Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1983, Blaðsíða 28
28
DV. LAUGARDAGUR12. NOVEMBER1983.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 22. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Melabraut 20, Hafnarfirði, þingl. eign Sandblásturs hf., fer
fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 15.
nóvember 1983 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 111., 118. og 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Sólbraut 5 Seltjarnarnesi, þingl. eign Sverris Þóroddssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Gústafs Þórs
Tryggvasonar hdl. og Verzlunarbanka íslands hf. á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 15. nóvember 1983 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Háabarði 14 Hafnarfirði, þingl. eign Sveins Valtýssonar, fer
fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Tryggingastofnunar ríkisins á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. nóvember 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Haf narfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Suðurbraut 16 Hafnarfirði, 1. hæð t.h., þingl. eign Gísla
Sumarliðasonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl.
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. nóvember 1983 kl. 13.45.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Álfaskeiði 94, 3. h. t. h., Hafnarfirði, þingl. eign Jóhannesar
Reginssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. nóvember 1983 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarf irði.
Jfjtf tífjSf tíftí/ tSf *J/ *3f *J/ fS'ltSf 4j/ *J/ *J/4j/ *J/4J/4J/4J/
/í* /s* /p fp/A/r /r /r /í»/sr /í* /í* /írvfir /F/r /í* /r /sf/í’
Opið 10-19 og
10—16 laugardaga
ÝMSAR GERÐIR
AFFORDOG
SUZUKIBÍLUM
Ford Escortsport 1977,115.000. Marcedas Banz 180 antikbill, dfsil
1961, tilboð.
Volvo 264 GL 4-dyra A/T1979,350.000. Volvo 244 DL 4-dyra 1975,150.000.
Suzuki Fox 4 x 41982, 235.000
TD Suzuki ST 90 sendibíll 1982,130.000
Suzuki 2-dyra Alto 1982, 160.000
Suzuki 4-dyra Alto 1981, 135.000
Volvo 244 GL4-dyraA/T 1982, 420.000
Fiat Ritmo 65 4-dyra 1982, 22C.CCC
Níssan Sunny 5 dyra, ekinn 5.000,1983, 280.000
Mazda 323 station 1980, 175.000
Wiliy's Cj7 4 x 4 m/plasthúsi 1978, 290.000
Toyota Corolla 4-dyra 1982, 240.000
SÖLUMENN Jónas Ásgeirsson og Þorsteinn Kristjánsson.
FRAMKVÆMDASTJÖRI. Finnbogi Ásgeirsson.
BÍLAKJALLARINN
Fordhúsinu v/hlið Hagkaups.
Sími 85366 og 84370.
Sími 27022 Þverholti 11
Ung myndarleg hjón,
25 ára, vilja kynnast léttlyndri konu,
giftri eöa ógiftri, meö vináttu og til-
breytingu í huga. Algjör trúnaður
og öllum bréfum svaraö. Svar með
upplýsingum og símanúmeri sendist
auglýsingadeild DV merkt „Frjáls
009” fyrir 19.11.
Ég er þrítugur,
giftur og bý fyrir noröan, langar aö
kynnast konum, giftum eöa ógiftum,
eða hjónum á aldrinum 20—40 ára meö
tilbreytingu í huga, helst búsettum
fyrir noröan. Algjörum trúnaöi heitiö.
Svar óskast sent, ásamt uppl., síma-
númeri og mynd, til DV fyrir 18. nóv.
merkt „Sjallamaöur ’83”. Öllum bréf-
um svarað.
Tapað -fundið
Snjáð, grá leðurskjalataska
tapaöist í Safari sl. fimmtudagskvöld.
Finnandi vinsamlegast beöinn aö skila
henni í Safari.
Kennsla
____o___
Kenni jólaföndur og körfugerð,
fer út á land. Uppl. í síma 39233.
Ýmislegt
Tek að mér skrautritun
í bækur, kort og skjöl. Allar upplýsing-
ar í síma 24762.
Skemmtanir
Diskótekið Dolly.
Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans-
leikjastjórn um allt land segir ekki svo
lítiö. Tónlist fyrir alla aldurshópa hvar
sem er, hvenær sem er. Sláið á þráöinn
og vér munum veita allar upplýsingar
um hvernig einkasamkvæmið, árs-
hátíöin, skólaballiö og allir aörir dans-
leikir geta orðið eins og dans á rósum
frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í
síma 46666. Diskótekið Dollý.
