Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR12. NOVEMBER1983. Alþjóölega §kákmétið í Stara Pazova: Keypti Sim ic stórmeistaratitiliim? Skákmót eru hvergi fleiri haldin í heiminum en í Júgóslavíu og eins og gerist og gengur eru þau misjöfn aö gæöum og styrkleika. Mótið í Stara Pazova, sem er lítill bændabær skammt frá Belgrad, var skipaö all- sterkum skákmönnum, en skipu- lagning heimamanna var öll ákaf- lega laus í reipunum. Þannig voru biöskákir tefldar eftir minni, fyrsta mótsblaðið kom ekki fyrr en í lok mótsins og i upphafi hafði gleymst aö hugsa fyrir dvalarstað handa kepp- endum því aö hótel í bgmum er aöeins eitt og ekki mönnum bjóöandi. Þessi vandamál leystust þó um síðir, en sumir keppendur létu þetta fara í taugarnar á sér. Þar var Adorjan hinn ungverski í sérflokki en hann reifst og skammaöist á4 hverjum degi, enda af nógu aö taka. Keppendur áttu upphaflega aö vera 14 að tölu, en á síöustu stundu kom „grænt” ljós frá sovéska sendi- ráöinu og Agzanov fékk leyfi til aö tefla. Tilkoma hans geröi stór- mcistaraáfangaveiöar erfiöari, þvi aö nú þurfti 10 1/2 vinning af 14 mögulegum, en áöur 9 1/2 af 13, og ekki er hlaupiö aö því aö vinna kapp- ann. Agzanov haföi einmitt náð sín- um síöasta stórmeistaraáfanga á skákmótinu í Vrsac, sem sagði frá hér í skákþætti á dögunum. Mótið var af 8. styrkleikaflokki FIDE, meðal Eló-skákstig 2433 stig. Fjórir heimamenn frá Stara Pazova voru meðal keppenda, en þeir höfðu fá stig og drógu mótið niður um nokkra styrkleikaflokka. An þeirra hefði mótiö hér um bil náö 11. flokki, meöalstig 2498. Eins og mótstaflan ber meö sér voru þessir f jórir skák- menn gott fóöur fyrir sigurvegarana tvo og reyndar tveir í viðbót: Búlgarski stórmeistarinn Tringov og alþjóðlegi meistarinn Nick de Firmian frá Bandaríkjunum. Þeir voru báðir gjörsamlega heillum horfnir og Horvath (Ungverjalandi) átti einnig slæmt mót. Borislav Ivkov vann fjórar fyrstu skákir sínar og náði tryggri forystu. I lokin tók aldursforseti mótsins hins vegar lifinu meö ró og jafntefli í 8 (!) síðustu skákunum gaf hónum náttúrlega ekki fyrsta sætiö. Agzamov átti sigurinn skiUnn, en varla veröur hiö sama sagt um alþjóðlega meistarann Simic. Hann náöi sínum síðasta áfanga að stór- meistaratitli á ákaflega vafasaman hátt. Liklegt aö hann hafi keypt titilinn — þ.e. borgað andstæöingum sínum fyrir aö tapa! Hann þurfti 3 vinninga úr síðustu 4 skákunum. Gerði stutt jafntefli viö Adorjan í 4. síðustu umferö. Vann Rajkovic landa sinn „létt” í 3. síöustu umferö og fyrir skák sína viö mig í næst- síðustu umferö bauö hann jafntefli, greinilega fullviss um aö vinna Tringov í siöustu umferð með svörtu mönnunum. Auövitaö tefldi ég viö Simic, en skák okkar lauk engu aö síður með jafntefli og í síöustu um- ferö vann Simic Tringov auðveldlega eins og við var búist. Simic er þó náttúrlega góöur skákm-ður og á vafalaust mun frekar skiliö aö bera stórmeistara- nafnbót heldur en margur stórmeist- arinn. Hann var einn um að leggja Agzamov að velli, en árangur hans gegn neðstu mönnum mótsins var lykillinn aö árangri hans, sem og næmt viöskiptanef. Hér er skák sigurvegaranna: Hvítt: Simic. Svart: Agzamov Drottningarpcðsbyrjun. I. d4 Rf6 2. Rf3 c6 3. g3 c5 4. Bg2. Eftir 4. c4 færi skákin yfir í hefðbundinn enskan farveg og vilji hvítur tefla traust gæti hann reynt 4. c3. 