Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 39
'DV: LAUGÁRDAGUR12. NÖVÉMBERlé83.
39
Útvarp
Sjónvarp
íþróttir í sjónvarpi og útvarpi í dag:
Liverpool-Everton aðal-
leikurinn í enska boltanum
Aöalleikurinn í Ensku knattspyrn-
unni hjá Bjarna Fel. í sjónvarpinu í
dag er viöureign Liverpool-liöanna,
Liverpool og Everton.
Sá leikur fór fram á sunnudaginn var
og var honum sjónvarpað beint um allt
Bretland. Þrátt fyrir það mættu yfir 41
þúsund áhorfendur á völlinn þegar
leikurinn fór fram og þar var mikil
stemmning.
Bjami sýnir einnig glefsur úr fleiri
leikjum í þættinum. Má þar t.d. nefna
DauðinnáNíl
byrjarfyrr
Meinleg prentvilla hefur oröiö í dag-
skrá sjónvarpsins í kvöld í flestum
blöðum sem birta dagskrána fram í
tímann. Þar stendur aö kvikmyndin
Dauðinn á Nfl hefjist kl. 22.25. ... en
það rétta er að hún hefst kl. 21.55.
Fyrir þá sem ætla að stilla myndbönd
sín á þetta efni er rétt að benda á þessa
breytingu eins og öðrum svo þeir komi
ekki inn í miðja mynd.
leik Rangers og Celtic í úrvalsdeildinni
á Skotlandi — og fleiri skot og mörk
fáum við einnig að sjá úr öðrum leikj-
um.
I íþróttaþættinum sem Ingólfur
Hannesson sér um í sjónvarpinu i dag
er handknattleikur ofarlega á dag-
skrá. Þá verður sýnt frá tenniskeppni
og keppni kvenna í fjölþraut á heims-
meistaramótinu í fimleikum.
Aösjálfsögðu verður „trimm-þáttur-
inn” 1—2—3 á dagskrá í íþróttaþætt-
inum. Á þann þátt eiga menn ekki að
horfa nema með öðru auganu. Menn
eiga að svitna á stofugólfinu heima hjá
sér með því að herma eftir æfingunum
í sjónvarpinu.
Hermann Gunnarsson verður með
íþróttaþátt í útvarpinu í dag. Ætlar
hann að lýsa beint úr Laugardalshöll-
inni síðari hluta leik KR og Berchem í
Evrópukeppni bikarhafa í handknatt-
leik karla. Hann byrjar lýsinguna kl.
15. Ingólfur kemur með sinn þátt í sjón-
varpið kl. 16 og Bjarni með enska
boltann kl. 19.
-klp-
Útvarp
Laugardagur
12. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B«en.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð — Jón Helgi
Þórarinssontalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir). Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Stjórnandi:
Sólveig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
13.50 Listalif. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.00 Evrópukeppnl blkarhafa í
handknattleik. Hermann Gunnars-
son lýsir síðari hálfleik KR og
Berchem frá Luxemburg ■ í
Laugardalshöll.
15.50 Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnlr.
16.20 Islenskt mól. Asgeir Blöndal
Magnússon sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu.
Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
17.00 Siðdegistónlelkar. Sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins í Miinchen
leikur „Leónóru” forleik nr. 2 eftir
Ludwlg van Beethoven. Eugen
Jochum stj.
18.00 Af hundasúrum vaUarins. —
Einar Kárason.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda
Björgvinsdóttir og Helga Thor-
berg.
20.00 Ungir pennar. Stjómandi:
Dómhildur Siguröardóttir
(RUVAK).
20.10 Utvarpssaga barnanna:
„Peyi” eftir Hans Hansen. Vem-
harður Linnet lýkur lestri þýð-
ingarsinnar(7).
20.40 I lelt að sumri. Jónas Guð-
mundsson rithöfundur rabbar viö
hlustendur.
21.15 A sveitalínunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(ROVAK).
22.00 Cr bóklnni „36 ljóð” eftir
Hannes Pétursson. Hjalti Rögn-
valdsson les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
23.00 Kvartett Garry Burtons á tón-
leikum £ Gamla bíói 1 maí í vor.
Vemharður Linnet kynnir síðari
hluta.
24.00 LJstapopp. — Þáttur Gunnars
Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra Lárus
Guðmundsson prófastur í Holti
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Drengjakór-
inn í Vínarborg syngur lög eftir
Johann Strauss og Don kósakka-
kórinn syngur rússnesk þjóðlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Háteigskirkju á
kristniboðsdegi. Skúli Svavarsson
kristniboði predikar. Sr. Tómas
Sveinsson þjónar fyrir altari.
