Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1983, Síða 5
I ORION VHS myndbandstækið hefur hlotið lofsamlega dóma erlendra tæknitímarita. Samkaup okkar fyrir öll Norðurlönd gera okkur kleift, að bjóða þetta glæsilega gæðatæki á ótrúlegu jólatilboðsverði. Þráðfjarstýring fylgir. AKAI VS-4 er eitt fullkomnasta VHS myndbandstækið, sem hér hefur boðizt. 8 tíma upptaka og afspilun, þráðlaus fjarstýring, 28 daga minni og fjölmargt fleira. Einstakt tæki á einstöku jólatilboðsverði. ORION MYNDKASSETTUR 5ÍPAKKA:595KR.STK. Á einu ári höfum við selt yfir hundrað þúsund ORION myndkassettur á Norðurlöndum. í krafti þessa bjóðum við 3ja tíma ORION VHS myndkassettur á algjöru lágmarksverði. Varðveitið jóladagskrána á ORION. |* *STAÐGR.VERÐ BJARNI DAGUR/AUGL.TEIKNISTOFA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.