Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. NOVEMBER1983. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ— BIO - BIO - BIO - BIO - BIO Fanny Hill Fjörug, talleg og mjög djörf, ný, ensk, gleðimynd í litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur feg- urðardisin Lisa Raines, ennfremur: Shelley Winthers, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl..5,7,9ogll. i-EEL ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 11475. FRUMSÝNING SÍMINIM eftir Menotti. Einsöngvarar: Elin Sigurvins- dóttir, John Speight. MIÐILLINN eftirMenotti Einsöngvarar: Þuríður Páls- dóttir — Katrín Sigurðardóttir — Sigrún Gestsdóttir — Snæ- björg Snæbjarnardóttir — Jón Hallsson — Viðar Eggertsson ieikari. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. : Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Búningar: Hulda Kristin Magnúsdóttir. Lýsing: Sigurbjami Þór- mundsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Frumsýning föstud. kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 4. des. kl. 20.00. LA TRAVIATA Laugard. 3. des. kl. 20.00. Miðasala opin daglega kl. 15— 19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. <»jO I I iklT.I.V , K! YK| \\ iKl K GUÐ GAF MER EYRA 9. sýn. íkvöld kl. 20.30. Brún kortgilda. 10. sýn. föstud. kl. 20110. HART í BAK miðvikud., uppselt, laugard. kl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA fimmtud. kl. 20.30, sunnud. kl. 20.30. Næstsíðasta sýningarvika fyrir jól. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. Flashdance Þá er hún loksins komin — myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem alUr vilja sjá — aftur og aftur og... Aöalhlutverk: Jennifer Beals, Michael Nouri. OOLBY STERM^ Ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gUdir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljóm- plötunni Flashdance. Sýndkl. 5og 11. Tónleikar Judith Blegen Kl. 20.30. LAUGARAS Sophies Choice [ACADEMY AWARD ) NOMINATIONS BEST PICTURE BEST ACTRESS Meryt Smrp BEST DIRECTOR Alanj.Pakuia “BEST FILM OF ’82" Bntrr Ekm. CHICAGO SUN TIMES SOPHIE'S CHOiCE Ný, bandarisk stórmynd, gerð af snUUngnum AUan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, AU the presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu út- nefningu óskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 óskarsverðlauna. Meryl Streep hiaut verðlaunin sem besta ieikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, KevinKlinteog Petcr MacMicol. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. «t ) ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ AFMÆLISSÝNING ÍSLENSKA DANS- FLOKKSINS íkvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. NÁVÍGI 7. sýn. fimmtud. kl. 20.00. EFTIR KONSERT- INN fdstud. kl. 20.00. Síðasta sinn. SKVALDUR laugard. kl. 20.00. LITLASVIÐIÐ LOKAÆFING íkvöldkl. 20.00,uppselt, fimmtud. kl. 20.30. Miöasalakl. 13.15-20. Sími 1-1200. miii Simi 78900 SALUR-1 Zorro og hýra sverðið (Zorro, the gay blade) Eftir að hafa svo sannarlega slegið í gegn í myndinni Love. at first bite ákvað George Hammilton að nú væri tíma- bært að gera stólpagrín að hetjunni Zorro. En af hverju Zorro?, hann segir: Búið var að kvikmynda Superman og Zorro kemur næst honum. Aðalhlutverk: George HamUton, Brenda Vaccaro, Ron Leibmau, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Mcdak. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 Skógarlíf og jólasyrpa Mikka músar Sýndkl. 5,7,9og 11. SALUR-3 Herra Mamma (Mr. Mom) Sýndkl. 5,7, 9og 11. SALUP.-4 Ungu læknanemarnir Ein besta grinmynd í langan tíma. Endursýnd kl. 7,9 og 11. Porkys Sýnd kl. 5. Afsláttarsýningar Mánudag—föstudags kr. 50 kl.5og 7. Laugardag og sunnudag kr. 50 kl.3. TÓNABÍÓ Sim. 3)182 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er sniUingur í gerð grín- mynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátíðinni í Chamrousse, Frakklandi 1982: Besta grín- mynd hátíðarinnar og töldu á- horfendur hana bestu mynd hátíðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlauníSviss ogNoregi. iæikstjóri: JamiceUys. AðaUilutverk: Marlus Weyers, Sandra Prlnsloo Sýnd kl. 5,7.10 og9.15. DRAUMAR I HÖFÐINU kynning á nýjum íslenskum skáldverkum. Leikstjóri: AmórBenónýsson. 4. sýn. í kvöld kl. 20.30 í Fé- lagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017. Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd sem notið' hefur geysUegra vinsælda, með Richard Gere — Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 7,9.05 og 11.15. Gúmmí-Tarzan Sýndkl. 3og5. Stríð og friður Sýndkl. 3,5.10, 9.05 og 11.15. Síðasta sinn. Prá Veroniku Voss Sýndkl.7.15. Kvikmyndahátíð gen kjarnorkuvopnum Stríðsleikurinn ásamt aukamyndum Sýnd kl. 9. Við erum tilrauna- dýr Sýndkl.3. Hjá Prússakóngi Sýndkl.5. Svarti hringurinn Sýnd kl. 7. Ameríka — frá Hitler til MX-flauganna Sýnd kl. 11. Sovésk kvikmyndavika Sóttkví AthygUsverð kvikmynd um samband foreldra og barna. LeUtstjóri: Bya Frez. Sýndkl. 3.15 og 5.15. Hótel - fjallgöngu maður sem fórst Spennandi og dularfull Ut- mynd, sem gerist í Utlu fjalla- hóteli. I.eikstjóri: Griggory Kromanov. Sýndkl.7.15,9.15 og 11.15. LEIKFÉLAG AKUREYRAR MY FAIR LADY Fimmtud. 1. des. kl. 20.30, uppselt. Föstud. 2. des. kl. 20.30, upp- selt. Laugard. 3. des. kl. 20.30, upp- selt. Sunnud. 4. des. kl. 15.00, upp- selt. Fimmtud. 8. des. kl. 20.30. Miöasala opin alla daga kl. 16—19 nema sunnudaga kl. 13—16 og sýningardaga kl. 16-20.30. Osóttar miðapantanir seldar tveim tímum fyrir sýningu. Munið eftir leikhúsferðum Flugieiða til Akureyrar. SALURA Drápfiskurinn (Flying KUlers) tslenskur texti. Afar spennandi ný amerisk kvikmynd í Utum. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Cameron. Leikendur: Tricia O’NeH, Steve Marachuk, Lance Henriksen. Sýnd kl. 5,9 og 11, bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvik- mynd meö Brad Davis. Endursýnd kl. 7. ísl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. SALURB Annie Isl. texti. Heimsfræg ný amerisk stór- mynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um aUan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýndkl. 4.50,7.05 og 9.10. Trúboðinn (The Missionary) Bráðskemmtileg ný ensk gamanmynd. AöaUilutverk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard. Sýndkl. 11.15. ,-*L! Ránið ð týndu örkinni Hrn viðfræga ævintýramynd Steven Spielberg með: Harrison Ford Karen AUen. Sýnd kl. 9. Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíking- um, fyrrverandi fegurðar- drottningum, skipstjóranum dulræna, Jnlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjónes og Westurísiendingn- um John Reagan — frænda ' Ronalds. Sýnd kl. 5,7 og 9. BÍÓBÆR Óaldar- flokkurinn Sýnum nú þessa frábæru spennumynd um illræmdan óaldarflokk í undirheimum New York. Aðalhlutverk: Jan Michael Vincent íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd 9ogll SMA AUGLÝSING í v- LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.