Organleikari: Orthulf Prunner.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.15 Surtsey 20 ára. Dagskrá byggð
á gömlum fréttaaukum og viötöl-
um við vísindamenn. Umsjón: Ari
Trausti Guömundsson.
15.15 í dægurlandi. Svavar Gests
kynnir tónlist fyrri ára. I þessum
þætti: Oscars-verðlaunalög 1968—
1982.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um starfsemi Háskóla íslands.
Guðmundur Magnússon rektor
flytur sunnudagserindi.
17.00 Kirkjusöngur siðbótarmanns-
ins í Wittenberg.
18.00 Það var og... Ut um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á bÖkkum Laxár. Jóhanna
Steingrímsdóttir í Ámesi segir frá
(RUVAK).
19.50 „Oskrlfuð sendibréf”, ljóð eftir
Þórunni Magneu. Höfundur les.
20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn-
andi: Guðrún Birgisdóttir.
21.00 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.40 Utvarpssagan: „Hlutskipti
manns” eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (21).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls-
dóttir (RUVAK).
23.00 Djass: Sveifluöld 2. þáttur. —
Jón Múli Ámason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
14. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bœn.
Séra Frank M. Halldórsson flytur
(a.v.d.v.). Á vlrkum degi. —
Stefán Jökulsson — Kolbrún Hall-
dórsdóttir — Kristín Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Anna Huga-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leitin að vagnhjóli” eftir Mcind-
ert DeJong. Guðrún Jónsdóttir
lýkur lestri þýðingar sinnar (32).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (út-
dr.).Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Ixia Guöjóns-
dóttir.
11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur
Signýjar Pálsdóttur frá sunnu-
dagskvöldi (RUVAK).
Sjónvarp
Laugardagur
12. nóvember
16.15 Fólk á föraum vegi. (People
You Meet). 2. Málverkið.
Enskunámskeið í 26 þáttum.
16.30 iþróttlr. Umsjónarmaður
Ingólfur Hannesson.
18.30 Innsiglað með ástarkossi.
Annar þáttur. Breskur unglinga-
myndaflokkur í sex þáttum.
Þýðandi Ragna Ragnars;
18.55 Enska knattspyraan. Um-
sjónarmaður Bjami Felixson.
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttlrogveður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Ættaróðalið. Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
sex þáttum. Þýðandi Guöni Kol-
beinsson.
21.05 Það eru komnir gestir.
Steinunn Slgurðardóttir tekur á
móti gestum i sjónvarpssal. Þeir
eru hjónln Margrét Matthiasdóttir
og Hjálmtýr HJálmtýsson og dóttir
þeirra Sigrún Hjálmtýsdóttir.
Steinunn ræðir við gestina milli
þess sem þeir syngja innlend og
erlend lög. Við píanólð er Anna
Guðný Guömundsdóttlr. Upptöku
stjómaðiTage Ammendrup.
21.55 Dauðlnn á Nil (Death on the
Nile). Bresk biómynd frá 1978 gerð
eftir sakamálasögu eftir Agöthu
Christie. Leikstjóri John Guiller-
min. Aðalhlutverk: Peter Ustlnov,
Bette Davls, David Niven, Mia
Farrow og Angela Lansbury.
Leynilögreglumaöurinn víðkunni,
Hercule Poirot er á ferð í Egypta-
landi og tekur sér far með fljóta-
bátl i skoðunarferð á Nil. En ekki
liöur á löngu áöur en dularfullir at-
burðir gerast og i ljós kemur að
morðingl leynist I farþegahópnum.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
00.15 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja. Baldur
Kristjánsson guðfræðinemi flytur.
16.10 Húsið á sléttunni. Nýr flokkur.
— Fyrsti þáttur. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur, fram-
hald fyrri þátta um Ingallshjónin i
Hnetulundi og böm þeirra.
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
17.00 Frumbyggjar Norður-
Ameriku. Nýr flokkur. 1.
Cherokee-indiánar og 2. Slð-
menntuðu kynflokkarnir fimm.
Breskur heimiidarmyndaflokkur
um þjóðfélagsstöðu og líf indiána í
Bandarlkjunum nú á tímum. Jafn-
^ framt er vikið að sögu þeirra og
samskiptum við hvita menn fyrr á
tímum. Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
menn Asa H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. I Stundinni
verður skoöaö æðarvarp í
Akurey sýndarteiknimyndir um
Mytto og Smjattpatta,
tannfræðslan heldur áfram og
sagan af Krókópókó, Asa segir frá
Kina og kínverskir fjöllistamenn
leika listir sinar. Upptöku
stjómaði Elín Þóra Friðfinns-
dóttir.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrlp á táknmáll.
20.00 Fréttirog veður.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp ncstu viku.
Umsjónarmaður Magnús Bjam-
freðsson.
