Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR12. NOVEMBER1983.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-'
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney .í miklu úrvali, tökum notuð,
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14—22.
VHS Video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir með íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9—12 og kl. 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
simi 82915.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS með
og án íslensks texta, gott úrval. Erum
einnig með tæki. Opiö frá kl. 13—23.30
virka daga og kl. 11—23.30 um helgar.
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími
85024.
Ljósmyndun
Canon AE1.
Til sölu Canon AE 1 ásamt 200 mm
Telephoto linsu. Uppl. í síma 77721.
Bronica myndavél,
professional vél, til sölu, ásamt
tveimur linsum og fylgihlutum, svo til
nýtt. Uppl. í síma 94-3526.
Ljósmyndir—postulín.
Stækka og lita gamlar myndir. Lit-
myndir frá Bíldudal, Snæfellsnesi, Mý-
vatni og fleiri stööum. Postulínsplattar
frá Bolungarvík, Patreksfirði, Bíldu-
dal, Hólmavík, Snæfellsnesinu, Stykk-
ishólmi, Olafsvík, ísafiröi, Hvítserk,
Hvammstanga, Sandgerði, Grindavík,
Hákarlaskipinu Ofeigi, Dýrafirði,
Suðureyri. Einnig listaverkaplattar,
sendi postulínsplatta í póstkröfu. Ljós-
myndastofan Mjóuhlíð 4, opið frá 1—6,
sími 23081.
Tölvur
Til sölu Sinclair ZX 8116 K
með kayde lyklaboröi og forritunar-
bókum. Verð 6.000. Uppl. í síma 52294
eftirkl. 18.
Apple II plus
48 K til sölu. Uppl. í síma 74388.
Dýrahald
Jóiagjafir handa hestamönnum.
Sérhannaðir spaöahnakkar úr völdu
leðri, verð 4331, Jófa öryggisreið-
hjálmar, beislistaumar, ístöð, stanea-
mél, íslenskt lag, hringamél, múlar,
ístaðsólar, verð aðeins 339 parið,*
kambar, skeifur og margt fleira fyrir
hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opið
laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími
13508. Póstsendum.
Sá sem vill taka að sér hirðingu
í ca 10 hesta húsi í vetur getur fengið
inni fyrir 2—3 hesta á svæði Gusts í
Kópavogi. Hey getur fylgt. Aðeins van-
ir og natnir menn koma til greina. Um-
sóknir merktar „Framtíö 221” sendist
DV fyrir 20. nóv. nk.
Nokkur tamin og ótamin hross
til sölu, folöld, trippi og fullorðin. Sími
78539.
3 kýr til sölu,
verð 20—25 þús. hver, efnilegt brún-
blesótt hestfolald, verð 6000, 4 leirljós-
ar hryssur, verð 15000 hver, og alþæg-
ur 11 vetra leirljós, verö 8000, 5 folar,
efnilegir. Uppl. í síma 99-5599 eftir kl.
19.
Óskilahestur í Kjósarhreppi.
1. Vindótt hryssa, ómörkuð, ca 5 vetra
gömul. 2. Brúnn hestur stór, ca 6—7
vetra, mark stig eöa fjöður aftan
hægra, biti aftan vinstra. 3. Rauðbles-
óttur hestur, ljós á tagl og fax, stygg-.
ur, ca 4 vetra, ómarkaður. Uppl. hjá
hestavörslu hreppsins, sími 67033.
Hesthús óskast til leigu.
5—15 hesta pláss óskast til leigu, helst
á Fákssvæði. Uppl. í síma 84627 eða
44403.
Hesta- og hey f lutningar.
Uppl. í síma 50818, 51489 og 92-6633.
Siggi.
Til sölu vel með farinn
Hubertus hnakkur. Uppl. í síma 93-1765
eftir kl. 19.
Sörlafélagar og aðrir velunnarar!
Athugið hinn árlega stórglæsilega
kökubasar í Sjálfstæðishúsinu,
Hafnarfirði laugardaginn 12. 11. kl.
14.00. Hittumst svo í þrumustuði á
haustfagnaðinum í Garðaholti kl. 23.00
á laugardagskvöld. Harmóníkutríó
þenur nikkur sínar fram eftir nóttu.
Sætaferðir heim að dansleik loknum.
Fjáröflunar- og skemmtinefnd.
