik eins og samþykkt var á síðasta ársþingi sambandsins. Um tíma leit út fyrir að Húsvikingar gætu ekki útvegað þingfulltrúum viðeigandi gistiað- stöðu. Þau mál eru nú leyst því að Húsvíkingar hafa sent KSÍ skeyti þcss cfnis að þeir geti hýst 240 full- trúa í rúmum — á Hótel Húsavík og í Barna- og unglingaskóla Húsavík- ur. Það er því ckkert til fyrirstöðu að ársþingiö geti fariö fram á Húsavík. -SOS. I I I I Miklar varúðarráðstafanir hjá lögreglunni í Berlín V-Þjóðverjar unnuTyrki 5-1 íEvrópukeppni landsliða Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi. Miklar varúðarráðstafanir voru gerðar í Berlín fyrir leik V-Þjóðverja og Tyrkja. Nýnasistar og aðrir öfga- hópar höfðu hótað að láta til skarar skríða gegn Tyrkjum en „útlendinga- hatriö” er nú í algleymingi í V-Þýska- landi. Sex þúsund manna lið lögreglu var mætt á leikvöllinn, viðbúið öllu ef eitthvað færi úrskeiðis. Ekki kom til kasta lögreglunnar sem betur fór. Leikurinn var hinn skemmtilegasti á að horfa og 35 þúsund áhorfendur (bú- ist hafði verið við 60 þúsund) voru vel með á nótunum. Tyrkirnir komu veru- lega á óvart með léttleikandi spili en tækifærin voru hins vegar flest V- Þjóðverja. Á 13. mín. átti Augenthaler hörku- skot úr aukaspyrnu sem sleikti stöng- ina utanverða. 7 mín. síðar skaut Karl- Heinz Rummenigge í stöng og Völler átti einnig gott skot sem fór í slána. Á síðustu sekúndu leiksins náöu V- Þjóöverjar forystunni og var þaö mark heldur klaufalegt. Völler átti laust skot á markið af 8 metra færi sem mark- vörður Tyrkja heföi átt að verja auð- veldlega en hann missti boltann fram- hjásér ogímark. Seinni hálfleikurinn var mjög líf- legur. Rummenigge skoraöi 2—0 á 61. mín. með hnénu eftir hornspyrnu og Völler bætti því þriðja við f jórum mín. síðar meö góðu skoti frá vítateig. Mín- útu eftir það kom fallegasta mark leiksins. V-Þjóðverjar byrjuðu þá sókn á eigin vallarhelmingi. Knötturinn gekk manna á milli og endaði með því að Meier lagði knöttinn fyrir Stieleke sem skoraöi fallegt mark meö skoti rétt utan vítateigs. Þá var komið að Tyrkjum að skora og það gerðu þeir á 67. mín en þá skoraði Hasan eftir að tekin hafði verið hornspyrna. Þannig að á 7 mín. kafla voru skoruð 4 mörk og stemmningin á áhorfendapöllunum var gífurleg þessar mínútur. Karl- Heinz Rummenigge átti svo lokaorðið í leiknum. Skoraði úr vítaspymu og leikurinn endaði því 5—1 V-þjóðverjum íhag. Þegar 10 mínútur voru til leiksloka var Michael Rummenigge og Mathias Hergets skipt inn á hjá V-Þjóðverjum, en þeir höfðu kvöldið áöur verið aðal- menn landsliðs 21 árs og yngri sem vann Tyrki 7—0. Michael Rummenigge tókst á þessum fáu mínútum aö sýna snilldartakta og fékk óspart lof í lófa hjááhorfendum. -HO/-AA. það vegna þess að liðiö er m jög ungt og reynslulítið að það bitur ekki meira frá sér. Við nýttum hraðaupphlaupin út í ystu æsar og það kom mér á óvart að íslendingarnir fundu aldrei svar við því,” sagði Jaroslav Papiemik, fyrir- liði tékkneska landsliðsins, eftir lands- leikinn i gær. „Ef ég miða íslenska liðið við þau 3 lið sem viö vorum að keppa gegn í Dan- mörku fyrir stuttu þá er fyrst og fremst lélegur varnarleikur íslands höfuðverkur þess og menn hætta of fljótt maöur gegn manni í staö þess aö halda áfram að brjóta á andstæðingn- um þar til flauta dómarans gellur viö. Annars held ég að með meiri reynslu nái liðið meiri stöðugleika en það á nokkuö langt í land með að veita sterk- ustu þjóöum heims keppni ef ég tek mið af þessum leikjum hér.” -AA. Rudi Völler áttl góðan lelk með V- Þ jóðver jum og skoraði tvö mörk. Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir áJl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.