4. cxd4 5. Rxd4 d5 6.0—0e5. Agzamov hefur klassiskan skákstíl og hyggst nú ná tökum á miðboröinu meö peðum sinum eins og gert var í gamla daga. En peðin standa völtum fótum og gætu orðið fyrir árás. 7. Rb3 Rc6. Eftir 7.. .. h6 gæti hvítur leikiö 8. c4 dxc4 9. Dxd8+ Kxd8 10. Ra5 Kc7 II. Rxc4meðbetratafli. 8. Bg5 Be6 9. Rc3 d4 10. Re4 Be7 11. Bxf6gxf6 12. c3! Nú er ljóst aö hvítur hefur sigraö í! orrustunni um miðborðiö. Biskupa- pariö svarta nýtur sín ekki sem skyldi og hann á tvípeð á f-línunni,, sem er til óþæginda. En hæpiö var 11. . . . Bxf6 vegna innrásar riddara til c5. 12.. . . dxc313.Rxc3h5? Hann leggur öf mikið á stööuna. Betra er 13.. .. f5 og ef 14. Bd5 Dd7 15. e4, e.t.v. 15.0-0-0!? 14. Bd5 f5 15. e4 Dd7 16. exf5 Bxf5 17. Df3 Be618. Bxe6 Dxe619. Hadl Afleiöingar 13. leiks svarts eru þær, aö svarti kóngurinn á hvergi öruggt húsaskjól. Með peöiö enn á h7 gæti hann hrókaö stutt meö sist lakari stööu. 19.. . . f5 20. Rb5 Hc8 21. Hfel Df6. Hótunin var 22. Rd4. 22. Dd5 Kf8 23. Rc5 Bxc5 24. Dxc5 De7. Eöa 24. . . . Re7 25. Dxe5 meö vinningsstöðu, eöa 24. ... Kg7 25. Hd7+o.s.frv. 25. Hxe5! Peðið var í raun óvaldað, því að vamarmennirnir eru leppar. Svarta staöanerhrunin. 25... . Rxe5 26. Dxc8+ Kg7 27. Dxf5 HÍ8 28. Dh5 — og s vartur gaf st upp. Ég má sæmilega viö stööu mína una, en ég varö fyrir mörgum „óhöppum”, einkum i fyrri hluta móts. Þar var helst um að kenna óhóflegri tímanotkun, en ég átti bágt meö aö koma hugsunum mínum í framkvæmd. Gegn Agzamov átti ég vænlega stööu lengst af, en í staö þess aö halda kyrru fyrir í tímahrak- inu, þvi aö hann gat sig hvergi hrært, óö ég á hann meö peðum rnínum og þar kom að ég fann enga leið til þess aö viðhalda sókninni og féll á tíma! Á móti stórmeistaranum Ivanovic átti ég peöi meira í endatafli, en rétt fyrir tímamörkin hvarf „sentralíser- aöur” riddari minn af boröinu. Eg fékk þó eitt peð í viöbót og hélt jöfnu með hrók og fjögur peð gegn hróki, biskupi og tveimur peðum. En Ivanovic tefldi ónákvæmt. Stærsta „slysið” var gegn næst- neösta manni mótsins, Doljanin. Skákin sú var hin fjörugasta, en ég átti of marga áhuga verða möguleika og lenti í tímahraki og tókst ekki aö setja punktinn y fir i-iö. Hvítt: Doljanln. Svart: Jón L. Árnason. Drottningarpeðsbyrjun. 1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 Rbd7 4. Rf3 5. h3?! Bg7 6. Dd2 h6 7. Bf4 c6 8.0-0- 0? Taflmennska hvíts í byrjuninni er ekki til eftirbreytni og hann fær snöggtum lakari stöðu. 8.. . . b5 9. e3 b4 10. Rbl Re4 11. Del Da512. Rfd2 Ekki 12. a3 c5! 