Hjól
Til sölu gott Enduro
hjól, góöur kraftur. Uppl. í síma 40407
á föstud. og 41870 á laugard.
Honda CB 900 árgerð ’80
til sölu, nýupptekin vél. Hjól í topp-
standi. Verð 140 þús. kr. Uppl. í síma
99-3275.
Ódýr kubbadekk í snjóinn.
Eigum til ódýr og góð kubbadekk í
snjóinn. Stærð 250x17, og verðið
aðeins 250 og 350 með slöngu. Passa
fyrir: Honda SS 50, Honda CB 50,
Suzuki AC 50, Suzuki TS 50, Yamaha
RD 50. Póstsendum. Karl H. Cooper,
verslun, Höföatúni 2, Rvk, sími 91-
10220.
Vagnar
Óska eftir að kaupa
tjaldvagn eöa fellihýsi. Uppl. í sima
54466 eða 42830.
Byssur
Tilsölu
mjög vandaður riffilsjónauki, Unertl
BW-20. Uppl. ísíma 99-3817 á kvöldin.
Til sölu Remington pumpa
2 3/4, 5 skota, nýleg, lítið notuð, einnig
til sölu Glenfield 22 cal, með nýjum
kíki. Uppl. ísíma 96-62447 eftir kl. 17.
Safnarinn
Seðlasafnarar.
Nýkomið mikið af íslenskum seðlum,
100 kr. seðill rauður, 500 kr. seðill
brúnn, 500 kr. seðill grænn og ýmsir
aðrir. 50 mismunandi erlendir seðlar
kr. 480, 100 mismunandi erlendir
seölar kr. 1250, 400 mismunandi
erlendir seðlar kr. 10.000, 9 mismun-
andi seðlar frá Argentínu kr. 120, 10
mismunandi seðlar frá Ungverjalandi
. (1920—1925) kr. 120 og 100 mismunandi
seðlar frá Austurríki (1920—1925) kr.
750. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími
23011.
Myntsafnarar.
Silfurpeningar 1974, gullpeningur 1974,
sérsláttan 1946 — 1980, sérsláttan 1981,
forsetapeningar í bronsi, Alþingis-
hátíðarpeningar 1930, Iðnaðarmanna-
félag 1967, Laugardalsvöllur 1959,
Ærulaun, eftirslátta o.fl., einnig úrval
erlendrar myntar. Hjá Magna, Lauga-
vegi 15, sími 23011.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Til bygginga
—— ......——«—im
Mótatimbur.
Til sölu einnotað mótatimbur i stærð-
unum 1X6 ca 1500 m og 11/2x4 ca 380
m í lengdum 2,70 til 3 m. Uppl. í síma
82887.
Mótatimbur til sölu,
ca 500 m 2X4 í 3ja metra lengdum og
170 m af 1X6 í 2—4 metra lengdum.
Uppl. í síma 44512.
Til sölu notað og nýtt
mótatimbur, 1x6, 2X4 og 2X5, einnig
steypustyrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12
mm og 16 mm. Uppl. í síma 72696.
Húsbyggjendur.
Tek að mér aö hreinsa rusl af
'byggingarlóðum og útvega fyllingar-
efni, hef vörubíl og traktor. Get einnig
útvegað stóran vagn undir rusl. Uppl. í
síma 82604 eftir kl. 19.
Til sölu 2000 m mótatimbur,
lx6.Uppl. ísíma 17861.
Fasteignir
3ja herb. risíbúð í gamla miðbænum, til sölu, selst ódýrt ef góð borgun er við samning. Uppl. í síma 28124.
Einbýlishús til sölu á Reyðarfirði, laust nú þegar. Uppl. í síma 97-6381.
Verðbréf 1
^
Oska eftir tilboði í verðtryggö skuldabréf meö láns- kjaravísitölu að nafnveröi 43.000 kr., nú að verðgildi 62.000. Uppl. í síma 93- 8508.
Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaupendur að viðskiptavíxlum og 2ja— 4ra ára skuldabréfum. Markaðs- þjónusta, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911.
Bílamálun
Bílasprautun Garðars, Skipholti 25: Bílasprautun og rétting- ar. Greiðsluskilmálar. Símar 20988 og 19099, kvöld- og helgarsími 39542.
Vörubflar
M. Benz 1317 til sölu með 7 m flutningakassa, ýmsir skipti- möguleikar. Uppl. í síma 99-6692.
Tilboð óskast í Scania 111 vél 1 1/2 árs, er í pörtum. Uppl. í síma 99-3405 til kl. 18.30 og um helgina í síma 99-3432. Pálmar.
