Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 24
24 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR12. NOVEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu örbylgjuofn. Til sölu Sharp 7000 örbylgjuofn, tæp- lega ársgamall. Verö 14.500, kostar nýr 19.000, ofninn er tölvustýröur, mjög fullkominn. Einnig til sölu Vax ryk- suga + teppahreinsari, ársgömul, verö 6.500, kostar ný 10.000. Uppl. í síma 32969. Útsala. Eins árs sýningarrúm frá Ingvari og Gylfa + 2 náttborö + snyrtiborð, kost- ar nýtt 35.580. Verö tilboö, skipti á öllu mögulegu hugsanleg. Hikiö ekki, hringiö strax í síma 79821. Til sölu Cobra 128 GTL 40 rása talstöð meö SSB. Uppl. í síma 23293. Black og Decker ventlavél til sölu, einnig rennibekkur. Uppl. í síma 51542. TU sölu Candy þvottavél kr. 5500, Electrolux ísskápur kr. 3000, boröstofuborð og 4 stólar kr. 2500, rúm, 1,20x2,05 kr. 3500, eldhúsborö, 70x120, kr. 1500, stofusófi kr. 2000, strauvél kr. 700. Uppl. í síma 10779, til sýnis aö Neshaga 9, Kristín. Repromaster. Til sölu Helio Print Repromaster í góöu ásigkomulagi, meöfylgjandi tvær linsur. Uppl. í síma 83327 og 76016 eftir kl. 17. Vetrardekk á felgum. Til sölu 4 litiö notuö, negld, gróf- mynstruö snjódekk á felgum fyrir Renault 4, Dunlop Sport, stærö 155 SR 13”. Uppl. í síma 83327 eða 76016 eftir ki. 17.__________________ . Terylene herrabuxur frá 500 kr., dömu terelyne buxur á 450 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíö. Til sölu ódýrt: Svefnbekkur, svefnstóll, barnastóll og lítiöfuruhornborð. Uppl. í síma 42081. Sófasett. Notaö sófasett, þrír stólar og 4ra sæta sófi til sölu. Uppl. í síma 34589. Til sölu gólflampi 500 kr., bókahilla 500 kr., borð sem má stækka og 4 stólar kr. 1000 og kæliskápur kr. 3000. Uppl. í síma 28791 eftir kl. 17. Til söl'u notað sófasett og borö, Rafha eldavél og bráöa- birgðaeldhúsinnrétting. Uppl. í síma 25463 milli kl. 17 og 19 laugardag. Af sérstökum ástæðum til sölu ný Toyota saumavél, Pálína, meö ábyrgö og saumanámskeiöi, á góöu veröi. Uppl. í síma 11042. Vil selja talstöð meö spennubreyti. Nánari uppl. í síma 35668. Tilsölu 5 jeppadekk, 12X15, 5 gata felgur. Einnig er til sölu kafarabúningur, US Divers. Uppl. í síma 75988. 36 ferm gólfteppi til sölu ásamt filti og listum á kr. 3000 og veggsamstæða (4 einingar) á kr. 3000. Uppl. í síma 17414. Leikfangahúsið auglýsir. Rafmagnsbílabrautir, 8 stæröir. Mjög ódýr tréhúsgögn fyrir Barbie og Sindy. Nýtt frá Matchbox: Bensínstöðvar, bílar til aö skrúfa saman, sveppur með pússlum, brunabíll, sími meö snúru- pússlum. Nýtt frá Tommy: Kappakstursbraut meö svisslykli og stýrishjóli, geimtölvur og kappaksturstölvur. Sparkbílar, 6 gerö- ir, Legokubbar, Playmobil, Fisher teknik, nýir, vandaðir tæknikubbar, Fisher price leikföng í úrvali, Barbie- dúkkur-hús-húsgögn, Sindydúkkur og húsgögn, glerbollastell, efnafræöisett, rafmagnssett, brúðuvagnar, brúöu- kerrur, Action man, Starwars karlar og geimför, Mekkano meö mótor, Tonka gröfur, íshokkí og fótboltaspil, smiöatól. Kreditkortaþjónusta, póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vöröustíg, sími 14806. Heildsöluútsala. Heildverslun selur ódýran smábarnafatnaö og sængurgjafir og ýmsar gjafavörur í miklu úrvali. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opiö frá kl. 13—18. Tilsölu ársgamalt skrifstofuskrifborö, tvö vél- ritunarborð og stólar. Uppl. í sima 45164 alla helgina og eftir kl. 19 á kvöld- in. Til sölu forhitari meö Danfoss hitastýriloka fyrir 140 ferm húsnæöi. Uppl. í síma 50648. Pylsubar til sölu á góöum staö. Uppl. í síma 75995. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smiðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Verkfæraúrval: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi- kubbar, slípirokkar, rafmagnsheflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hitabyssur, límbyssur, handfræsarar, lóðbyssur, lóöboltar, smerglar, málningarsprautur, topp- lyklasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, verkfærastatív, skúffuskápar, skrúfstykki, bremsu- dæluslíparar, cylinderslíparar, ventla- tengur, kolbogasuöutæki, rennimál, draghnoöatengur, vinnulampar, topp- grindabogar, skíðafestingar, bílaryk- sugur, rafhlööuryksugur, réttinga- verkfæri, fjaöragormaþvingur, AVO- mælar. Urval tækifæris- og jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönn- um. Póstsendum. Ingþór, Armúla, sími 84845. Kyndistöð til sölu. Röraketill, gerö O.V.3 árg. 1967, stærö 20 ferm, einnig miðstöðvarketill, ca 10 ferm, spiral hitadunkur fyrir miöstöö, þensluker, skorsteinn, tvöfaldur, einangraöur, 15 m hár og ýmsir aörir fylgihlutir seljast á hagstæöu veröi sem heild eöa hver hlutur fyrir sig. Uppl. veittar í síma 95-4369 á daginn en 95-4249 á kvöldin. Takið ef tir. Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Óskast keypt Prjónavél óskast til kaups, helst nýleg og í góöu ástandi. Uppl. í sima 42540. 15 kw hitatúpa meö neysluvatnsspíral óskast keypt. Uppl. í síma 97-8389. 1——— Verzlun Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Anton Berg: Marsipanbrauö 150 stk. Marsipan- brauö 54 stk. Marsipanbrauð 36 stk. Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka, ljóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskífur 10 stk. Yfir 20 gerðir af konfekti. Toledo, sölu- simar 78924 og 34391. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Ultramint, allt sykurlausar vörur. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml. Familiecrem 125 ml. Bachman kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54 Reykjavík, sölusímar 78924 og 34391. Heildsalar — sölumenn. Tek aö mér vörur í umboössölu, t.d. gamlan lager. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-658. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö kl. 13—17, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Fyrir ungbörn Tll sölu einstaklega vel með farinn Mothercare barnavagn, einnig ónotað Rowenta blástursgrill. Uppl. í síma 31972 milli kl. 13 og 19. Svallow kerruvagn meö innkaupagrind til sölu, einnig hlaupagrind og buröarrúm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27315. Til sölu Gesslein barnavagn, dökkbrúnn, vel meö farinn. Verð 6000. Uppl. í síma 39603. Til sölu vel meö farin Emmaljunga barnakerra á stórum hjólum. Uppl. í sima 24174. Kaup — sala — leiga. Kaupum og seljum notaöa barna- vagna, svalavagna, kerrur, vöggur, barnarúm, barnastóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, kerrupoka, baöborð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlaö börnum (þ.á m. tvíburum). Leigjum kerrur og vagna fyrir lágt verö. Opiö virka daga' kl. 10—12,13—18 og laugardaga kl. 10—> 14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Ath. nýtt heimilisfang og afgreiöslu- tíma. Tvíburakerra til sölu, vel meö farin. Einnig ný Silver Cross barnakerra. Uppl. í síma 99-3313. Vetrarvörur Vélsleðakerra til sölu. Til sölu er vélsleöakerra, yfirbyggö, ætluð tveimur sleöum, kerran er í góðu ástandi, tvöfalt demparakerfi meö loftdempurum ásamt sliskju. Upnl. í sima 66382. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum viö í umboös- sölu skiði, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaöurinn, Gréns- ásvegi 50, sími 31290. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. AlUr fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsingum um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekiö viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúöum og stigagöngum, er meö full- komna djúphreinsivél sem hreinsar meö mjög góðum árangri. Mikil reynsla í meðferð efna, góð og vönduö ' vinna. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek aö mér aUa vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 aUa virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Borgarhúsgögn — Bólstrun. Tökum aö okkur viögeröir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum, gerum verðtUboö, úrval af efnum. Verslið viö fagmenn. Borgarhúsgögn, verslun fuU af faUegum úrvals hús- gögnum. Borgarhúsgögn í Hreyfilshús- inu, á horni Miklubrautar og Grensás- vegar, símar 85944 og 86070. Tökum að okkur aö klæða og gera viö gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leöurs og áklæöa. Komum heim og gerum verðtilboð yöur aö kostnaöar- lausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús meö áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yöur aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin Auöbrekku 4, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Húsgögn Góð kommóða til sölu, einnig gólfteppi, 58 ferm. Uppl. ísíma 71597. Tilsölu svefnbekkur meö boröplötu, einnig Hansahillur og uppistööur ásamt skrif- boröi og tveimur veggskápum. Tilvaliö í barnaherbergi. Uppl. i síma 34867. Til sölu nýlegt hjónarúm, Hvílan, náttborð getur fylgt, á sama staö fæst einstaklingsrúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 78444 eftir kl. 19 næstu kvöld. Til sölu sófasett, 3+2+1, og 2 borð (IKEA), skápur og kommóöa (samstætt), kommóöa, tágastóll og hjónarúm. Uppl. í síma 15882. Heimilistæki