Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 36
DV. LAUGARDAGUR12. NOVEMBER1983.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i
Tunguseii 9, þingl. eign Bjarna Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 15. nóvember 1983 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Vesturbergi 28, þingl. eign Ara M. Torfason-
ar o.fl., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Veðdeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. nóvember 1983 kl.
14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Vesturbergi 30, þingl. eign Kjartans Jónsson-
ar o.fl., fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Veðdeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. nóvember 1983 kl.
13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Fífuseli 37, tal. eign Stefáns Bjarnasonar, fer
fram eftir kröfu Guðjóns Á.Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbank-
ans á eigninni sjáifri þriðjudaginn 15. nóvember 1983 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Orrahólum 7, þingl. eign Jóns Þorkelssonar, fer fram eftir kröfu
Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. nóvember 1983
kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykja vík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i
Safamýri 2, þingl. eign Friðriks Brynleifssonar o.fl., fer fram eftir
kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15. nóvem-
ber 1983 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hólabergi
64, þingl. eign Lárusar Lárussonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík og Veðdeildar Landsbank-
ans á cigninni sjálfri þriðjudaginn 15. nóvember 1983 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Kaplaskjólsvegi 31, þingl. eign Guðlaugar
Guðjónsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Þor-
valds Lúðvíkssonar hrl., Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri miðvikudaginn 16. nóv-
ember 1983 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykja vík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á hluta i
Suðurhólum 20, þingi. eign Bjarna Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16.
nóvember 1983 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Suðurhól-
um 30, þingi. eign Olgu Andreasen, fer fram eftir kröfu Sigriðar Thor-
Iacius hdl., Árna Guðjónssonar hri. og Veðdeildar Landsbankans á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. nóvember 1983 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 42., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Álfaskeiði 96, 1. h. t. h., Hafnarfirði, þingl. eign Margrétar G.
Kristjánsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 16. nóvember 1983 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Tilkynningar
Skagfirðingafélagið
í Reykjavík
veröur meö félagsvist i Drangey, félagsheim-
ilinu Síðumúla 35, sunnudaginn 12. nóvember
kl. 14.00.
Digranesprestakal!
Foreldrar og börn í Digranessókn eru beöin
aö athuga breyttan tíma bamasamkomunnar
í Safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg. Hún er
nú á laugardögum kl. 11 árdegis.
Sóknarprestur.
Kvenfélag
Grensássóknar
heldur basar í safnaðarheimilinu við
Háaleitisbraut laugardaginn 12. nóvemberkl.
15. Tekið verður á móti kökum og munum
föstudaginn 11. nóvember milli kl. 18 og 22.
Félagsfundur verður mánudaginn 14. nóvem-
ber kl. 20.30. Meðal annars verður tískusýning
frá Verðlistanum. Allarkonurvelkomnar.
Vísnakvöld í
Þjóðleikhúskjallaranum
Næstkomandi mánudagskvöld verður haldið
vísnakvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. Hefst
þaö kl. 20.30 að vanda.
Þar koma fram meðal annarra: hljóm-
sveitin „Hálft i hvoru” Félagar úr Leikfélagi
Hafnarfjaröar flytja söngva úr „Þið munið
hann Jörund”, eftir Jónas Arnason. Gunnar
Guttormsson og Sigrún Jóhannesdóttir koma
fram og einnig mun Þorsteinn Bergsson láta í
sér heyra.
Ingibjörg Haralds verður ljóðskáld
kvöldsins.
Menn eru minntir á það að vera stúndvísir
því að ekki er hægt að tryggja þeim sæti er
seinna koma.
Vísnavinir.
Kvenfélag Seltjarnarness
heldur skemmtifund í félagsheimili
Seltjarnamess þriðjudaginn 15. nóv. kl. 20.30.
Gestir fundarins verða konur úr kvenfélaginu
á Kjalamesi og í Kjós.
Stjórnin.
Ferðafélag íslands
Gönguferö á Grimmannsfell.
Létt ganga sem allir í f jölskyldunni geta tekið
þátt í verður sunnudaginn 13. nóv. kl. 13.00.
Verið vel búin. Allir velkomnir, bæði félags-
menn og aðrir. Verð kr. 200 gr. v/bílinn.
Fariö frá Umferðarmiöstöðinni að austan-
verðu.
Ferðafélaglslands.
Kvennadeild SVFÍ
í Reykjavík
Fundur veröur mánudaginn 14. nóvember kl.
20 í húsi SVFI á Grandagaröi. Spiluð verður
félagsvist, snyrtivörur afhentar, kaffi-
veitingar. Mætið vel og takið með ykkur gesti.
Stjómin.
Félagsfundur
Haustfundur Snarfara verður haldinn
fimmtudaginn 17. nóvember i húsi Slysa-
varnafélags lslands og hefst kl. 20.00.
Fundarefni: 1. Félagsstarfið 2. Uppbygging
hinnar nýju smábátahafnar Snarfara. 3.
önnurmál.
Stjómin.
Sjálfsbjörg í Reykjavík og
nágrenni
Spiluö veröur vist í félagsheimilinu Hátúni 12
á morgun, sunnudag, kl. 14. Nefndin.
Kvenfélagið Fjallkonurnar
Haldið verður upp á 10 ára afmæli félagsins
þriðjudag 15. nóv. kl. 20.30 í Geröubergi. Fé-
lagskonur eru hvattar til að koma í kaffi.
Stjómin.
Tokum upp a myndbond:
Auglýsingar fynr video og sjonvarp
— fræðsluefni — viðtalsþætti o.m.fl
ivtvtids lá
Skálholtsstíg 2a
Símar 11777 — 10147
LEIÐ4NDI
STADUR
PlZZA
HVSIÐ
-sem ailir þekkja
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Vallá Kjalarneshreppi, þingl. eign Geirs G. Geirssonar, fer
fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn
16. nóvember 1983 kl. 17.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Barrholti 23 Mosfellshreppi, þingl. eign
Emils Adolfssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16.
nóvember 1983 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Melabraut 63 Seltjarnarnesi, þingl. eign
Kristjönu ísleifsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15.
nóvember 1983 kl. 16.45.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Reykjavíkurvegi 24 Hafnarfirði, þingl.
eign Sigurðar ö. Brynjólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 15. nóvember 1983 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarf irði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Brekkutanga 22 Mosfelishreppi, þingl. eign
Hafsteins Daníelssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 14.
nóvember 1983 kl. 15.15.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Hamraborg 14 — hluta —, þingl. eign Benedikts Áðalsteins-
sonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 16. nóvember 1983 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Lundarbrekku 6 — hluta —, þingl. eign Sverris Guðmunds-
sonar, fer fram að kröfu Landsbanka Isiands á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 16. nóvember 1983 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Hlíðarvegi 48 — hluta —, þingl. eign Þils sf., fer fram að kröfu
bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 16. nóvember
1983 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Skálaheiði 1 — hluta —, þingl. eign Sjafnar Sigurgeirsdóttur,
fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 16. nóvember 1983 kl. 16.30.
Bæjaríógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Smárahvammi 1 Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Gíslasonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri
mánudaginn 14. nóvember 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Spildu úr Dallandi, spilda nr. 3 Mosfellshreppi, þingl. eign
Benedikts Ólafssonar, fer fram eftir kröfu bæjarfógeta Akureyrar á
eigninni sjálfri mánudaginn 14. nóvember 1983 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.