Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 17
DV: ÞRIÐ JUD AGUR 29. NOVEMBER1983. 17 Lesendur Lesendur Þarna vill Sigrún að komið verði upp gangbrautarljósum til að gangandi vegfar- endur eigi auðveldara með að komast yfir götuna. Gangbrautar- Ijós við Mjólk ursamsöluna Sigrún Reynisdóttir hrlngdi: Eg bý innarlega á Laugaveginum og erfiðleikum með að fara þar yfir þarf því stundum að fara yfir hann á götuna. Eg skora því á yfirvöld að móts við Mjólkursamsöluna. Er sá setja þama upp gangbrautarljós svo staður hin mesta slysagildra og eiga að ekki komi til fleiri slysa. Látum gangandi vegfarendur oft í miklum nýskeðslysokkuraðkenninguverða. Eiturlyfjasmyglarar: Birtum nöfn þeirra Guðrún Þorgeirsdóttir hringdi: Miövikudaginn 23. nóvember birtist í DV lesendabréf um nafnbirtingu afbrotamanna og er ég alveg sammála bréfritara. önnur tegund afbrota- manna er einnig vemduð með nafn- leynd. Það eru eiturlyfjasmyglarar og -salar. Þetta eru stórhættulegir menn og ætti skilyrðislaust að birta nöfn þeirra og myndir af þeim. Einnig ætti lögreglan aö stórauka eftirlit meö þessum glæpamönnum. Það þarf að fylgjast með athæfi þessara manna. Með von um bættan árangur lögregl- unnar í baráttunni við f íkniefnaneyslu. Þessi mynd er tekln i félagsmiðstöðlnnl Agnarögn i Kópavogi þar sem Edda Andrésdóttir, umsjónarmaður Skonrokks, bað unglingana um að horfa á Kastljós þar sem fjallað var um „sniff ”-málið. „Sniff’-málið: Edda bað unglingana að horfa á Kastljós Ægir Geirdal hringdi og vildi koma því á framfæri aö Edda Andrésdóttir, umsjónarmaður Skonrokks, hefði gert sitt besta til aö unglingar horfðu á Kastljós-þáttinn sem fjallaði um „sniff”-málið. Edda væri umsjónar- maður félagsmiðstöðvarinnar Agnar- ögn í Kópavogi og heföi hún einmitt bent þeim unglingum sem þar voru staddir á að fylgjast meö umræddum Kastljós-þætti. I! »7Kt\ EITTHVAÐ FYRIR ALLA SÍMI27022 Látið bragöiö ráða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.