Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. NOVEMBER1983. Smáauglýsingar 23 Sími 27022 Þverholti 11 Fatnaður Til söiu síöur herra-mokkajakki í yfirstærö. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 77865. Hallé dömur! Stórglæsileg, nýtísku pils til sölu í öllum stærðum, mikið litaúrval, mörg snið. Ennfremur mikið úrval, af pilsum í yfirstærðum, sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 23662. Fyrir ungbörn Nýr þýskurbarnavagn til sölu, sem er vagn, burðarrúm og kerra. Á sama stað er til sölu Rowenta djúpsteikingarpottur. Gott verð. Uppl. í síma 77458. Silver Cross barnavagn, Silver Cross kerruvagn og burðarrúm til sölu, vel útlítandi. Sími 74533. Barnavagn í góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. í síma 25318 eftirkl. 17._________________ Öska eftir að kaupa skerm á bláa Silver Cross regnhlífarkerru. Uppl. í síma 74278. Til sölu barnavagn, kerrupoki og ungbarnastóll. Uppl. í síma 31678 eftir kl. 17. Kaup—sala—leiga—-myndir. Viö verslum með notaða barnavagna, svalavagna,. kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, burðarrúm, barnastóla, bílstóla, burðarpoka, göngugrindur, leikgrindur, baðborð, rólur, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Leigjum út kerrur og vagna fyrir lágt verð. Nýtt: höfum fengið til sölu hinar eftirspurðu myndir' Guðrúnar Olafsdóttur: Börnin læra af uppeldinu og Tobbi trúöur, með og án ramma. Opiö virka daga frá kl. 10—12 og 13—18, laugardaga 10—14. Barnabrek Oðingsgötu 4, sími 17113. Vetrarvörur Ski-doo Blizzard 9700 árg. ’83. Til sölu nýr vélsleði, Ski-doo Blizzard, árg. 1983, má greiðast með skuldabréf- um. Uppi. í síma 97-5231. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og 9—16 laugardaga, sími 31290. Húsgögn Til sölu mjög vel með farið brúnbæsað fururrúm, ein og hálf breidd, ásamt náttborði. Uppl. í síma 34724 eftirkl. 18. Stereobekkur með færanlegrí skúffu til sölu. Uppl. í síma 38482. Hjónarúm til sölu með hillum, ljósum, náttborðum og spegli á kr. 5000. Uppl. í sima 92-3411. Vandaðar, mjög glæsilegar, nýlegar rauðar velúrmublur, 3+2+1, til sölu, sérsmíðaðar, mjög góðir greiðsluskilm^lar. Sími 40609. Sófasett óskast. Gamalt útskorið sófasett óskast til kaups, má þarfnast einhverra lag- færinga. Uppl. gefur Magnús í símum 84744 á vinnutíma og 79430 á kvöldin. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu, eldhúsborð og 5 stólar. Uppl. í síma 46511. Til sölu tvo einsmanns rúm ásamt náttborðum Sími 30211. Svefnsófi með rúmfatageymslu til sölu á kr, 500, og hvítmálað barna- rúm með dýnu á kr. 1000. Uppl. í síma 43204 e.kl. 18. Lítið notað f undarborð til sölu, 2 skrifborð og stólar. Uppl. í síma 71776 og 81015 e.kl. 17. Notað hjónarúm til sölu, með dýnu, verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 92-7137. Svefnbekkur með rúmfataskúffu, 75x190 cm, til sölu, verð 3 þús. kr. Einnig svefnsófi með tveim pullum og rúmfata-' geymslu, 70X130 cm, má stækka í 190 cm. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 30628 eftir kl. 19. Rókókó. Urval af rókókó stólum, sófasettum, sófaborðum innskotsboröum, smá- borðum og borðstofuborðum. Einnig simastólar, hvíldarstólar, renesans- stólar, barokkstólar, blómasúlur og margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 40500 og 16541. Bólstrun j Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús meö áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 4, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Heimilistæki Góður ísskápur af eldri gerðinni til sölu. Uppl. í síma 41033 millikl. 17 og21. Til sölu ný, 200 lítra Frigor frystikysta á kr. 10 þús., amerískur frystiskápur ca 380 lítra, 3ja ára kerfi, á kr. 8500.Uppl. í síma 71955. Til sölu ársgamall isskápur, stærð 125x60.Uppl. í síma 34514. Hljóðfæri | Gibson Sonex raf gítar, 11.000 kr., Roland magnarí, 60 w, há- talari 120 w, 14.000 kr. Tækin' eru sem ný. Mjög góðar græjur á tækifæris- verði. Uppl. í Skipholti 47 (kjallara) eftir kl. 17 næstu daga. Skipti. Oska eftir að skipta á Yamaha tenór og góöum altsaxófóni. Einnig kemur bein sala til greina. Uppl. í sima 92-6534. 