Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR12. NOVEMBER1983.
27
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Volvo 164 árg. ’69
til sölu, þarfnast viögeröar, eöa til
niðurrifs. Uppl. í síma 99-7322.
Citroen CX 2400 Pallas
árg. 1977 til sölu, bíll í toppstandi, góö
kjör, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
síma 95-1535.
Lúxus fyrir f jölskylduna.
Vegna brottflutnings af landinu
stendur ykkur til boöa aö kaupa hinn
fullkomna fjölskyldubíl sem ekki hefur
brugöist okkur í tæp 4 ár. Volvo 245
station (alltaf nóg pláss), árg. '79,
ekinn rúml. 50 þús. km. Upphækkaður
(ómetanlegt í ófærö), negld vetrardekk
+ 2 umgangar sumardekk + skíöa-
grind servo stýri + stereo útvarp +
segulband af bestu gerö. Verö og
greiðslufyrirkomulag ætti ekki að
íþyngja jafnvel á þessum erfiðu
tímum. Nánari upplýsingar í síma
32737.
7—10 þús. út og 5 þús. á mán.
Til sölu Austin Mini Clubman station
árg. ’76, ekinn aðeins 66 þús. km,
skoðaður ’83 og ljósastilltur, góö snjó-
dekk. Verö 25 þús., staögreiösluverö 20
þús. Til sýnis og sölu hjá Fordskál-
anum í Skeifunni.
Bílar óskast
Lada Sport.
Öska eftir aö kaupa ódýran Lada
Sport, mætti þarfnast einhverrar
viögerðar, aðeins ódýr bíll kemur til
greina. Góöar greiöslur. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-568.
Óskum eftir
vel með farinni Lödu Sport ’79—’80 í
skiptum fyrir Mözdu 818 árg. ’74, aörir
bílar koma til greina. Höfum 57 þús.
kr. í útborgun. Uppl. í síma 45289 eftir
kl. 13.
Óska eftir góðum
Bronco í skiptum fyrir Pontiac
Ventura árg. ’74. Uppl. í síma 71511.
Óska eftír
Lödu Sport árgerö 78, 79 eða ’80, góð
útborgun fyrir góöan bíl. Þarf að láta
Saab upp í sem greiðslu. Uppl. í síma
45032._______________________________
Góöur Saab 95 eöa 96 árg. ’72
til ’ 74 óskast til kaups. Sími 42050 eftir
kl, 17. __________________________
Nýlegur bíll óskast,
staögreiösla, t.d. Lada Safír eða 1600
eöa önnur tegund í svipuöum verö-
flokki. Staögreiösla möguleg fyrir
réttan bíl. Uppl. í síma 93-4145.
Oska eftir óryðguöum,
sparneytnum bíl á ca 30—60 þúsund."
Eldri dísilbíll kemur til greina. Uppl. í
síma 99-6391 eftir kl. 19.
Góöur bill óskast
(ekki austantjalds). 10.000 út og 10.000
á mánuði. Uppl. í síma 92-6106.
Húsnæði í boði
Risherbergi
á Teigunum, meö eldunaraöstööu, til
leigu, aöeins reglusamur og rólegur
einstaklingur kemur til greina. Uppl. í
síma 74066 milli kl. 14 og 18.
Kona getur fengið
leigðar 2 stofur á 1. hæð nálægt
miðbænum, aögangur að eldhúsi og
baði. Tilboð ásamt uppl. um greiöslu-
getu sendist DV sem fyrst merkt
„Vonin760”.
2ja herb. íbúö til leigu
í Hafnarfirði. Laus 1. des. Uppl. í síma
51640 milli kl. 19 og 20.
Einstaklingsíbúð til leigu
í ca 8 mán., sófi og rúm fylgja. Tilboö
sendist DV merkt „A—10”.
Til leigu.