2 X Donna.
Vegna mikilla anna síöastliöin ár
verðum viö meö tvö sett í vetur. Höfum
á boðstólum dansmúsík fyrir alla
aldurshópa hvaí og hvenær sem er á
landinu. Rútuferðir ef óskaö er,
stærsta ferðaljósasjó á Islandi sé áhugi
fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í
síma 45855 eöa 42056 og viö munum
gera okkar besta til aö þið skemmtið
ykkur sem allra best. Diskótekið
Donna.
Diskótekið Didjey auglýsir.
Tökum aö okkur aö spila viö öll tæki-
færi, topptæki, vanir menn. Uppl. í
síma 52569 og 50788.
Studio Vik sf.
Disco Vík. Bjóöum upp á dansmúsík
fyrir alla aldurshópa hvar og hvenær
sem er. Höfum besta tæknibúnað og
reynslu sem völ er á. Það skemmta sér
allir vel hjá okkur. Sláöu á þráðinn og
viö mætum á staðinn. Síminn er 82733
til kl. 19 alla daga.
Barnagæzla
Get tekið böru
í pössun allan daginn, er í Breiðholti.
Uppl. í síma 12039.
'Óska eftir dagmömmu
fyrir tæplega 2ja ára dreng eftir há-
degi, 4 daga vikunnar. Uppl. í síma
77394.
Jkamsrækt
SÓioíi5sSÍeí?n Bakkaseli 28,
Sól og svæðameöferð. vilíu l)Sta útlit-
ið, losa þig viö streitu? Ertu haldinn
vöðvabólgu, bólum eöa gigt? Athugið
hvort sólin og svæöameðferð er ekki
lausnin. Nýjar sterkar perur. Veriö
veikomin. Sími 79250.
Ljósastofan Hverfisgötu 105,
nýjar Super-Bellaríum perur, góö
aöstaöa. Opiö frá kl. 8.30—22 virka
daga, laugardaga kl. 9—18. Lækninga-
rannsóknastofan, Hverfisgötu 105,
sími 26551.
Sólbaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Hef
opnað sólbaðsstofu aö Tunguheiöi 12,
viöurkenndir Kr. Kern lampar, þeir
bestu. Þiö veröiö brún og losniö viö
andlega þreytu. Opiö alla daga frá kl.
7—23, nema sunnudaga eftir
samkomulagi. Sólbaösstofa Halldóru
Björnsdóttur, sími 44734.
Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610,
býður dömur og ííerra velkomin frá kl.
8—21 virka daga, laugardaga kl. 9—18.
Vorum aö skipta um perur 27.10.
Belarium Super, sterkustu perurnar.
Öruggur árangur. Reyniö Slendertone
vöövaþjálfunartækið til grenningar,
vöövaþjálfunar við vöövabólgu og
staöbundinni fitu. Sérklefar og góö
baðaðstaða, sérstakur, sterkur
andlitslampi. Veriö velkomin.
Afgreiðslutímiim
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félags-
fuDd að Hótel Sögu, Súlnasal, mánudaginn 14. nóvember nk.
kl. 20.30.
FUNDAREFNI:
Tillaga að breytingu á afgreiðslutima verzlana.
VR-félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í
umræðum og ákvörðunartöku um þetta þýðingarmikla
hagsmunamál verzlunarmanna.
VERZLUNARMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
SELJUM f DAG
Saab Turbo '83 3
dyra, rauður, ekinn E
þús., 5 gíra. Raf-
magnsrúður. vökva-
stýri og margt fleira.
Skipti ð ódýrari
Saab möguleg.
Saab 900 GLS '82 5
dyra, Ijósblár,
sjálfsk., ekinn aðeins
9 þús. og allt i borg-
Saab 99 GL '82 4
dyra, Iftur sihrer,
beinskiptur, 5 gíra,
ekinn 19 þús. Bíll I
sérflokki.
Saab 99 GLS '78 4
dyra Ijósbiðr, ekinn
100 þús., beinskipt-
ur. á góðum kjörum
eða stuttu skulda-
bréfi.
0PIÐ 10-4
tuGGUR Hfz
SAAB UMBOÐIÐ
BÍLDSHÖFÐA 16.
SÍMAR 81530 OG 83104