Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. NOVEMBER1983. Vílborgarsjóður Þeir Sóknarfélagar sem eiga rétt á styrk úr Vilborgarsjóði eru beðnir aö hafa samband við skrifstofuna fyrir 12. des. nk. Starfsmannafélagið Sókn. Útboð Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavik hyggst byggja fjöl- býlishús ésamt bflgeymslu við Neðstaleiti 2—4 í Reykjavík. Húsið með bflgeymslu er 12.350 rúmmetrar. Gert úr stein- steypu. Úskað er eftir tilboðom í eftirtalda verkþjetti: L Byggingu hússins, fnllfrágengið að ntan en tilbúið nndir tréverk inni. 2. Raflagnir. 3. Pipnlagnir. tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, frá miðvikudeginum 30. nóvember 1983 gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 16. desember kl. 15 á annarri haeð Hótel Esju. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eltir kröfu Jóns Magnússonar hdl. fer fram uppboð á bifreiðinni R— 43411, Bniek, tal. árg. 1978, þriðjudaginn 6. desember nk. kl. 17.00. Uppboðið verður haldið að Vagnhöfða 20. (Bifreiðaverkstæði Kristófers Kristóf erssonar). Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var S 24., 28. og 35. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Grænukinn 9, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns Danieis- sonar, fer fram eftir kröfu Lffeyrissjóðs verzlunarmanna á eigninni sjálfri f östudaginn 2. desember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3L, 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Látraströnd 6, Seltjarnarnesi, þingl. eign Jóns Hákonar Magnússonar, fer fram eftir kröfu Ölafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri f östudaginn 2. desember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á SeltjamamesL Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hvarfi, 1/2 eigninni, Mosfellshreppi, þingl. eign Magnúsar Pálssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágr. á eigninni sjálfri f östudaginn 2. desember 1983 kl. 17.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Breiðvangi 11, 3ju hæð B, Hafnarfirði, þingl. eign Magnúsinu Ölafsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri f östudaginn 2. desember 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem augiýst var i 3L, 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Löngnfit 36, efri hæð, Garðakaupstað, þing. eign Aldisar Elíasdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands, Sparisjóðs Reykjav&ur og nágr., Jóns Ingólfssonar hdL og Gjald- heimtunnar i Reykjavik á eignhmi sjálfri fðstudagtnn 2. desember 1983 kl-15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sunnuvegi 10, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Haralds Hafliðasonar, fer fram á eigninni sjálfri föstu- daginn 2. desember 1983 kL 15.00. Bæjarfógetinn i HafnarfirðL Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Breiðvangi 12,3. h.t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Jóhanns Bjamasonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 2. desember 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Tilsölu leiktækjakassi, Donkey Kong jr. Uppl. i sima 79460 eftir kl. 18. Notuð bQalyfta TQ sölu. Uppl. í síma 86815 og 82943. TU sölu eldhúsborð á stálfæti og fjórir koUar, verðhug- mynd 3 þús. Uppl. í sima 66998 eftir kl. 18. Fallegt málverk eftir Pétur Friðrik frá árinu 1974 og svartur pelsjakki nr. 40—42 til sölu. Uppl. ísima 77235 eftirkl. 19. Tfl söiu Land-Rover disil, sláttuvagn og sláttutætari, Farmall A (antik vél), heyvagn, lipur kerra, framhásing undan Benz sendi- bil og Wartburg station varahiutir. Á sama stað tfl sölu hestur fyrir byrjend- ur. Uppl. í sima 99—8551. Höfumtflsölu endurbyggðar þvottavélar, þurrk- og bökunarofn, einnig nýjar fyrirferðar- litlar þvottavélar frá Austurriki. Þvottavélaþjónusta, ryksuguviðgerð- ir. Rafbraut, simi 81440 og 81447. Vegna flutnings er tfl sölu sem ný Royal hiflusamstæða með bar, renaisance borðstofuborð, persneskar mottur, svart hvítt sjón- varp, flauelsgardinukappi 41.5 ásamt hliðarstykkjum, sófaborð og margt Eleira. Uppl. í sima 43332 og 42892. TÍl sölu eldhúsborð með 4 stólum, koniaksbrúnt, borðstofu- sett með 8 stólum (12 manna) úr tekki, innihurö 70X 200,13 cm karmur, tölvu- stýrt útvarp og magnari, 2X45 vött. Uppl. í sima 41696. TQ sölu vegna breytinga tveir Zanussi feitipottar, skrifborð, sófasett, (nýbólstrað), allt sem nýtt, auk þess Sako riffill, 222 cal. Uppl. i síma 34339. Notað hjónarúm tQ sölu, einnig tfl sölu mokkakápa nr. 42. Uppl. ísíma 32418. Bókbandshnífur, handskurðar, til sölu. Uppl. í síma 42422 eftirkl. 