20.55 Glugginn. Þáttur um listir,
menningarmál og fleira.
Umsjónarmaður Sveinbjöm I.
Baldvinsson. Upptöku stjómaði
ViðarVíkingsson.
21.45 Wagner. Attundi þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur í tíu
þáttum um tónskáldiö Richard
Wagner. Efni7. þáttar: Lúðvík 2.
Bæjarakonungur biður óþolin-
móður eftir þvi aö ópera Wagners
„Tristan og Isold” verði
frumsýnd. Margt gengur þó á
afturfótunum. Lögtaksmenn
heimsækja Wagner vegna gamalla
skulda, en Cosima verður honum
til bjargar. Operan er sýnd við
góðar undlrtektir, og framtiðin
virðist björt. En ráðgjöfum kon-
ungs finnst að hann verði að snúa
sér meir að málefnum ríkisins
sem hann hafi alveg gleymt vegna
áhugans á Wagner. Þýðandi Oskar
Ingimarsson.
22.45 Dagskrárlok.
Veðrið
Veðrið
Hitastig kl. 12 í gær: Akureyri,
skýjað —1, Bergen, skýjað 0, Hel-
sinki, heiöskírt —2, Kaupmanna-
höfn, léttskýjað 4, Osló, léttskýjað
3, Reykjavík, alskýjað 6, Stokk-
hólmur, heiðskírt 1, Þórshöfn, skýj-'
að6.
Aþena hálfskýjað 17, Berlín, hálf-
skýjað 8, Chicago, skýjað 1,
Feneyjar, þokumóða 9, Frankfurt,
þokuinóða 3, Nuuk, snjókoma —1,
j London, mistur 11, Lúxemborg,
þoka 1, Las Palmas, léttskýjað 22,
Mallorca, súld 17, Montreal, rign-
'ing 5, New York, þokumóða 11,
Paris heiöskírt 9, Róm, þokumóða
117, Malaga, skýjað 21, Vín, skýjað
18, Winnipeg heiðskírt —8.
j Veðurhorfur á sunnudag:
Suðvestlæg átt, skýjað á Suöur- og
Vesturlandi, sennilega dálitil súld
iog skúrir á stöku stað. Þurrt áj
Norður-ogAusturlandioghlýtt. j
Tungan
Rétt er að segja: Ég þori
jþað, þú þorir það, hann
eða hún þorir það, þeir,
þær eða þau þora það.
j
11 orðunum hvass og frost
{eru hljóðin a og o bæði
stutt. Þess vegna er
framburður eins og í
kassi og kostur (en ekkií
eins og
frosinn.)
í gras og|
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 212-10, NÓVEMBER 1983 KL. 09.15
Eining KAUP SALA
1 Bandaríkjadollar 28.020 28.100
1 Storlingspund 41,617 41,736
1 Kanadadollar 22,687 22,752
1 Dönsk króna 2,9199 2.9282
1 Norsk króna 3,7772 3,7880
1 Sœnsk króna 3,5572 3,5673
1 Finnskt mark 4,9046 4,9186
1 Franskur franki 3,4595 3,4693
1 Belgiskur franki 0,5178 0,5193
1 Svissn. franki 12,9782 13,0153
1 Hollensk florina 9,4017 9,4286
1 V-Þýskt mark 10,5340 10,5641
1 Itölsk líra 0,01736 0,01741
1 Austurr. Sch. 1,4964 1,5007
1 Portug. Escudó 0,2211 0,2217
1 Spónskur peseti 0,1821 0,1826
1 Japansktyen 0,11939 0,11973
1 Irsktpund 32,765 32,859
Belgiskur franki 0,5133 0,5148
SDR (sórstök 29,5820 0,5148
dróttarróttindi) ■ - -
Simsvari vegna gengisskróningar 22190
Tollgengi
fyrir nóvember 1983.
Bandarikjadollar USD 27,940
Sterlingspund GBP 41,707
Kanadadollar CAD 22,673 •
Dönsk króna DKK 2,9573
Norsk króna NOK 3,7927
Saensk króna SEK 3,5821
Finnskt mark FIM 4,9390
Franskur franki FRF 3,5037
Belgiskur franki BEC 0,5245
Svissneskur franki CHF 13,1513
Holl. gyllini NLG 9,5176
J Vestur-þýzkt mark DEM 10,6825
j Ítölsk líra ITL 0,01754
Austurr. sch ATS 1,5189
! Portúg. escudo PTE ' 0,2240
J Spónskur peseti ESP 0,1840
Japansjtt yen JPY 0,11998
1 fr»k puhd IEP ;33,183
SDR. (SérstÖk
I dráttarréttindi)