Til leigu tvær íbúöir í fallegu húsi aö
Fjólugötu 13, íbúö á 1. hæð, 3 herbergi
og eldhús ásamt rDergi og gesta.
snyrtingu, íbúö á 2. hæö, 4 herb., eld-
hús og baöherbergi ásamt stóru risi.
tbúðirnar eru til sýnis í dag milli kl. 17
ogl9.
Húsnæði óskast
Fullorðin kona
óskar eftir lítilli íbúö, hugsanlegt aö
sjá um heimili fyrir einn mann. Sími
18421.
Lítil íbúð
eöa herbergi meö eldunaraðstööu
óskast til leigu. Heimilishjálp kæmi til
greina. Reglusemi og skilvísum
greiöslum heitiö. Uppl. í síma 35148
eftir kl. 18.
Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð
í Breiðholtshverfi, góöri umgengni og
reglusemi heitið, fyrirframgreiösla
möguleg. Uppl. í síma 46526.
Lítil f jölskylda
óskar eftir íbúð til leigu, reglusemi og
góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma
71042.
Einhleypur maður
óskar eftir að taka herbergi á leigu,
fyrirframgreiöslu og reglusemi heitið.
Uppl. í sima 34274 eftir kl. 18.
Kópavogur.
2—3 herbergja íbúö óskast í Kópavogi
sem fyrst. Uppl. í símum 44640 og
42056.
27 ára gömul stúlka
meö 10 mánaöa gamalt barn óskar
eftir 2ja herb. íbúö á leigu nú þegar.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. ísíma 17568.
Tveir framhaldsskólanemar
utan af landi óska eftir 2 herb. íbúö
sem fyrst. Uppl. í síma 40652.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð
á góöum staö í borginni. Uppl. í síma
86611 eöa 18571. Sigmundur Ernir
Rúnarsson blaöamaöur.
Lítil íbúö óskast
á leigu hiö allra fyrsta, helst í neöra
Breiöholti. Algjör reglusemi. Uppl. í
síma 15558.
Ung barnlaus hjón
utan af landi óska eftir 2—3ja her-
bergja íbúö á leigu (helst í Breiöholti
eöa Árbæ). Góöri umgengni og
reglusemi heitiö. Góð fyrirfram-
greiösla í boði. Uppl. í síma 79052.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu í nágrenni
Hlemmtorgs, eöa í gamla bænum,
fyrir hjón á miðjum aldri, tvö í heimili,
reglusöm. Uppl. í síma 18829.
AtvinnuhMsnæði
Óska eftir húsnæði
undir hárgreiðslustofu í Reykjavík.
Sími 38534.
Atvinnuhúsnæði, 100—200 fermetrar,
fyrir hreinlegan, hljóölátan iðnað ósk-
ast strax. Símar 21754 í vinnutíma
33220 og 82736 eftír kl. 19.
Óska eftir húsnæði
undir vídeóleigu í Breiöholti. Uppl. í
síma 77724.
Atvinna í boði
Nokkra verkamenn vantar strax
í byggingarvinnu, mikil vinna. Uppl. í
simum 71000 og 72812.
Óska ef tir eldri konu
sem getur tekiö aö sér aö gæta 5 ára
drengs frá kl. 8.30—13. Viðkomandi
þarf aö hafa góöan tíma og vera stödd í
Hólahverfi eða þar í nánd. Vinsamleg-
ast hringið í síma 76461.
Sendill óskast.
Oskum eftir aö ráöa sendil hálfan dag-
inn, þarf aö hafa vélhjól til umráða.
Kreditkort sf., Ármúla 28.
Plötusmiður,
rennismiður og vélvirki óskast. Traust
hf.,sími 83655.
Atvinna óskast
Kona með eitt barn
óskar eftir ráöskonustööu í Reykjavík
eða nágrenni. Uppl. í síma 92-3059 e.
kl. 19.
Verktakar, húsbyggjendur!
Járnamenn geta bætt viö sig verkefn-
um, vanir menn. Uppl. í síma 72500.