2ja ára gamalt pianó til sölu. Uppl. í síma 45102. Góður bassaleikari óskast í þungarokkshljómsveit, einnig óskast góður hljómborðsleikari. Uppl. í síma 11438 eftir kl. 19 og síma 46807 eftir kl. 18. Píanóstillingar fyrir jólin. Otto Ryel. Sími 19354. Harmóníkur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra Ellegaard special píanöharmóníka til sölu, tilvaldar jólagjafir. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239. Hljómtæki Technics tæki. Til sölu eru Technics tæki, magnari,, segulband, plötuspilari, útvarp og 2 hátalarar. Verð á öllu kr. 30. þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-812 Akai segulband, 14”, til sölu Uppl. í síma 73245. Hljómtæki, sjónvarp, video, bíltæki. Ný og notuð tæki. Gott úrval, hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. | Antik Antik. Utskorin borðstofuhúsgögn, skrifborð, kommóður, skápar, borö og stólar, málverk, konunglegt postulín og BG- klukkur, úrval af gjafavöru. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Teppi | Til sölu akríl gólfteppi, munstrað, rúmur 31 ferm. Á sama stað til sölu Happý stólar, 3 stk. kr. 1800 hver, einnig Simó kerruvagn og barna- bílstóll, Eurodrive. Uppl. í síma 76069. Te.ppaþjónusta | Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum. Erum með hreinsiáhöld af fullkomnustu gerð. Vönduö vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og 45681. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling’ Teppalands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun Igólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góðum árangri. Mikil reynsla í meöferð efna, góð og vönduö vinna. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Teppahreinsun og vélaleiga. Hreinsa teppi í heimahúsum og fyrir- tækjum. Leigi einnig teþpahreinsunar- vél, kem með vélina á staðinn og leið- beini um notkun hennar. Góð þjónusta allan sólarhringinn. Pantanir í síma 79235. 1 Ljósmyndun Konica FP1 Program til sölu með 40 mm linsu, F 1,8 og 135 mm linsu, F 2,8. Uppl. í síma 17804 eftir kl. 17. Ljósmyndir—postulín. Stækka og lita gamlar myndir. Lit- myndir frá Bíldudal, Snæfellsnesi, Mý- vatni og fleiri stöðum. Postulínsplattar frá Bolungarvík, Patreksfirði, Bíldu- dal, Hólmavík, Snæfellsnesinu, Stykk- ishólmi, Olafsvík, Isafirði, Hvítserk, Hvammstanga, Sandgeröi, Grindavík, hákarlaskipinu Ofeigi, Dýrafirði, Suðureyri. Einnig listaverkaplattar, Sendi postulínsplatta í póstkröfu. Ljós- myndastofan Mjóuhlíð 4, opið frá 1—6, sími 23081. | Sjónvörp Til sölu 20 tommu Philips litsjónvarp. Uppl. í síma 23150. Vantar þig litsjónvarpstæki? Til sölu 22” litsjón- varpstæki. Uppl. í síma 74320 á skrif- stofutíma. Video Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana. VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjón- vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. Önnumst video- upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eöa Beta og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opið mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14-22. Sími 23479. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS með og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opiö frá kl. 13—23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. VHS video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videohornið, Fálkagötu 2, sími 27757. Opið alla daga frá kl. 14—22, úrval mynda í VHS og Beta. lítiðinn. Videohornið. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085.Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videospólur og tæki í miklu úrvali. Höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda sýningarvélar og margt fleira. Sendum um land allt. Opið alla daga frá kl. 14—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1, sími 35450, og Kvikmyndamarkaðurinn, • Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videounnendur ath. Erum með gott úrval í Beta og VHS. Nýtt efni með ísl. texta. Leigjum einnig út tæki. NÝJUNG, afsláttar- kort, myndir á kjarapöllum, kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath. Lokað miðvikudaga. Is-video, Smiðju- vegi 32, Kópavogi (á ská á móti hús- gagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. , Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opiö mánudaga til miðvikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. .13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-22. Skjásýn sf. Hólmgarði 34. Erum með úrval af myndböndum í VHS-kerfi með og án texta. Opið mánud. til föstud. frá 17—23.30, laugard. og sunnud. frá kl. 14—23.30. Sími 34666. