Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1983, Blaðsíða 33
.sböi aaaMavow ös HUDAGUiaiH<í .va
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. NOVEMBER1983.
33
XSS Bridge
Þaö var talsverö barátta í spili
dagsins, sem kom fyrir í úrslitaleik
dönsku bikarkeppninnar í síðustu
viku. Vestur gaf. Allir á hættu.
Norður
* 8
v KG94
0 D83
* ÁK972
Vestur
+ K106
V A
0 AKG7542
*G8
Au.'Tub
* ÁG743
875
O 106
+ 106
SUÐUH
+ D952
D10632
0 9
+ D53
Þegar þeir Boesgaard og Schaltz
voru meö spil V/A en Adamsen-Lund
N/S virtist í fyrstu vera barátta um
stubbinn, oft þýöingarmestu spilin í
keppni jafnra sveita. Sagnir gengu'
þannig.
Vestur Norður Austur Suður
1T 2L pass 3L
3T pass pass 3H
pass 4H dobl P/h
Þrjú lauf eru veik undirtekt í kerfi
þeirra Lund og Adamsen þegar Lund
fékk tækifæri til aö segja frá hjartalit
líka var það gullnáma fyrir norður.
Hækkaö í fjögur og Schaltz doblaöi,
skiljanlega kannski. Vestur spiiaöi út
tígulás en úrspilið var ekkert vanda-
mál fyrir Lund. Unnið spil og 790.
Sveit Lund vann þó aðeins sjö impa
á spilinu því á hinu boröinu sögöu þeir
Werge og Balkset fimm tígla frjálst.
Sú lokasögn var dobluð. Werge hitti
ekki á spaöann og varö tvo niður, 500.
Skák
Á skákmóti í New York 1948 kom
þessi staöa upp í skák Kramer ogh
Najdorf, sem haföi svart og átti leik.
yyyZtý -ivt uj
ÉH S wk. Wtk. 'S’ fH
mmw ■ ■*
wm wm fgp m
w. 'mz.
a m h. ^
ggsg mœ, w% Y4im
1. - - Rf2! 2. Rxc6 - Rxdl!! og
Kramer gafst upp. Lítiö hefði veriö
betra fyrir hvítan að leika 2. Hfl - Bb5
3. Kxf2 - Dh4+ 3. g3 - Dxh2+ 4. Bg2 -
He2+.
© 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Það hefur alltaf töfrað mig sjómannslífiö,
en þig Gunna?
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjördur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333-, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222.
ísafjöröur: Slökkvilið simi 3300, brunasimij
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 25. nóv. — 1. des. er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki, aö báö-]
um dögum meötöldum. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvurn laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri.
Virka daga er ópiö í þessum apótekum á opn-
unartíma búöa. Apótekin skiptast í sina vik-
una hvort aö sinna kvöld,- nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Honum ætti aö batna fljótt ef þú lætur hann í friöi í nokkrar vikur
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Jlafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga,sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I^æknamiö-
stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni í sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. EÍf ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
sima 3360. Símsvari i sama húsi meö upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma
.1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardcild Landspítalans: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvcnnadcild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feöurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kk-ppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard
15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20. ,
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistþeimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9-
21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. nóvember.
Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.):
Dagurinn hentar vel til afskipta af stjórnmálum. Þú átt
gott með að tjá þig á sannfærandi hátt og skoðanir þínar
fá betri hljómgrunn en þú heldur. Skemmtu þér í kvöld.
Fiskarair (20.febr,—20.mars):
Haföu samband við vin sem þú hefur ekki heyrt frá lengi.
Dagurinn er vel fallinn til náms enda ertu opinn fyrir
nýjungum. Njóttu góðrar kvikmyndar í kvöld.
Hrúturinn (21.mars—20.apríl):
Þú nærö samkomulagi i deilu sem þú hefur haft
áhyggjur af að undanförnu. Þetta verður ánægjulegur
dagur hjá þér og þú munt eiga skemmtilegar stundir
með vinumþinum.