17 ídag. Fatnaður og skótau tfl sölu, lítil númer. Spái í spil og bolla, simi 38689. TQ sölu köfunarútbúnaður. Uppl. í síma 93-2388. Tfl sölu á góðu verði 4 lítið notuð negld snjódekk, stærð 165 x 13. UppL í sima 34724 eftir kl. 18. Laufabranðið komið. Pantið sem fyrst. Bakari Friðriks Haraldssonar, simi 41301. Pípur, tengihlutir, glenfll, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaðar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bildshöf ða 14, simi 38840. Takiðeftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, simi 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. TQ sölu bútsög og bandsög. UppL í sima 92-6555 og 6628 eftir kl. 19. The Beatles CoUection og The RoUing Stones Story. AUar stóru orginal bitlaplöturnar, 14 stk., 199 lög. Staðgreiðsluverð 4950 kr. RoUing Stones. Fyrstu 12 LP plötur Rollinganna timabilið ’62—’74, stað- greiðsluverð 4900, plötumar allar í stereo og nýpressaðar og í faUegum umbúðum. ATH. einnig er hægt að fá góð greiðslukjör. Uppl. í sima 91-29868, heimasími 91-72965. Hefldarritsafn Daviðs Stef ánssonar frá Fagraskógi, 9. bindi, hefur verið ófáanlegt i mörg ár, fæst nú á góðum greiðsluk jörum. Verö 7.560 kr., útborg- un 1.560, eftirstöðvar á 6 mánuðum vaxtalaust. Uppl. í sima 91-29868, heimasimi 91-72965. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Tflboð óskast 1 öðu og krabba. Simi 92-6612. Til sölu ónotaður Regency Scanner the Touch K—500 fyrir VHF lowband, VHF higband og UHF band, fyrir 110 volt og einnig 12 volt DC. UppL i sima 85474 allan daginn. Þrir Gram ölkælar tfl sölu, 2 Gram frystikistur, 1 Gram isskápur, og 1 Amana örbylgjuofn, allt i mjög góðu standi. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-867 Hitakútur og rafmagnsþflofnar til sölu. UppL í sima 99-8248 eftir kl. 19. Halló. Hjónarúm og náttborð úr tekki til sölu, einnig gömul gólftreppi, 50 ferm. Tilboð óskast. Simi 28483. Nýleg Clark teppahreinsunarvél til sölu. UppL í sima 41716 eftirkl. 19. Tfl sölu eru bókahillur frá Kristjáni Siggeirssyni, einnig uppþvotta vél. Uppl. í sima 46956. Tflsötuca 40 ára gamalt hjónarúm með tveimur rúmum, nýlegar dýnur fylgja, verð kr. 4.000, Ijós eikarskápur með gleri ca 30 ára á kr. 8.000 og 5 hansahillur á kr. 1.000. UppL í sima 10902. Pfaff 97 saumavél til sölu, lítið notuð og vel með farin. Uppl. i sima 50507. Jólinnálgast. Viltu láta lífga upp á eldhúsinnrétting- una þína? Setjum nýtt harðplast á borðin, smíðum nýjar hurðir, hillur, ljósakappa, borðplötur, setjum upp viftur o.fl. Allt eftir þinum óskum. Framleiðum vandaða sólbekki, eftir máli, uppsetning ef óskað er. Taoim úr gamla bekki, mikið úrval af viðarharð- plasti, marmara og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prúfur, tökum mál. Fast verð. Áralöng reynsla á sviði inn- réttinga, örugg þjónusta. ATH. tökum niður pantanir sem afgreiðast eiga fyrir jól. Trésmíðavinnustofa H.B., simi 43683. Íbúðaeigendur-Iesið þetta. 'Bjóðum vandaða sólbekki i alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niður gamla og setjum upp nýja. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldri sól- bekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum borðplötur, hillur o.fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Ger- um fast verðtilboð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Áralöng reynsla - örugg þjónusta. Plastlimingar, simar 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helg- ar. Geymiðauglýsinguna. Terylene herrabnxnr frá 500 kr., dömu terylene buxur á 450 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616, inngangur frá Lönguhlíð. BLÖMAFRÆFLAR, blómafræflar. Nú getur þú fengið blómafræflana hjá okkur. Sölustaðir Austurbrún 6, bjalla 6,3, simi 30184 og 13801, Hjördis. Send- um heim og í póstkröfu. HeUdsöIuútsala. Sparið peninga í dýrtiðinni og ka upið ddýrar og góðar vörur. Smábarnafatn- aður, sængurgjafir og ýmsar gjafavör- ur í miklu úrvali. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opið frá kL 13— 18. Óskast keypt Óska eftir að kaupa grillpönnu. Uppl. í síma 96-25311 á kvöldin. Vfl kanpa ódýran peningakassa fyrir verslun. A sama stað eru til sölu vel með farin gluggatjöld, mjög ódýr, einnig blúnda, breið, teygja og skraut- bönd frá 3 kr. metrinn. UppL í sima 73898. Notaðir miðstöðvarofnar, stærðin skiptir ekki máli. Uppl. í sima 11537 e.kl. 17 í dag og næstu daga. Kaupum brotagull- og sflfur. Konráð Axelsson, heildverslun, Armúla 36, simi 82420. Afgreiðsluborð af ýmsu tagi, helst með gleri, óskast til leigu eða kaups. TUboð merkt ,3 28” sendist augld. DV sem fyrst. Sóf asett óskast keypt, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóU, einnig tfl söht Normandi videotæki og VHS spólur. Uppl. í sima 24704. Verzlun FyrirtækL einstaklingar. Sölumaður sem starfar sjálfstætt og hefur góð sambönd getur bætt við síg verkefnum. Þeir sem kynnu að hafa áhuga vinsamlega hafi samband við auglýsingaþj. DV í szma 27022 eftir kl. 12. H—868. Saitað hrossakjöt 68 kr. kUóið, hrossa- hakk 88 kr. kUóiö. Borgarbúðin, Hóf- geröi 30, sími 40180. Rktn Himlatnailnr Seljum á hálfvirðí nokkra jakka, frakka, úlpur og kápur. Verð frá kr. 1370 tfl 2.550, allt nýtt og fóðrað með ekta andadún. Stærðir: s og m, bæði dömu og herramódel, dönsk úrvals- vara, sími 82454 kl. 9—17 næstu daga. Hefldverslunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, BentasU, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Cltramint, aUt sykurlausar vörin-. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. , Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml. FamiUecrem 125 ml. Bachman kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heUdv., Nökkvavogi 54 Reykjavik, sölusímar 78924 og 34391. Hattabúðin Frakkastíg 13, simi 29560. Dömuhattar, túrbanar, angórahúfur, alpahúfur, hanskar, slæður og m.fl. í miklu úrvaU. Sendum í póstkröfu um land aUt. Hattabúðin Frakkastíg 13, simi 29560. ATHUGIÐ: símanúmerið er 29560. Tek eftir gömlum myndum, stækka og Uta. Opið kl. 13—17, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkignmd 40, Kóp. Lux Time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði. Karlmannsúr með' vekjara og skeiðklukku frá kr. 675. Vísirar og tölvuborð á aðeins kr. 1.275. Stúlku/dömuúr á kr. 430. Tölvuspil á 595 og „fjársjóðaeyjan” með skermum á aöeins kr. 1.295. Ársábyrgð og góð þjónusta. Opið kl. 15—18 virka daga. Póstsendum, Bati hf., Skemmuvegi 22 L,súni 79990. Ödýrar músikkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Ferðaútvörp og bílaútvörp með og án kassettutækis. Bílahátalarar og loft- net. TJ3.K. kassettur, National raf- hlöður, átta rása spólur, nokkrir titlar íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm- plötur, hreinsikassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og video- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opið á laug- ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir: fatnaður í úrvali, Ieikföng, jólatré, raf- magnsvönir, Ijós og fleira, sængur- fatnaöur, metravara, 98 kr., bækur, jólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og myndir, skórj gjafavara, leslampar, sæigæti, gam og vara til hannyrða, prjónavönu-, sportvörur, kuldastígvél, tölvuspil og klukkur, teppi, skart- • gripir, vinnufatnaður, verkfæri, og að sjálfsögðu kaffistofa, allt á markaðs- verði. 30 fýrirtæki undir sama þaki. Markaðshúsið, Sigtúni 3, opið mánud.— fimmtud. frá kl. 12—18, föstudaga frá kl. 12—19 og laugardaga frá kl. 10—16. Hefldverslunin Toledo auglýsir vörrn: frá Anton Berg:» Marsipanbrauð 150 stk. Marsipan- brauð 54 stk. Marsipanbrauð 36 stk. Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka, ljóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskífur 10 stk. Vfir 20 gerðir af konfekti. Toledo, sölu- símar 78924 og 34391.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.