Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1983, Blaðsíða 40
Varmi
Bílasprautun hf.
Auóbrekku 14 Kópavogi
Sími44250
Ólafur G.
Einarsson:
Nauðsyn
vestræns
varnar-
samstarfs
Aöspuröur um niöurstöður
rannsóknar DV á afstööu fólks til veru
vamarliösins á Keflavíkurflugvelli,
sagði Olafur G. Einarsson, formaöur
þingflokks Sjálfstæðisflokksins, aö
honum þætti niöurstööumar benda til
þess aö fólk áttaöi sig á nauðsyn þess
aö vera í vestrænu vamarsamstarfi.
„Meirihluti Islendinga skilur aö
Atlantshafsbandalagiö hefur tryggt
friöinníokkarheimshluta.” HÞ.
Árni
Hjartarson:
Áróðurinn
ekkihaft
áhrif
„Þessar niöurstööur viröast benda
til þess að þrátt fyrir hina miklu
umræöu sem oröiö hef ur á síðari ánun,
þar sem m.a. hefur verið rekinn mikill
áróöur ráöandi afla fyrir vígbúnaöi og
auknum herbúnaöi víða um heim, þá
virðist þaö ekki hafa haft áhríf á fólk á
þann hátt aö þaö hafi breytt afstööu
sinni til þessara hluta.”
Þetta sagöi Árni Hjartarson, for-
maöur Samtaka herstöövaand-
stæðinga.
.Pafnframt viröast þær miklu
friöarumræöur sem haföar vom uppi á
sama tima ekki hafa gert meira en aö
haldaíviövígbúnaöaráróöurinn -JSS.
Tilboð opnuð í Hafþór:
Þormóður rammi
bauð langhæst
Fimm tilboö bámst í hafrannsókna-
skipiö Hafþór, sem er pólskur skut-
togari aö uppmna. Þaö vekur nokkra
athygli aö Þormóöur rammi á Siglu-
firöi, sem á tvo togara bundna viö
bryggju þar sem ekki er til fyrir olíu á
þá, bauö 110 milijónir í skipiö og átti
þar meö langhæsta tilboöið. Fyrirtækiö
haföi togarann um tíma á leigu.
Næsthæstu tilboð komu frá Höföa hi.
á Húsavík og Heimi hf. í Keflavík, bæöi
upp á 75 milljónir. Þá buðu tvö
fyrirtæki á Akureyri í skipiö en þessi
fyrirtæki eru bæöi að verulegu leyti í,
eigu bæjarins. Útgeröarfélag Akureyr-
inga bauö 45 milljónir enda er fyrir-
tækið aö leita sér skips i stað elsta tog-
ara sins. Slippstöðin á Akureyri bauð
svo 64 milljónir og hyggst breyta skip-
inu í frystitogara enda blasir verkefna-
skortur viö hjá fyrirtækinu.
Viöræöur tilboðsgjafa og ríkisvalds-
ins hef jast á næstunni. -GS
LOKI
Erum flutt til Danmerkur.
Sigtúnshópurinn.
97099 AUGLÝSINGÁR SÍÐUMÚLA33 W V
SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR MP jÉStS8
ÞVERHOLTI11 r** : ' i_x ' e_ * at ui^at
RITSTJÓRN .000 1 1 SÍÐUMÚLA 12—14 rrjalst, onaö aagbiaö
FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER1983.
Spennan á fasteignamarkaðnum hér knýr á um uppstokkun:
hér
gæti eignast heilan
herragarð í Danmörku
með sömu útborgun
„Útborgun í 60 fermetra tveggja
herbergja ibúö á Islandi er þrisvar
sinnum hærri en útborgun í einbýlis-
húsi í Danmörku. Þaö þýöir að eigi
maöur fyrir útborgun í þessháttar
íbúö hér, á sami maður fyrir útborg-
un í þrem einbýlishúsum eöa þá heil-
um herragaröi í Danmörku,"
Stefán Ingólfsson, verkfræöingur
hjá Fasteignamati ríkisins,á fræöslu-
fundi Kaupþings hf. um fasteigna-
markaðinn í gærkvöldi.
Miðaö viö núverandi greiöslufyrir-
komulag á fasteignamarkaöi og
raunverulega veltu á honum þurfa
kaupendur aö greiöa 6 til 7 milljarða
króna á ári i útborgun og eftirstöðvar
sem er nálega þriöjungur nýjustu
fjárlaga. Stefán efaöist um aö lánsfé
íþessahítværitil.