Nautið (21.april—21.maí):
Reyndu að njóta þess, sem þú hefur, og vertu bjartsýnn á
framtíðina. Vinur þinn leitar til þín með vandamál sin og
ættirðu að veita honum þá leiðsögn sem þér er fært.
Tvíburarair (22.maí—21.júní):
Bjóddu fjölskyldu þinni út í dag eða gerðu eitthvað sem
tilbreyting er í. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum
og finndu tíma fyrir áhugamálin. Dveldu heima hjá þér í
kvöld.
Krabbinn (22.júní— 23.júlí):
Fylgstu vel með fréttum í dag því að það gæri reynst þér
happasælt i fjármálum. Þú afkastar miklu og nærð
góðum árangri í flestu sem þú tekur þér fyrir hendur.
Ljónið (24.júlí—23.ágúst):
Taktu þátt í einhverjum fundi eða innritaöu þig í samtök
sem þú hefur áhuga á. Dagurinn hentar einnig til
ferðalaga með fjölskyldunni. Njóttu kvöldsins við lestur
góðrar bókar.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.):
Dagurinn hentar vel til afskipta af stjórnmálum eða fé-
lagsmálum. Þú átt gott með að tjá þig og vinna aðra á
þitt band. Hafðu samband við vin þinn sem þú hefur ekki
heyrt frá lengi.
Vogin (24,sept,—23.okt.):
Þú kemur miklu í verk í dag og afköstin hafa sjaldan
verið meiri. Þú tekur einhverja stóra ákvöröun sem
snertir f jármál þín. Dveldu meö ástvini þínum í kvöld.
Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.):
Metnaður þinn er mikill og þú veist hvert takmark þitt
er. Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og mjög
árangursríkur. Dagurinn er tilvalinn tii þátttöku í
góðgerðarstarfsemi.
Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.):
Þú nærð góðum árangri í flestu því sem þú tekur þér
fyrir hendur og veldur þar miklu jákvætt hugarfar þitt.
Láttu skoðanirþínar í ljós því að þú átt gott með aö tjá
þig-
Steingeitin (21,des,—20.jan.):
Dagurinn hentar vel til ferðalaga í tengslum við starfið.
Þú átt gott með að nema nýja hluti og ert opinn fyrir
frumlegum hugmyndum. Þú tekur einhverja stóra
ákvörðun.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokaö um helgar.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. súni
36814. Opið m4j)ud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögumkl. 11—12.
BÖKIN HF.IM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraöa. Símatími: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.
30. april er einnig opið á iaugard. kl. 13- 16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miöviku-
dögum kl. 10—11.
BÓKABILAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
lauga'ráaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið
daglega nema mánudaga f rá kl. 14—17.
ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júní, júli og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnaraes, sími 18230. Akureyri sími
24414. Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar
símil321.
Hltaveitubilanlr: Reykjavík og Kópavogur.
sími 27311, Seltjamarnes sími 15766.
VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og
Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575,
Akureyri sími 24414. Keflavík simar 1550 eftir
lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533. Hafnarf jörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
uin tilkynnist í 05.
Rilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
- M
/ 2 T- b r~
■h 1 r
lo TT
// '3 ■■■
V mmm /5" T&
r w
U o
Lárctt: 1 aukastarf, 7 bein, 8 lík, 9 gjaf-
mildur, 10 læröa, 11 skart, 13 sam-
stæöir, 14 eðja, 15 jafnir, 17 prófa, 19
gröf, 20 skóli.
Lóörétt: 1 örvun, 2 rauðbrúnn, 3 vera, 4
skjól, 5 nefndar, 6 krotar, 8 veiöar-
færiö, 12 vandræði, 14 orka, 16 læröi, 18
ekki.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ístra, 6 MA, 8 túr, 9 álag, 10
alin, 11 dug, 12 lappir, 14 ís, 16 párar, 18
pilt, 20 ró, 21 ráö, 22 lágt.
Lóörétt: 1 Italia, 2 súla, 3 trippið, 4
Rán, 5 aldir, 6 margar, 7 aggi, 13 Páll,
15spá, 17 rót, 19 tá.