13. dxc5? bxa3! 14. Dxa5 axb2 mát! Textaleikurinn er „klúöurslegur” en hvítur hótar nú 13. Rb3, eöa 13. Rxe4 dxe4 14. a3 meö viöráöanlegu tafli. Svartur á hins vegar sterkan mótleik. 12.. .Rec5! 13. Rb3 Því að svartur fær vinnandi sókn eftir 13. dxc5 Dxa2 T.d: 14. Rb3 Dxb2+ 15. Kd2 Bc3+ 16. Rxc3 bxc3 17. Ke2 Dxc2+ og 18...Dxb3. 13.. . Rxb3 14. axb3 0—0 15. e4 e5! 16. dxe5 dxe417. Ra3. Hvíta staöan er ógæfuleg eftir 17. Dxe4 Rxe5 og síðan 18. Bf5. 17.. . Rce5 18. Kbl Bc6 19. Rc4 Rxc4 20. Bxc4 Bxc4 21. bxc4 21... Bxh2!?? Þessi leikur var allt of freistandi, en stenst ekki ströngustu gæöakröf- ur. Eftir 21... Hfe8 á svartur peöi meira, en aö vísu er hvítur ekki án mótspils, t.d. 22. Bd6 c5 23. De3 Hec8 24. Hd5, eða 22. De3 og ef 22... h5, þá 23. g4, eða 22.. g5 23. Bd6, eöa 22... Kh7 23. Hd7. En peö er peö. 22. Kxb2 Da3+ 23. Kbl Hab8! Eg var langan tima aö sannfær- ast um aö 23.. . b3 24. Dc3! Hab8 25. Bxb8 Hxb8 26. Dal!! bægir aUri hættu frá, þar sem hvíti kóngurinn sleppur eftir 26...bxc2+ 27. Kxc2 Db3+ 28. Kd2Hd8+ 29.Kel. Ef nú hins vegar 24. Bxb8 Hxb8 á hvítur ekki c3 — reitinn fyrir drottn- ingu sina og tapar: (1) 25. Dd2 b3 26. c3 b2 og hótar 27. Dal+ 28. Kc2 bl=D+ 29. Hxbl Da2+ og vinnur. (2) 25. De2 Hb6! (ekki nú 25... b3? 26. c3b2 27. Dxe4 Dal+ 28. Kc2 bl=D+ 29. Hxbl Da2+ 30. Kcl!) 26. c5 Ha6 27. Dxa6 Dxa6 og svartur ættiaövinna. 24. Bcl! Da4 25. Bb2 b3 26. c3? Best er 26. Hd2! og svo viröist sem svarta sóknin hafi sungiö sitt síðasta. Mér sást yfir þennan leik; er ég lagöi út í biskupsfómina, því aö í öömm afbrigðum fær svartur sterka sókn. T.d. 26. Dc3? bxc2+ 27. Dxc3 Hb3 28. Hd2 Hfb8 29. Dxe4 Ha3! og vinnur. Skák Jón L Árnasóftv 26.. .Da2+ 27. Kcl a5! 28. Dxe4 Hfe8! 29. Df3. Ekki 29. Dbl vegna 29.. He2! og vinnur. Ég bjóstvið29. Df4He2! (29.. a4? 30. Hd7! Hf8 31. Dd6! og vinnur) 30. Dxb8+Kh7 31. Hd2 Hxd2 32. Kxd2 Dxb2+ 33. Kd3 Dc2+ 34. Ke3 Dxc3+ 35. Ke2 Dxc4+ 36. Kf3 a4 með góðum vinningsmöguleikum á svart. 29.. . He7?? Eg átti aöeins örfáar mínútur eftir og hélt aö 29..a4! strandaöi á 30. Hd7 Hf8 31. Ha7 Ha8 32. Hxa8 Hxa8 33. Dxc6. En mér sást yfir 33...Ha7!! og hvítur er vamarlaus gegn hótuninni 34.. . a4—a3. I staö 33. Dxc6 getur hann reynt 33. Hdl a3 34. Hd2, en svartur vinnur eftir 34.. axb2+ 35. Hxb2 Dal+ 36. Hbl b2+ 37. Kc2 Da4+38. Kd2 Hd8+ 39. Ke3 Dc2. Eöa 34. Hdl a3 35. De2 axb2+ 36. Dxb2 Dal+ 37. Dxal Hxal+38. Kd2b2! og vinnureinnig. Nú missir svartur dýrmætt „tempó” og tapar. 30. Hhel Hbc8 (?) 31. Hxe7 Hxc7 32. Df6 He8 33. Hd8 Hxd8 34. Dxd8+ — Og hvítur vann. Magnþmngin skák! HM í Stokkhélmi: Svíinn fékk engan slag i dobludu spili Þaö er ekki oft aösagnhafi fæ'r engan slag í gamesögn, en þaö gerðist í leik Svíþjóðar og Jamaica. Vestur gefur n-s á hættu. Nokmiik A A9 AKD103 > K6 * A854 Vi 11 k ArMiu; • * 01052 * 73 0654 872 085 D1094 * 106 + «732 SUIHIK * K 1)864 9 Á732 X KD9 Þar sem Svíarnir Hallberg og Axels- son sátu a-v gengu sagnir á