Atlas ísskápur til sölu, hæð 118 cm. Sími 52614. Ignis þurrkari til sölu, 3ja ára, lítið notaður. Selst á 8000 kr. staðgreitt eöa 9000 kr. meö afborgun- um. Kostar nýr um 15.400 kr. Uppl. í síma 33758 í dag og næstu daga. TIl sölu nýlegur ísskápur í mjög góðu standi, hæð 146 cm, breidd 60. Einnig er til sölu frístandandi grill- ofn meö bökunarelementi. Uppl. í síma 17294. Eldavél til sölu. Uppl. í síma 85964. Lítið notuð KP uppþvottavél til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 79517 eg 75986. Gerum við ísskápa og frystikistur. Gerum viö allar geröir og stæröir kæli- og frystitækja. Kæli- vélar hf., Mjölnisholti 14, sími 10332. Hljóðfæri Til sölu ársgamalt Baldwin píanó. Uppl. í síma 79280 á. sunnudag. Rafmagnsorgel, Yamaha B 35 N, til sölu. Uppl. í síma 78377. Gitarleikari óskast í starfandi grúppu. Uppl. í síma 36607 og í síma 78596. Notað pfanó til sölu. Uppl. í síma 99-3378 eftir kl. 19 í dag. Óskum eftir hljómborðsleikara í starfandi danshljómsveit, þarf helst aö geta sungið. Uppl. í síma 53588 og 54557. Harmónikur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra Ellegaard special píanóharmónika til sölu, tilvaldar jólagjafir. Góö greiöslu- kjör. Upþl. í síma 66909 og 16239. Yamahaorgel — reiknivélar. 1 Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóövirkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003. Pianóstillingar, Otto Ryel, sími 19354. Hljómtæki Hitachi D 230 kassettutæki og tveir hátalarar seljast ódýrt. Magn- ari, NAD 3020, getur fylgt. Sími 21039. Oska eftir góðum hljómtækjum (Marantz Tecnics eöa Pioneer) í' skiptum fyrir Austin Mini Clubman árg. 76, skoöaöan ’83. Uppl. í síma 43346. Video Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana. VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjón- vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. Önnumst video- upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eöa Beta og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opiö mánud. til miövikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14-22. Sími 23479. Myndbanda- og tækjaleigan. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS-tæki og spólur, úrval af góöu efni meö og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opiö alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga kl. 10-23.30. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góöum myndum meö ís-. lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tíma og bensínkostnaö. Erum einnig með hiö heföbundna sólar- hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. Videounnendur ath. Erum meö gott úrval í Beta og VHS. Nýtt efni með ísl. texta. Leigjum einnig út tæki. NÝJUNG, afsláttar- kort, myndir á kjarapöllum, kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath. Lokaö miövikudaga. Is-video, Smiöju- vegi 32, Kópavogi (á ská á móti hús- gagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Grensásvideo Grensásvegi 24, sími 86635. Opið alla daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og tækjaleiga með miklu úrvah mynda í VHS, einnig myndir í V—2000 kerfi, íslenskur texti. Verið velkomin. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Ódýrar videospólur. Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video- spólur, toppgæöi. Verð aðeins 640. Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf., sími 22025. Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið mánudaga til miðvikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-21. Hafnarfjörður: Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS-myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö alla virka daga frá kl. 17—22, laugar- daga frá kl. 15—22 og sunnudaga kl. 15—21. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strandgötu 41, sími 54130. Notað VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma 46777 frá 14—23 alla daga. Til sölu videospólur meö góöu original efni einnig, Sharp videotæki og litasjónvarp 18” hvort tveggja 6 mán. gamalt. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-626. Til sölu tæplega 2ja ára videotæki ásamt nokkrum spólum. Verö 18.000. Uppl. í síma 42852 eftir kl. 18. Erum búin að opna videoleigu í Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102, beint á móti bensínstöðinni, opiö frá kl. 14—22 alla daga vikunnar. Erum meö gott efni fyrir VHS. Videospólur og tækí í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavöröu- stíg 19, sími 15480.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.