Ungan mann vantar vinnu
strax. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 13694 milli kl. 11 og 12 f .h.
Er 24 ára
og óska eftir vinnu, jafnvel úti á landi,
hef unniö viö aðhlynningu aldraöra,
matreiöslu og lítilsháttar viö
afgreiöslu. Uppl. í síma 93-7682.
Tvítugan karlmanna
bráðvantar atvinnu strax fram aö ára-
mótum, lofar stundvísi og áreiðan-
leika. Vinsamlegast hafiö samband í
síma 84117.
Húshjálp.
Get tekið aö mér húshjálp. Uppl. í síma
21948.
Hreingerningar
Hólmbræður, hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr
kappkostum við aö nýta alla þá tækni
sem völ er á hverju sinni við starfið.
Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar
til teppahreinsunar og öflugar vatns-
sugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar
. okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846.
Olafur Hólm.
Hreingerningafélagið Hóimbræður,
sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi
meö allra nýjustu djúpþrýstivélum og
hreingerum íbúöir, stigaganga og
stofnanir í ákvæöisvinnu sem kemur
betur út en tímavinna.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
! Hreinsum teppi og húsgögn i íbúöum og
stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö-
mundur Vignir.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúöum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn
meö nýrri fullkominni djúphreinsivél
meö miklum sogkrafti. Ath. er meö
kemísk efni á bletti. Margra ára
reynsla. Odýr og örugg þjónusta. Sími
74929.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Otleiga á teppa- og hús-
1 gagnahreinsivélum, vatnssugur og
háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði,
einnig hitablásarar, rafmagns eins-
fasa. Pantanir og upplýsingar í síma
23540. Jón.
Erum byrjaðir aftur
á hinum vinsælu handhreingerningum
á íbúðiun og stigahúsum, vanir og
vandvirkir menn. Uppl. í síma 53978 og
52809. Athugið aö panta jóla-
hreingerninguna tímanlega.
Einkamál
Halló, herrar um 47—55.
Mig vantar góðan félaga sem hefur
áhuga á aö skoöa lífið, bæði á verald-
lega og andlega sviöinu. Ef það ert þú
sendu mér þá nafn, fæðingardag og ár
fyrir 15. nóv. merkt ,,01ofuö777”.
Sá sem skrifaði bréfið
í Furugrund 81 er beöinn að skrifa
aftur til DV merkt „Svar 789”.
SELJUM í DAG LAUGARDAG KL. 1-5
BMW 528i automatic, árg. 1982
BMW 520i automatic, árg. 1982
BMW 323i, árg. 1982
BMW323Í, árg. 1981
BMW 320, árg. 1982
BMW 320, árg. 1981
BMW 320, árg. '1979
BMW 320, árg. 1978
BMW 318i, árg. 1982
BMW 318i, árg. '1981
BMW 318 automatic, árg. 1979
BMW 316, árg. 1982
BMW 316 automatic, árg. 1982
BMW 316, árg. 1981
BMW 315, árg. 1982
BMW 315, árg. 1981
RENAULT 20 TL, árg. 1979
RENAULT 20 TL, árg. 1978
RENAULT 18 TS, árg. 1980
RENAULT 14 TL, árg. 1979
RENAULT 12 TL, árg. 1978
RENAULT 5 TL, árg. 1980
RENAULT F4, árg. 1978
RENAULT F6, árg. 1978
RENAULT 4 TL, árg. 1979
Saturday Nighí rever - Það var þá
Staying Alive - Það er núna
DANSSKÓLI
Heiðars Ástvaldssonar
Brautarholti 4 - Drafnarfelli 4
10 tíma námskeið
Fyrsti tíminn verður sunnudaginn 13. nóv.
Innritun frá kl. 1-6, í símum 38126 og 39551
dagana 7.-12. nóvember.
Óska eftir lítilli íbúð til
leigu. Uppl. í síma 77056 á kvöldin.