þessa leiö: Vestur Noröur Austur Suður pass 1L 1H 1S 4H dobl pass pass pass Hallberg ákvaö aö gmgga vatniö, eftir aö makker hans haföi passað í fyrstu hönd og noröur opnað á sterku laufi. Axelsson hjálpaði til með því að stökkva í fjögur hjörtu. Norður var meö vissar efasemdir um að þessi samningur ynnist og sá grunur reynd- ist á rökum reistur. Hallberg fékk engan slag og varö tíu niður doblaða, sem kostaöi 1900. Gegn alslemmu var þaö ágæt fórn, en Svíamir á hinu boröinu stoppuðu í sex gröndum, eins og flestir aörir, og þaö kostaði því 10 impa. \Q Bridge Stcfán Gudjöhnsen Bridgefélag Hveragerðis Fimmtudaginn 3. nóv. hófst. hraö- sveitakeppni félagsins. Alls spila 11 sveitir. Spilaöir em tveir 16 spila leikir á kvöldi. Aö loknum tveimur umferö- um er röð efstu sveita þessi: stlg 1. Hans Gústafsson 40 2. Stefán Garðarsson 37 3. Guðmundur Jakobsson 26 4. Svcinn Simonarson 22 5. Birgir Bjamason 18 6. Einar Sigurðsson 13 Spilað er á fimmtudagskvöldum. Bridgedeild Breiðfirðinga Nú stendur yfir aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 20 sveita. Tveir 16 spila leikir em spilaðir hvert kvöld. Aö loknum 8 umferöum er sveit Sig- uröar Amundasonar í fyrsta sæti og hefur hún leitt keppnina frá upphafi. 1 sveitinni má fremstan telja Eggert Benónýsson, gömlu landsliðskempuna. Staöa efstu sveita er annars þannig: Sveit Slguróar Amundasonar stlg 132 Sveil HelgaNielsen 119 Sveit Jóhanns Jóhannssonar 112 Svelt Inglbjargar Haildórsd. 102 Svcit Hans Niclscn 98 Sveit Bcrgsveins Brelftfjöró 97 Svclt Magnúsar Halldórssonar 95 Svett Erlu Eyjólfsdéttur 94 Sveit Danícls Jónssonar 76 Sveit Guftlaugs Nlelsen 73 Næstu tvær umferðir veröa spilaöar í Hreyfilshúsinu fimmtud. 17. nóv. og hefst spilamennskan kl. 19.30 stundvis- lega. Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 10. nóv. var spiluö þriöja umferð í hraðsveitakeppni félagsins. Efsturöu: Slgurður V ilh jálmsson 640 GrímurThorarenscn 640 Guðrún Hinriksd. 631 Eftir þrjár umferöir eru efst: Sigurður Vilhjálmsson 1836 Arni Biarnason 1827 Grímur Thorarensen 1824 Guðrún Hinriksd. 1803 Meðalskor 1728 Laugardaginn 29. okt. var haldinn aöalfundur Bridgefélags Kópavogs. Stjómin var endurkjörin en hana skipa: Þórir Sveinsson formaöur, Sig- urður Sigurjónsson, Siguröur Vilhjálmsson, Oli Andreasson og Sigrún Pétursdóttir. Bridgeféf^g Breiðholtá Þriöjudaginn 8. nóv. var barómeterskeppni félagsins fram haldiö. Aö 16 umferðum loknum er röö efstuparaþessi: 1. Rafn Krlstjánss.-Þorstelnn Kristjánss. 196 2. Sverrlr Kristinss.-Gisll Steingrimss. 152 3. Ragnar Ragnarss.-Stefán Oddsson 106 4. Svcrrir Þóroddss.-Ingólfur Eggcrtss. 67 ( 5. Svelnn Slgurgeirss.-Baldur Arnas. 61 Næstkomandi þriöjudag lýkur barómeternum, en þriöjudaginn 22. Sóknarfélagar Starfsmannafélagið Sókn heldur félagsfund mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. 1. Kjaramál 2. önnurmál. Stjórnin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.