Benz 1413—1513. Oska eftir að kaupa ódýran Benz 1413—1513, æskilegt að hann sé pall- og sturtulaus og mætti líka vera vélar- vana eða vélarlaus. Góðar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-569.
Vörubíll með framdrifi. Til sölu Benz 1619 meö framdrifi, Benz 911 með framdrifi, 10 manna húsi, spili og litlum palli og Benz 1319 með Hiab 550 krana. Bílasala Alla Rúts, sími 81666.
| Bflaleiga
ALP bilaleigan, Kópayogi. Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi Galant, Citroén GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjón- usta. Sækjum og sendum. Opið alla daga- Kreditkortaþjónusta. ALP bíla- leigan. Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837.
SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Athugið verðiö hjá okkur, áður en þið leigiö bíl annars staðar. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179.
Opið allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á dag og 6,80 á ekinn km, verð er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar, höfum einnig Subaru station 4wd, Daihatsu Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa, útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Kred- itkortaþjónusta.
Einungis daggjald,
ekkert km gjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæði station- og
fólksbíla. Sækjum og sendum. N.B.
bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770,
79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta.
Bílaréttingar
Réttingar og ryðbætingar.
Réttingaverkstæðið Húddiö sf.,
Skemmuvegi 32. L, sími 77112.
Bílabær sf.
Bílaréttingar, bílamálun. Bílabær sf.
Stórhöfða 18, sími 85040.
Bílaþjónusta
Láttu ekki viðhaldið angra þig.
Við reddum málunum: Sprunguvið-
• gerðir í járn, steypujárn, steypustál,
ál, vélablokkir, gírkassar, öxlar, sog-
greinar, pústgreinar, vélapönnur og
brotin ná. Castolin-þjónustan,
Skemmuvegi 10 Kópavogi. Sími 76590.
Boddíviðgerðir.
Gerum við ryðgöt í bílum með trefja-
plasti og suöu. Boddíviðgerðir og
fleira. Uppl. í síma 51715.
Bílarafmagn, gerum við
rafkerfi bifreiða — startara og alterna-
tora. Ljósastillingar. Raf sf., Höföa-
túni4. Sími 23621.
Lada þjónusta.
Tökum að okkur allar almennar bíla-
viðgerðir, sérhæfum okkur í Lada og
Fiat. Erum einnig með vatnskassa- og
bensíntankaviðgerðir. Bílaverkstæðið,
Auðbrekku4, sími 46940.
Sílsastál.
Höfum á lager á flestar gerðir bifreiöa
sílsalista úr ryðfríu spegilstáli,
munstruöu stáli og svarta. Önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 og blikk, Stórhöfða 16,
sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918.
Vinnuvélar
Esslinger lyftari
til sölu, eins og hálfs tonns lyftigeta,
tvöfaldur að framan meö góðri 4 cyl.
Benz dísilvél. Uppl. í símum 54914 og
53949.
BALMA loftpressur.
Erum umboösmenn fyrir BALMA loft-
pressur frá Italíu. Eigum fyrirliggj,-
andi nokkrar 300 og 400 ltr./mín.
pressur. Getum útvegað allar stæröir
af loftpressum, allt frá litlum „hobbí”
pressum upp í stórar iðnaðarsam-
stæður. Veitum einnig tæknilega ráö-
gjöf og gerum tillögur um uppsetn-
ingu. Vélkostur hf„ Skemmuvegi 6
Kópavogi, sími 74320.
Varahlutaþjónusta
fyrir allar gerðir vinnuvéla, getum
einnig afgreitt notaða og nýja vara-
hluti fyrir vörubifreiðir. Með hagstæð-
um innkaupum og hóflegri álagningu
lækkum við reksturskostnaðinn.
NÝJUNG: Utvegum vana viðgerðar-
menn til skyndiviðgerða á vinnuvél-
um. Reynið viðskiptin, við erum ekki
lengra frá yður en næsta símtæki.
Tækjasalan hf., sími 46577.
Ryðbætingar
Tek að mér ryðbætingar,
allar almennar viðgeröir og viðgerðir
á sjálfskiptingum. Uppl. í síma 17421
eftir kl. 19.
Scndibílar
Vantar scndibíl
;með stöðvarleyfi, mæli og talstöö.
