Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR12. NOVEMBER1983. — „olíuferð” þrettán blaða- mannafrá I\orðurlönd- um þar sem talan sjö kom nokkuð vlðsögu Sa/an jókst fyrír fjórum árum I ræöu sem Leslie Smith, fram- kvæmdastjóri rannsóknarstöðvarinn- ar, hélt kom meðal annars fram að kvöldvorrósarolian hefur verið seld síðastliðin fimmtán ár en það var fyrst fyrir um f jórum árum sem salan jókst verulega. Hópurinn yfirgaf England á þriðju- deginum þegar flogið var til New York. Þar var verið fram á fimmtu- dag, en flogiö var til Halifax í Kanada með millilendingu í Boston. Rannsóknarstofur Efamol (chemi- cal researches) eru í bænum Kentville skammt frá Halifax. Þær eru undir stjórn dr. David Horrobin en hann hefur vakið heimsathygli fyrir rann- sóknir sínar á áhrifum kvöldvorrósar- olíunnar á likamsstarfsemina. Tvö ár í Kentville Er við skoöuðum rannsóknarstofum- ar í Kentville sagði dr. Horrobin meöal annars að Efamol-fyrirtækið hefði veriö í tvö ár með rannsóknarstofur sínar á þessum stað. Efamol-fyrirtækiö hefði þó rann- sóknarstofur víða um heim, en öllum rannsóknunum væri þó stjómað frá Kentville i Kanada. Hann sagði einnig að stærstu mark- aðir kvöldvorrósarolíunnar væm í Evrópu og Bandaríkjunum. Nokkra athygli vakti að rannsóknar- stofurnar eru fjármagnaðar 25 prósent frá ríkinu en Efamol-fyrirtækiö á gott samstarf við fyrirtæki og einstaklinga í Nova Scotia, fylkinu sem Kentviile er í. Ferðinni lauk í New York Hópurinn hélt síðan heim á leið frá Haiifax á laugardeginum og var flogið til New York og þar með var ferðinni lokiö. Svona til gamans má geta þess að undirritaður flaug ekki til íslands fyrr en á sunnudagskvöldið, 21. ágúst. Og svo vel hitti á aö hann mætti á Kennedy-flugvöll á slaginu sjö um kvöldið, tæpum tveimur tímum áður enlagt varíhann. Skemmtileg tilviljun hvernig talan sjö kom við sögu í byrjun og lok ferðar- innar, ekki síst vegna þess að hópurinn gekk undir Sjöstedt-nafninu. -JGH. „OOO.S*10 Hans heilagleiki Maharishi Mahesh Yogi Stofnandi Vísinda skapandi grcindar og Tækniþekkingar ciningarsviðsins (1971-1982). Stofnandi Maharishi evróp- ska rannsóknarháskólans Sviss (1975) og Wskalandi (1982), stofnandi Maharishi háskóla náttúrulaga, Etiglandi (1982), stofnandi Maharishi alþjóðlcga háskólatis, Danda- ríkjunutn, (1971), stofnandi Maharishi tnenntaseturs ved- ískra vísinda, Indlandi (1980) og stofttandi Heitnsstjórnar tímaskeiðs uppljómunar (1970). Heimsstjórn tímaskeiðs uppljómunar er ópólitísk, óháð trúarbrögðum, heimsstofnun með þátttöku fólks frá mcira eti ettt hundrað löndum. Hún yftrtekur ekki nein verkcfni ríkisstjórna sem fyrir hendi eru, né kemur á nokkurn hátt t þeirra stað. Heimsstjóm tímaskeiðs uppljómunar nýtur fullveldis í sviði vitundar myndugleika ósigranlegs valds náttúrulaga og nýtitr starfskrafta í aflniikilli, eilífri þögn einingarsviðs allra náttúrukrafta, þaðan sem óendanlegri tjölbreytni alheimsins er stjórnað á fullkommn máta án vandamáls. Skíma at einmgarsviði allra náttúrulaga hetur vcrið fönguð af ofuraðdráttaraflskcnningum