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrvai af góðum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hið hefðbundna sólar- hringsgjald. Opið virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, simi 31133. Video Stjarnan, Njálsgötu 26, sími 11621, VHS-BETA. Höfum gott úrval í Beta með og án íslensks texta, einnig VHS. Leigjum út tæki. Eigum von á nýju efni bráðlega. Velkomin. U-MATIC klippiaðstaða (Off Line og On Line Editing), tilvalið fyrir þá sem vilja framleiða sitt eigið myndefni, auglýsingar eða annað efni. Fjölföldun fyrir öll kerfin. Bjóðum góð og ódýr myndbönd í framleiðsluna. Myndsjá, sími 10147, Skálholtsstíg 2A. Myndbanda- og tækjaleigan. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487.. . j Leigjum út VHS-tæki og spólur, úrval af góðu efni með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opið alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga kl. 10-23.30. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-: bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-L spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,' laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videotæki til sölu. Sony Betamax, sem nýtt, mjög, fullkomið. Einnig eru 12 spólur, hver 3 klst. og 20 mín. langar, mjög gottefni. Selst ódýrt, helst í einu lagi. Ath., á sama stað er til sölu skíöagalli, ónotaöur, stærð 40. Uppl. í síma 42390. Óska eftir að kaupa •vel með farin Panasonic videotæki. Uppl. í síma 72432. Dýrahald Hesthús. !4 básar til leigu, fóðrun getur fylgt. Uppl. í síma 72584. Tilleigulbás fyrir 1 hest í hesthúsi í Víðidal. Sími 83278. 4 hesta pláss í hesthúsi í Víðidal til sölu. Uppl. í símum 74285 og 14311 eftirkl. 18. Hey til sölu. Uppl. í síma 96-31239 eftir kl. 19. 8 hesta hús til söiu eða leigu, einnig hey fyrir 5 hesta til sölu. Uppl. í síma 66466 eftir kl. 17. Til sölu þrir básar í 6 hesta húsi í Hafnarfirði. Verö kr. 30.000. Uppl. í síma 54035 á kvöldin. 10 hestar til sölu, á ýmsum tamningarstigum. Uppl. í síma 93-5126. Hesta- og heyflutningar. Uppl. í símum 50818, 51489 og 92-6633 Siggi-_______________________________ Jólagjafir handa hestamönnum. Sérhannaðir spaða- hnakkar úr völdu leðri, verð 4331, Jófa öryggisreiðhjálmar, beisli taumar, ístöð, stangamél, íslenskt lag, hringa- mél, múlar, ístaösólar, verð aðéins 339 parið, kambar, skeifur, loðfóðruð reið- stígvél, verð 892 og margt fleira fyrir- hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opið laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Póstsendum. Hjól Til sölu Suzuki RM125 árg. ’80, keypt nýtt ’82, fallegt hjól. Verð ca 30—35 þús. kr. Uppl. í síma 71647 eftírkl. 19. Bifhjólafatnaður og fleira. Vorum að fá fyrir bifhjólamenn, uppháa leöurhanska, motocross hanska, leðurjakka, leðurbuxur, leður- stígvél, axlahlifar, munngrímur, stýrispúða, móðueyðir, lambúshettur (bómull), höfuöbönd, taumerki, litlar töskur til að festa í belti og margt fleira. Póstsendum. ATH: Opiö á laugardögum í desember. Karl H. Cooper, verslun, Höfðatúni 2 Rvk., sími 10220, útibú Akureyri, sími 96- 23650. Til bygginga 1 'i ii mi Ef þú hefur áhugaá að rífa gamalt, bárujárnsklætt timbur- hús með heillegum viöi og fá að hirða allt efni úr húsinu, þá hafðu samb. í síma 18240 e. kl. 19. Til sölu notað og nýtt mótatimbur, 1x6, 2x4, 2x5, einnig steypustyrktarstál, 8, 10, 12 og 16 mm. Uppl. í síma 72696. Byssur Skotveiðifélag Islands heldur fræðslufund í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, L-gata, Kópavogi, næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20.30. Snjóflóð. Leiðbeiningar fyrir feröamenn til að varast þau. Spjall um útbúnað til vetrarferða. Framsögu- maður Magnús Hallgrímsson, verkfræððingur. Áhugafólk velkomið, heitt kaffi á könnunni, félagar mætið með volgar veiðisögur. Til sölu markriff ill Amchutz 1411 cal. 22 með tilheyrandi fylgihlutum. Góð taska fylgir. Verð 30 þús. Uppl. í síma 73587 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.