Uppl. ísíma 30921.
Varahlutir
Alternatorar — startarar:
Audi, BMW, Volvo, Simca, Talbot, VW
Passat, Golf, Skoda, Fiat, Lada,
Tyoyta, Datsun, Mázda, Mitsubishi,
Honda, Mini, Allegro, Cortina, Escort,
Benz dísil, Perkings dísil, Ford dísil,
Volvo, 24 v., Scania 24 c., Benz 24 v.,
o.fl. Þyrill, varahlutaverslun, Hverfis-
götu 84,101 Reykjavík, sími 29080.
Tilsölu
Rotomaster Turbokit complet með
leiðbeiningum, kostar nýtt 68.000, selst
á 55.000. Uppl. í síma 99-3817 á kvöldin.
J eppapartasala Þórðar Jónssonar
7 mgarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góðum, notuöum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl.
.Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
AMC — varahlutir.
1 stk. 2 hólfa millihedd, 1 stk. 4 hólfa
millihedd ásamt blöndungi, 1 stk.
Holley Z millihedd, nýtt, 11” kúplings-
diskur, 2 stk. framfjöðrun undir CJ-7.
Uppl. ísíma 23816.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 22 D 79 AlfaRomeo 79
Daih. Charmant ^h. Malibu 79
Subaru4 w.d. ’80 FordFiesta ’80
Galant 1600 77 Autobianchi 78
Toyota Cressida 79
Toyota Mark II 75
Toyota Mark II 72
Toyota Celica 74
Toyota Corolla 79
Tóyota Corolla 74
Lancer 75
Mazda 929 75
Mazda 616 74
Mazda818 74
Mazda 323 ’80
Mazda 1300 73
Datsun 140 J 74
Datsun 180 B 74
Datsun dísil 72
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 77
Datsun 100 A 73
Subaru 1600 79
Fiat 125 P ’80
Fiat 132 75
Fiat 131 ’81
Fiat 127 79
Fiat 128 75
Mini
o.fl.
Skoda 120 LS ’81
JFiat 131 ’80
FordFairmont 79
Range Rover 74
Ford Bronco 74
A-Allegro ’80
Volvo 142 71
Saab 99 74
Saab 96 74
Peugeot 504 73
Audi 100 76
Simca 1100 79
Lada Sport ’80
Lada Topas ’81
Lada Combi ’81
Wagoneer 72
Land Rover 71
Ford Comet 74
F. Maverick 73
F. Cortina 74
Ford Escort 75
Citroen GS 75
Trabant 78
Transit D 74
Opel R 75
75
;o. fi.
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga ki. 10—16. Sendum úin
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
V arahlu t ir-Áby rgð-23560
A.M.C. Hornet 73 Mazda 1000
A.M.C. Wagoneer
74
Austin Mini 74
Chevrolet Malibu
’69
Mercury Comet 74
Opel Rekord 73
Peugeot 504 72
Plymouth
Duster 71
Chevrolet Vega 73 Saab 96 72
Datsun 100 A’72 Skoda Pardus 76
Dodge Dart 71 Skoda Amigo 78
Dodge Coronet 72 Trabant 79
Ford Bronco 73
Ford Cortina 74
Ford Escort 74
Ford ltd 70
Fiat 125 P 77
Fiat 132 76
Lancer 74
Lada 1500 76
Mazda 818 71
Mazda 616 72
Toyota Carina 72
Toyota Crown 71
Toyota Corolla 73
Toyota Mark II74
VauxhallViva 73
Volga 74
Volvo 144 72
Volvo 142 70
VW1303 74
VW1300 74
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höfðatúni 10, sími 23560.
Drifrás auglýsir:
Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri við vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig
úrval notaðra og nýrra varahluta, þ. á
m.:
gírkassar,
aflúrtök,
drif,
hásingar,
vélar,
vatnsdælur,
hedd,
bensíndælur,
stýrisdælur,
stýrisarmar,
stýrisendar,
fjaörir,
gormar,
kúplingshús,
startkransar,
alternatorar,
boddíhlutir
og margt annarra
varahluta.
millikassar,
kúplingar,
drifhlutir,
öxlar,
vélarhlutir,
greinar,
sveitarásar,
kveikjur,
stýrisvélar,
stýrisstangir,
upphengjur,
fjaðrablöð,
felgur,
startarar,
svinghjól,
dínamóar,
Opið 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30,
sími 86630.