skammtaeðlisfræðinnar. Fullkomin þekking þess er fyrir hendi í hinum fornu ved- ísku bóktncnntum eins og Maharishi hetur nýlega varpað ljósi á. Notkun þessarar fallegu, algildu þekkingar á starf- scmi náttúrunnar, hefur lcitt til hinna heilstcyptu kerfa Maharishi tyrir menntun, hcilsu, stjórnun, varttir og endurhæfingu. Ný grundvallarlögmál og kert'i til að auðga og varpa dýrð á öll svið lífs einstaklings og þjóðar liafa opnað nýjan sjótt- deildarhring fullkomleika fyrir líf alls staðar. bessi hagnýta þekking ltggur ttl grundvallar boðt Heims- stjórnarinnar til allra ríkisstjórna svo að stjórnunin hetjist upp á nýtt svið, laust við vandamál. Maharishi tækmþekktng einingarsviðsins, sem bettt er t daglegu líft, mun lífga framsókn náttúrulaga ttl að viðhalda líft í öllutn jákvæðum gildum-einstaklingurinn tnun vera laus við vandamál og þjáningar, sérhver þjóð mun njóta heildaðrar þjóðarvitundar, menmngarlcgrar heildunar, sjálfveldis og ósigranleika. Öll tjölskylda þjóðanna mun njóta varanlegs heimsfrtðar. RIKISSTJÖRNUM BOÐIÐ AÐ LEYSA VANDAMÁL SÍN HEIMSSTJÓRN TÍMASKEIÐS UPP- LJÓMUNAR TILKYNNIR að hun sé reiðu- búin til að leysa vandamál sérhverrar ríkis- stjórnar burt séð frá stærð og eðli vandamáls- ins-pólitísku, efnahagslegu, samfélagslegu eða trúarbragðalegu; óháð stjórnkerfi hennar- kapítalisma, kommúnisma, sósíalisma, lýð- ræði eða einræði. Ríkisstjórnum er boðið að gera samning við Heimsstjórn tímaskeiðs uppljómunar um að leysa vandamál sín á grundvelli afturkræfra útgjalda eftir að takmarkinu hefur verið náð. Árið 1983 getur orðið ár fyllingar fyrir sér- hverja ríkisstjórn. * Algjörum trúnaði er heitið. * Ráðgjöf, umræður, erindrek- stur og arðbæris rannsóknir eru ekki endilega nauðsynlegar, vegna þess að sérhver ríkisstjórn veit þegar, hverju verður að ná og Heimsstjórnin hefur þegar þróað tækni til að uppfylla sér- hverja kröfu. * Ríkisstjórnin setur mark- miðið, skilgreinir stigin, og ákvarðar við hvað árangurinn á hverju stigi skuii miðaður. * Heimsstjórn tímaskeiðs upp- ljómunar mun hanna áætlunina í samræmi við það og hrinda henni í tramkvæmd. * Fyrsta skrefið mun vera áformsbréf frá ríkisstjórninni til menntamálaráðherra Heims- stjórnar tímaskeiðs uppljómunar Seelisberg, Sviss. * Samningsdrögin munu verða gerð af alþjóðlegu lögmanns- fyrirtæki sem báðir aðilar sam- þykkja í tengslum við alþjóð- legan banka. Vonast er til þess að sérhver ríkisstjórn taki þessari auglýs- ingu í sama anda og henni er komið á framfæri, í anda algjörr- ar einlægni, einfaldleika og trún- aðar í þágu líts, hamingju og samstillingar fyrir fjölskyldu þjóðanna. “A/eð blessun Guru Dev er lífiti ú jörbiuui uú á þröskuldi eilífs sól- skins Tíiuaskeiðs uppljóimniar." — Maharisln felta bob til allra nkisstjórna, ttw ai) leysa i’andamál þeirra, er alda lt'fsjyllinf>ar sem til er kowin t'cyna Silfurhátíbahalda heiinshreyfingar Maharishi sem keimd er vib lnnhverfa ihuytin ( l'ranscendcntal Meditation) 1957 — 1983. Fyrir yklvur bœði Tískuverslunin Reykjavík Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.