Því þyrftu verulegar breytingar að
koma til, einkum lækkun útborgunar
og lenging lánstima, þá væntanlega
á verötrregöum k jörum. S vo aftur sé
litið til Danmerkur og borin saman
meðalibúö hér og í Álaborg á sam-
bærilegu veröi, þá greiöir Daninn 120
þúsund út og afganginn fær hann lán-
aöan til 30—40 ára. Islendingurinn
greiöir 900 þúsund út og afganginn á
fjórum árum sem ekki á sér neinar
hliöstæður í hin um vestræna heimi.
-GS.
Sambandsieysið millihinna ýmsu opinberu stofnana veldur oft auknum fjárútgjöidum og vekur jafnframt
furðu fólks. Hér eru starfsmenn Rafmagnsveitu Reykjavíkur að grafa skurð á stað sem starfsmenn
Garðyrkjudeildar Reykjavíkurborgar voru nýbúnir að tyrfa við Ssetún. Þgð átti eftir að leggja rafstreng.
Hjörleifur
Guttormsson:
„Athyglis-
verð
ar tölur"
„Mér þykja þetta athyglisveröar
tölur,” sagði Hjörleifur Guttormsson
alþingismaöur, en hann á sæti í
utanríkismálanefnd Alþýöubandalags-
ins.
„Eg tel þaö ánægjuefiii aö þaö skuli
ekki hafa sigið á ógæfuhliöina
undanfarin ár. Vitaskuld heföi ég kosið
aö þróunin hefði oröið í þá átt að þeim
sem eru fylgjandi dvöl vamarliösins
hefði farið mjög fækkandi. En þegar
litið er á þessar tölur sýnist mér aö
fjöldi þeirra sem lýsir sig fylgjandi
varnarliðinu sé minnkandi sbr. tölur
frá 1980. Þaö túlka ég svo aö þessi mál
standi nokkuð í jámum og þessar
niöurstöður hljóti að vera hvatning
fyrir þá mörgu sem vilja að þama
veröibreytingá.” .jss
Björn
Bjarnason:
Boð um veiðar íslenskra skipa við Bandaríkjastrendur:
Könnum hvort þetta
er framkvæmanlegt
„Viö munum aö sjálfsögðu skoöa
þetta en miðaö viö þær reglur sem
viö þekkjum um veiðar viö Banda-
ríkjastrendur sjáum við ekki í fljótu
bragöi hvort þetta er firam-
kvæmanlegt,” sagði Kristján
Ragnarsson, formaður LlÚ, er hann
var spuröur álits á boði Banda-
ríkjainanna um aö íslensk skip megi
stunda þar einhverjar veiðar.
Meöal þeirra hluta sem verða
athugaöir eru hvar má veiða, hversu
segirformaðurLIÚ
mikiö, hvaöa tegundir, hvert er verö
fyrir afla, hvemig skip henta til
þeirra veiöa sem mögulegar eru,
o.s.frv.
Japanir fá aö veiða 550 þúsund
tonn viö Bandaríkjastrendur og gera
þeir þaö á verksmiöjuskipum og
flytja aflann heim til sín.
1 bandarískum lögum segir að
ekki megi önnur skip landa þar i
landi en þau sem eru smiðuð þar. Ef
staðið verður á þessari reglu getum
viö að sjálfsögöu ekki veitt þar, þar
sem mjög erfitt er aö umstafla
ísuðum fiski yfir í önnur skip á hafi
úti og viö eigum ekki verksmiðjuskip
til að frysta um borð. Þá getum við
ekkiveitt þar fisk og ísað til að sigla
með heim, aflinn yrði of gamall og
siglingarkostnaður óheyrilegur.
Þaö sem LIÚ er fyrst og fremst
að kanna nú er hvort einhverjar und-
anþágur eru á þessum reglum, ef
ekki, er hugmyndin úr sögunni. ^js.
íslendingar
hlynntir
varnarsam-
starfinu.
„Niöurstaöan i könnuninni um af-
stööu fólks til vamarliðsins staöfestir
þá skoðun aö Islendingar eru í meiri-
hluta hlynntir vamarsamstarfi viö
Bandaríkin,” sagði Bjöm Bjarnason,
formaöur Samtaka um vestræna
samvinnu við DV í morgun. Hann
sagöi ennfremur aö deilurnar um dvöl
vamarliðsins á Islandi hafi þokað fyrir
öðrummálumíhugaalmennings. H.Þ.
EINN STEINSVAF
í STEININUM
Mjög rólegt var hjá lögreglunni i
Reykjavík í nótt enda komiö fram aö
mánaöamótum og mið vika þar aö
auki. Aðeins einn maöur gisti fanga-
geymslurnar við Hverfisgötu og er
mjög óvenjulegt að svo fámennt sé þar
inni. Þessi eini kom og baö sjálfur um
gistingu og hefur sjálfsagt átt rólega
nótt þama í kyrrðinniísteininum.. .
-klp-