Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR29. NOVEMBER1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið KÓPA VOGSPILTAR HITTU KEEGAN LEGSTEINN KYLFINGSINS og fyrrverandi konu Bee Gees-söngvarinn Maurice Gibb heldur þarna utan um tvœr brosandi konur sem báðar hafa kynnst honum náið. Þœr eru breska söngkonan Lulu, til vinstri, sem eitt sinn var gift honum, og núver- andi eiginkona hans, Yvonne, sem er til hægri á myndinni. Maurice Gibb og Lulu skildu fyrir níu árum. Þau þrjú eru öll bestu vinir. Annað var að minnsta kosti ekki að sjá þegar myndin var tekin i samkvæmi einu í Lundúnum nýlega. Bandaríkjamaðurinn Lyndon L. Colegrove hefur golfbakteríuna. Á því leikur enginn vafi. Lyndon hefur þegar látið smíða sér legstein þrátt fyrir að hann sé enn sprelllifandi og ekkert á förum úr þessu lífi alveg á næstunni, ef miöað er við hversu heilsuhraustur hann er enn- þá. Legsteinninn minnir óneitanlega á golfíþróttina sem er uppáhaldssport Lyndons. Framan á legsteininn hefur golfpoki með kylfum veriö greiptur í. Á bakhliðinni er golfkúla á tíi, eða þolli, eins og þetta litla stykki hefur verið nefnt á gömlu góöu íslenskunni. 6ibb-bróðir með núverandi Kevin Keegan umkringdur strákum úr IK. Frá vinstri eru: Lárus Halldórs-' son, Bjöm Már Sveinbjörnsson, Jón F. Hafsteinsson, Keegan, Robert Har- aldsson og Ólafur Magnússon. Nítján strákar úr Kópavogi heilsuðu upp á Kevin Keegan, knattspyrnu- kappann heimsfræga, þegar þeir voru á ferð í Newcastle fyrir nokkru. Hópur fótboltastráka úr 4. flokki Iþróttafélags Kópavogs fór í hálfs- mánaðarreisu ásamt sex fararstjórum þegar knattspyrnuvertíðinni lauk hjá þeim i ágústmánuöi síðastliðnum. Þeir sigldu út meö Eddunni. Strákamir dvöldu hjá knattspymu-, félaginu Newcastle United viö æfingar og keppni. Þeir léku við jafnaldra sína úr þremur öðmm liðum; Wallsend, sem þeir unnu 1—0, Montaqu, sem þeir geröu jafntefli við 2—2, og loks unnu Kópavogspiltar lið Westerhope 8—2. I ferðinni gafst auövitaö tækifæri til að fylgjast með atvinnumönnum New- castle á æfingu. Ennfremur sáu strák- amir þetta þekkta liö leika vináttuleik við írska landsliðið. Draumurinn var aö hitta knatt- spyrnugoðið Kevin Keegan. Sá draumur rættist. Að lokinni æfingu kom stjarnan til íslensku strákanna og spjallaöi nokkra stund við þá. Kópavogspiltarnir gáfu knattspyrnustjörnunni postulinsplatta frá IK. Robert Haraldsson, markakóngur 4. flokks, afhenti gjöfina. Þennan legstein vill kylfingurinn hafa yfir „siflustu holunni". ■= Spanky flýgur af stökkbrettinu á 140 kflómetra hrafla á klukku- stund. . . . . .og treflst í gegn. Pýramidinn byrjar afl falla. ...hittir i gatifl fyrir ofan sendi- ferðabilinn...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.